Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 13
RÆTT V!Ð SR. BJÖRN
CFramna.n 9 --fni:
láks Skúlasonar, Jóns Vigfússon-
aT, Einars Þorsteinssonar, Steins
Jónssonar og Jóns Teitssonar.
— Eru grafir þeirra undir leg-
steinunum?
— Já, svo er talið.
— En hvar er gröf herra Jóns
Arasonar?
— Jón \rason er grafinn inn-
an dyra þeirrar kirkju, sem þá
var hér, en við byggingu þessarar
kirkju lentu grafir þeirra feðga
utan kirkjudyra, að því er talið
er. Bein Jóns voru- grafin upp
fyrir allmörgum árum síðan og
hvfla nú í gólfi klukkuturnsins,
sem árið 1950 var reistur til minn
ingar um Jón biskup Arason.
FORNMINJAR UTAN
KfRKJUDYRA
— Er ekki margt um fornminj-
ar tier utan klnkjudyra? '
— Ja, það má nú vist segja,
að búið sé að slétta yfir flestar
fornminjar hér á Hólum. Þó má
hér til nefna Virkishól, þar sem
virki Jóns Arasonar stóð. Þegar
Jósep Björnsson skólastjóri kom
hingað mátti enn greina tóftar-
brot í VirikishóU og var þar kall-
að skothús. Þar mun Jón Arason
hafa haft fallstykki sín. Auðunar
stofa stóð hér fram yfir 1800, og
var um 500 ára gömul, er hún var
rifin. Hún hefur a.ö.l. staðið þar
sem vegurinn beygir upp eftir
neðan við kirkjuna.
Hér niðri i túninu er Gvendar-
brunnur með vigðu vatni af Guð-
mundi biskupi Arasyni, og Gvend
arskál uppi í Hólabyrðunni. Heim
iídum ber ekki saman um sögu
skálarinnar. í rauninni er þar um
2 sögur að raeða.
Segir önnur, að Guðmundur
biskup Arason hafi gengið þang-
að upp eftir á hverjum föstudegi
allt árið um kring — berfættur.
Hin segir að hann hafi gengið
þangað dag hvern um föstuna,
einnig berfættur. Enn má sjá
móta fyrir stígnum, sem hann á
að hafa gengið upp eftir hlíðinni.
í ÆVI HÓLASTÓLS SKIPTAST
Á LJÓS OG SKUGGAR
— Biskupsstóll á Hólum hefur
ekki átt ýkja langt eftir ólifað,
þegar þessi dómkirkja var reist?
— Nei, það átti hann ekki. Síð
asti Hólabiskup deyr árið 1798.
Enginn biskup kemur í Hóla eftir
hans dag, en formlega er biskups
stóllinn lagður niður árið 1801.
1802 eru síöustu nemendur hins
gamla Hólaskóla útskrifaðir.
— En var þó ekki prestur hér
áfram?
— Síðasti prestur hér á Hólum
var séra Benedikt Vigfússon, sem
vigðist hingað árið 1828 og þjón-
aði hér til ársins 1862. Þá var
prestssetur lagt hér niður og
urðu Hólar þá annexía frá Viðvík,
þar til prestsetur var endurreist
hér árið 1953.
HVAÐ BER FRAMTÍÐIN
f SKAUTI SfNU?
— Hólastaður á mikla og merka
sögu að baki, en hver verður
saga hans í framtíðinni, hvað
hina kirkjulegu hlið snertir?
— Það er nú ekki gott að ætla
sér að spá því hvað framtíðin
b?r i skauti sinu. Það má segja
að hér hafi ýmsir stórir hlutir
gerzt síðustu 80 árin, eða frá því
er bændaskólinn var hér stofnað-
ur árið 1882. Um þær mundir var
niðurlæging staðarins svo mikil
orðin, að Matthías Jochumsson
sagði í ljóði um Hólastað:
„Ekkja stendur aldin kirkja,
ein í túni fornra virkja".
og hann spyr:
„Hver vill syngja, hver vill
yrkja,
Hóladýrð þinn erfisöng".
