Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 2
— SiKKA PILSIN yn S CM.? NÚ ERU HAFNAR sýningar á haust- og vetrartízkunni í Frakklandi, og vekja þær mjög mikla athygli. Við birtum í síðustu viku myrdir af hausttizkunni í Danmörku og Bandaríkjunum, en þær mega sín auðvitað einskis, þegar nýjustu fréttir frá París eru ann- ars vegar. Annars hata nýjungarnar þar vakið misjafniega mikla hrifningu, en oft er rót- tækustu breytingunum tekið illa í fyrstu. Jacques Heim var einn sá tyrsti, sem hélt sýningu, og hann kom með aðalbomb- una, par sem hann leyfði sér að síkka pilsin um eina átta cm. Þetta vakti auðvitað mikla athygli kvenþjóðarinn- ar úti um allan heim. Fyrir utan pað að hylja hnén, þá lagði Heim mikla áherzlu á að sýna mjaðmirnar og hið eðlileea mitti. Loðskinn og önnur skinnefni notaði hann mikið Jacques Esterel síkkaði líka pilsin, en vetrarföt hans voru hlý og skreytt skinnum. Línur einkennast helzt af klæðnuðum evrópskra sveita stúlkna og selstúlkna frá því um 1800 Á tízkusýningun- um sjást ekki annað en lág- hælaðir skór, eða sléttbotnað ir, og mikið er um rússnesk- ar Babusjka, en það eru treflar úr mjúku, sútqðu skinrþ Tízkulínan virðist vera fnjög breytt, þáð ser maðui , þegar litið er á sýn- ingarstúlku í frekar síðu pilsi og mjög stuttum jakka, eða bulero. Konurnar eiga að klæðast fínlegum jökkum í sterkum litum við víð og sið pils, og mittið á að koma greinilega í ljós Svona víð pils hafa ekki sézt í París í fleiri ár. Við flest vetrarfötin eru not- uð ök.klahá stígvél úr leðri eða einhverju öðru efni, sem er í fama lit og búningur inn. Skórnir eru. eins og áð- ur er saet mjög lághælaðir og tám ávöl. Ermar eru venjul^ga langar og víðar. en bu.odnar saman rétt fyr ir of^r, úlnliðinn. Samkvæmis- og kokkteil- kjólar eru jafnvel síðari en venju eg föt og kjólfaldur beirra oftast 32,5 cm. fra gólfi Baimain sýndi það á sýn- ingu sinni að hann fylgir ekki * kjörfSriðtá',hinum óg' síkkar prlsin heldur eru þau á sama stað og þau hafa ver ið undanfarin ár Annars not ar Balmain mikið stutta jakka sem eru beinir í bakið. og foðraðir með ljósum efn- um. Einmg leggur hann mikla áherzlu á þrískipta dragtarkióla Stuttu jakkarn- ir eru venjulega notaðir und- ir annan víðari, sem nær nið ur á mjaðmirnar, og oft eru þessir víðu bryddaðir með skinni. Kápur Balmains eru _ gerðar eftir hermannasniði, og hdepptar með 6 og 8 stór- um nnöppum að framan. — Síðar kápur eru hjá honum Framháld á bls. 6. KARTÖFLUSALÖT KARTÖFLURNAR, sem fást hér núna þykja ekkert sérstaklega góðar, og þar HUSRAÐ VIKUNNAR EF BÖRNIN fá mjög þurra húð að sumrinu við sólböð, utiveru og annað þess háttar, er freist- andi að bera rækilega á þau sólarolíu eða eitthvað mýkj- andi krem, en gallinn er bara sá, að flest börn hata þá með- ferð. Aftur má reyna að setja eina matskeið af góðni og feitri olíu í baðið þeirra, þá hætta börnin fljótiega að fiagna. EF ÞIÐ fáið kaffiiblett i gólftepp ið, þá skuluð þið ekki reyna að fjarlægja hann með vatnii. Það er betra með glycerini, en það leysir upp kaffið. Og þið þurf ið ekki að hafa áhyggjur af því, að þið náið ekki glycerin- inu úr, því að nokkrum tímum seinna má fjarlægja það með volgu vatni. V*SUÐ ÞIÐ, að súrmjóik er ntjög góð með jarðarberjum, og það sama gildir eí.inig um áfir. Þeir, sem tíma að kaupa sér ja.rðarber ættu að prófa þetta, og þar að auki er það miklu hollara en að hafa syk- ur út á EF SÍLD hefur verið á borðum, eða diskarnir cru óvenju fit- ugir og óhreinir eftir eitthvað annað, þá er þjóðráð, að leggja sítrónusneið í uppþvottavatn iði, en við það hverfur öll leið- inleg lykt og aukafita. fyrir utan hafa ekki margir lyst ð kartöflum á sumrin, þegar nóg er úr einhverju léttmeltanlegra aS velja. En eitti ráS til aS bæta úr þess- um ágöllum er aS gera salat úr kaftöflunum. Þau geta veriS mjög góS og eiga eig- inlega viS allan mat, ef út í þaS ter. Hér á eftir eru þrjár uppskriftir af kartöflusalöt- um. ÞaS fyrsta nefnist grænt kartóflusalat: Eitt lííló af nýjum og soðnum kartöflum en köldum. Olí^ er gerð ui oremur matskeiðum af matarolíu einni matskeið af ed- iki og einni teskeið af frönsku sinnepi, einni teskeið af hvít- lauksduft' og hálfri teskeið aí salti og hálfri teskeið af pipar einni matskeið af fínt söxuðum lauk, emni matskeið af hakk aðri steinselju og tveimur mai. skeiðum af söxuðum kerfli. Kart öflurnar eru