Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 6
NýViðskipta- skrá komin út Nýlega cru komnir hlngaC 1 boði borgarstjóihar Reykjavíkur átta íulltrúar borgarstjórnarinnar í Helsingíors í fyrra þágu fulltrúar frá borgarscjórn Reykjavíkur hliff- | stætt bog í Helsingfors. | Hinir finnsku gestir eru þessir: Teuvo Aura, forseti borgarstj. | Helsingfors. Aðalforstj. „Postspar- , banken" f hægri flokknum. Meff | lionum er kona hans, Kielo Aura, , rem er lögfræðlngur að menntun , c.g starfar hjá Vlnnuveitendasam- i bandi Finnlands. i Eino Waronen, borgarstjóri fjár- I mála. j Jusso Lappi-Seppala, borgarfull trúi, arkitekt, aðalforstjóri húsnæð ismálastofnunarinnar. Formaffur 100 éra afmæli ísafjarffarkirkju var minnzc sunnudaginn 11. þ.m. með hatiðamessu. Þar var mættur sr. Bjarni Jóns- son, vígslufciskup, sem fulltrúi bisk ups, en hann prédikaði^ásamt sókn arprestinum sr. Sig. Kristjánssyni. Auk þeirra voru viðstaddir athöfn ina 8 sóknarprestar á Vestfjörð- um, þeir: sr. Grímur Grímsson, Sauðlauksdal sr. Tómas Guðmunds son, Patieksfirffi, sr. Sigurpáll Óskarsson Bíidudal, sr. Stefán Lár- usson, Núpi, sr. Jóhannes Pálma- sr>n, Stas í Súgandafirði, sr. Þor- oergur Kristjánsson, Bólungarvík, sr. Baldar Vilhelmsson, Vatnsfirði, og sr. Jón Ólafsson, fyrrv. prófast- ur í Hoiti i Önundarfirði, en sr. Grimur þjónaði fyrir altari í upp- hafi messunnar, en í messulok var ijölmenn altarisganga og þjónuðú þá fyrir uilari sr. Jóhannes og sókn- arprestur ísfirðinga, sr. Sig. Kristj énsson, prófastur. SunnuKórinn annaffist söng við athöfnina, undir stjórn organleik- ara kirkjuinar. Ragnars H. Ragn- ar, og fyrrv organleikara Jónasar Tómassonar Gunnlaugur Jónsson söng einsóng í kirkjunni. Minningartafla um sr. Hálfdán Einarsson. prófast, sem byggði fcirkjuna, var afhjúpuð við hátíða guðþjónusuma af Kristínu Þórar ir.sdóttur, sem er afkomandi sr. Ilálfdáns í fimmta liff. Á töflunni er svohljftðandi áhotrun: „Séra Hálfdán Einarsson, sóknarprestur a ísafirði 1848—1865, lét reisa þessa kirkju. Á eitt hundrað ára aimæli heimar vottar ísafjarðar- hægri flokksins í borgarstjórninni. Frú Saime Katajavuori, borgar- íulltrúl. í Finnska þjóðarflokkn- L’ffl. Victor Procopé, borgarfulltrúi, íi.l mag., fyrrv. þingmaffur. í sænska þjóðarflokknum. Olavi Valpas, borgarfulltrúi. í fiokki jafnaðarmanna (Social- demokrat) Frú Mii jami Parviainen, borgar- fulltrúi. í flokki Aðþýðubandalags (Folkedemokratiet). Sulo Helievaara, varaborgarrit- ari. í viðtali, sem blaffamenn áttu ’ig finnsku fulltrúana í fyrradag, upplýsta þeir m. a., ag umferðar rnál væru nú mestu vandamál Hels söfnuður honum þökk og virffingu sína. Hvert sæti í kirkjunni var full- .skipað og gjallarhornum komið fyr ir utan kirkjuna. Athöfnm fór hátíðlega og vel fram, og iauk með því að sunginn var þjóðsöngurinn. Veður var hið fegursta, og setti það sinn svip á hátíðina. Um kvöldið var fjölmenn sam- eiginleg kaffidrykkja, þar sem eft- irtaldir tóku til máls: sóknarprest urinn, ;r. Sig. Kristjánsson, séra Bjarni Jóiisson, vigslubiskup, er niinntist meðal annars ánægjulegr ar dvalar hér á ísafirði fyrir lið- Jega hálfri öld, þegar hann var iiér skóla3tjóri og kennari barna