Tíminn - 28.08.1963, Blaðsíða 8
tækni-
kennsla að Hólum
Haukur Jörundsson hefur verið
settur skólastjóri i’ið Bændaskól
ann á Hólum. Bkki mun þurfa að
kynna Hauk lesendum . Tímans.
Haukur er fyrir nokkru kominn
heim að Hólum 02 þar átti frétta
maður Tímans eftirfarandi spjali
við hann s.l. föstudagskvöld:
— Er Hólas'kóli fuilsetinn í vet-
ur?
— Nei, það er komin 21 um-
sókn, en skólinn getur tekið um
30.
— Kennsia fer fram í tveim
deildum?
— Tveim deildum, já.
— Nokkrar breytingar á
keunslufyrirkomula ginu?
— Ekki. er nú hægt' að segja
að nokkur bylting sé á því sviði..
en nokkur færsla milli náms-
greina. Þannig verður tækni-
kennsla stóraukin við skólann.
Með tiiliti til þess hefur verið
ráðinn hingað Stefán ,l>o láksson,
sem er sérfræðingur í landbúnað
arvélum.
Haukur Jörundsson.
BREYTINGAR Á
KENNARALIÐI
— Vprða breytingar á kennara
liði aðrar en hér hefur verið á
minnzt?
— Jú, Vigfús Helgason, sem
hefur verið kennari hér í 42 ár,
lætur nú af störfum fyrir aldurs
sakir. Þá kemur hingað Stefán
Jónsson, bóndi á Kirkjubæ á
Rangárvöllum, en hann var áður
samkennari minn á Hvanneyri
um margra ára skeið. Þá verður
enn sú breyting á, að Páli Sig-
urðsson, sem verið hefur íþrótta-
kennari skólans lætur af störf-
umc
En, sem sagt, það verður tekin
upp stóraukin kennsia í bóklegri
og verklegri véifræði. Þá er og
áformað að hefja aftur að nýju
söngkennslu og auka leikfimi og
íþróttakennslu.
— Auka íþróttir?
— Já, meiningin er að hafa f-
þróttakennslUna daglega. Ekki 45
mínútna kennslustundir dag
hvern, en daglega íþróttahreyf-
ingu. Það tel ég mikla nauðsyn.
J
ai niiurröiun í launa -
iokka hjá ríkisstarfssmönnum
Breyting sú, sem gerð hefur verið
. á launakerfi ríkisins með Kjaradómi
i og samningi um skipan ríkisstarfs-
jmaana í launaflokka er mjög urif-
ifanggmikik Það er því eðlilegt að
Vyfram hafi komið ýmis vandamál, sem
leysa þarf er hin nýja skipan kemur
til framkvæmda.
Hafa Kjararáð f.h. ríkisstarfs-
manna og samninganefnd ríkisins
f.h. fjármálaráðherra skipzt á tillög-
um um röðun einstaklinga í hina 28
iaunaflokka. Ekki hefur enn reynzt
unnt vegna takmarkaðs tíma að af-
greiða ágreiningsatriðin. Munu samn
ingsaðilar taka þau til meðferðar á
næstunni, og er það síðan hlutverk
Kjaranefndar að skera úr um það,
sem ekki tekst samkomulag um.
Auk niðurröðunnar í launaflokka,
þá hafa samningsaðilar gert eftirfar-
andi samkomulag um framkvæmd
aldurshækkana:
„Við ákvörðun aldurshækkana skal
starfsaldur hjá þeim, sem skipta um
störf hjá ríkinu, • reiknast þannig:
Þegar um er að ræða sams konar
starf, skylt starf eða starf innan
sömu ríkisstofnunar, telst starfsaldur
frá þeim tíma, er hlutaðeigandi ríkis
starfsmaður hóf gtörf í hinni fyrri
stöðu.
Fari ríkisstarfsmaður í starf, óskylt
hinu fyrra, gildir fyrri starfsaldur
bjá rlkinu í hinu nýja starfi allt að
sex árum. Hafi maðurinn starfað hjá
ríkinu lengur, þá taki hann laun í
hinu nýja starfi miðað við sex ára
-'■*------- Lær-: -- '------- ' —
egri en launin í hinu
aicírei vera
eldra starfi.
Nú tekur maður verr launaða
stöðu, en hann hafði áður, þá gildir
fyrri starfsaldur, hvort sem um skyit
eða óskylt starf er að ræða“.
Það skal tekið fram, að etoki hef-
ur verið gert neitt samkomulag milli
aðila um það, hvernig taka beri til-
lit til starfsaidurs við sambærileg
störf hjá öðrum en ríkinu og verður
því að meta sérstaklega hvert slíkt
mál.
Þar sem sýnilegt er, að fullnaðar-
afgreiðsla á röðun í launaflokka og
ákvörðun starfsaldurs tekur langan
tíma, þá voru báðir aðilar sammála
um að vinna að því, að útborgun
hefjist hinn 1. sept. n.k. samkvæmt
Kjaradómi, og verði launin greidd
í fyrstu eftir tillögum samninga-
nefndar ríkisins um röðun einstakra
starfsmanna í launaflokka.