Slík var þá niðurlæging Hóla-
staðar, að hið bjartsýna skáld sá
aðeins eitt eftir, að yrkja erfi-
söng hinnar fornu frægðar Hóla.
En hvers vegna voru erfiljóðin
ekki sungin? ‘Hér kemur margt
til. Margar hendur hafa lagzt á
eitt að lyfta Hólum til nýs vegs.
En var ekki einmitt aflgjafinn sú
staðreynd, að kirkja stóð, þótt
ein væri í túnum fornra virkja.
Hún minnti á forna frægð og
forna helgi þessa staðar og var
mönnum að mínum dómi óbein
hvöt til að hefiast handa til við-
reisnar þessum stað.
— En er þeirri viðreisn lokið?
— Nei, eins og ég gat um áðan
hafa miklar og merkar fram-
kvæmdir verið gerðar hér á Hól-
um, bændaskóli reistur og mikl-
ar framfarir orðið í ræktun og
búnaði. Þetta er unnendum Hóla
mikið þakkarefni.
STARF ER FYRIR
HÖNDUM
— En hér má ekki nema staðar
ef Hólar eiga að skipa þann sess
í vitund þjóðarinnar í framtíð-
inni, sem þeir ávallt hafa gert á
liðnum öldum.
Hér verður að sjálfsögðu hald-
ið uppi bændaskóla, en vel gæti
til komið til greina að setja hér
á stofn fleiri skóla. Við höfum
Laugarvatn, sem er voldugt menn
ingarsetur með mörgum skólum.
Hví skyldu ekki Hólar einnig
geta orðið slíkur staður?
— En er hin kinkjulega við-
reisn með því fullkomnuð?
— Nei. Hin kirkjul'ega viðreisn
Hóla er enn ekki hafin. Sú endur
reisn er hins vegar hafin í Skál-
holti og má mikils af henni vænta
í framtíðinni. Og ég á erfitt með
að hugsa mér hlut Hóla minni
en Skálholts í þessum efnum.
— Mun þá ekki rísa hér bisk-
upsstóll á fornum grunni á kom
andi tímum?
— Það má margt gera Hólum
til viðreisnar, en endurreisn stað
arins verður aldrei slitin úr
tengslum við hið kirkjulega ef
hún á að nefnast því heiti. Og
kirkjyjeg endurreisn yerður ^kki
hér á Hólum nema upp risi bisk
upsstóll á ný. Skóli og kirkja
stóðu hér í góðu sambýli hlið við
hlið um aldir og þessir aðilar
hafa átt stærstan þáttinn i að
skapa þá menningu, sem hæst
hefur lyft Hólastað. Engin á-
stæða er til að ætla að svo geti
ekki enn farið og kirkja og
menntasetur í framtíðinni aftur
lyft þessum forna helgistað þjóð
arinnar til þeirrar virðingar og
vegs, sem hann áður átti með
þjóð vorri.
K.l.
ARNÞRÚÐUR Á LAXAMÝRI
Framhald af 8. síðu.
og Egils hafi verið að feðraráði,
og Sigurður fað'ir hennar hafi sagt
við Sigurjor á Laxamýri, að hann
yrði að láta dóttur sína hafa, ef
hún færi i Laxamýri, annálaðan,
hvítan gæðing, er hann átti og
Goði var nelndur. Hvort sem þetta
er rétt eða ekki, lét Sigurjón Arn-
þrúði fá Goða til eignar. Átti hún
Goða lengi og hleypti honum marg
an fallegan sprett fram úr sam-
reiðarhópum. Dró það ekki úr
reisn hústreyjunnar á stórbýlinu.
Alltaf mur Arnþrúður hafa sakn
aa Laxamýrar eftir að hún fór
þaðan. Eit: sinn sagði hún við vin-
konu sína „Það þurfti að hittast
bannig á, að vorið, sem ég fór
ná Laxamýri, var eitt fegursta
og blíðasta vorið, sem ég man“.
Hún mæiti þetta brosandi, en bros
ig bar með sér ljúfsáran trega,
«ns og o:ð:n.
