Tíminn - 28.08.1963, Blaðsíða 10
Loftlelðir h.f: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 08,00.
Fer til Luxemborgar kl. 09,30.
Kemur til baka frá Luxemborg
kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. —
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
NY kl. 10,00. Fer til Gautaborg-
ar, Kaupm.h. og Stafangurs kl.
11,00. — Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá NY kl. 12,00. Fer
til Osló og Helsingfors kl. 13,30.
— Snorri Þorfinnsson er væntan
legur frá Stafangri, Kaupmanna
höfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer
til NY kl. 23,30.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Camden, fer þaðan til Gloucest-
er og Rvíkur. Langjökull er á
leið til Ventspils. Vatnajökull er
á leið til' Hamborgar, fer þaðan
til Rotterdam og Rvíkur.
Hafskip h.f.: Laxá er i Kristian-
sand. Rangá er í Gdynia.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom
til Rvíkur í morgun frá Norður-
löndum, Esja fór frá Rvik í gær
vestur um land í hringferð. Her-
jólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
er væntanlegur til' Seyðisfjarðar
á morgun frá Weaste. Skjaldbreið
er á Norðurlandshöfnum. Herðu-
breið fer frá Rvík í dag austur
um land í hringferð.
iitn 28. ágúst. Ágústín
usmessa u. h.
Tuntgl í liásuðri kl. 19.29
Árdegisliáflæði kl. 11.55
FÁLKI'NN, 34. tbl. er kominn út.
Meðal efnis í honum er þetta:
Mánuð á leiðinni til Skotlands,
Fálkinn ræðir við Guðvald Jóns-
son; Uglan, smásaga eftir J. Kjær
Hansen: Giuggi að götunni. Ný
framhaldssaga, eftir Lynne R.
Banks; framhaldssagan Phaedra;
Harmleikur í Harlem, smásaga
eftir O. Hgnry; Bezti vinur Mac
millans; kvenþjóðin, myndasögur
og margt fleira skemmtilegt.
Undanfarið hefur dvalið hér á
landi viðskiptanefnd frá Tékkó-
slóvakíu til að semja um viðskipti
landanna fyrir tímabilið 1. sept.
1963 til 30. sept. 1966 — Sam-
kvæmt vörulistum sem nú hefur
verið samið um, er gert ráð fyrir,
að ísland selji, eins og áður:
Fryst flök, frysta síld, saltsíld,
fiskimjöl, lýsi, fiskniðursuðu auk
fleiri vara. Frá Tékkóslóvakíu er
m.a. gert ráð fyrir kaupum á vefn
aðarvöru, skófatnaði, búsáhöld-
um, sykri, rúðugleri, járni og stál-
vörum, margs konar iðnaðarvél'-
um og verkfærum, bílum, auk
fleiri vara. — Af íslands hálfu
önnuðust þessa samninga: Dr.
Oddur Guðjónsson, sem var for-
maður nefndarinnar; Björn
Tryggvason; Pétur Pétursson;
Yngvi Ólafsson og Árni Finn-
björnsson. — samningur um fram
angreind viðskipti var í dag undir
ritaður af utanríkisráðherra, Guð
mundi í. Guðmundssyni og Ing.
Jaroslav Kohout, varautanrikis-
verzlunarráðherra Tékkóslóvakíu.
Viðstaddir undirritunina var einn
ig sendiherra Tékkóslóvakíu á ís
landi, Dr. Alexej Valtr.
Utanrí'flisráðuneytið,
Rvík, 26. ágúst 1963.
Mlnningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð; Eymundsson
arkjallara; Verzluninni Vestur-
götu 14; Verzluninni Spegil'linn,
Laugavegi 48; Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61; Austurbæjar-
apotek; Holtsapóteki og hjá frk.
Sigríði Bachmann, Landsspitalan
um.
Minntngarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, —
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7; enn fremur í Bókabúðinni
Hlíðar, á Miklubraut 68.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
ínn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
24.—31. ágúst er í Ingólfs Apó-
teki.
Hafnarfjörður: Næturvörður vik.
una 24.—31. ágúst er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 28. ágúst
er Björn Sigurðsson.
