Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.07.1963, Blaðsíða 14
QVJRPRB: ,i|.PJTPj*íW- með þeim. Þeim var síðan skyndi- lega hætt, áður en dagurinn var á enda runninn. Seint kvöldið áð- ur höfðu þær fréttir borizt frá Austurríki, er komu foringjanum í eitt af hans allra mestu vonzku- köstum. Þeirra Görings marskálks og von Brauchitsch hershöfðingja var meiri. þörf annars staðar. Samemingin: Hernám Austurríkis í Lok árs 1937 fluttust aðalstöðv ar mínar frá Berlín til Vínar, vegna þess að um þetta leyti skipti ég um og hætti að starfa fyrir blað, en fór í þess stað að vinna fyrir útvarp. Vínarborg hafði ég kynnzt fyrr á árum sem ungur fréttaritari. Enda þótt ég ætti eft ir að eyða miklum hluta tíma míns þessi næstu alvarlegu þrjú ár í Þýzkalandi, þá veitti hið nýja starf mér meiri yfirsýn yfir Þriðja ríkið, því aö það var í því fólgið að fylgjast með því, sem fram fór í ailri Evrópu, og starfið varð til þess, að ég fór til þeirra nágranna ríkja, sem einmitt áttu eftir að verða fórnarlömb ásóknar HitLers, rétt áður og á meðan á henni stóð. Eg ferðaðist fram og aftur í þá daga milli Þýzkalands og landsins, sem var ástæðan fyrir ofsareiði Hitlers, og á þennan hátt kynnt- ist ég af eigin reynslu þeim hlut- um, sem nú verður lýst og síðan leiddu óumbreytanlega til blóðug ustu styrjaldar, sem maðurinn hef ur nokkru sinni orðið að þol'a. Þótt við fylgdumst með því, sem fram fþr, frþ fyfstp þeþþí er undravert, hyersu Ijtið við yjssum um það, hvernig það bqr að. Sam- særip og ráðabruggið, landráðjn, örlagaríkar ákvarðanir Pg angna- biik, þegar pngin ákvprðun varð tekin, og hinir áhrifamiklu fund- ir helztu þátttakendanna í að móta stefnu atburðanna, fóru fram með mikilli leynd undir yfirborðinu og voru huldir sjónum hnýsinna er- lendra diplómata, blaðamanna og njósnara og því voru þessir hlut- ir árum saman á engra ■ vitorði annarra en þeirra, sem þátt tóku í þeim, Við höfum orðið að bíða eftir ruglingslégum leyniskjöLum og framburði þeirra aðalleikara í sjónleiknum, sem enn eru á lífi, en flestir þeirra voru ekki frjáls- ir, er þetta gerðist til þess að segja sögu sína — margir lentu í fangabúðum nazista. Það, sem hér fer á eftir, er því að miklu leyti byggt á miklu magni sannana, sem safnað hefur verið saman frá 1945. En það hefur ef til vill ver- ið til mikillar hjálpar fyrir þann, sem skrifar sögu sem þessa, að hafa sjálfur verið viðstaddur al- varlegustu augnablikin og tíma- mótin í sögunni. Þannig var það, að ég var í Vín hina eftirminni- legu nþtt 11.—12. marz 1938, þeg- ar Austurríki hætti að vera til. 57 Pusey hlð. „Hún segir: Fjand- inn eigi þig, helvítis Kanadrjólinn þinn og sneri sér við og kalLaði á lögregluþjóninn. Hann kom hlaup andi, bar hendina upp að hjálm- inum og segir: „Svona, svona, hvað er hér á ferðum?“ og ég tók upp passann minn og ferðatékkheftið og sýndi honum og segi við hann, dálítið móðgaður: „Herra lögreglu þjónp. Eg er bandarískur. ríkisbórg ari. Eg var hér í sakleysi mínu á kvöldgöngu og svo réðist þessi stúlka að mér og spurði mig, hvort ég vildi eyða með henni nóttinni íyrir fimm pund. Eg sagði nei takk, því að ég er giftur maður og hef ekki áhuga á slíkum við- skiptum og þá fór hún að æpa og formæla mér. Mér' finnst það satt að segja einum of mikið að geta ekki fengið að taka sér kvöld- göngu hér í Imndon án þess að eiga svona lagað á hættu‘“, Pusey deplaði öðru auganu framan í Beecher. ,JVIaður lætur nú ekki vaða ofan í sig, ha? Þá sneri lög- regluþjónninn sér að stúlkunni. „Þú ættir