Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 15
SÍLDVEIÐISKÝRSLAN SKEMMDUST Framhald af 1. síðu. Simca, all't sex manna bílar, flestir œtlaðir til leiguaksturs. Bílarnir eru flestir þannig skemmdir, að þeir hafa kastazt saman og eru vélar- hlíf og lok yfir farangursgeymslu talsvert beygluð á þeim, l'uktir brotn ar og stuðarar skemmdir. Þá hafa sumir bílarnir skollið saman með hliðarnar og eru þær rispaðar og beyglaðar. Alls munu hafa verið 24 eða 25 Rambler Classic-bilar með Bakka- fossi í þessari ferð, og miinu um tveir þriðju þeirra hafa verið ætlað- ir til leigúaksturs. Af þeim eru 20 meira eða minna skemmdir, að sögn Lofts Jónssonar forstjóra, en það er fýrirtækið Jón Loftsson h. f., sem flytur þessá bifreiðategund inn. — Skemmdirnar á sumum þessara bíla eru talsvert miklar, en aðrir eru lít- ið skemmdir. Loftur kvað þetta eðlilega injög bagalegt fyrir umboðið, sumir kaup- endumir hefðu þegar hætt við kaupin, enda tæki um mánaðar tlma að útvegá nýja bila, og þótt líklegt sé, að unnt sé að gera þannig við þessa bíla, að þeir verði jafngóðir vilji sumir ekki bíða svo léngi. Bergur Lárusson fiytur inn Siínca bilana. Hann fékk fimm bíla með Bakkafóssi, þar af var einn á þilfari. Hann var óskemmdur, en þeir fjórir, sem í lest voru, voru allir meira og minna skemmdir. Allir þessir bílár voru ætlaðir til leiguaksturs. Blaðinu hefur verið tjáð, að áll- mikið sé um það, að bílar skemmist í flutningum hingað til lands og vilja margir halda því fram, að ekki sé búið nægilega vel um þá á leið- inni og hættunni þar með boðið heim. ENNISVEGUR Framhald af 1. síðu. ar nú 35 kr. kílóið, en ammoni- um nitrat tæpar 3 kr. Dynamit er að vísu notað sem sprengi- valdur, en mjög lítið af því, að- eins 5% á móti hinu efninu. Ammonium nitrat er talið ó- nothæft sprengiefni nema við sérstakar aðstæður og illgerlegt að hlaða þröngar holur með blöndunni. Að sjálfsögðu verð- ur að gæta ströngustu varúðar eftir að kvoðunni hefur verið blandað í nitratið. Ásgeir Þorsteinsson, efnaverk fræðingur, hefur gefið leiðbein- ingar við tilraunirnar, sem ættu að hafa nálega tífaldan sparnað í för með sér, ef vel gengur. — Við höfum ekkert sparað hingað til, sagði Árni Snævarr, en við höWum áfram að reyna þetta. „DREKI" Framhald af 1. síðu. ir a. m. k. IV2 meters vatn án þess að fljóta o% það má nú lengi finna einhver brot. ef maður er kunnug- ur. Eg hugsa, að hann kæmist yfir Skeiðará, þótt helmingi meira væri í henni en núna, en nú var tæp- lega meðaisumarsvatn í henni. — Við vorum aðeins fimm tíma í dag frá í’agurhólmsmýri og út að Núpsstað. Það gekk eins og í sögu. Við fórum heWur sunnar en venju Jega leið'in liggur, eða beint vest- ur úr frá Svínafelli. — Hann fer þetta 12—15 km. á klukkustund á upp og ofan landi. Hann eyðir minnu en við héldum, en ég þori ekki að segja um það strax, hve miklu hann eyðir. Við bjuggumst við að hann eyddi IVz —3 lítrum á kílómetrann. — Við erum ánægðir með ár- angurinn og „Dreki“ reyndist eins \el og við höfðum þorað að vona. 10 ÞÚS. TUNNUR