Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 10
xmajo Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Jóhannes- dóttir, tónUstarkennari, Njáls- götu 86, og Þór Edward Jakobs- son eand. mag., Engihlíð 9. lugáætlanin Loftlelðlr h.f.: Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 08,00. Fer til Luxemborgar kl. 09,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24,00; fer til NY kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: Millllanda flug: Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. M. 08,00 í dag; væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,40 í kvöld. — Gullfaxi fer til London M. 12,30 í daig. Væntan- leg aftur til Rvfkur M. 23,35 í kvöld. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Leibréttingar Leiðrétting. — Tvær villur slædd Uist inn í afmælisváðtalið við Valdi mar Helgasoai ieikara, sem birt- isit hér í blaðinu 14. júlí. — Þar sem stendur „sááturhús á Þor lákshöfn‘-‘ átti að vera „slátur- hús á Þórshöfn“. Og þar sem stóð ,,Marel Ólafsson" átti að vera „Marinó Ólason". — Leið- rcttist þetta hér með. NY. Gullfoss fór frá Leith 22.7. til Rvíkur. Lagarfoss er í Ham- bong. Mánafoss kom til Rvfkur 21.7. frá Hull. Reykjafoss er i Rvak. Selfoss fór frá Leningrad 22.7. til Ventspils og Gdynia. — Tröilafoss fór frá Gautaborg 22.7. tii Kristiansand, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Rvík í gær til Bfldudals, Flat- eyrar, Siglufjarðar, Akureyrir, Norðfjarðar og Eskifjarðar, og þaðan til London, Hamborgar og Danmerkur. Jöklar h.f.: Drangajökuil kemur til Kiaipeda í dag. Langjökull lesfar á Norðurlandshöfnum. — Vatnajökull er á leið til Vent- spils, fer þaðan til Naantali, Lond on og Rotterdam. Skipaútgerð rikisins: HeMa fer væntanlega frá Bengen kl. 17,00 í dag til Kaupmannah. Esja er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum M. 21,00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Reykjavfk. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan frá Akureyri. — Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Hjónaband Þann 20. þ.m. voru gafin saman T í M I N N, þriðjudagurlnn 23. júlí 1963. - Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl 2—6. nema mánudaga Á sunnudögum 2—7 veitingar 1 Dillonshúsi á sama tíma Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1.30—4. Ásgrjmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga í júli og ágúst. nema laugardaga. frá kl. 1,30—4 Miniasatr Revkiavikur SlrUlatún Skoðun bifreiða 1 lögsagn arumdæm; Revkiavikur - Á þriðjudaginn 23. júlí verða skoðaðar oitreiðarn ar R-9751—R-9900. Skoðað er i Borgartúm 'i daglega frá kl 9—12 og kl 13- 16.30 nema föstudaga til kL 18,30 Á meðan nálgast hersveitir Bababus höfuðobrgina. — Segið hersveitum S.Þ. að gefast upp n þúegar, eða við jöfnum þær við jörðu. Það var líkt þeim að hafa aumingja eins og Luaga í fararbroddi. — Er Dreki að reyna að hjálpa okkur eða drekkja okkur. — En sú ferð. Þorfinnur fótfrái, eins og hann var nefndur, reið rólega um vin- gjamlegt landslagið. Síðan Eiríkur konungur hafði útnefnt hann til að halda uppi lögum og reglu á veiðisvæðunum, fór hann í viku- langar ferðir hingað og þangað um sveitirnar. Eftirtekt hans var skörp og það kom varla fyrir, að hann tæki ekki eftir því, sem aflaga fór Annars var mikið um veiði á þess um tíma og ástandið i skógunum mjög gott, þegar tekið var tiliit til hins harða veturs. Allt í einu stanzaði Þorfinur. þar sem hann fann einhverja annarlega lykt. Hann leit rannsakandi í kringum sig, og sá ekki annað en ós’-eini- lega reykjarsúlu í fjarska E> lykt in, sem hann hafði fundið, var ekki reykjariykt. í dag er þriðjudagurinn 23. jdH. — Appoiínaris. Tungl I hásuðrl kl. 14.57 Árdegisháflæði kl. 7.00 Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring Inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030 NeySarvaktin: Sími 11510. hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykiavík: Næturvarzla viikiuna 20.