að vita betur en þetta, Sally“, og svo fór hún að gráta og hrína. Hún sagði honum, að ég hefði ert hana til reiði og að henni þætt'i þetta afskaplega leið- inlegt o. s. frv. En hann hristi höfuðið og sagði við hana: „Þú hefur orðið þér úti u^p. ókeypis næturstað, Sally“, og þá byrjaði hún að kvarta og kveina um litlu systur sína, sem enginn mundi líta eftir og grátbændi okkur báða um að leyfa sér að fara“. Frásögnin virtist hafa róandi áhrif á Pursey, — hann sat rólegur og ánægður undir stýrinu með ánægjulegt bros í öðru muftnviki. „Já, l)að kom annað hljóð í strokkinn, þegar ég skellti á hana þumalskrúfunum“, sagði hann og klúkti í honum. „Þá getur maður loks séð, við í meira en mánuð hafði þessi fagra höfuðborg við Dóná verið ofurseld óttanum, en íbúar hennar voru rr.%ii*- hrífandj, glaðlyndari og meiri hæfileikum búnir til þess að njóta lífsips eins og það var, heldur en nokkurt það fólk, sem ég hef þekkt. Austurríski kanslar- i.nn, dr. Kurt von Schuschnigg átti síðar eftir að minnast þessa tíma frá 12. febrúar til' 11. marz sem „fjögurra vikna skelfingar“. Allt frá 11. júlí 1936, er Schuschnigg hafði í leynilegri viðbút við austur rísk-þýzka samninginn veitt naz- istum í Austurríki víðtækar íviln anir, hafði Franz von Papen, sér- legur sendiherra Hitlers í Vín, haldið áfram að vinna ötullega að því að grafa undan sjálfstæði Aust urríkis og stuðla að sameiningu þess við Þýzkaland. í langri skýrsl'u, sem hann sendi foringj- anum í árslok 1936, hafði hann skýrt frá þeim árangri, sem hann hafði náð og ári síðar gerði hann hið sama, og lagði að þessu sinni ríka áherzlu á, að „einungis með því að beita samþandskanslarann (Schuschnigg) svo mikilli þving- un, sem mögulegt vieri, mátti ná frekari árangri“. Það átti brátt eft ir að taka ráðleggingu hans, sem varla var nauðsynleg, meira bók- staflega en hann hefði sjálfan get- að dreymt um Allt árið 1937 höfðu austurrísku nazistarnir aukið ógnarstarfsemi sína, fjárhagslega studdir og hvatt ir af rnönnunum í BeHín. Svo til 4ag)gga urðu sp.engingar e.nhvers staðar í landinu, og í i'jallahéruð- unum veiktu fjölmennar og oft ' of'beldisfullar mótmælaaðgerðir , nazista aðstöðu stjórnarinnar. Upp ■ komst um áætlun nazistanna um að stytta Schuschnigg aldur eins og þeir höfðu gert við fyrirrenn- ara hans. Að lokum gprði auslur- ríska lögreglan húsrannsókn í bækistöðvum hinnar svokölluðu Sjömanna nefndar í Vínarborg 25. janúar 1938. Þessi nefnd hafði sett sér það takmark að koma á friði milli nazista og austurrísku stjórnarinnar, en í reyndinni var um að ræða aðalskrifstofu hinnar ólöglegu neðanjarðarhreyfingar nazista sjálfra. Þar fann lögreglan skjöl undirrituð af Rudolf Hess, aðstoðarmanni foringjans, og af þessu mátti greinilpga sjá, að aust urrísku nazistarnir áttu að setja á svið byltingu vorið 1938, og þeg ar Schuschnigg reyndi að bæla hana niður, myndi þýzki herinn fara inn í Austurríki til þess að koma í veg fyrir „að þýzku blóði yrði úthellt af Þjóðverjum“. Sam- kvæmt því, sem Papen segir, var í einu skjalinu talað um að myrða 'hann sjálfan eða hermálafulltrú- ann Muff hershöfðingja, og áttu nazistar á staðnum að framkvæma það til þess að koma með afsökun fyri-r hinni þýzku íhlutun. Ef hinn háttvísi Papen var síð- ur en svo kátur yfir að heyra, að í annað sinn hefði hann verið súmplaður til þess að verða drep- inn af ofstopamönnum nazista samkvæmt skipun forlngjans í Berlín, þá var hann einnjg óróleg- ur vegna símahringingar, sem hann fékk í þýzka sendiráðinu í Vín að kveldi