Framhaid af 16. síðu. skip eru komin yfir 10 þúsund. Söltunin í sumar er 70 þús. tunn- um meiri en í fyrra en bræðslan er 900 þúsund málum minni en á sama tíma síðasta sumar. Á laugardaginn var saltað í 20 þúsundustu tunnuna hjá Haföld- unni á Seyðisfirði, og var það Sjöfn Ingvarsdóttir, sem það gerði. Hlaut hún 2000 kr. verðlaun. Nú hefur verið saltað í 21 þús. tunn- ur hjá Haföldunni, og enn berast tómar síldartunnur tU Seyðisfjarð- ar svo útiit er fyrir, ag þar verði haldið áfram að salta enn um stund. Þessi skip hafa fengið 14 þúsund mál og tunnur og þar yfir: Sigurpáll 21.147, Sigurður Bjarnason 18.643, Guðmundur Þórðarson Í8.104, Grótta 17.644, Sæfari 16.517, Ólafur Magnússon 15.665, Héðinn 15,225, Jón Garð- ar 15.084, Halldór Jónsson 14.913, Snæfell 14.123. INNILOKAÐIR Framhalv ai bls. 3. David Fellini og Henry Throne, sem eru við beztu heilsu, þrátt fyrir hálfs mánaðar innilokun 100 m. undir yfirborði jarðar. Kortið þarfnast ekki nánari skýringa. BJÖRGUN Framhald af 3. síðu. á móti bornum. Sögðust þeir félagar heyra dyninn í bornum og voru hinir kátiistu að von- um í dag. Borinn er á hæð við 10 hæða hús og hefur gengið dag og nótt. Ætlunin er, að' reyna að draga mennina upp í stáltunnu, ef borunin tekzt að fullu, en framkvæmdastjóri björgunarinnar varaði við of mikilli bjartsýni í dag, því að smá ínistök gætu orðið til þess, að göngin hryndu saman og yrði þá að byrja á nýjan leik. Þetta er þriðja borunartil- raunin, sem gerð er, hinar hafa misheppnast. Mennirnir, sem eiga nú von um björgun á næstu klukku- stundum eru Throne, 28 ára gamall og Fellini 58 ára að aldri. MÆLA RENNSLI Framhald af 16. síðu. aö reyna að mæla rennsli Austur- Grænlandsstraumsins suður á bóg inn. Verður það bæði gert með beinum mælingum með straum- mælum, sem annað norska skipið mun aðallega annast, og mæling- um á seltu og hitastigi sjávarins, sem eðlisþyngdardreifingin er síð- an reiknuð út frá. Munu hin tvö skipin annast þær mælingar sitt hvoru megin við skipið, er notar straummælana. Þá verða emnig tekin sýnishorn til þess að rannsaka seltu, súr- efnisinnihaia, svo og magn fos- fats, nítrats og silicats í sjónum. Einnig verða tekin sýnishorn til ísótópamælinga, sem framkvæmd- ar verða í Eðlisfræðistofnun Há- skóla íslands, undir stjórn dr. Þor- björns Sigurgeirssonar. Þá verð- ui safnað.svifi og gerðar mæling- Ágætt veiðiveður var á austur- miðum s.l. viku og reitingsafli á þeim slóðum. Vikuaflinn var 116.- 743 mál og tunnur, en var 236.304 mál og tunnur sömu viku í fyrra. Heildaraflinn í vikulokin var 1.047.528 mál og tunnur, en var 1.920.462 mál og tunnur í l'ok sömu viku í fyrra. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt 411.001 uppsöltuð tunna, í fyrra 338.468. í frystingu 28.029 upmældar tunnur, í fyrra 35.927. í bræðslu 608.498 mál, í fyrra 1.545.967. Vitað er um 224 skip, sem feng- ið hafa einhvern afla og af þeim hafa 212 skip aflað 1000 mál og tunnur og þar yfir og fylgir hér- með skrá um þau skip, sem feng- ig hafa 3000 mál eða meira. Allmörg skip eru nú hætt veið- um á austurmiðum, stunda sum þeirra nú veiðar á miðum við Suð- ur- og Vesturland. Mál og tunnur Akraborg, Akureyrl 11214 Akurey, Höfn, Hornaf. 