—27. júlí er í Laugavegs- apóteM. , HafnarfjörSur: Næturvörðuir vik una 20.—27. júlí er Jón Jóhannes son, sími 51466. Keflavík: NæturlæMiir 23. júií er Ambjöm Ólafsson. í hjónaband ungfrú Ingveldur Guðmundsdóttir, Lau“av'eg 147, og Gunnar Pálsson, hljóðfæraleik ari, Laugaveg 147. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Niels- syni, Þorbjörg Hilbertsdóttir og Þórólfur Guðmundsson, bilstjóri. Heimili þeirra er í Stóragerði 3. Sauðárkróks, Húsavíkur og l'est- maimaeyja (2 ferðir). — A MORGUN er áæUað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egii'st-’ða, Hellu, aFgurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Vestm-annaeyja (2 ferðir). — Við getum ekki riðið uppi, lestma, Kiddi. — Nei, en við getum komizt að því, hvar Angela fer úr. — Hvað skeður nú næst, — Eg hef það á tilfinninjunni, Angela, að Fernandi kcmi í lestina á næstu stöð. Grasaferð Náttúraiækningaféiags Reykjavíkur er ákveðin laugar- daginn 27. júli n.k. M. 8 árdegis, frá NLF-búðinni, Týsgötu 8. Far ið verður á Arnarvatnsheiði, — menn hafi ferðaútbúnað og nesti til 2 daga. Ásikrifbarlistar eru í skrifstofunni, Laufásvegi 2, og NLF-búðinni, Týsgötu 8. Vegna samninga um fiallabíla til ferðar innar er fóik vinsamlegast beðið að tilkynna þátttöku sína sem fyrst ,helzt eigi síðar en þriðju- daginn 23. júlí. — Getum við fengið lista yfir þær stöðvar, sem lestin stanazr á? — Það er sjálfsagt. Jóhann Sigurjónsson orti við Guðmund Bjömsson landlœkni: Margfalt skammtað einum er öðrum hófl mlnna. Guð hefur held ég gefið þér af gáfum okkar hinna. Siqlinqar L-- —- - Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er á Norð- firði .Jökulfell er í Reykjavík er í Rvfk. Dísarfiell fór 18. þ.m. frá Siglufirði til Helsingfors og Aabo. Litlafell fór í nótt frá Rvík tU Austfjarða. Helgafell fór 13. þ. m. frá Sundsvatl tU Taranto. — Hamrafell fór 16. þ.m. frá Baf- umi til Rvfkur. Stapafell fór frá Reykjavík 20. þ.m. tU Blönduósi, Skagasarandar, Sauðárkróiks, Ak ureyrar og Húsavíkur. Eimskipafélag íslands h.f : Bakka foss kom til Akureyrar 22.7., fer þaðan til Raufarhafnar og Manc- hester. Brúarfoss fer frá Ham- bong 24.7. til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 19.7. tU Rvikur. Fjall- foss kom til Hamborgar 21.7. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Dublin 22.7., fer þaðan 25.7. til Hedsugæzla VIKAN, 29. tbl, er komin út. — Margt er þar skemmtUegt sem endranær, t.d. þetta: Vegur fyrir Enni undir vernd kerlingar, Vik- an skrapp vestur á Snæfellsnes um síðustu mánaðamót tU þess að fylgjast með vegalagningunni fyrir Ólafsvíkurenni; Bandarisikir byggingahættir; Framhaldssög- urnar; Skáldsaga eftir Mary Jon- es, og nefnist hún Kraftaverkið; Sterkar hendur, eftir Leonard Wibberley, þýðing Sigurðar Hreiðars; Krossgáta; Myndasög- ur; Grein um Savannatríóið, og margt fleira. Áheit á Strandarkirkju frá ó- nefndum kr. 50,00. •M Fréttaiilkynninqar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.