Tíminn - 23.08.1963, Qupperneq 7

Tíminn - 23.08.1963, Qupperneq 7
ELDON GRIFFITHS Otgeféndi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN FramJtvæmdastjóri: Tómas Arnason — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsssn. Frétta- stjóri: Jónas Kristjánsson. Auglýsingastj.: Sigurjón Davíðsson. Ritstjórnarskrifstofur í Eddu húsinu. símar 18300—18305 Skrif stofur Bankastr 7. Afgr.sími 12323 Augl., sími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 65.00 á mán. innan- lands. í lausasölu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f — Yfirlýsing Gunnars í grein um efnahagsmál eftir Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra, er birtist í Vísi 21 þ.m. seg'ir í lokin: „Þau verkefni eru nú framundan að tryggja fram- hald viðreisnar og jafnvægis í öllum búskap þjóðar- innar. í tíma verður að finna og framkvæma þau úr- ræði, sem til þess eru rsauðsynieg. Nýtt uppbóta- og haftakerfi má ekki leiða inn a nýjan leik, né heldur % grípa til gengisfellingar. Allar sðgerðir verður að miða að því marki að tryggja og treysta gildi íslenzku krón- unnar." Hér skal sú fullyrðing ráðherrans látin liggja milli hiuta, hvort nú ríki „jafnvægi í öilum búskap þjóðar- innar“! En þess vegna eru þessi ummæli hans endur- prentuð hér, að þau fela í sér ánægjulega yfirlýsingu, sem er 1 fullu ósamræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar fram að þessu. Hér er átt við þá yfirlýsingu ráðherrans, „að allar aðgerðir verði að miða að því marki að tryggja og treysta gildi íslenzku krónunnar.1 Nær allar efnahagsðgerðir núv. ríkisstjórnar hafa fram að þessu miðað í öfuga átt. Ríkisstjórnin hefur tvífellt krónuna. Þegar stjórnin kom til valda, var söluverð dollarans kr. 16,32, en við það bættist 55% yfirfærslugjaló vegna útflutnings- uppbótanna, svo að raunverulega var söluverð dollar- ans kr. 25.30. Með gengisfellingunni 1960 lét stjórnin sér ekki nægja að miða við þetta raunverulega gildi krónunnar, heldur felldi hana langt úr hófi fram, svo að söluverð dollarans varð rúmar kr. 38.00. Þetta lét stjórnin sér ekki nægja, heldur felldi krónuna á ný sumarið 1961 -algerlega að nauðsynjalausu, eins og svo oft hefur verið rakið hér í blaðinu. í dag er því söluverð dollarans kr. 43.06 í stað þess, að það var raunverulegt kr. 25.30, er stjórnin kom til valda. Ríkisstjórnin hefur á sama tíma meira en tvöfaldað ríkisálögurnar, m.a. með hækkun söluskatta og ýmissa tolla. Þessar hækkanir hafa verið svo langt úr hófi fram, að 1962 námu umframtekjur ríkisins 310 millj. kr. eða um 9000 kr. á hverja fimm manna fjölskyldu. Þetta hefur vitanlega rýrt krónuna á margan hátt. hátt. Ríkisstjórnin hefur þessu tvennu til viðbótar, stór- hækkað útlánsvexti, og það leitt til aukinnar dýrtíðar og víxlhækkana, er skert hafa verðgildi krónunnar. Þannig hafa allar helztu fjármálaaðgerðir stjórnar- innar eins og verið miðaðar við það að skerða verð- gildi krónunnar. Ef taka skal framangreinda yfirlýsingu fjármálaráð- herrans alvarlega, hyggst stjórnin nú að hverfa frá þessari ólánsstefnu. Því ber að fagna. Það þýðir það, að stjórnin fellir ekki gengið, hækkar ekki álögur rík- isins og ákveður hóflegri vexti. Þetta eru frumskilyrði þess að tryggja og treysta gildi íslenzkrar krónu. Mbl. á sama máli Alþýðublaðið heldur því fram ; forustugrein í fyrra- dag, að kaupmenn myndu stórhækka vöruverð, ef dregið yrði úr verðlagshöftunum eða þau afnumin. Þótt Mbl. þykist hlyniú kaupmannastéttinni, mótmælir það ekkert þessum fuJlyrðingum Alþýðublaðsins. Af þvi verður ikki annað álykíað en að það sé á sama *náli. Slík er trú þess á frjálsa verzlun Iðjuhöldar Vestur-Evrópu vilja aukna verzlun við Austur-Evrópu Margt bendir til stóraukinna viöskipta miili Vestur-Evrópu og A-Evrópu ALBERT MILHADO & Co. heitir stórt, brezkt auglýsinga- fyrirtæki og skrifstofur þess eru sérlega vel búnar. Þar var staddur þybbinn maður og bros mildur, og leit út fyrir að vera sölumaður. Þegar hann hóf máls, talaði hann rússnesku. Hann var að selja auglýsinga- rúm í 150 iðnaðar- og tækni- tímaritum, sem Sovétríkin gefa út. — Og svipuð atvik gerast hvarvetna í Vestur-Evrópu. Aleksei Vasilyeff er forseti auglýsingaþjónustu Sovétríkj- anna, en það er ríkisfyrirtæki Hann hefur að undanförnu ver- ið á ferðalagi um Vestur-Evr- ópu til þess að vinna að aukn f um viðskiptum milli Austur- og Vestur-Evrópu. Margir kaup sýslumenn voru vongóðir um að „minnkuð spenna“ ylli inn- an skamms mjög mikilli aukn- ingu útflutnings Vestur-Evrópu landa til Sovétríkjanna og fylgi ríkja þeirra. Flestir þessara manna hafa áður séð drauma sína um aust- ræna markaði að engu verða hvað efúr annað, en í þetta sinn er „öðru máli að gegna“, segja þeir. Þeir halda, að vin- sl'it Krustjoffs og Kínverja þýði alhliða viðleitni af hálfu Sovét- ríkjanna til þess í fyrsta lagi, að greiða fyrir auknum sam- skiptum Austurs og Vesturs í stjórnmálum, menningarmál- um og umfram allt efnahags- málum, og í öðru lagi að bæta lífskjörin í Sovétríkjunum. ERINDI VASILYEFFS er efeki nein nýjung í sjálfu sér, en hitt er nýjung, að fleiri og fleiri Evrópumenn leggja við hlustirnar og láta sannfærast. „Vestrænir markaðir geta ekki aukizt eins mikið og fram- leiðsluhæfni okkar“, segir þýzk ur bankastjóri. „Við verðum að afla nýrra markaða, helzt í Austur-Evrópu, sé þess nokkur kostur“. Samtök brezkra iðnrek enda eru einnig á þeirri skoð- un, að þeir hafi ekki efni á að sniðganga þá feikna miklu möguleika, sem austrænir mark aðir feli í sér. Viðskipti Breta við Sovétrík in og fylgiríki þeirra nema nú aðeins 3,5%^ af heildarútflutn- ingnum frá Bretlandi. Markað ir Breta þrengjast í Samveldis- löndunum, samkeppnin við Bandaríkin og Efnahagsbanda- lagið harðnar og Bretar eru því staðráðnir í að ryðja sér tii rúms á þeim mikla markaði. sem flestir þeirra trúa að unnt sé að opna austan járntjalds Bretar hafa þegar gert samn- ing um sölu nokkurra vara ti] Rússa fyrir milljón sterlings pund eða meira. og þar með er Rússland orðið stærstj við- skiptavinurinn. Nýjar símalín ur hafa verið lagðar til Moskvu til hagræðis fyrir brezka kaup sýslumenn EINN ÞEIRRA. sem nota nýju símalínurnar tii Moskvu hvað mest, er holdugur og glað legur milljónamæringur, sem heitir Rudi Sternberg. Hann ERHARD — sem er talinn fylgjandi auklnnl verzlun milli Vestur- og Austur- Evrópu. hófst handa fyrir fáum árum með 10 sterlingspundum, en nú sel'ur hann alls konar vörur til Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra fyrir 12,5 miiljónir punda á ári. Sternberg fer á hverju ári til kaupstefnunnar í Leipzig í Austur-Þýzkalandi Þar ekur hann um í Rolls- Royce bifreið, skreyttri sam- bandsfána brezka ríkisins. Heimspeki Sternbergs er af- ar einföld: „Sterlingspundið er hið sama, hvaðan sem það kem ur“. Og hundruð ef ekki þús- undir brezkra kaupsýslumanna eru Sternberg sammála. Risa- fyrirtækið Imperial Chemical Industries jók söl'u sína til So- vétríkjanna og fylgiríkja þeirra um 60% s. 1. ár, en söluvarn- ingurinn er einkum plastvörur, litarefni og gerviþræðir. „Því meira sem við skiptum við þess ar þjóðir og því meira, sem lífs- kjör þeirra bátna, því betri horfur eru á bættu