6261 AnHa, Siglufirði 8876 Arnarnes, Hafnarfirði 4321 Arnfirðingur, Reykjavík 3922 Árni Geir, Keflaviik 8205 Árni Magnússon, Sandigerðl 10377 Arnkell, Rifi 3142 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf 3362 Ársæll Sigurðsson II, Hafnf. 5451 Áskell, Grenivík 7469 Ásúlfur, ísafirði 3639 Auðunn, Hafrarfirði 6759 Baldur, Dalvík 6671 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 6845 Bára,-Keflavík ............. 10039 Bergvík, Keflavík 5363 Bjarmi, Dalvík 9249 Björg, Neskaupstað 6786 BAÐHÚS inn liggur fjórða hellan, sem lok að hefur ofninum að framan. — Þarna heur einnig verið bekkur og lokræsi undir hliðarveggnum hjá bekknum. Húsgrunnurinn er um 3,80x2,60 m. að stærð og er hann ákaflega skýr. Það sem er einna eftirtektar- verðast er, hve geysimikið þetta hús hefur verið niðurgrafið, eða um 90 sm. Það hefur verið sann- kaliað jarðhús. Mikill tími hefur farið í að rannsaka annan húsgrúnn, sem er eins skýr og hinn, en allar likur benda til að þar sé um að ræað fornan skála. Á þriðja stað er einnig búið að grafa nokkuð. Dr. Sigurður Þórarinsson hef- ur framkvæmt aldursrannsóknir þarna á grundvelli öskulaga og álítur hann, að bærinn hafi ver- ið kominn í eyði 1104 er vikur- lagið féll, sem eydddi Þjórsár- dal. ar á framleiðslugetu sjávarins. Auk dr. Unnsteins taka þátt í þessum leiðangri af hálfu íslend- inga, þeir dr. Svend Aage Malm- berg haffræðingur hjá Fiskideild Atvinnudeildar Háskóla íslands og fjórir aðstoðarmenn þaðan. Leiðangur þessi er farinn um þetta leyti árs vegna þess, að álit- ið er, að þá séu skilyrði góð, hvað ísa snerti, en það mál er nokkuð óvíst nú. Björg, Eskifirði 6748 Björgúlfur, Dalvík 9356 Björgvin, Dalvík 6702 Björn Jónsson, Reykjavík 3818 Bragi, Breiðdalsvík 4451 BúðafelL, Búðum, Fáskráðsf. 5898 Dalaröst, Neskaupstað 6056 Dofri, Patreksfirði 5862 Draupnir, Suðureyri, Súgf. 4187 Einar Hálfdáns, Bol'ungavík 8991 Einir, Eskifirði 3955 Eldborg, Hafnarfii-ði 10307 Eldey, Keflavík 5566 Engey, Reykjavík 9095 Fagriklettur, Hafnarfirði 4142 Faxaborg, Hafnarfirði 5702 Fiskas'kagi, Akranesi 3454 Fram, Hafnarfirði 6632 Framnes, Þingeyri 5925 Freyfaxi, Keflavík 5992 Freyja, Garði 4970 Garðar, Garðahreuppi 9458 Garðar, Rauðuvík 3019 Gissur hvíti, Höfn, Hornaf. 5673 Gjafar, Vestmannaeyjum 8355 Glófaxi, Neskaupstað 4024 Gnýfari, Grafarnesi 6509 Grótta, Reykjavík 17644 Guðbjartur Kristján, ísafifði 3876 Guðbjörg, ísafirði 6336 Guðbjörg, Ólafsfirði 6933 Guðfinnur, Keflavík 4256 Guðbundur Péturs, Bolungav 8339 Guðm, Þórðarson, Rvík 18104 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 7703 Guðrún Þorkelsd., Esklif. 