Tíminn - 23.08.1963, Side 10

Tíminn - 23.08.1963, Side 10
ivÍSxvf'-'' ........... WuniVi'v.Aa I dag er föstudagurinn 23. ágúst. Zakkeus. Tungl í hásuðri M. 15.46 Árdegisliáflæðl kl. 7.49 borgar M. 10,30. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá Luxem- burg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. W. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. — Skýfaxi fer til London kl. 12,30 í dag.' Væntan- legur aftur tfl Rvikur kl. 23,35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaupmannah. kl. 10,00 í fyrra málið. — Innanlandsflug: f DAG er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar. Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir), Húsavíkur og Egils staða. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). SlysavarSstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030. NeySarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 17.—24. ágúst er í Vesturbæjar- apóteki. Sunnudaginn 18. ágúst í apóteki Austurbæjar. Hafnar.fjörður: Næturvörður vik una 17.—24. ágúst er Jón Jó- hannesson. Keflavík: Næturlæknir 23. ágúst er Guðjón Klemenzson. LEIKHUS ÆSKUNNAR kom úr leikför um Norður- og Austur. land um síðustu mánaðamót, þar sem það sýndi „Einkennilegur maður", eftlr Odd Björnsson, vlð mjög góðar undlrtektlr. — Félag ið hyggst nú sýna leikinn á nokkr um stöðum í nágrenni Reykjavík- ur, um helgar, áður en sýningar hefjast f Tjarnarbæ. — Fyrsta sýningin verður að Flúðum, laug ardaginn 24. ágúst. Næsta sýning í Hveragerði 25. ágúst, — Myndin er úr leiknum. eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur, Fiókagötu 35; Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, — Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7; enn fremur í Bókabúðinni Hlíðar, á Miklubraut 68. Mlnningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- götu 14; Verzluninni Spegiflinn, Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar- apotek; Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landsspítalan um. Bjarni Jó.nsson frá Gröf kveður; Reyndu ekki að vera vitur og velja á þig heldra snið það er alveg elns og litur sem ekkl tollir við hráefnið. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06,00. — Fer til Gl'asg. og Amsterdam kl. 07,30. Kemur til baka frá Am- sterdam og Glasg, kl. 23,00, Fer til NY kl. 00,30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá NY kl. 09,00. Fer til Oslo, Kmh og Ham- Áheit á S'trandarkirkju: Frá K.G. kr. 500.00. Fyrirlestur í Háskóla fslands. — Á vegum Félags íslenzkra fræða mún prófessor J.B. Rudnyckyj Minningarspjöld Háteigskirkju flytja fyrirlestur laugardaginn 24. ágúst kl. 3 e.h. í I. kennslustofu háskólans. Fyrirlesturinn nefnist Etymological Formul'a and Its Variants. — Prófessor J. B. Rudnyckyj er prófessor við Há- skólann í Winnipeg. — Öllum er heimill aðgangur. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Camden 24.8., fer þaðan til Gloucester og Rvíkur. Langjökull fer væntanlega í kvöld frá Akur eyri til Rússlands og Hamborgar. Vatnajökull kemur tii Grimsby 24.8., fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam ogReykjavíkur. Hafskip h.f.: Laxá e'r í Parting- ton. Rangá er í Ventspils. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara 21 þ. m. frá Leningrad — Stálú þeir einhverju? — Já, þeir tóku peninga og skartgripi af farþegunum, en það var eins og þeim dytti það í hug eftir á! — Hvað áttu við? — Þeir virtu farþegana fyrir sér og sögðu: ,,Þeir eru ekki hérna”. — Nefndu þeir nokkur nöfn? — Já, annar sagði, að Bla kenna klaufaskap þeirra um. UMPH/ Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæmi Reykjavikur — Á föstudaginn 23. ágúst verða skoðaðar bifreiðarn- ar R-13051—R-13200. Skoð að er í Borgartúni 7 dag- lega frá kl. 9—12 og kl. 13 —16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. — Þið tveir farið þessa leið — við för- þá handsprengjur um hinum megin. Ef þeir berjast, notið ana! En atvikin taka óvænta stefnu. EIRÍKUR var ekki fyrr kominn inn í vinnuherbergi sitt en dyra- tjöldunum var svipt til hliðar, og Sveinn birtist með fanga. — Þetta er annar þeirra, hinn er dauður. Eiríkur gaf stuttorða skipun um að loka manninn inni og síðan sagði hann Sveini og Þorfinni frá ráða- gerðum sinum Tuttugu skip skyldu útbúin og átta hundruð beztu her- mennirnir valdir og að því loknu sent eftir Ervin. Agnar kom inn áður en fanginn hafði yerið fluttur brott. Agnar sneri sér að fanganum og mælti: — Þú heldur, að Atli sé voldugastur allra, en það mun koma í ljós, að svo er ekki. Ég vona, að þú lifir svo lengi, að þú komist að raun um það, en svo verður lík- lega ekki. Eirxkur hlustaði undrandi á mái Agnars, en það var ekki fyrr en löngu seinna, að merking þeirra varð hon'um ljós. Heilsugæzla Flugáætlanir Fréttatilkynning í. ' ■ ■ fwH tfJESirsffli 10 TÍMIN*. föstudagln 23. ágúsl 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.