Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 23. júlí 1963 M2. tbl. 47. árg. CAMEM- BERTINN ER KOMINN FB-Reykjavík, 22. júlí. Á MORGUN kemur á markaðinn Camembert ostur, framleiddur af 11 slasast í bílum á Suðurlandi MB-Rey-kjavík, 23. júlí. Tvö umferðarslys urðu á SuðurLandi mn helgina og varð í bæði skiptón að flytja margt fólk í sjúkrahús. Eng- inn mun þá mjög illa slasað- ur, en fólkið er skorið og marW. Fyrra óhappið varð í gær- dag austur í Landbroti hjá bænum Ásgarði,. Þar rákust á tvær bifreiðir úr Reykja- vík, Chevrolet ’53, sem var á leið norður veginn og Ford Taunus bifreið, er var á suðurleið. Bifreiðarnar virðast hafa verið á tals- Framhald á 15. sfðu. Mjólkurbúi Flóamanna. Undirbún íngur a.ð framleiðslu ostsins hefur staðið yfir í rúmt ár og hefur Grét- ar Símonarson mjólkurbústjóri átt frumkvæðið að þessari nýjung, en Ilafsteinn Kristinsson mjólkur- fræingur hefur aðstoðað hann. Sigurður Benediktsson forstjóri Osta- og smjörsölunnar bauð blaða mönnum að bragða á hinum nýja osti í dag. og kom öllum saman um, að hann stæðist fyllilega sam Framhald á 15. siðu. Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli ■MM Feðgar prófessorar við Háskólann / sömu deild GB-Reykjavík, 22. júlí. NÆSTA skólaár verða í fyrsta sinn í sögu Háskóla fs- lands tveir feðgar starfandi prófessorar og það í sömu deild, íslenzkra fræða. Nú fyrir helg- ina var dr. Bjarnfi Guðnason skipaður þar prófessor í bók- menntum, nokkrum vikum eftir að hann varði þar doktorsritg. sína um Skjöldungasögu, en hann er sonur dr. Guðna Jóns- sonar, prófessors í fslandssögu. í tilefni þessa Mtti ég þá feðga snöggvast að máli i dag. — Þú ert ekki viðvaningur f háskólakennslu, dr. Bjami, ertu ekki búinn að kenna við Uppsalaháskóla í mörg ár? — Satt er það að vísu, að ég Framhald á 15. síSu. Fyrstu feðgarnir í prófessoraliði Háskóla íslands Guðnason, prófessor í íslenzkri bókmenntasögu. Guðni Jónsson prófessor í sögu og dr. Bjarni (Ljósm.: TÍMINN—FB) Síðast liðinn laugardag andaðist á héraðshælinu á Blönduósi Magn-1 ús Björnsson frá Syðra-Hóli 11 Austur-Húnavatnssýslu. Magnús j var fæddur á SyðraHóli 30. júlí | 1889, gagnfræðingur frá Akureyri; 1910, og síðan bóndi á Syðra-Hóli um langan aldur. Magnús var þjóð kunnur maður fyrir ritstörf sín, og hann var ötull safnandi alls konar þjóðlegs fróðleiks. Síðasta ritsmíð hans, frásöguþáttur um Kornsár-Gróu, skrifaður fyrir fá- einum vikum, mun birtast í Sunnu dagsblaði Tímans á næstunni. 4 ARA TELPA D0 BIFREIDASLYSI FB-Reykjavík, 22. júlí. Klukkan 15:10 í dag varð dauða- slys á Mýriargötu beilnt á móti Brunnstíg. Lítil telja, 4 ára gömul, hljóp á bíl, með þeim afleiðingum, að hún beið þegar bana. Fimm TOKU UNDIR SALMASONGINN Þó að vtndurinn blési napurt í Skálholti á sunnudaginn, voru þeir margir, sem ekki vildu missa af neinu, sem þar fór fram. Hér sjást nokkrir gestanna á hátíðinni, sem hlýddu á athöfnina utan kirlcjunnar. Konurnar, sem sitja þarna á tröppunum, höfðu með sér sálmabækur og tóku undir með kórnum inni í kirkjunni (Ljósm.: TÍMINN—GE). mínútum síðar varð annað slys á siama stað, fullorð'ran maður varð fyrir bíl, en meiðsli hans munu ekki hafa verið mikil. Bíllinn, sem litla telpan varð fyrir, var Vastburg-fólksbifreið, og var hún á leiðinni vestur Mýr- argötu. Þegar bíllinn var kom- inn á móts við húsið nr. 18 við Mýrargötu. Þegar bíllinn var kom- inn á móts við húsið nr. 18 við Mýrargötu, hljóp telpan skyndi- lega út á götuna og lenti á hægra framhorni bílsins. Hún var þegar flutt á slysavarðstofuna og í Landakot, en var örend, þegar þangað kom. Eins og fyrr segir, varð annað slys á sömu slóðum 5 mínútum síðar. Bifreið kom austur Mýrar- götu, og varð fyrir henni fullorð- inn maður, en hann mun ekki hafa slasazt mikið. Dýrmætur róöukross gefinn til Rípurkirkju MHG-Frostastöðum, 22. júlí. Suninudaginn 14. júlí var Rípur- kirkju í Skagafirði færður að giöf gripur einn dýrmætur og forkunn ar fagur. Er það altariskross (sól- kross), úr málmi, af keiíraeskri gerð. Gefendur eru: Ólöf Guð- muradsdóttir, Ríp í Hegranesl; Lovísa Guðmundsdóttir og Einar Guðmundsson, Ásl í sömu sveit, og Kristbjörg Guðmuindsdóttir á Sauðárkróki. Gefa þau klrkjunni krossinn til minnmgar um foreldra sína, Guðmund Ólafsson, oddvita og sýslunefndarmann, og Jóhönnu Framhald á 15. siðu Veiðimenn ráku minkana brott KH-Reykiavík, 22. júlí. TÍMINN hefur áður skýrt frá þvj, að nokkuð hefur orðið vart við mink inn við Elliðaárnar í sum ar og hafa ýmsir laxveiðimenn lit- ið hann illu auga þar, þó að ekki sé talið, að hann geri mikinn usla 1 taxveiðiám. Carlson minkabani lirmgdi til olaðsins í dag og hafði bá sögu að segja, að hann hefði sent þrjá menn með hunda mn að Eiliðaám s i laugardag til þess Hf drepa mink sem hann vissi al par, en laxveiðimenn hefðu rekið þa burtu með harðri hendi!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.