hins 4. febrúar. Rík isritarinn, Hans Lammers, var í símanum og talaði frá kanslara- höll'inni í Berlín. Hann skýrði hon 147 i um frá því, að hinu sérstaka starfi hans Austurríki væri lokið. Hann j heí'ði verið rekinn um leið og þeir Neurath, Fritsch og nokkrir | að'rir. x ! „Ég var næstum orðlaus af undrun“, sagði Papen síðar. Hann jafnaði sig þó nægilega til þess að gera sér grein fyrir því, að Hitler hafði auðsjáanlega ákveðið að grípa til alvarlegri aðgerða í Austurríki, nú þegar hann hafði losað sig við Neurath, Fritsch og BLomberg. Reyndar jafnaði Papen sig nægilega til þess að ákveða að gera „dálítið óvenjulegt af diplo- mata að vera“, eins og hann sagði. Hann ákvað að koma afritum af öllum sínum bréfaskriftuni við Hitler „á öruggan stað“, og sá staður var Sviss, „Ilinar ærumeið andi herferðir Þriðja ríkisins voru mér alltof vel kunnar“, sagði hann. Eins og þegar hefur komið fram, höfðu þær nær því kostað hann lífið í júní 1934. Brottrekstur Papens var einnig aðvörun til Schuschniggs. Hann hafði ekki treyst hi.num þýða, fyrr- verandi riddaraliðsforingja full- komlega, en hann var fljótur að sjá, að Hitler hlaut að hafa eitt- hvað enn verra í huga en refsa honum með þessum brögðótta sendiherra, sem að minnsta kosti var sannur kaþól'ikki eins og hann sjálfur, og mesta prúðmenni. Síð- ustu mánuðina hafði stefna Evr- ópulandanna ekki verið Austurrrki í vil. Mussolini hafði nálgast Hitl er meira en áður eftir að Róm- Berlín-öxullinn var myndaður og var ekki jafn mikið kappsmál að viðhalda sjálfstæði þessa litla lands og honum hafði verið á þeim tíma, er morðið á Dollfuss var framið, þegar hann hafði látið fjór ar herdeildir fara í skyndi til Brennerskarðsins til þess að hræða foringjann. Hvorki Bret- hvers konar menn maður á. Þegar þeir komast í klípu“. „Já, það er satt“, sagði Beecher. „Þegar þeir eru áhyggjufullir og hræddir. Þá er rétt að herða syo- lítið að þeim.“ „Einmitt. Hún var nógu örugg með sjálfa sig, á meðan hún tal- aði við mig. En þessi lögreglu- þjónn fékk hana til að Lúffa. Það geturðu reitt þig á“. „Hvað gerði hann?“ „Hann sendi eftir lögreglubíl og þeir óku stelpuræksninu beint í svartholið. Hún átti það skilið. Menn, sem koma hreinskilnislega fram við mig, hafa ekkert að ótt ast. En mér líkar illa, þegar ég er blekktur, eða gert grín að mér“. Pusey brosti og horfði fram á veg inn. „Konan þarna aftur í. Hún er eiginkona þín, er það ekki?“ „Jú“. „Er hún þýzk?“ „Nei, austurrísk". „Nú, já“. Pusey brosti sjálfum- glaður. „Það er nú næstum það sama. í gærkveldi fannst mér hún hálf niðurdregin. Næstum eins og hún hefði ahyggjur af einhverju eða væri jafnyel hrædd. En það er kannske bara vegna þess, að hún er svo langt í burtu frá heim- Hi sínu. Þegar þessar stúlkur eru giftar Bandarikjamönnum, er varla ástæða fyrir þær að óttast, eða hvað?“ „Því skil ég ekki í“. „Eg á við, að það sé skynsam- leg'a gert af þeim. Hvar voruð þér annars i gærkveldi?“ „Eg fór í rúmið tiltölulega snemma“. „Skilið þér, það er talsvert skrýt ið að sjá Bandaríkjamann með svona stúlku. Það, sem ég á við, er að maður býst við að sjá ame- ríska eiginkonu við hlið amerísks eiginmanns ásamt nokkrum lagleg FÖRUNA UTAR ÓTTANS rununH UIMIm VI IHIIJ W. P. Mc Givern um, velklæddum börnum og fjöld- anum öllum af fariangurstöskum. Þannig er það eiginlega alltaf. Skiljið þér mig?