Tíminn - 23.08.1963, Side 2

Tíminn - 23.08.1963, Side 2
Grænland í dag í bandaríska vikublaðinu „Life Magazine" var nýlega ýtarleg grein um Grænland, þar sem ekki er minnzt einu orði á Danmörku. Þetta fannst Dananum hart, og til að fræða amerísku blaðamenhina svolítið betur um Dananýlendur, var átta þeirra boðið til Grænlands af danska utanrikisráðuneytinu, SAS* Grænlandsráðinu og NATO. Einn- ig voru með í förinni fáeinir danskir blaðamenn og tveir enskir frá NATO-stöðvunum í París. Margt skemmtilegt og fróðlegt hafðist upp úr Grænlandsferðinni, sem upphaflega var farin til að sýna Bandaríkjamönnum f ram á, að stærsta eyja í heimi tilheyrði Dan- mörku, og hve miklar verklegar og menningarlegar framfarir hefðu orðið þar á síð- ustu árum fyrir tilstilli Danmerkur. Hér á eftir er nokkuð af þeim fróðleik, sem blaða- mennirnir höfðu heim með sér. Þessl brú er einn af áföngunum I mlkHvirkum hafnarframkvæmdum í „Sukkertoppen", og tengir hún svokallaða Hundaeyiu við meglnlandið. Thuie er nokkur hundruð í- búa þorp, 60 kílómetrum fyrir norðan bandarísku herbæki- stöðvarnar, og þegar það var endurbyggt, tóku nokkrar af grænlenzku fjölskyld'unum sig til, þar á meðal Kraviasuak, veiðimaðuri/nn, sem fyXgdist með Knud Rasmussen í Síberíu- leiðangri hans, og flutíust á litla eyju, um 20 km. frá landi, til að losna við siðmenninguna. Þeir hafa greinilega viljað vera út af fyrir sig, en það lítur ekki út fyrir, að bandarísku her mennimir þarna og dönsku verkamennirnir hafi sömu skoð- un. Thuls er svo til kvenmanns- laust þorp og það eru áreiðan- lega einmanalegustu mennirnir í heiminum, sem sitja þar á bamum og horfa hver á ann- an. Kvöidið, sem blaðamenn- imir voru þarna, áttu þeir erf- itt meg svefn, vegna næturbirt- unnar, en ekki var nokkur leið að fá sæti í Flugmannaklúbbn- um, þar sem tvær magadans- meyjar frá New York áttu að skemir.la, ef hægt hefði verið ag kalla þær dansmeyjar. Ein blaðakonan reyndi að vera lítið áberandi á síðbuxunum, en hún komst ekki hjé því að vera mæld út, hátt og lágt. Hún varð að sofa á sama stað og dans- meyjarnar og utan á svefnklefa þeirra var málað stórum stöf- um: Fo? Women only, og það er eins gott, að láta þær dyr í friði. Ungur negri úr banda- ríska setuliðinu brauzt eina nóttim inn til ungrar stúlku, sem dvaidist á SAS-hótelinu, og þó að ekkert hefði komið fyrir stúlkuna, þá fékk hann tíu ára fangeísi. Liðsforingi úr danska flUghenuim, sem nýlega gisti þarna á fiugvellinum, fékk eng- an svefnfrið eina nóttina fyrir símanum, en númer hans hafði ruglazt saman við númer söng- konu, sem þarna var í söngför. Bandarísku setuliðsmennirnir í Thulo eru um 6000, en Danirnir 360. Þar þyrftu að vera um 700 Danir. ef vel ætti ag vera. Setu- liðið í Thule hefur sína eigin sjón varpsstöð, sem sjónvarpar helztu heimsviðburðunum. Fiskveiðar hafa tekið miklum framíörum síðustu árin, þar sem Grænlendingar hafa nú sjálfir möguleika til að kaupa sér skip og báta, og byrjað er að reisa verksmiðjur í sam- bandi við fiskiðnaðinn. T.d. eru nýreistar verksmiðjur til að frysta fisk og flaka, og einnig til að vinna rækjur. Spurningin er svo bíia sú, hvort fiskveið- arnar sjálfar eru nóg vel skipu- lagðar svo að hægt sé að afla nóg handa verksmiðjunum. Ný- lega drukknaði fiskimaður nokkur í Grænlandi, þegar hann fór útbyrðis á bát sínum. Gömul móðir hans vai um borð í bátnum, þegar slysið vildi til, en hún vissi ekki hvemig hún átti að stöðva bátinn eða snúa honum við, svo maðurinn drukknaði í friði. Verksmiðjustörfin eru ekki í upáhaldi hjá öllum Grænlend- ingum, og gamli maðurinn hér á myndmni virðist ekki vera beint ánægður meg sitt starf, þar sem hann vinnur í flökun- arverksmiðju í Godtháb. Um- skiþtin frá veiðimennsku yfir í verksmiðjuvinnu eru slæm fyrir þá Grænlendinga, sem eldri eru en fjörutíu ára. Lcfereglustj órinn á Græn- landi er danskur og heitir Jörg- en Hertling, og hefur 11 danska lögregiuþjóna í þjónustu sinni og 26 Grænlendinga. Þeir eiga ag halda uppi löggæzlu á öllu Grænlandi, og einn þeirra var á ferðalagi 230 daga af síðasta ári. f fangelsinu í Godtháb eru sem stendur 6 fangar. Einn þeirra var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að