Arnþrúður var þrekmikil kona,
nafði sterka skapsmuni, en jafn-
vægisgoða Tamdi sér sanngirni
og hógværð. Var þó föst fyrir og
mikilsráðaudi í félagsbúskap þeim,
er hún tók þátt í á Laxamýri, og
ég hefi lauslega lýst til glöggvun-
ar þeim, sem ókunnugir eru. Það
þarf mikilhæfa húsfreyju til þess
að standa eins vel og hún gerði út
á við í þeirri stöðu, sem hún var,
og þá ekki síður manngildi til að
koma þannig fram inn á við, að
friður og vinátta haldist meg fjöl-
fkyldum, sem reka slikan búskap
og heimilishald saman i meira en
þrjá áratugi. Arnþrúður átti að
sjálfsögðu akki ein góðan hlut að
þessu máli, en hennar hlutur var
stór. Öllum aðilum var þetta sam-
býli til sórna
Arnþrúður var fríð kona og hélt
sér með afbrigðum vel til ævi-
ioka. Þegar hún varg niræð, kom
ég sem gestur á heimili hennar í
Reykjavík, ásamt fleirum. Þá var
nún, þrátt fyrir sinn háa aldur,
múnnugust a'llra viðstaddra á at-
burði fyrri ára og jafnvel líka á
nýjustu viðburði. Og hún var létt í
hreyfingum eins og ung væri. —
Nú hvílir hún í kirkjugarðinum
á Húsav'iki.rhöfða, móti höfuðátt
sólar, við hlið manns síns.
Kynsloð jafnaldra hennar er
komin undir græna torfu. Minn-
jngar mást og hverfa. En lengi
mun þó í' þessu héraði verða get-
ð höfðingskonunnar Arnþrúðar á
Laxamýn og hins örláta, drengi-
iega manns hennar, Egils Sigur-
jónssonar.
Bílar knúnir dauðum krafti
•‘lytja fóik um Laxarmýrarleiti, þar
sem Goði, hinn göfugi gæðlngur
og yndisvaki, skeiðaði undir söðli
Arnþrúðar fyrrum, eða stökk „svo
draumar hiartans rættust".
Skynlausar vélar, óþreytandi,
vinna nú að mestu heyverkin á
Laxamýri, þar sem 12 vinnuhjú
auk kaupatólks, stóðu á túni, —
og „aðgát' varð að hafa ,,í nær-
veru sálar '.
Lífshætfir breytast. En fjöllin,
sem á horfa, eru óbreytt. Og land-
ið og pjóðin þarfnast mannkosta
íólks engu siður en áður. Þetta er
líka óbreytí
Eg leyfi mér í nafni hérað'sins
að lýsa yfir þakklæti til Amþrúð-
ar á Laxamýri fyrir ævistarf henn
ar og sígiit fordæmi. Og ég sendi
fcörnum hennar og öðrum niðjum
þennar samúðarkveðju, vegna £rá-
falls hemiaí, um leið og ég sam-
gleðst beím yfir ag hafa svo mikil
næfrar og mætrar ættmóður að
minnast.
Húsavík, 20. ágúst 1963
Kail Krístjánsson
2. síðan
smiðjan iiendir þar úrgangi úr
nokkrum stórum tunnum. Hund-
arnir ber.'ast í hópum um matinn
og fjarlægja sig svo strax með
það, sem þeir hafa hrifsað til
sín. Nokkrir stórir, gulir
hundar sjá þó um það, að litlar,
tíkur, sem eiga von á
hvolpum fái að éta í næðl. Einn-
íg má sjá einstaka virðulega
herra, sem greinilega eru for-
ystuhundar, éta mat sinn í friði
inni í miðjum hundahópnum.
Einn Ijosmyndarinn gleymdi
myndavéknni sinni á jörðunni,
þegar osköpin byrjuðu. Þag er
ekki á hverjum degi, sem hann
sér mörg þúsund hunda berjast
fyrir sinu daglega brauði, en þeg
ar hann rankar við sér, þá hafa
einir tíu hundar séð ástæðu til
þess, að lyfta öðrum fætinum yf-
ir vélina, svo að ekki kom mikið
út á þelrri filmu.
Arnesingar og
gestir þeirra
Frá Selfossvegamótum
liggja vegir til allra átta.