10692 Gullfaxi, Neskaupstað 9195 Gullver, Seyðisfirði 11878 Gunnar, Reyðarfirði, 12091 Gunnhildur, ísafirði 3882 Gylfi II, Rauðuvík 3280 Hafrúrt, Bolungavík 9102 Hafrún, Neskaupstað 6.541 Hafþór, Reykjavxík 6979 Halkion; Vestmannáeyjum 8033 Halldór Jónsson, Ólafsvík 14913 Hamravik, Keflavík 9992 Hannes Hafste'in, Dalvík 13260 Haral'dur Akranesi 7244 Hávarður, Suðureyri, Súgf. 3678 Heiðrún, Bolungavík 3946 Heimaskagi, Akranesi 1445 Heimir, Kefglavik 3322 Helga, Reykjavík 8703 Helga Björg, Höfðakaupst. 9556 Helgi Flóventsson, Húsvík 13736 Hel.gl Hélgason, V.eyjum 11895 Héðlnn, Húsavík 15224 Hoffell, Búður, Fáskrf. 11472 Hrafn Sveinbjarnarson I. GK 3418 Hringver Vestm.eyjum 4438 Hrönn II. Sandgerði 3240 Huginn Vestm.eyjum 4878 Hugrún Eolungarvík 3039 Ilúni II. Höfðakaupstað 4133 Höfrungur Akranesi 6483 Ilöfrungur II. Akranesi 6772 Ingiber Ólsísson Keflavík 5026 Jón Finnsson, Garði 12538 Jón Garðar, Garði 15084 Jón Gunnlaugsson Keflavík 7233 Jón Gunnlaugs Sandgerði 6245 •Tón Jónsson Ólafsvík 6385 Jón á Stapa Ólafsvík 7707 Jón Oddsson Sandgerði 5880 Jónas Jónasson Eskifirði 3256 ökull Ólafsvík 3647 Kambaröst Stöðvarfirði 5955 Keilir Akranesi 3635 Kópur Keíiavík 9831 Leifur Eirlksson Reykjavík 4845 Ljósafell Rúðum, Fáskéúðsf. 3894 Lómur Keflavík 9578 Mánatindur Djúpavogi 10588 Alanni Keí'lavík 5165 Margrét, Siglufirði 10441 Marz Vestm.eyjum 4655 Mímir Hnífsdal 5357 Mummi Flateyri 5227 Mummi II. Garð'i 5755 Náttfari Húsavík 5707 Oddgeir Grenivík 12308 Ólafur bekkur Ólafsfirði 7948 Ólafur Magnússon, Akureyri 15665 Ólafur Tryggvason Hornaf. 7331 Páll Pálsson Hnífsdal 5635 Pétur Ingjaldsson Reykjavík. 3319 Pétur Jónsson Húsavík 6447 Pétur Sigurðsson Reykjavík 8154 Rán, Hnífsdal 3008 Rán Fáskrúðsfirði 5874 Reynir Vestm.eyjum 4761 Rifsnes P.eykjavík 5821 Runólfur Grafamesi 6581 Seley Eskifirði 8924 Sigfús Bergmann Grindavik 5957 Sigrún Akianesi 7619 Sigurbjörg Keflavík 4405 Sigurður Siglufirði 6838 Sigurður Bjamas, Akureyri 18643 Sigurkarfi Njarðvík 3070 Sigurpáll, Garði 21247 Skagaröst Keflavík 9585 Skarðsvík Rifi 9896 Skipaskagi Akranesi 6641 Skírnir Akranesi 6352 Smári Húsavík 3344 Snæfell, Akureyri 14123 Sólrún Boiungarvík 7508 Stapafell Ólafsvík 5732 Stefán Árnason Fáskrúðsfirði 4286 Stefán Ben Neskaupstafj 6850 Steingrímur trölli Eskifirði 7680 Steinunn Ólafsvík 3615 Stígandi Ólafsvík 8033 Strákur Siglufirði 2673 Straumnes ísafirði 4632 Sunnutindui Djúpávogi 8414 Svanur Reykjavík 5410 Sæfari Akranesi 4316 Sæfari Neskaupstað 8928 Sæfari, Táiknafirðl 16517 Sæþlfur, Tálknafirði 10736 Sæunn Sandgerði 4453 Sæþór Ólafsfirði 5874 Tjaldur Rifi 5376 Valafell Ólafsvík 8623 Vattarnes Eskifirði 11414 Víðir II. Garði 9620 Víðir Eskiflrði 11031 Von Keflavík 7389 Vörður Grenivík 3133 Þorbjöm Grindavík 14010 Þorkatla Grindavík 10980 Þorlákur Bolungarvík 4012 Þorleifur Rögnvaldss. Ólafsf. 4529 Þráinn Ncskaupstað 10569 ÉSsi Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát mannsins míns, föður, tengdaföðurs og afa Jóhanns Bernhards Öldugötu 33. Svava Þorbjarnardóttir, Guðmundur Magnússon; Ingvi Örn Jóhannsson; Helga Kristín Bernhard Jóhann Guðmundsson. iarðarför Guðný Bernhard, Þorbförg Bernhard; T Í-M I N N, þriðjudagurinn 27. ágúst 1963. — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.