Tíminn - 28.08.1963, Blaðsíða 16
Sumarhaiioir
Miðvikudagur 28. ágúst 1963
182. f-bl.
47. árg.
Sumarhátið Framsóknarmanna
f Árnessýslu verður f Aratungu
n.k. laugardag og hefst kl. 9 um
kvöldið. — Jóhann Hannesson,
rektor á Laugarvatnl flytur ræðu.
— Plltar úr Ármanni sýna glímu
og forna lelkl. — Þorrakvartett
úr Reykjavik skemmtir með söng.
— Dans. Hljómsveit Óskars Guð-
mundssonar. —
Sumarhátíð Framsóknarmanna
i Skagafirðl verður á Sauðárkróki
n.k. sunnudag og hefst kl. 9 um
kvöldið. Ræður flytja: Eysteinn
Jónsson, formaður Framsóknar-
Framh a 15 síðu.
Strokkur gýs eftir
hálfrar aldar svefn
Geysisnefnd fékk jarffhitadeild
raforkumálaskrifstofuniuar tU þess
aS bora í hverhin Strokk, sem er
skammt frá Geysi í Haukadal,
með þehn árangri, að Strokbur er
nú tekinn að gjósa á ný eftir um
hálfnar aldar svefn.
Hafa gosin mælzt allt að 35
metra há. Strokkur var áður fyrr
mesti goshver í Haukadal, næst á
eftir Geysi, og er gosum hans víða
lýst í hinum eldri ferðabókum.
Á seinni hluta 19. aldar urðu gos
4 Strokkur eftir viðgerðina
hans treg, unz nýtt líf færðist í
þau við jarðskjálftana miklu á
Suðurlandi 1896. Eftir aldámótin
dró þó aftur úr gosunum unz þau
hættu alveg upp úr 1915 eða um
l’íkt leyti og gos Geysis. Með bor-
un 40 metra djúprar holu niður úr
botni Strokks hefur uppstreymi
heits vatns aukizt, vatnið stigið
upp í hina fomu skál, sem er svip-
uð Geysisskálinni, og gos hafizt að
nýju. Gosin eru mjög tíð, án þess
að sápa sc litin í hverinn, — koma
með fárra mínútna millibili. Þau
eru mishá og ná sum allt að 35
Blðndalssýning í Bogasal
FB-Reykjavík, 27. ágúst.
í dag var opnuð sýning á málverk
um eftir Gunniaug Blöndal listmál-
ara, og er sýningin í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins. Þetta er nokkurs kon
ar yfirlitssýning á verkum lista-
mannsins, og er hún haldin í tilefni
þess, að hann hefði orðið sjötugur
á þessu hausti.
Á sýningunni í Bogasalnum eru 27
myndir, og hafa fæstar þeirra verið
sýndar opinberlega áður. Sýningin
mun standa til 8. september n.k.
á háskólanámi í kvöid
, SAMBA.ND íslenzkra stúdenta
ertendis 'SÍSE) og Stúdentaráð
Háskóla íslands halda kynnlngu á
háskólanami í íþöku við Mennta-
skólann n. k. miðvikudagskvöld.
Kynningin er einkum ætlufj stúd-
cntum og Menntaskólanemum.
Á kynnirigunni munu stúdentar
Mikið spurt
um Island
Blaðinu hefur borizt bréf frá fé-
lagssamtökum í Bremen í Vestur-
Þýzkalandi, sem kalla sig Friendship
across Frontiers, eða Vinátta út yfir
landamæri. Samtökin hafa undanfar
in ár komið ýmsu fólki í bréfasam-
bönd og hefur mikið verið spurt um
ísland og fslendinga £ því sambandi.
vig nám hcima og erlendis veita
upplýsingar um námsgreinar sín-
ar og námshætti og námskostnað.
Einnig veiða veittar upplýsingar
um styrki og lán til náms í hin-
um ýmsu greinum og löndum. —
IlandbæVur 0g skólaskýrslnr frá
flestum háskólum, sem íslending-
ar stunda nám í, munu liggja
frammi sestum til afnota.
Auk stúdenta frá Háskóla ís-
iands munu námsmenn frá Norð-
urlöndunum öllum, Stóra Bret-
iandi, Þýzkalandi, Frakklandi,
Sviss, Tékkóslóvakíu, Póllandi,
Rússlandi og Bandaríkjunum
verða til viðtals. Þær námsgreinar,
sem upplýsingar verða veittar um,
eru m. a. guð'fræði, lögfræði, verk
fræði, lækiusfræði, viðskiptafræði,
norræna, tannlækningar, lyfja-
fræð'i, stærðfræði, eðlisfræði, hag-
íræð'i, arKitektúr, jarðfræði, sál-
fræði, saga, efnafræði og tónlistar-
kennsla.