skornar i þunnar sneiðar, sem velt er í salatsós unni. Gott er að bíða í u. þ. b kortér með salatið, áður en það er borið fram. Annað gott salat er New Yor'K er-salatið í það þarf 3 lauka, eina matskeið af ediki, 35 gr. af smjöri, 1 teskeið af sykri, % te skeið aí pipar, 2 dl. af vatni og 100 gr af mayonesi, örlítinn sítr KVENNASÍDA Tí ónusafa og xh. kg. af soðnum, köldum kartöflum, og eina mat- skeið af fínsaxaðri steinselju. — Laukurinn er settur í pott ásamt edikinu, smjörinu, sykrinum, — piparnum og vatninu, og þetta er soðið þangað til laukurinn er orðinn meyr og síðan kælt. Mayo nesinu er hrært út í kalda blönd una, og í það er bætt sítrónusaf- anum eftir smekk. Kartöflurnar eru sefta‘ út í, og steinseljunni svo dreift yfir allt saman. Og svo er hér eitt, mjög fljót- legt og lystugt: í 300 gr. af mayo- nesi er bætt einni matskeið aí rifinm piparrót, salti og pipar 1 kg. af köldum kartöflum, ein gúrka og tveir laukar. Kartöfl urnar og gúrkan eru skornar i bita og blandað saman við niður skorinr taukinn Þessu er svo bætt í mayonesið, og salatið síð- an sctt inn í ísskáp til að kæla það, aður en það er borið fram Og nér er að lokum eitt gott ráð fyrir húsmóður, sem upgötv- ar að sartöflurnar sem hún hefur keypt eru ekki beint góðar - Við pessa uppskrift má notast við hvaða '•éft sem er. Kartöflumai eru soðnar og afhýddar. Smjör eða smiörlíki er brúnað á pönnu og kanöfiurnar eru bakaðar þar í. Að lokum er miklu af fínt hakkaðri steinselju dreift út á pönnuna, eg rétturinn er til, þeg ar steinsetjan hefur blandast vel saman við kartöflurnar. Rafvæðing iandsins 10 ára áætluninni um rafvæð ingu landsins átti að Ijúka á þessu ári. Nú er ljóst, að fram- kvæmd áætíunarinnar verður ekki fyrr en í árslok ,næsta árs í fyrstia iagi. Á síðasta þingi fluttu þimgmenn Framsóknar- flokbsins tillöigu um að áætlun- um um áframhaldandi fram kvæmdír við rafvæðinguna yrði hraðað og skyldu áætlanir við það miðaðar, að rafmagni yrði komið til allra heimila í land- inu fyrir árslok 1968. Þessi ti'l- laga náði ekki fram, en tvisvar áður á kjörtímabilinu höfðu Framsóknarmenn fiutt tillögur um málið, sem stjórnarliðið v’ldi ekki fallast á. Setjum markið ofar Við dreifingu rafmagnsins um sveitimar hefur það verið aðalreglan að iínur hafa verið lagðar um þau svæði, þar sem meðal'línuiengd mUIi býla hef- ur ekki verið meiri en 1 km e®a iítið þar yfir. Næsta verk- efni er að veita rafmagni frá samveitum um sveitir, þar sem vegalengd milli býla er meiri, t. d. allt að 2 km. Sú fram- kvæmd þarf að hefjast strax, -þegar Iokið er rafvæðingu þétt- býlli svæða. Ákvarðanir um þetta verður að taka án tafar, svo að það fólk, sem énn vant. ar nafmagn, fái að vita, hvers það má vænta i þessu stóra máli. Stuðníngur við einkastöðvar Þar sem einstök bj^li eru svo afskekkt, að ekki þykir faert að loggja raflínur til þeirna, og ekki eru heldur skilyrði tU vatnsaflsvirkjunar, þarf að koma upp dísilstöðvum. Ríkið hefur lagt fnam mikla fjárhags- aðstoð til þeirra, sem njóta raf magns frá samveitum og er því réttlætismál, að aukinn verði opinber stuðningur við þá, sem verða utan samveitusvæðanna og þurfa að koma upp smá- stöðvum til naforkuframleiðslu, hvort sem um vatnsafls- eða díslfstöðvar yrði að ræða. Byggð eöa ekki byggð Það fólk, sem enn hefur ekki fengið rafmagn inn á heimili sín, bíður óþolinmótt, sem eðli- legt er, eftlr því að fá vitneskju uni hvað gert verður í þessum málum, sem eru þeim svo mjöig þýðingiarmikil. I>að vill vita, hvort það megi vænta raf- magns frá samveitum eða stuðn ings við að koma upp einka- stöðvum — og þessu vill það fá skorið úr sem fyrst. Það hljóta allir að skilja. Þegar rætt er um það, hvort leggja eiigi rafmagn um héruð, er í raun og veru rætt um það, hvort byggð eigi að haldast þar eða ekki. Svo mikiivægt er mál ið og svo snar þáttur er það í jafnvæigi byggðar landsins. Raf magn verður nú að teljast með þeim atriðum, sem skera úr um það, hvort byggilegt eða bú andi er á þeim stað, sem um ræðir hverju sinni. Geta menn ættazt til þess, að fólk í sveit- um á sjöunda tug 20. aldar. sem nefnd hefur verið vísinda- og atómöld, sætti sig við að búa án rafmagns og rafljósa og allra þeirra tækjia, sem með rafmagni knýjaist — tækja, sem nú er íalið að hvert hejmili geti ekki án verið? 2 TÍMINN, fimmtudagurinn 25. iúlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.