25. þ.m. voru gefin saman í hjóna
band af sr. Sváfni Sveinbjörns-
syni í Hliðarendakirkju í Fljóts-
hlíð, Bára Sólmundardóttir og
Helgi Ingvarsson, bílstjóri. Heim
ili ungu hjónanna verður á Hvols
velli.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er
væntanl'egt til Rvíkur 31. þ.m.
frá Leningrad. Arnarfell er á
Raufarhöfn, fer þaðan til Húsa-
víkur og Siglufjarðar. Jökulfell
fór 21. þ.m. frá Camden til Reyð-
arfjarðar. Disarfell er í Helsing-
fors, fer þaðan til Aabo og Lenin
grad. Litlafell fór í nótt frá Rvík
áleiðis til Norðurlandshafna. —
Helgafell er í Arkangel, fer það
an til Frakklands. Hamrafell er
í Batumi, fer þaðan á morgun til
Rvíkur. Stapafell losar á Aust-
fjörðum.
Flugfélag íslands h.f.: Miliilanda
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannah. kl. 08,00 í dag.
Væntanlegur aftur kl. 22,40 í
kvöld. — innanlandsflug: í DAG
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fagur
hólsmýrar, Hornafjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og ísafjarð-
ar. — Á MORGUN er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópa-
skers, Þórshafnar, Egilsstaða og
ísafjarðar.
Húsmæðrofélag Reykjavíkur fer
í skemmtiferð fimmtudaginn 29.
ágúst frá Bifreiðastöð íslands. —
Upplýsingar í símum 37782, 14442
og 32452.
Nýiega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Björnsdóttir,
Kjartansgötu 2, og Hafsteinn
Hjaltason, Bræðraborgarstig 23 a
hinn áreiðanlegi umsjónarmaður minn!
— Svo að þetta er Bland? Það var hann,
sem ætlaði að láta drepa mig.
— Fernando segir satt, senor. Segðu
mér — hefurðu kannske minnzt Blands
í erfðaskránni þinni?
— Þessi náungi var að snuðra hér í
kring. Eg álít ,að hann sé misindismaður.
er Bland,
Það getur ekki verið! Þetta
Árbæjarsafn opið á hverjum degi
frá kl. 2—6, nema mánudaga. A
sunnudögum 2—7 veitingar !
Dillonshúsi á sama tíma,
Listasafn Elnars Jónssonar opið
alla daga frá kL 1,30—3,30.
Skoðun bifreiða i lögsagn-
arumdæmi Reykjavikur —
Á miðvikudaginn 28. ág.
verða skoðaðar bifreiðarn-
ar R-13501—R-13650. Skoð
að er 1 Borgartúni 7 dag-
lega frá kl. 9—12 og kl. 13
—16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30.
— í frumskóginum eru aldrel venjulegir
tímar.
— Sveitir Bababus loka leiðinni fram-
undan. Hvað eigum við að gera?
— Við ákveðum það, þegar þar að kemur.
— Ertu aldrei hræddur við neitt?
— Auðvitað. í frumskóginum er lifað í
sífelldum ótta, og það gerir mann varkáran.
— Siglingin getur verið hættuleg — en
það er ekki síður hættulegt að fara landveg
og það er tíu stundum lengri ferð.
— Þetta væri dásamleg ferð — á venju-
legum tímum.
Liðin virtust nokkuð jöfn að styrk-
leika. Skip sjóræningjanna voru hel'd
ur stærri, en verr byggð. — Eld-
örvar, skipaði Eiríkur. Logandi örv-
arnar klufu loftið, og innan skamms
stóðu óvinaskipin í ljósum logum.
Svar við því var ógurlegt örvaregn.
Snögglega hljóp maður til Eiríks og
kippti honum til hliðar. Þar sem
hann hafði verið, stóð spjót fast. Það
var fanginfi, sem bjargað hafði lífi
Eiríks. í sömu andrá rákust flötarnir
saman. Þess var ekki langt að bíða,
að til bardaga kæmi
F lugáætlanir
Sö/n og sýningar
10
T í M I N N, mlðvikudagurlnn 28. ágúsf 1903. —