Fyrsta kynning af þessu tagi var
haldin $. } haust og þótti gefa
Framh á 15. síðu
metra hæð.
Engra breytinga hefur orðið
vart á öðrum hverum við borun-
ina í Strokk.
sleppt
BÓ-Reykjavík, 27. ágúst.
í dag birtl Mbl. nótu um það, að
mister Wood, eigandi Mllwood,
mættl hirSa togarann sinn gegir
tryggingu.
Sem kunnugt er úrskurðaði Hæsti-
réttur, að héraðsdómur hefði rétt
til að halda togaranum hér til 5.
september. Málið gegn Smith skip-
stjóra verður þingfest 2. september,
en í gær kvað yfirsakadómari upp
þann úrskurð, að togaranum skyldi
sleppt eftir að veiðarfæri hafa verið
metin og bankatrygging sett.
Smith hefur verið birt stefnan, en
haft er fyrir satt, að hann hafi ekkj
gert sér það ómak að líta á hana. —
Breinholst enn /
íslnndsheimsókn
Teikning efir Léon van Roy i Norðurlandabæklingnum sýnlr hugvlfssem1
íslendinga við nýtingu jarðhitans.
BO-Reykjavík, 27. ágúst.
DANSKl grínkallinn WUIy
Breinholst er hér á ferðinni með
hlaðamanninum Anders Nyborg,
er sér um landkynningarritið Wel-
come to Iceland, fyrir Flugfélag
Islands.
Frétfanienn hittu þá í Nausti í
gær og skýrði Breinholst þá frá
því, að Norðurlandabæklingur
hans, The North from a to z, kom
í bókaverzlanir í næstu viku. —
Þetta er fimmta útgáfa, en Brein-
holst segir nú frá íslendingum og
Finnum i fyrsta sinn í þessu riti.
í sjöttu útgáfunni ætlar hann að
minnast á Grænlendinga og Fær-
eyinga. Breinholst var fyrir
skömmu a Grænlandi og ætlai
Framh. á 15. síðu
Þvottnstöðin risin é skömmum
tímo — tekur við ull / næstu viku
Friendship across Frontiers tók til
starfa árið 1951 og síðan hefur það
aðstoðað eina milljón manna til þess
að komast í bréfasamband. í bréfinu
til blaðsins segir, að menn hafi mikið
spurzt fyrir um bréfaviðskipti við fs-
lcndinga og vilji það gjarnan veita
aðstoð sína, FAF hefur samband við
fólk frá 61 landi um allan heim.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa á
bréfaskriftum geta skrifað til Friend
ship across Frontiers, 28, Bremen 1,
Eox 942, West-Germany.
Árangurslaus
sáttafundur
BÓ-Reykjavík, 27. ágúst.
Sáttafundur i farmannadeilunni
stóð til kl. 6,30 i morgun, án árang-
urs. Verkfall stendur fyrir dyrum
nú um mánaðamótin. Sáttafundur
er boðaður fyrir helgi.
Félag kjötiðnaðarmanna undirrit-
aði samkomulag 23. þessa mánaðar.
ur henni miðað mjög vel áfram.
Byggingin sjálf verður fullgerð
eftir svo sem 2 mánuði, en það
sem nú stendur á, er að verkfræð
ingar fáist til þess að hægt verði
að leggja í gólf stöðvarinnar og
setja niður vélar, en þær eru
Iöngu komnar til landsins.
Fyrsta ullin, sem kemur að
þessu sinni, er frá Hvolsvelli og
þaðan koma 48 tonn, en úr þvi
er búizt við að ullin fari að sópast
að hvaðanæva að af Suðurland-
inu. Stöðin á að geta tekið á
móti 400 til 500 tonnum af ull til
geymslu, en búizt er við, að i
haust berist til hennar 350 tii
400 tonn. Geymslurýmið i stöð-
inni er 840 fermetrar að stærð.
Eins og fyrr segir ætti að vera
búið að ljúka við stöðvarbygging-
una um miðjan október, og ullar
þvotturinn að geta hafizt upp úr
því, ef allt fer að áætlun.