Til Reykjavíkur á hverju
kvöldi um kl. 8,50—9.
. . • • ■ '
Óíafur Ketilsson
ízkuskóli Andreu
Forstöðukona s'kólans hefur
ákveðið að taka upp nokkuð breytt
fyrirkomulag frá því, sem verið
hefur. Fyrst er rétt að geta þess,
að það hefur verið horfið að því
ráði að hafa aðeins fimm nemend-
ur í hverjum flokki, af því að þann
ig verður ekki aðeins auðvel'dara
að sinna þörfum hvers og eins,
heldur má líka búast við betri ár-
angri af kennslunni.
í öðru lagi hefur flokkum verið
fjölgað til þess að gefa hverri
konu kost á því að læra það, sem
hún hefur helzt hug á. Fyrir utan
venjuleg\sex vikna námskeið er
nú t. d- sérflokkur fyrir konur,
sem vilja megra sig svo og ný nám
skeið fyrir stúlkur á aldrinum 11
—13 ára. Þar sem þetta mun vera
alger nýlunda hér á íslandi, þá
væri kannski ekki úr vegi að skýra
frá því í hverju kennslan í slíkum
flokkum er helzt fólgin. Þær læra
auðvitað alla almenna kurteisi
eins og t. d. hvernig ungar stúlkur
eiga að umgangast eldra fólk,
hvernig þeim ber að haga sér á al-
mannafæri, auk þess verður brýnt
íjjróttif
hafði unnið kvöldið áður með 27
stigum reiknuðu fl'estir með, að
Celtics mvndi aftur vinna hina i
„ófyrirleitnu” Lakers. Rétt áð-
ur en leikurinn hófst, ríkti dauða
kyrrð inni í búningsherberginu
hjá Celtics, nema hvað Cousy
gekk um gólf og blés í lófana.
Og svo hófst leikurinn. Dóm-
arinn flautaði og Russel kastaði
boltanum til Cousy, sem um leið
var þotinn að körfunni hiá Lak-
ers og búinn að skora áður en
nokkui; áttaði sig. Og aftur bætti
hann tveimur stigjum við,,Bpston
Celtics hafði: yfjr .6:0,03. pnn virt
ist Cousy ætl'a að auka hróður
sinn og forskot liðsins og bolt-
inn virtist kominn niður i körf-
una í fjórða skipti, en augnabliki
síðar var Dick Barnett kominn
með hann á fulla ferð að körf-
unni hjá Celtics. Frank Ramsey
var fyrir os ætlaði ekki að gefa
sig og þegar Barnett ætlaði að
skjótast fram hjá honum, tók
Ramsey í hann og þeir tveir
snérust ósköp sakleysislega á
gólfinu. En þá blossaði bálið.
Þjálfararnir tveir, Auerbach hjá
Celtics og Schaus hjá Lakers
ruku upp og kölluðu formæling-
ar til hvors annars með steytta
hnefa, þetta var fyrsta samtal
þeirra í marga mánuði, en þess-
ir tveir skapheitu þjálfarar töl-
uðust yfirleitt ekki við nema i
gegnum blöðin!
fyrir þeim að vera hreinlegar og
snyrtil'egar og loks sakar ekki að
geta þess, að kennarínn reynir að
telja kjark og sjálfstraust í þær
stúlkur, sem þjást af feimni og
óframfærni.
í þriðja lagi eru námskeið í and
litssnyrtingu kvenna og annast frú
Arnþrúður Sigurðardóttir og frú
Sigurlaug Straumland kennsluna.
Frú Sigurlaug er nýkomin heim
frá París, þar sem hún var við
nám í snyrtiskóla Lancomes og
fékk þann vitnisburð, að hún værí
sérstökum hæfileikum gædd sem
fegrunarsérfræðingur.
í fjórða lagi er kvenmönnum
gefið tækifæri til að taka einka-
tíma eingöngu.
Eins og kunnugt er af tízkufrétt
um, sem Andrea Oddsteinsdóttir
hefur nýlega skrifað, þá hefur hún
dvalið í París í sumar, þar sem
hún tók tíma í sinni sérgrein og
kynnti sér ýmsar nýjungar.
