Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 29. ágúst 1963 183. tbl. 47. árg. Norskt par leikur klassík á nikku AUSTUR-HÚNA- VATNSSÝSLA Sumarhátíð Frameóknarmanna í Austur-Húnavatnssýslu verður í íélagsheimilinu á Blönduósi laug- ardaginn 7. sept. n.k. og hefst kl. 9 um kvóldið'. Ræður flytja alþing ismennimir Bjöm Pálsson og Ein- ar Ágústsson. EINAR BJÖRN Ámi Jónsson, óperusöngvari syngur með undirleik Gísla Magn- ússonar og Jón Gunnlaugsson skemmtir með eftirhermum. — Á eftlr verður dansað. NæSt komandi sunnudag eru væntanleg hingað til lands harmon ikuleikararnir Steinar Stöen otg Birgit Whigender. Þau ætla að ferffiast um landið og efna til har- monikuhljómleika. Bæði hafa num ið harmonikuleik við HljómJistar, háskólann í Trossingen í Þýzka landi. Framh. á 15. síðu. Fonix við Fönix FB-Reykjavík, 28. ágúst í dag fengu blaðamenn að sjá Fuglinn Fönix eftir Ásmund Sveinsson. en hann hefur verið settur upp fyrir framan Suður- götu 10. þar sem fyrlrtækið Fönix er til húsa. Ottó Kornerup-Hansen eig- andi Fönix varð' 60 ára í fyrra, og þá ákváðu ættingjar hans að gefa honum listaverk Ás- mundar, sem listamaðurinri hafði iokig við fmmskissu af fyrir rúmu ári. Blikksmið'jan Glófaxi tók að sér að gera listaverkið eftir frummy.idinni, og sá Ásgeir Matthíasson um smiði þess. Ás- mundur sagði í viðtali vig blaða menn í aag, að hann vonaði að Reykvíkingar létu Fönix í friði hTamh á 15. siðu. (Ljósm. Tíminn GE) J Listamannaskáli við hlið leikhúss á Klambratúni? BÓ-Reysjavík, 28. ágúst í 20 ár hefur Listamannaskál- mn staðið sem bráðabirgðamust- eri íslenzkrar myndlistar, en hann var á sínum tíma byggður tH 5 ára nota, sagði Valtýr Pétursson, gjaldkeri Félags ísl. myndlistar- manna í blaðaviðtali í dag. Skálinn var reistur á staurum í gömlum kálgarði, eiginlega í vilpunni i Tjamarkróknum. Með arunum hefur hann sigið, skekkzt cg gisnað, líkastur hjalli því lofts- iagig utan hans og innan er jafn- an þag sama, nema hvag hann veitir nokkurt skjól fyrir úrkomu og vindum. Þar fá listamenn kulda bólgu á veturna og sýningargestir skjálfa svo hriktir í öllum bein- um. Félagið hefur nú ákveðið að gera alvóvu úr því að byggja nýj- on listamannaskála, og hefur byrj að sölu happdrættismiða í fjáröfl- unarskyni. Vinningurinn er Volks wagen, árgerg ’64, og verður dreg- inn út 15. desember. Þetta er íyrsta happdrætti félagsins, mið- arnir grænir á Ut. — ágætis doll- Sýning á skipulags- uppdráttum af Akureyri Þessa vir.una stendur yfir í Iðn skólanum sýning á uppdráttum, sem bárust í hugmyndasamkeppn- inni um skipulag miðbæjarins á Akureyri, sem efnt var til í fyrra. Sýningin ei opin alla daga frá kl. 18—22, og iýkur henni n.k. sunnu dag. Fyrstu verðlaun í samkeppn- ínni hlutu þeir Gunnlaugur Hall- dórsson og Manfreð Vilhjálmsson, Bessastaðalireppi. Myndin hér til hiiðar er bins vegar af uppdrætt- ínum, sem hlaut önnur verðlaun, en höfundrr hans eru þeir Helgi Hjálmarsson, Reykjavík og Hauk- ur Viktorsson, Akureyri. Til glöggvunar skal getig að á efri myndinni sést miðbærinn og nið- ur á Oddeyri, kirkjan er nálægt vinstra horni og á neðri mynd sér upp eftir Oddeyri til miðbæjarins. araseðlar, sagði Kjarval, þegar hann sá þa. Jafnframt er í ráði að halda maiverkauppboð og skikka Framh á 15. síðu. 10 ára drengur slasast BÓ-Reykjavík, 28. ágúst f dag varg 10 ára gamall dreng- ur, Ólafur Þór Gunnarsson, Bugðu læk 3, fyrir bíl á mótum Hverfis- götu og Barónsstígs. Hann var fluttur í slysavarð- stofuna og síðar í Landspítalann, Framhald á 16 siðu. ÞEKKTIR MENN ÚR USTA- LÍFINU Á SÝNINGU NÍNU BÓ-Reykjavík, 28. ágúst Félag íslenzkra myndlistar- manna heldur yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur í Listamannaskálanum frá 30. ágúst til 15. september. Sýningin verður opnuð boðs- gestum kl. 8,30 á föstudags- kvöldið og verður síðan opin á venjulegum tíma, kl. 1—10 daglega. Það hefur verig venja félagsins, að halda yfirlitssýn- ingar á verkum 50 ára félaga, en þess: yfirlitssýning er hin sjöunda, sem félagið heldur. Fréttamenn hittu Nínu í Lista mannaskálanum í dag, þegar lokig var að koma málverkun- um fyr.’i, um 60 talsins. Elztu verkin eru gerð fyrir og um 1940, þar á meðal portrett af nókkrum þekktum persónum í síðast i Listamannaskálanum árið 1956, en síðan hefur hún haldig fjölda sýninga í París, London og New York, og síð- ast nú í vor. Hún fluttist til New York fyrir fjórum árum, bjó aður í London og þar áður Framh á 15. síðu listaiífi þjóðarinnar, Kjarval,NjNA SVeinsdóttir, valtÝR a Laxness, Steini Steinarr, dr. , , W Selmu Jónsdóttur, ÞorvaldiPETURSSON 09 má|verkið af Skúlasyni o. fl. Nína sýndiLaxness. (Ljósm.: TÍMINN-GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.