bíta nefið af konu sinni, annar fékk fimm ár fyrir að hafa skotið bróður sinn. Þa5 sannaðist, að morðið var framig að yfirlögðu ráði. Fangarnir eru látnir vinna á degi hverjum, frá 7—18 á spít- alanum í Godtháb. Miklar byggingaframkvæmdir eiga sér skiljanlega stað í Græn landi, og þar sem rýmið er oft ekki mikið vegna jökuls og fjalla, er vandamálig leyst með margra hæða húsum. í janúar síð astliðnum gerði einn daginn yfir 14 vindstig, og danskur arki- tekt sem þarna var staddur, var m]ög hissa á því, að timbur- kofarnir skyldu ekki hafa hrun- ið. En svo komst hann að raun um það, að þeir voru svo óþétt- ir, að allt blés í gegn. Annars er hægt að fá allar upplýsingar um veðrið í Grænlandi á elli- heimilinu. Þar getur gamla fólk ið sagt til um það, hvernig vet- urinn verður þag árið, og sú spá brást ckki í ár. Mörg vanda- mál fylgja í kjölfar þess, að flytja í ný hús á Grænlandi. Þar sem hundarnir eru bann- að'ir, er t.d ekki hægt að flytja þá me5. Annaðhvort verður að losa sig við þá, eða koma þeim fyrir hjé kunningjum. Þegar fjölskyldufaðir, sem nýfluttur er í nýfízku fjölbýlishús, kemur .heim með sel, þá er skepnan flegin fjnir neðan húsið og ná- grönnunvm boðið til veizlu. Þannig blandást nýi og gamli tíminn á Grænlandi. Annars er húsnæðisvanda- málið miög alvarlegt, og al- Framhald á 13 síðu Ný íbúðarhús rísa óðum á Graanlandi. Unnið í flökunarverksmiSju. Kommúnistabrfgzi ibl. Mb'l. hefur tvo undinfania ilaga keppst við að stimpla það kommúnisma, ef menn vllja ekkl fallnst á •aliar þær kriifur, sem herforingjiaráð Atlants- hafsbandalaigsins gerir til þátt- tökuríkjaiuia. Með þessu þyk- ist það ótvírætt hafa sannað, að Fnamisóknarmcnn séu konim únlstar eða undirlægjur komin- únista! Mbl. gætir þess, að tH þéss að koma kommúnistastimpli á Framsóknarmonn með þessum hætti, verður það að setja kommúnisliastimpil á forustu- menn stærstu lýðræðisflokka í flestum e®a öllum þátttöku- ríkjum Atlautshafsbandalags- ins. í þehn licipi eru t.d. for- uslumenn allra lýðræðisflofe- anna í Noregi og Danmörku, að ógleymdum þeim Macmillan og de Gaulle. Allir hafa þessir menn biafnað me'ra og minna af þeim kröfum, sem herfor- ingjaráð Nato liefur borið fnam. Þetta ætti að sýna ritstjórn Mbl. vel, Iive heimskuleg og hilæigiieg þessi kommún'ista- brígzl þeirra eru. Amerisk fyrirmynd Það er næsta ljóst, hvaðan fyrirmyndirinar eru fengnar, þegar Mbl. er að bera komm- únistabrigzl á lýðræðfesinnaðia andstæðingia sína. Hitler beitti þessari vinnuaðferð óspart á sinni tíð. Nú er þetta gert af ýmsum samtökum öfigamanna í Bandaríkjunum Þau setja nú óspart kommúnistastimpil á Kennedy forseta og helztu sam- starfsmenn hans vegna þess, að han,n berst fyrir jafnrétti svertingjia við hvíta menn og víll kanna, livort hægt sé að draga úr viðsjám milli Banda- ríkjamaiina og Rússa og auka friðarhorfur í heiminum. Illu heilli fá þessi öfgafélög svo góðar undirtektir, að Nelson Rockefeller ríkisstjóri í New York hefur varað við því, að þiau næðu yfirráffum í flokki republikana. Það er bersýni- legt á skrifum Mbl. seinustu m daga, að ritst.jórar þess taka i kommúnistabrigzl þessara ame. | rísku öfgafélaga sér til fyrir- H myndar. IAIit til reiAu Stjórnarblögin reyna að halda áfram þeirri blekkingia- iðju, að hwiar ráðgerðu fram- kvæmdir Nato í Hvalfirði eigi ekki að vera undirbúningur að flota og kafbátastöð þar. Mbl. heldur því þó fram, áð þessar framkvæmdir séu miklu þýð- ingarmeiri en sú aðstaða, sem varnarllðið hefur á KePlavíkur- flugvelli. Hver trúir því, að svo væri, ef aðeins væri um venju- lega olíustöff aff ræða! Jafn- framt herðir Mbl. þann áróður, að það eigi að fallast á aílt, sem Nato fer fram á. Hvað halda menn, að Mbl. sé að undirbúa með slíkum áróðri? Og a.m.k. sýna þessi skrif Mbl. það ótví- gj rætt, að ekki myndi standa á $ stjórnarflokkunum að leyfa • flota- oig kafbátastöð i Kval- '• firði, ef Nato færi fram á það- Því er nauðsynlegt fyrir þjóð ina iað vera vel á verffi og gera sitt ýtnasta til að hindra það, i. að Hvalfjörður verði floéa- og 5» kafbátastöð. 2 T í M IN N, fösfudaoinn 23. áöúst 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.