skólans. Þá tóku og til máls Gísli Kristjánssor., Finnbjörn Finn- björnsson. Jón Tómasson og safn- aðarfulltrúmn, Elías J. Pálsson, pn milli ræðuhaldanna skemmtu menn sér meg almennum söng und or öruggri forystu Ragnars H. Ragnars organleikara, en jafn- framt sóng frú Herdís Jónsdóttir i :nsöng, og ungfrú Lára Rafns- dóttir lék ifcnleik á píanó. Fyrrverand' biskupsfrú, Guðrún Pétursdottur, var sérstaklega boð- ið til hátíðahaldanna, og var henni i káffisainsætinu afhent bók meff skrautrituð'j ávarpi frá söfnuðin- iim. Við nát'ðamessu tilkynnti frú Gaðrún Pé'ursdóttir, að ísfirðing- ar búseltir syffra, hefðu ákveðið aff gefa kirkjunni útskorinn prédikun- arstól, sem afhentur verður síðar. Við sama cækifæri færffi og vígslu ingsfors, en íbúafjöldinn eykst óð- um, borgin færist út og samgöngu tækjum tiöigar. í Stór-Helsingfors eru nú um 60C þús manns. Meðal nýmæla, sem eru í undirbúningi, er þag kannski helzt, að unnig er t ð endurskipulagningu miðborgar- innar undir forustu hins þekkta arkitekts Aalto prófessors. í borgarstjórn Helsingfors eiga sæti 77 fu'ltrúar og skiptast þeir bannig mUli flokka: Hægri flokk- urinn 21, Sænski flokkurinn 13, Finnski þjóðarflokkurinn 9, Jafn- aðarmenn 16, Vinstri jafnaðar- menn 3 og kommúnistar 15. Borg- aralegu fiokkarnir mynda meiri- bluta. 21 kona á sæti í borgar- stjórninni. biskup Kirkiunni fagra silfurkönnu frá frá Agnesi Jóhannesdóttur Tómasson, Reykjavík. Enn fremur hafa kirkiunni borizt í tilefni af afmælinu eftirtaldar gjafir: mynd skreyttir gluggar í kór, annar frá ónafngreindum hjónum á ísafirði, lil minningar um Eðvarg Ásmunds son kauprnann ísafirffi og konu hans Sigriði Jónsdóttur og Pál Jónáson bórida á Melgraseyri, síð- ar á Laugabóli, og konu hans Ólöfu Jónsdóttur, en hinn frá Kvenfélagi ísafjarðark.Tkju, sem auk þess gaf aitarisklæffi úr rauðu nælonflau- eli meg gy'itum krossi, rautt flau- é' á hnébeð vig grátur, áklætt, gestabók með eikarspjöldum áletr- uð, samsKotabauk úr stáli og 20 sálmabæku". Börn Stems Sigurðssonar og Ölafar Guðmundsdóttur gáfu fagr- an hökul, til minningar um for- eidra sína, en hökullinn er saum- aður í ÞýzKalandi. Þá bars' og frá Iívenfélaginu Ósk fagur útsaumaffur altarisdúk- ur, saumaður af frú Maríu Jóns- •'‘óttur frá Kirkjubæ, og frá frú Eusabet Hálfdánardóttur, og bræðrum bennar Ágústi og Ólafi, sem eru sanarsonarbörn sr. Hálf- oans prótasts, 28 sálmabækur og peningagjöf i píanósjóð kirkjunn- ar Forniaður sóknarnefndar er Einar B. ingvarssor, útibússtjóri Landsbankar.s fyrir hans atbeina hefur kirhlugarffurinn mjög verið prýddur lagðar í hann götur og skipulagður ag nýju Þá gaf Fnðrik Bjarnason, mál- Viffskiptaskráin 1963 er nýlega komin út og hefur blaðinu borizt eintak af henni. Þetta er mikil bók, á áttunda hundrað blaðsíður í símaskrárbroti, og flytur margvís legar upplýsingar og fróðleik fyrir þá, sem vilja fylgjast með viff- skipta- og atvinnulífinu í landinu. Bókinni er skipt í flffkka. Fyrsti flokkur er um stjórn landsins og atvinnulíf; þar er skrá yfir þing- menn og ráffherra og hvaða mál og stofnanir heyra undir hvern ráð- herra, skrá yfir fulltrúa íslands erlendis og fulltrúa erlendra ríkja á íslandi; töflur