Tíminn - 28.08.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.08.1963, Blaðsíða 6
'TT” fyrir það 2000 kr. verðlaun, Annars er Sjöfn 17 ára yngis- mær frá Ólafsvík og hefur saltað fyrir 13 þúsund kr. á Seyðisfirði síðan hún kom þangað fyrir tæpum mánuði, eftir að hafa verið á Siglufirði ||||: og enga síld fengið í lengri '•»' i, tíma. Þær, sem við hl'ið hennar standa eru Sólveig Þórðardótt- ir úr Kópavogi, sem saltað hef- h ur í einar 600 tunnur og Þór- 1 hildur Jakobsdóttir frá Seyðis- 20.000. TUNNAN Myndin hér tU hliðar er frá Seyðlsflrði oig á henni eru sfld- söltiunarstúlkurnar þrjár, sem fengu verðlaunln í sambandi við það, að salfcað var í 20 þús- undustu tunnuna hjá söltunar- stöðlnni Haföldunni h.f. á laug- ardaginn. Sú i miðið er Sjöfn Ingvars- dóttir, sem dró um að salta í þessa merkistunnu og hlaut firði, sem saltað hefur rúmar 400 tunnur. Þær fengu 500 kr. aukaverðlaun- hvor og söltuðu 19999. og 20001. tunnurnar. Oft hefur verið minnzt á sölt- unarstöðina Hafölduna á Seyð- isfirði í fréttum að undanförnu, enda er hún orðin hæsta stöð á landinu. Á myndinni hér að ofan sér yfir stöðina. (Ljósm. Tíminn IH). Hér að ofan er gamla ullarþvoftavélln, sem nú verður ekkl notuð lengur. — Ásbjörn forstjóri á Álafossi, bauð blaðamönnum gömlu véllna til kaups. — Hér til hliðar er nýia vélin. Ullin kemur hreln úr karlnu og rennur inn í þurrkarann. Þaðan verður hennl síðav bláslð 500 metra að nýju verksmlðiunnl. (Ljósm.: TÍMfNN—FB) ' FB-Reykjavík, 27. ágúst. Á laugardaginn var f fyrsta slnn þvegln ull i nýrri og glæsl- legrl ullarþvottavél að Álafossl, og um leið var blaðamönnum boð Ið að koma þangað upp eftlr til þess að Ifta á nýja verksmiðju- bygglngu, sem þarna er f smfð- um, og á helmlngur hennar að vera tiibúinn um áramót, og starf semin hafin þar. Álafossverksmiðjan er 67 ára gömul, og að sögn Ásbjörns Sig- urjónssonar forstjóra, hefur verk smiðjan aldrei ráðist í stórfram- kvæmdir áður, heldur ætíð fikr- að sig áfram smátt og smátt við fjárhagserfiðleika og erfiða að- stöðu. Fyrir 14 mánuðum hófust bygg ingaframkvæmdir á meiunum suðaustur af gamla verksmiðju- Framhald é 15 slðu Nýja verksmiðjubyggingin á mel unum fyrir ofan Álafoss verður 2800 fermetra að stærð. Vinnsla hefst þar upp úr áramótunum f vetur, og munu afköst verk- smiðjunnar aukast um helming þegar allar vélarnar verða komn ar. (Ljósm.: Tfminn—FB). 6 T í M I N N, miðvikudagurinn 28. ágúst 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.