í þeim tilfellum, þar sem breyting
verður á launum starfsmanns við
endanlega röðun samningsaðila éða
úrskurð Kjaranefndar, verði leiðrétt
ing framkvæmd svo fljótt sem unnt
er.
Kjararáð BSRB mun leggja fram
skriflega greinargerð um hvern ein
arðávaxta í Vatnsdal
GJ-Ási, Vatnsdal 26. ágúst
Kartöíluspretta er hér með ein-
dæmum iéleg og sums staðar er
spretta garðávaxta sama og eng-
:n. Hitinn hefur oftast ekki komizt
upp fyrir íi—6 stig, og næturfrost
hafa einmg valdig tjóni svo kart-
öflugras' hetur fallið.
Grasvóxtur var góður framan af,
-’nja spra1-: vel í júní. Fyrri slátt
ui gekk vei, en háarspretta er
léieg.
stakan starfsmann, sem ágreiningur
er um, sem grundvöil fyrir frekari
viðræðum, og hefur óskað eftir að
fá>;:sanSs'rkönar géeinarÍéPðir ‘ ’ frá
samniiiganéfndinni. "mif
Skrifstofa bandalagsins og aðildar
félögin hafa þegar hafið undirbúning
að siíkum greinargerðum.
Áríðandi er, að þeir einstaklingar
sem telja, að röðun þeirra eða á-
kvörðun starfsaldurs sé ekki í sam
ræmi við settar reglUr, hafi sam-
band við félag sitt eða skrifstofu
BSRB, ef þeir hafa ekki þegar gerl
það.
Skrifstofan er opin daglega frá
ki. 10—12 f.h. og 1—6 e.h., og ei
hún á Bræðraborgarstíg 9.
Símar skrifstofunnar eru 22877 og
13009.
Þá vill BSRB vekja athygli á at
ekki má breyta frá vinnutímaákvæ?
um Kjaradóms nema með samþykk:
viðkomandi starfsmannafélags.
Aðalfundur
Prestafélags
Vestfjarða
Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða
var haldinn á ísafirði dagana 9.—
10. ágúst s.l — Á fundinum hafði
sr. Bjarni Tónsson vígslubiskup fram
sögu í aðalmáli fundarins.
í yfirlitsskýrslu sinni gat formað-
ur þess, að enn hefði byggð dregizt
saman á Vestfjörðum og enn eitt
prestakailið lagzt niður, Staðarpresta
kall í Grunnavík. Nú eru laus á fé-
lagssvæðinu fjögur prestaköll, sem
þjónað er af nágrannaprestum, en
auk þess í tveimur settir prestar.
Einn prestur sagði af sér embætti
s.l. vor, sr. Jón Ólafsson í Holti í
Ónundarfirði Prófastur í stað hans
er settur sr Jóhannes Pálmason á
Framhald á 13. síðu.
MINNING
Egill Tryggvason
í Víðikeri
Aðfararótt hins 9. júlí s.l and-
rðist á Fjorðungssjúkrahúsinu á
Akurevri Egill Tryggvason, bóndi
og hreppstjóri að Víðikeri i Bárð-
ardal. Okkur sem þetta ritum er
ekki kunnugt um, að Egils hafi
verið minnzt í dagblöðum lands-
ins, og unum við því ekki, þar
sem svo merkur og sérstæður mað
ur á í h'lur.
Egill er fæddur ag Víðikeri 12.
júlí 1911. Foreldrar hans voru
hjónin Tryggvi Guðnason og Sig-
rún Á. Þorvaldsdóttir, en þau
ojuggu tniklu rausnarbúi í Víðikeri
um margra ára skeið. Börn þeirra
voru sjö, er upp komust, ein stúlka
og sex drengir. Var Egill fimmta
barnið í röðinni.
Tryggvi bóndi (afi okkar) and-
aðist árið j937, og tók þá Egill
vig búsforráðum ásamt móður
smni og tveim yngstu bræðrunum,
Kjartani og Sverri, >en faðir okk-
ar Kári og Hörður föðurbróðir
(síðar bónai í Svartárkoti) höfðu
þá báð'ir hafið búskap í Víðikeri á
sínum fjórða hluta jarðarinnar
hvor. Þegar þetta gerðist, hafði
mikig verið framkvæmt í Víðikeri,
nýtt íbúðarhús byggt, rafstöð reist,
ræktun stóraukin og vélar keypt-
ar, þar á íneðal bíll til vöruflutn-
inga og heyflutninga af engjum.
Þá von líka vegir lagðir eða rudd-
ir hér og þai, svo að heyflutninga-
bíllinn kæmist á engjarnar, sem
voru mjög víða um í landareign-
inni.
Allt þetta kostaði mikið fé og
hvíldu því skuldir á búinu, þegar
>Egill tók v.rg jörðinni. Þetta setti
Egill þó ekki fyrir sig, enda var.
hann bæði duglegur og þrekmikill
og stillti kröfum til sjálfs síns lítt
í hóf, þegar vinnuákafinn var sem
mestur. Alitaf var mikill rausnar-
bragur á búskap Egils og fátt var
sparað, er gesti bar að garði, enda
var amma okkar frábærlega gest-
risin. Á sumrum var oft margt um
erlenda gesti í Víðikeri, því að fað-
ir okkar og föðurbræður, einkum
þó Egill, tóku að sér leiðangra
með ferðamenn til Öskju og víðar
um öræfin norðan Vatnajökuls.
