Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 1
/ ÞREKMÆLINGARNAR: AÐEINS EIN ÞJÓÐ SÍÐRI KH-Reykjavík, 24. júlí. SÚ LEIÐA staðreynd, að íslend- ingar séu almennt með þreklaus- ustu þjóðum, virðist nú liggja nokkuð ljóst fyrh\ Er það álit Bane dikts Jakobssonar, íþróttakennara, sem nokkuð hefur rannsakað þetta mál, að grípa verði tiil róttækra ráð stafana, ef við elgum ekki að drag- ast enn meira aftur úr öðrum þjóð um, auk þess sem það getur orðið um seinan, ef ekki verður haflizt handa fljótlega. FólkiS þarf meiri hreyfingu, meiri útivist, sagði Benedi’kt í við- tali við Tímann í dag. Það er til lítiKs að hlaupa bara í strætisvagn- inn og úr honum eða keyra í einka KULDA- KASTIÐ SEGIR TIL SÍN MB-Reykjavík, 24. júlí. Síðastliðinn núman hálfan mánuð hefur tíð verið köld hérlendis, einkum um norð. anvert landið, og mun óhætt að fullyrða, að nú sé liangt siðan slíkt kuldakast hafi komið hérlendis á þessum árstíma. Hefur kuldinn þeg- ar valdið talsverðu tjóni, m.a. á kiartöfluigrasi, eins og sagt hefur verið frá hér í blaðinu, oig haldi þessu á- fram, má búast við, að það komi einnig niður á sprettu háar og jafnvel kornrækt norðanlands. bíl í Nauthólsvikina til að flat- maga þar í sólinni. Sól-böð sem slík I gera ekkert gagn, hvað þrekið snertir. Það væri annað, ef fólk gengi röskan gang f Nauthólsvík- ina og heim aftur, þá fyrst gerði útivistin gagn. Flest störf eru nú I orðin svo létt, að fólk verður að | sjá sér fyrir nægri hreyfingu utan hennar. Benedikt hefur í frístundum sín | um unnið talsvert að þessum þrek mælingum, sem eru í því fólgnar, að hinn prófaði er látinn hjóla á kyrru statíf-hjóli og um leið mæld ur styrkur hjarta og lungna. — Slíkar prófanir eru framkvæmdar víða um heim, og að því er Bene- dikt segir, kemur engin sérhæfing til greina við þær, þannig að sá, Framhald á 15. sfðu. Ógæftirnar á Vestfjörðum eru stöðugar MB-Reykjavík, 24. júlí. Samkvæmt upplýsingum féttaritara blaðsins á Vest- fjörðum, hafa ógæftir haml- að þar veiðum að undan- förnu, enda veður slæmt þar vestra. Veiði var ann- ars fartn að batna nokkuð, áður en ógæftirnar skullu á. Eins og fyrr hefur verið Framhald é 15 siðu MiHliíi FERÐAMANNAHOPURINN, 800 MANNS, KOM MEÐ BREMEN Stærsta erlenda skemmfiferðaskiplS meS stærsta erlenda ferSamannahóplnn, sem komiS hefur tll fslands, kom tll Reykjavíkur kl. 7,30 í gærmorgun. SklpRf heitlr BREMEN og er þýzkt, farþegar meS því eru um 800 aS tölu, langflestir ÞjóSveriar. FerSaskrlfstofa Geirs H. Zoega grelddi fyrir ferSa- mönnunum hér, og fóru 6—800 manns I 19 stórum bllum austur fyrir fjall. Flestir vildu sjá Geysl og Gullfoss, og þessi stóri hópur borSaSI á fjórum stöSum: Laugarvatni, Geysi, Gullfossi og Aratungu. SkipiS fór frá Reykjavík kl. 11 I gærkvöldi. Skipverjar eru 575. (Ljósmynd: TÍMINN____GE). DILKAKJOTID GEKGID ALLT ÚT Á GÓDU VERDI Það var upp úr 8. júlí, sem brá til hinnar þrálátu norðanáttar, sem síðan hef- ur haldizt hérlendis. Hafa henni yfirleitt fylgt óþurrk- ar norðanlands og hefur hitastig þar stundum heilu dagana verið rétt yfir frost- marki með slydduhríð niður Framh á bls. 15 --------------- ----------- FB-Reykjavík, 24. júlí. í ÞESSARI viku verður lokið við að skipa út 160 Iestum af frystu dilkakjöti, sem er það síðasta af framleiðslu ársiins 1962, en nú þeg- ar hafa 2300 lestir af frystu dilka- kjöti verið seldar úr landi. Auk þess hefur mikið verið selt af- söltuðu dilkakjöti, og einnig af ær- og kýrkjöti. Allar gamir síð- asta árs eru seldar, og unniið er að fyrirframsölu á gömum fyrir árið í ár. Verðiag á haustframleiðslunni á dilkakjöti hefur verið með hag- stæðasta móti, og í vikulokin verð- ur búið að flytja út 2460 lestir af frystu dilkakjöti. Nokkuð hefur verið selt til Svíþjóðar, og sömu- leiðis tii Danmerkur og Færeyja. Nýir markaðir hafa unnizt á þessu ári, og ýmsar tilraunir hafa verið gerðar með að selja úr landi fros- ið dilkakjöt í neytendaumbúðum. Það kjöt fer eingöngu á brezkan og bandarískan markað. Pakkam- ir eru misjafnir að þyngd, og í þeim eru t d sneiðar úr læri eða hlutar úr bóg, þannig, að kaupend- ur geta sjálfir valið það, sem þeir vilja helzt fá. Nú hafa verið seldar úr/landi rúmlega'4000 lestir af söltuðu dilkakjön, og hafa þær farið til Noregs. Kjötið er stórhöggvið, og verið ei að reyna að fá aukin inn- flutningsleyfi í Noregi fyrir meira af sömu \öru. Ærkjöt og kýrkjöt, sem flytja iiefur orðið út í vaxandi mæli, hef ur að mestu verið selt útbeinað á Bandaríkjamarkað. Lokið er við sölu á 70 lestum af útbeinuðu Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.