“ „Já, já“. „Eg held, að þessar evrópsku stúlkur hafi ekki sömu viðhorf til lífsins og amerísku stúlkurnar okk ar. Mér finnst þær að sumu leyti hafa heilbrigðara lífsviðhorf. Eg á við, að þær geta verið til í ýmis- legt, ef maðurinn þeirra, — eða hver það nú er, sem passar upp á þær — gefur þeim grænt ljós“. Beecher lét sem hann skildi ekki, hvað hann var að fara. Hvert andartak færði þau nær Tangier og hann vonaði að komast þangað, án þess að auka grunsemdir Pus- eys um of. „Já, þær geta verið fjörugar“. „Já, það er einmitt það, sem ég meina“, sagði Pusey og glotti. „Þær eru til í allt“. Hann gaf Beecher hornauga. „Það eru nokk- ur anzi þægileg hótel meðfram veginum til Tangier. Eg tók eftir því í gær“. „Já“, sagði Beecher rólegur. Á báðar hendur var landslagið þurrt og flatt með dreifðum vínekrum og appelsínulundum. Röð hárra pílviðartrjáa kastaði skuggum sín- um á veginn,- Umferðin smájókst eftir því sem þeir nálguðust Tang- ier. Fólkinu á vegbrúninni fjölg- aði, flest með þunga hrís eða hálm bagga á baki. Á ökrunum beittu karlarnir handafli við þresking- una. Berbakonurnar báru barða- stóra hatta, sem líktust helzt vagn hjólum og klæddust hvítum eða rauðröndóttum skyrtum. Það lá við, að Beecher vor- kenndi Pusey. Hann var orðinn varkárari og svikin og blekking- arnar höfðu kennt honum ýmis- legt. Hann þekkti betur mennina en hann gerði áður. Sálarkvöl Puseys var honum sem opin bók. Eins og hann virti hana fyrir sér í smásjá. Og nú fannst honum tlmi til kominn að hrófla svolítið við þessu skitna sálarhrói. Hann hagræddi sér í sætinu og kveikti sér í sígarettu. „Þér sögð ust vera frá Blue Island, Illinois, var það ekki?“ Puséy leit spyrjandi á hann. „Þekkið þér til þar?“ „Eg kem oft til Chicago. Eg er í flughernum og það er dálítið um birgðaflutninga þangað“. „í flughernum?“ Pusey brosti veikt. „Það hefði mér aldrei get- að dottið í hug“. „Ekki það?“ Þeir héldu áfram um stund þegj andi, en Beecher tók eftir að beina berir hnúar Puseys á stýrinu hvítn uðu. „Eruð þér hér í einhverjum leynilegum erindagerðum?“ spurði Pusey að lokum. „Nei, ég er í birgðadeildinni“. „Nú, en hvað eruð þér að gera hér í Marokkó?" „Við erum að leggja niður her- stöðvarnar. Nousseur, Sidi Slim- ane og öllu, sem þeim fylgir. Allt á að flytja burt. Fleygja billjón doLlurum i sjóinn. Þér skiljið auð- vitað, hvað það þýðir?“ „Ja, ég hef nú ekki fylgzt svo nákvæmlega með á því sviði“. „Ekki það“. Beecher leit hvasst og hálffyrirlitlega á hann. „Drott- inn minn dýri, ég get aldrei botn- að í ykkur borgurunum“. Hann vissi, að þarna hafði hann hitt á snöggan blett. Pusey var einn þeirra, sem skreið fyrir orðum og einkennisbúningum. Vafalaust var hann meðlimur í fimleikafélagi l'ögreglunnar og líklega átt hann í veskinu skírteini, sem sýndi, að hann væri heiðursmeðiimur í vara liði lögregiunnar: heftiplástur á gapandi sár minnimáttarkenndar- ihnar. „Er yður ljóst, hvað slíkur brottflutningur hefur í för með sér?“ hélt Beecher áfram með sama stranga, hörkulega málrómn um. „Skiljið þér ekki, að við miss- um eina fremstu varnarlínu okkar gegn Rússunum? Þið borgararnir kvartið yfir sköttunum, en hafið þér hugsað út í að þotuflugmenn- irnir okkar þurfa að fljúga mörg þúsund kílómetra lengra vegna þessara lokunar á flugvöllunum hérna?“ „Eg ætti víst að fylgjast betur með að þessu leyti“, sagði Pusey. Hann var orðinn blóðrjóður í kinn um. „Það gæti víst ekki skaðað", sagði Beecher. „Hvað sögðust þér verzla með?“ „Eg vinn við bílaverzlun a Blue Island“. „Það var skrýtið“. „Hvað eigið þér við? Af hverju var það skrýtið?" 14 T f M I N N, fimmtudagurinn 25. júlí 1963. — /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.