Oftast voru þetta jarðfræð'ingar,
tugla- og grasafræðingar, ríkir
skemmtiferðamenn, eða þá ungir
erlendir námsmenn, sem áhuga
höfðu á öræfum íslands.
Flest voru þetta Englendingar,
Þjóðverjar og Frakkar, en einnig
annarra þjóða menn. Vig systurn-
ar höfðum mjög gaman af þess-
um ferðaiöngum, allt var okkur
^ramandi, tungumál þeirra, klæðn
aður og láibragð. Þó þótti okkur
Kynlegust reiðmennska þeirra.
Þeir voru f'.estir óvanir hestum og
kunnu hvorki taumhald né annað,
er með burfti til að sitja hest.
Oft ultu þeir af baki, jafnskjótt
og þeim var lyft í hnakkinn. Þótti
okkur áhtifamikið þegar Egill
frændi snaraði þessum höfðingjum
á bak hvab eftir annað og var þá
ekki ávall: mjög stimamjúkur, þótt
lávarðar ætu í hlut. Annars var
Egill mjög nærgætiun við þessa út
iendinga ei eitthvað alvarlegt bját-
aði á.
Egill átt’ glæsilegan hest, stein-
gráan, er hann kallaði Grana. Enn
er okkur srm vig sjáum Egil á
baki þessa fágæta hests, þeir áttu
einhvern "eginn svo vel saman.
Egill var póstur í Bárðardal í mörg
ár. Kom þaé sér þá vel fyrir hann
ag eiga iraustan hest, því að vega-
ængdir eru miklar í Bárðardal og
veður oft válynd í skammdeginu.
En Grani var öruggur á hverju
sem gekit, enda launaði Egill hon-
um vel og ól hann oft mikrg á
vetrum.
Faðir okkar hefur vérið kennari
£rá því haustið 1928. Var því
skóli í ViðÍKeri um margra vetra
stoeið. Stundum var þá þröngt í
íbúðarhúsinu, þótt stórt væri, eink
um eftir ag Kjartan föðurbróðir
okkar hóf sjálfstæðan búskap á
v4 jarðaiinnar, en þá var orðið
fjórbýli í Víðikeri. Aldrei heyrð-
um við, ag þeim bræðrum þætti að
sér þrengt og er þó augljóst, að
þrengs 1 og hávaði í skólabörnum
var til mikilla óþæginda fyrir mót-
býlisfólkið. Egill var sá öðling-
ur við born, ag okkur er næst að
halda, ag hann hafi haft meiri á-
nægju en ama af öllu þessu barna-
fargani ' áúsinu. Okkur systrunum
var hann svo góður og nærgætinn
að við minnumst þessvarla að|hann
bastaði á okkur, þótt vig værum
með ærsl og ólæti í kringum hann.
Hins vega- er ótalið allt það góða,
sem hann gerði fyrir okkur, það
mun ekki gleymast, þótt árin líði.
Þegar vig fluttum með foreldr-
um okkar til Hveragerðis (árið
1954) rýmkaðist mjög í húsakynn-
unum í Viðikeri. Og skömmu síð-
ar kvæntist Egillfrændi|ungrikonu
Láru Svansdóttur • frá Akureyri.
Meg henni eignaðist hann tvö
mannvænleg Dörn, Þóreyju og
Braga. Er r,ú mikill harmur kveð-
mn að þessari fjölskyldu, þar sem
Egill er íallinn frá, því að eins og
vænta málti unni hann konu og
uörnum mjög og var hinn ástrík-
asti heimilisfaðir. Sigrún amma dó
árið 1959, en hún hafði notig ágætr
ar umönnunar á heimili Egils og
Láru eftir ag hún hætti búskap.
Var það sannarlegt lán, að hún
sKyldi ekKi þurfa að lifa Egil, því
að sjúKdomsbarátta hans, var
ströng og hörð, svo ag ömmu okk-
ar blesaaéri hefði verig hin
þyngsta raun að sjá hann þjást
svo mj-'ig, ari þess að' nokkuð væri
hægt ag gera' honum til bjargar.
Egill framdi var þreklegur mað
ur, fríður sínum, svipmikill en
sviphýr, j- hann brosti, svo að
ljóma brá á andlitið. Hann var
rokkuð si'apríkur og óvæginn í
jrðum, ef honum mislíkaði veru-
iega, en vinur vina sinna og
gleymdi semt, því sem honum þótti
vei og drengilega gert. Hann var
góður hagvrðingur og skemmti
tkkur oú meg kröftugum vísum.
Ekki lagöi bi-nn þó mikla ræk' við
Ijóðageró enda mun hann ekki
aafa talið sig vera skáld. Um Egil
Framhalo á 13 siðu.
T í M I N N, miðvikudagurir.n 28. ágúst 1963. —