Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 25. júli 1963 164. tbl. 47. árg. Eins og við sögðum frá f gsr var þá hleypt Sogsrafmagni á fyrstu bæina í Vestur-Skaftafells sýslu. Lars Björk tók þessa mynd fyrir Tímann austur í Vík í Mýr. dal við það tækifæri. Það er Guðjón Guðmundsson, reksturs- stjórt Rafmagnsveitna ríkisins, sem stendur vlð stjórntöflu díselrafstöðvarinnar f Vfk, sem nú er jafnframt stjórntafla fyrir Sogsrafmagnið í sýsiunni. 50*^0 veröhækkun á selskinnum ytra FB-Reykjavík, 24. júlí. MIKIL eítirspum er eftir sel- skiinnum á mörkuðum erlendis, og mun verð skinnanna hafa liækkað um allt að 50% frá því sem var i fyrra. Selveiði hér á landi hefur verið heidur meiri í sumar en í Sjonvarpað á íslenzku! FB-Reykjavík, 24. júlí. Á morgun og á sunnudaginn geta sjónvarpseigendur fylgzt með því, sem fnam fór í Skálholti á sunnudaginn, þegar Skálholtskirkja var vígð. Starfsmenn sjónvarps- stöðvarinnar á KeQavíkurflugvelli tóku við það tæikifæri 650 feta langa kvilkmynd, oig verða sýndar myndir í 10—15 mínútur í sjón- varpinu áðurgreinda daga kl. 18,15. Á sunnudaginn á meira að segja að reyna að hafa íslenzkan texta með myndinni til skýringar. fyrra o!r sö.’uhorfur eru nú ágætar erlendis. Astæðan fyrir hinni gífurlegu verðhækkun erlendis mun vera sú, að í frosthörkunum sem voru um alla Evrópu í vetur seldust sel- skinn upp að mestu, og nú eiu skinnaverzlanirnar tómar. Einnig munu selskinn vera nokkuð meira í tízku en verið hefur. Verðhækk- un hefur ekki orðið jafn mikil og nú um mngan tima. Sahibandinu eru nú að berast selskinn þau, sem það sér um sölu á, og verða þau að þessu sinni um 2000 eöa ea. 10% fleiri en í fyrra. Er hér nær eingöngu um vorkópa að ræða. Skinnin eru seld úr landi þurrkuð og hert, en síð- Framhald á 15. síðu. FRESTUÐU FE- LAGSST0FNUN KH-Reykjavík, 24. júlí. Fjölmenni og fjörugar umræð- ur voru á fundi kvöldsölumanna og áhu'gamanna um kvöldsölu í Þjóðleikhú'S'kijallaranum í gær- kvöldi. Þar var mætt stjórn félags matvörukaupmanna og formaður Framhald á 15. siðu. LEIT AÐ HESTAK0N Á ARNARVATNS ( í morgun kotnu hingað til landsins með Loftleiðailug- vél 17 íslenzkir unglingar, sem dvalizt hafa um eins árs sikeið á toeimilum og í skól- um víðs vegar um Bandarík- in á vegum Upplýsingaþjón- ustu Bandaríkajnna. Upplýs ingaþjónustan hefur haft milligöngu um slíkar kynn- ingarferðir íslenzkra ungl- inga um nokikurra ára skeið, og nú í næsta mánuði held- ur 21 unglingur utan til árs dvalar í Bandaríkjunum. — (Ljósm.: Tíminn—GE). MB-Reykjavík, 24. júli. I fór ein síns Iiðs á hestbaki úr LeR er nú hafin að konu, sem I Borgarfirði á laugardaginn og ætl- Verkfræðingar kæra FB-Rcyk.iavik, 24. júlí. FJÓRIR verkfræðingar höfðu sótt um stöður hjá Vegagerð rík- isins, og í gær voru þeim veittar stöðurnar. Að sögn Hinriks Guð- mundssonai hjá Verkfræðtingafé- laginu er litið á þetta sem verk- fallsbrot, og myndi viðkomandi aðilum verða stefnt fyrir Féiags- dóm. Enginn fundur hefur verið ný- lega með verkfræðingum og at- vinnuveitendum, en búizt er við, að boðaður verði fundur innan skamms. Samkvæmt kjaradómi fá almenn ir verkfræðingar 13.690 krónur eft- ir þrjú ár, en verkfræðingafélagið fer fram á 15.300 kr. Deildarverk- fræðingar á kjaradómslaunum fá 15,240 iir. eftir þrjú ár, en krafa verkfræðingafélagsins er 17,595 kr. Yfirverkfræðingar fá laun al- ménnra . verkfræðinga og 30% á- lag þar 'að auki. Verkfræðingafé- lagið fcr fram á að laun verkfræð inga hækki á 13 árum upp í há- markslaun og þá eru laun al- mennra verkfræðinga orðin 21,800 krónur. aði til Hveravalla, en er ekki kom- in þangað enn þá. Er hér um full- orðna konu að ræða, Sigríði Jónu Jónsdóttir úr Reykjavík, þaul- vana hestamanneskju. Veður hef- ur verið vont á Arnarvatnsheiði, en menn gera sér vonir um, að Slgríður Jóna hafist við í einhverj. um leitarmannakofa á Arnarvatns. heiði. Hún fór á laugardaginn frá Húsafelli á einum hesti og ætlaði til Hveravalla. Talaði hún um það, að biðja fyrir skilaboð í gegnum talstöðina þar, er hún væri komin þangað. Er Þorsteinn á Húsafelli hafði engin skilaboð fengið frá Sigríði Jónu í morgun, sneri hann sér til Slysavarnafélags íslands, sem þegar gerði ráðstafanir til þess að menn færu á hestum upp á Arnarvatnsheiði. Lögðu tveir menn upp í dag frá Kalmanstungu og er vart að vænta frétta af ferð- um þeirra fyrr en í fyrramálið. Segja má, að veður hafi verið mjög vont á heiðinni síðan á mánudagsnóttina, jafnvel hríð Framhald á 15 sfðu Ekki á móti kvöld- söliinni KR-Reykjavík, 24. júlí. Fyrir nokkrum dögum sendi V erzlunarmannafélag Reykja- víkur mótmæli til Kaupmanna- 'saintakianna við því að verzlanir væru opnar á sunnudögum, en félagið hefur staðið þrjár verzl- anir að verki í þeim efnum. Guðmundur H. Garðarsson, for- maður V.R., sagði blaðinu i dag, að félagið vissi um fleiri en þessar Framhald á 15. síðu. Minkalaust á Austfj&rSum og hlutu uf VestfjörSunum FB-Reykjavík, 24. júlí. MIKIÐ hefur verið unnið af minkum og refum í sumar, og munu minkar vera mjög dreifð ir um ailt iand, og dreifðari en þeir voru, þ e. a. s. á þeim stöðum. sem þeir á annað borð voru. Sveinn Einarsson veiðistjórí tjaði bíaðinu, að minka hefði enn ekki orðið vart á svæðinu frá Skeiðarársandi að vestan og í Þistilfjörð að norðan, og svo væn hluti af Vestfjörðum enn iaus við þessa plágu, að því er menn bezt vissu, væru minkarnir ekki á svæðinu frá Látrabjaigi og allt í ísafjarðai djúp. Veiðistjóri er nýkominn iu ferð um Fljót, og frá Siglu firði ug Ólafsfirði, og þar mun ekki veva mikið um minka oa tófui, ec refaveiðin hefur sanu geng.ð þar vel í vor eins og annais staðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.