um mannfjölda á íslandi og skiptimgu þjóðarinnar eftir atvinnuvegum; töfLur um framleiðslu í landbúnaði, iðnaði og sjávarútvegi og útflutning land- búnaðar- og sjávarafurða. í öðrum flokki er ágrip af sögu Reykjavíkur, upplýsingar um sjórn bæjarins, skrá yfir félög og stofnanir og önnur skrá yfir fyrir- tæki og einstaklinga, sem reka viffskipti í einhverri mynd. í 4. flokki eru sams konar upp- lýsingar um alla kaupstaði og kauptún á landinu. í 3. flokki er skrá yfir götur og húseignir í Reykjavík, Kópavogi, Akureyri og Hafnarfirði með upp lýsingum um eigendur, lóðastærð, lóðamat og húsamat. í 5. flokki, sem er stærsti flokk ur bókarinnar, er varnings- og starfsskrá. Þar er varningsheitum og atvinnugreinum raðað I stafrófs röð og undir hverjum lið tilfærð nöfn og heimilisföng fyrirtækja og einstaklinga í samræmi við starfsemi þeirra. í 6. flokki er skipastóll íslands 1963: skrá yfir öll íslenzk skip 12 rúmlestir og stærri. Sjöundi flokkur er löng og ýtar- leg ritgerff á ensku, sem heitir Ráðherrafundur Dagana 22.—23. ágúst 1963 var norrænn ráffherrafundur um fé- lagsmál haldimn í Bifröst. Fundinn sátu eftirtaldir ráð- herrar: Frá Danmörku: Lars P. Jensen, innanríkis- ráðherra. Frá Finnlandi: • Verner Korsbáck, ráffherra og Omni Nárvánen, sam- göngu- og verkamálaráð- herra. Frá Svíþjóð: Sven Apling, félagsmálaráð herra. Frá íslandi: Emil Jónsson, félagsmála- ráðherra. Auk ráðherranna sátu fundinn 28 embættismenn frá Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og ís-^ landi. Á ’ fundinum voru þessi mál rædd: 1. Laun og dagpeningar í sjúk- dómsforfölium (íslenzk framsaga). 2. Sambandið á milli ellilífeyr- is og dvalartíma (Norsk frams). 3 Verkþialfun og starfsfræðsla iaunþega Dönsk framsaga). 4. Húsr.æffismál og heimilishjálp ndraðs fóiks. (Finnsk og sænsk framsagíi' írameistari, alla málningu á kirkj- una að utan. Enn frunar bárust blóm og heilla ’neyti tra fmsum. Allar þessar gjafir og kveðjur og þann hlýhug sem þeim fylgja. bakkar lókiiarnefndin af alhug. „Iceland: A Geographical, Politi- cal and Economic Survey, upphaf- lega samin af Birni Björnssyni, hagfræðingi, og endurskoðuð ár- lega af Hrólfi Ásvaldssyni, hag- fræðingi. Loks er í áttunda flokki skrá yfir útlend fyrirtæki, sem áhuga hafa á viðskiptum við ísland, ílokk uð eftir löndum, og auglýsingar frá sumum þeirra, og auglýsingar frá íslenzkum fyrirtækjum, sem hafa áhuga á viðskiptum við út- lönd. Þá eru allmargir uppdrættir í bókinni: litprentaður uppdráttur af íslandi með áteiknuðum vitum og fiskveiffitakmörkum, litprentað ur uppdráttur af Reykjavík, loft- myndir af Akranesi, Akureyri og ísafirði og uppdráttur af Hafnar- firði. Útgefandi Viffskiptaskrárinnar er Steindórsprent h.f. Ritstjóri er Gísli Ólafsson. VARMA PLAST FINANGRUN LYICKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET Þ. Þorgrfmsson & Co. Suffurlanctsbraut 6 Símij 2223S HLYPLAST PLASTEINANGRUN VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA hagstætt VERÐ SENDUM UM LAND ALLT LEITIO TILBOÐA kopavogi SIMI 36990 100 Ara afmælis isa- FJARDARKIRKJU MINNZT T í M I N N, fimmtudagurinn 29, ágúst 1963. — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.