Á næstunni á Tízkuskól'i Andreu
von á snyrtivörum, sem kenndar
eru við tízkudrottninguna nýlátnu,
Lucky. Þessi fegrunarmeðul, sem
komu nýlega á almennan snyrti-
markað í París voru upphaflega
búin til aðeins fyrir Lucky sjálfa
og þetta var í eina skiptið, sem
nafn hennar var notað í auglýs-
ingaskyni. 7
Fegrunarlyf þessi eru í snoturri
öskju með sjö litlum glösum, eitt
glas fyrir hvern dag vikunnar.
Enda þótt askja þessi sé kölluð
„Le Semainier de Lucky“, þ. e.
„vikusnyrting Lucky“, þá endist
hún lengur en í eina viku, þar
sem aðeins er notaður smáskammt-
ur í einu glasinu daglega.
Tízkuskóli Lucky sendir um leið
nýtt megrunarkrem, sem þykir
gefa mjög góða raun.
Innritun í Tízkuskóla Andreu
fer fram daglega að Skólavörðu-
stíg 23 og í síma 2-05-65.
Víðivangur
stónaukin hætta á kjarnorku-
sprengjuárás á stríðstímum og
vananleg herseta á frlðartím-
um. Því verður að hindra slíka
samnimga. Ef svo Hla tekst tH,
að þeir verða eigi að síður gerð
ir, verður að hefja stnax bar-
áttu fyrir uppsögn þeirra. AIl-
an herbúnað í Hvalfirði verður
að stöðva.
Hvað um það. Áfram hélt leik-
urinn og brátt var forskot Celt-
ics komið upp í 17 stig. Los Ang
elesbúarnir voru ekki eins og
þeir áttu að sér og voru mjög
óheppnir með skotin og meiðsli
Jerry Wests sögðu nú tilfinnan-
lega til sín. En þegar liða tók á
fyrri hálfleikinn minnkaði Lakers
forskotið og í hálfleik skildu 10
stig á milli. 67:57.
— Hangið i þeim eins og orm
ar, þeir verða ekki eins hittnir
i síðari hálfleiknum. Þetta var
skipun, sem leikmenn Lakers
fengu hjá þjálfara sínum í hálf-
leiknum. Síðari hálfleikurinn
hófst. Miðherji Lakers. Jim
Krebs, náði nokkrum „rebound-
um” og hleypti það spennu i
leikinn, því Bill Russel hafði
verið einráður undir báðum
körfunum i fyrri hálfleiknum
Og forskot Celtics byrjaðr að
minnka og munurinn var aðeins
5 stig. En Bostonarnir hertu sig
og þegar 7 mínútur voru eftir
af leiknum var munurinn orðinn
12 stig. En lokaþátturinn var eft
ir. Þeir rákust saman, Heinsohn
og Barnett, og voru um leið
komnir i hár saman. Þetta voru
slagsmál eins og upp á líf og
dauða. Þeir voru fljótlega skild-
ir. En nú var eins og allt hefði
breytzt. Los Angelesbúarnir
hertu sig og innan skamms var
munurinn aðeins tvö stig. Og
svo þegar Lakers jafnaði, ætlaði
allt að verða vitlaust í höllinni.
Og Lakers náði forystu. Ekki
bætti úr skák fyrir Celtics, að
Heinsohn hafði ekki taumhald á
skapi slnu eftir slaginn við Bar-
nett og hann bölvaði dómurun-
um hressilega. Þetta kostaði að
hann fékk dæmda á sig tækni-
viliu. Og þegar yfir iauk voru
Los An^elesbú-arnir sigurvegar-
ar. Þeir skoruðu 134 stig gegn 128
Celtics.
í þessum æsispennandi ieik
hafði hatur og ofsi leikmannanm
nær eyðilagt leikinn. Eftir leik
inn voru strákjingarnir frá T.o'
Angeles í skínandi skani E>-.
hinu þögla bún;n'»-hpi-iia"g' Cv
ics sat Cousy gam!: o- — m!rl•-• t
i barm sér: — Þeu skuJu b
bíða.
1
í. J
T í M I N N, fimmtudagurinn 29, ágúst 1963.