samkomu- lagi þjóða í milli“, sagði S. P. Ohambers, einn af forustumönn um ICI. ÍHALDSSTJÓRNIN brezka fer sér hægt, enda óviss um af- stöðu Bandarikjamanna. Þó eru margir þingmenn bæði Verkamannaflokksins og íhalds flokksins sannfærðir um, að brezkum kaupsýslumönnum sé bráðnauðsynlegt að leita eftir auknum mörkuðum í austri, ekki sízt vegna þess, að ekki varð úr aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu. James Callag- han, strýhærði jafnaðarmaður- inn, sem sagt er að eigi að verða fjármálaráðherra, ef Verka- mannaflokkurinn kemst ti) valda, hefur sagt: „Við eydd um tveimur árum í að reyna að fá aðild að Efnahagsbandalag- inu. Nú ætti stjórnin að leggja jafn mikla áherzlu á viðskipt in við Austur-Evrópu, en milljónir manna þar hafa rika þörf fyrir vélar okkar, skip og málmvörur“ Svipaðra sjónarmiða verður vart handan Ermarsunds, en þar er það álit margra Evrópu- manna, að bezta ráðið í öllum ágreiningi við Bandaríkin sé að snúa sér sem mest að Austur- veldunum á efnahagssviðinu. Þegar Bandaríkjamenn hótuðu um daginn að grípa til hefndar ráðstafana gagnvart Efnahags- bandalaginu út af tolli þess á bandarískum kjúklingum, stungu Frakkar upp á því, að „athuga möguleikana á“ að bjóða Sovétríkjunum betri kjör fyrir vodka, cavíar og loðskinn, og fél'agar þeirra í Efnahags- bandalaginu samþykktu uppá- stunguna. Einn af fulltrúum Frakka í Brussel lét svo um mælt: „Kennedy kann að halda, að hann geti átt skipti við Krust- joff á bak við Evrópumenn. Og honum tekst það ef til vill á hermálasviðinu, en í viðskipta- málunum hefur Evrópa betri aðstöðu. Rússar eru næstu ná- grannar okkar og að því er Pól verja og Ungverja áhrærir, þá eru þeir meðl'imir fjölskyldunn ar, jafnvel þó að þeir séu „glat aðir synir“, eins og de Gaulle hefur komizt að orði“. EINS og sakir standa er sömu sögu að segja hvarvetna frá Vestur-Evrópu. Viðskiptin i við Austur-Evrópulöndin auk- i ast hægt og hægt, en framtíð M arvonirnar þjóta upp úr öllu S valdi. Viðskipti Frakka við Sovét- rífcin nema nú aðeins 3% af utanríkisviðskiptunum í heild, en þau hafa aukizt jafnt og þétt síðustu árin. Nýr viðskiptasamn ingur gerir ráð fyrir 10% aukn ingu fram til 1965. S. 1. tvö ár óx sala franskra vara til Aust- ur-Evrópu úr sem svaraði 220 í 267 milljónir dollara. Innflutn ingurinn frá Austur-Evrópu óx á sama tíma úr 153 í 197 millj. dollara. Nýr viðskiptasamning- ur Frakka og Rúmena gerir ráð fyrir 30% aukningu á ári næstu þrjú ár. Eitt sinn litu ítalskir kaup- sýslumenn sömu augum á ferð til Moskvu og ferð til Síberíu. Nú eru þeir jafn fúsir að fara þangað eins og til Washingtons, þó að það sé ef til vill ekki eins auðvelt.Novasider er það ítalskt fyrirtæki, sem mest skiptir við Sovétríkin og fylgiríki þeirra, og einn af forstjórum þess, Piero Luzati, hefur sagt: „Þeg- ar búið er að brjóta ísinn reyn- ast Rússar, Pólverjar, Tékkar- og Ungverjar jafn vökulir og ötulir og kapítalistarnir geta verið“. Novasider starfrækir skrif- stofur á hótelinu Sovétskaya í Moskvu. Að því standa risastór i fyrirtæki eins og Fíat, Pirelli, g Innocenti og Olivetti, og það g fylgist með skiptum á ítöiskum 6 vélum, gervigúmmíi ogistálrör- K ur fyrir rússneskar olíur, H málma og timbin inur fyrir- tæki sjá um að bj-na ítölskum neyzluvörum, allt fra skóm og niður í munnhörpur, til þegna Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra. Viðskipti Ítalíu við Sov- étríkin ein nema nú orðið 612 |*| milljónum dollara á ári Hvað Framhalo a !3 uðu M T ! M I N N, íöstudaginn 73. ígúst 1963 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.