Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 13
/odsets sterkar fallegar ódýrar Austurstræti m VANÐIÐ VALID -VEUB VOtVO ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 3. áfanga Gagnfræðaskól- ans við Réttarholtsveg. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar LAUSAR STÖÐUR Stöður tveggja bókara, skjalavarðar og tveggja ritara hjá Vegagerð ríkisins eru lausar til umsókn- ar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Vegamálaskrifstofunni fyrir 10. sept. n.k. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp nýbyggingu við sjúkrahúsið á Akranesi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu byggingarfull- trúans á Akranesi gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð óskast í nokkrar fólks-, sendi-, jeppa- og vörubifreiðir, sem verða til sýnis á áhaldasvæði Rafmagnsveitna ríkisins við Súðavog, fimmtudsginn 29. ágúst kl. 1 til 3 e.h. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri Ránargötu 18, föstudaginn 30. ágúst kl. 10 f.h. Innkaupastofnun ríkisins Minning (Framnaid aí 9 slðu ) ur ræðumaður á mannfundum, fé- iagslyndur og hinn mesti dreng- skaparmaður. I sambandi við störf sin átti hann samskipti við menn úr öllum stjórnmálaflokkum, en ekki varð þess vart, ag slíkt ylli erfiðleikum; allir virtust bera fyllsta craust til hans. Fyrir rúmlega 2 árum veiktist Magnús af sjúkdómi þeim, er dró hann til dauða. En veikindunum, forboða dauðans, tók hann með' jafnaðargeð' hins raunsæja manns, sem virtist skilja hinztu rök mann- liísins á ííkan hátt og Shakespeare lætur koma fram hjá Hamlet rétt fyrir dauðann, er honum eru lögð í munn eít:rfarandi ummæli sam- kvæmt þýðingu Matthíasar: „ . . . Það vakir sérstök forsjón yfir hverjum smáfugli, sem til jarð ai fellur. Verði þetta ekki nú, verðúr það síðar, og verði það ekki síðar, verður það nú; verði þjð vkki nú, verður það ein- hvern títna Að vera búinn til ferð- ar, það er sem allt á ríður. Og úr því enginn maður veit hvað það er, sem nann skilur við, hvað er þá að skilja við snemma? . . .“ Með Magnúsi Björnssyni er fall- mn í vajinn mikill dugnaðar og beiðursmaður, sem hinir mörgu vinir og kunningjar kveðja nú með þakklæ'ú fyrir ánægjulega sam- fylgd. - Magnus var ókvæntur og barn- luus, en eftirlifandi tveim- systr- um hans og nánu venzlafólki vil ég votta innilegustu samúð, vegna (ráfalls hins mæta manns. Guðjón F. Teitsson Almenníngshlutafélög Framhald af 7. síðu. hringarnir öll þau bréf, sem þeir gátu, og strax að stofnfundi „al- menningslhlutafélagsins“ loknum buðu þau tvöfalt verð og þaðan af meira í þau, svo að 100 marka bréf voru eftir 2—3 daga frá stofnfundinum skráð á DM 800.00 á verðbréfamarkaðinum, eða á áttföldu nafnverði. Er tal- ið, að mikið af láglaunafólki, sem keypti bréfin í upphafi, hafi ekki staðizt þessa freistingu til þess að ná auðfengnum og óvænt um gróða, og þess vegna eigi stóru hringarnir, stálsamsteyp- urnar, Krupp og fleiri milljóna- fyrirtæki nú þegar mikið af hlutafé þessa almenriingshluta- félags“. Ágóðahlutdeild og almennlngs- hlutafélög uppræta ekki miismatið á mönnum. I þessu sambandi s'kulum við athuga það, að með ágóða- og eignarhlutdeildinni og almenn- ingshlutafélögunum verður svo að segja engin grundvallarbreyt- ing á launagreiðslum, tekjuskipt- ingu og þjóðfélagsaðstöðu hins vinnandi manns. Sem starfandi og stritandi maður á hann eftir sem áður aðeins rétt til launa fyrir selda vinnu. Hvort hann nýtur eignar- eða ágóðahlutdeild- ar, byggist enn algjörlega á ein- hliða ákvörðunarvaldi atvinnu- rekandans. Hinn vinnandi maður hefur því í raun og veru ekk> ;hækkað neitt í þjóðfélagsstigan- um við þettá fyrirkomulag. Eniö ríkir hið gróna mlsmiat á mönn- um eftir því, hvort þeir fylla flokk fjáreigenda eða vinnandi manna. Launþeginn tekur eftir sem áður við fyrirsskipunum og framkvæmir verk, sem hann hef- ur engan þátt átt í að móta. Enn er hann þjónn en eleki herra fjánmagnsins, tannhjól í stórri vél, sem hann á engan þátt í að stjórna, þótt vélin geti ekki gengið án hinna mörgu tann- hjóla. Mér vitanlega berst verkalýðs- hreyfingin hvergi fyrir ágóða- og eignarhlutdeildinni né heldur al- menningshlutafélögum. Hvort tveggja er aftur á móti á stefnu- skrám ýmissa flokka, einkum frjálslyndra og íhaldsflokka, og hafa andstæðingar þeirra oft á- sakað þá um að hafa gripið til þessara úrræða til þess að sljóvga baráttuvilja verkalýðs- ins fyrir róttækari umbótum og breytingum á högum sínum. Jafn framt haldá andstæðingar ágóða- og eignarhlutdeildarinnar því gjarnan fram, að það sé fremur úrræði atvinnurekandans til þess að auka framleiðsiuafköstui og gróðann heldur en hagnýtt úr- ræði verkalýðsins sjálfs í kjara- baráttunni. Mér virðist þó, að með ágóða og eignarhlutdeild- inni sé stigið greinilegt spor fram á við á þróunarbraut verka lýðsins til fullveldis, og enda Óska eftir ráðskonu á fámennt heimili í Holtum. Mætti vera með barn. Upptysingar í síma nr. 9 í Selásstöð, (við Reykjavík). Bifvélavirki - Ökumaður Vantar bifvélavirkja og ökumann. Hef íbúð. Ólafur Ketilsson Bifreiðastöð íslands þótt hér sé um úrræði að ræða, sem veltur á einhliða ákvörðun- arvaldi atvinnurekandans, þá felst í því mikilvæg viðurkenn- ing í verki á þýðingu hin vinn- andi manns fyrir atvinnu- og efnahagslífið, en það sama verð- ur ekki sagt um almennings- hlutafélögin. T I M I N N, þrlSjudagurinn 27. ágúst 1963. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.