Tíminn - 29.08.1963, Blaðsíða 10
VerSlagsnefnd hefur ákveðið eft-
irfarandi hámarksverð á fiski í
smásölu og er söluskattur innifal-
inn í verðinu:
Nýr þorskur, slægður: kr.
með haus, pr. kg............ 3,85
hausaður, pr. kg............ 4,80
Ný ýsa, slægð: kr.
með haus, pr. kg............ 5,15
hausuð, pr. kg'............. 6,45
Ekki má selja fiskinn dýrari,
þótt hann sé þverskorinn í
stykki.
Nýr fiskur, flakaður án þunnilda:
Þorskur, pr. kg............ 10,00
Ýsa, pr. kg................ 12,30
Fiskfars, pr. kg........... 14,00
Rvík, 24. ágúst 1963.
Verðlagsstjórinn.
Tilkynning frá Verðlagsráði sjáv-
arútvegsins. — Á fundi Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins 22. ágúst,
varð samkomulag um, að verð á
síld til vinnslu í verksmiðjur, —
veiddri við Suður- og Vesturland,
kr. 0,75 pr. kg. sbr. tilkynningu
nr. 2/1963 hafi endanlegt gildi til
30. júlí. Enn fremur að verð fyr-
ir bræðslusíld frá og með 31.
júlí til 31. ágúst 1963 verði endur
skoðað að tímabilinu loknu í
samræmi við fyrirvara í greindri
tilkynningu.
Mlnningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð; Eymundsson
arkjallara; Verzluninni Vestur-
götu 14; Verzluninni Spegillinn,
Laugavegi 48; Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61; Austurbæjar-
apotek; Holtsapóteki og hjá frk.
Sigríði Bachmann, Landsspítalan
um.
Minningarsp jöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, —
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlxð 4,
Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7; enn fremur í Bókabúðinni
Hlíðar, á Miklubraut 68.
til Kmh. Lagarfoss fer frá Akra-
nesi í kvöld 28.8. til Keflavíkur
og Rvíkur. Mánafoss kom til R-
víkur 28.8. frá Gufunesi. Reýkja
foss kom til Rotterdam 28.8., fer
þaðan til RvXkur. Seilfoss fór
frá Norrköping 27.8. til Rostock
og Hamborgar. Tröllafoss fer frá
Akureyri kl'. 15,00 í dag 28.8.
til Hull og Hamborgar. Tungu-
foss kom til Rvíkur 27.8. frá Stett
I dag er fimmtudagur
fnn 29. ágúst. HöfuS
dagur.
Tungl í hásuðri kl. 20.19
Árdegisháflæði kl. 0.22
fór í gær frá Gdynia til aGuta-
borgar.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Camden, fer þaðan til Gloucester
og Rvíkur. Langjökull er í Vent
spiis, fer þaðan til Hamborgar
og Rvíkur. Vatnajökuil er í Ham
borg, fer þaðan til Rotterdam og
Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er i
Rvik. Esja er á Norðurlandshöfn
um á austurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeýjum kl. 21,00 í kvöld
til Rvíkur. Þyrill er væntanleg-
ur til Seyðisfjarðar í dag frá
Weaste. Skjaldbreið fer frá Rvik
á morgun vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið fór frá R-
Vík í gær austur um land í hring
ferð. Baldur fer frá Rvík í dag
til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar
hafna.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fer frá Ólafsfirði í dag 28.8.
til Hjalteyrar, Vopnafjarðar og
Seyðisfjarðar og þaðan til Ardr-
ossan, Belfast, Bromborough, Av
onmouth, Sharpness og London.
Brúarfoss fer frá NY 28.8. tii R-
víkur Dettifoss kom til Dublin
27.8., fer þaðan 4.9. til NY. —
Fjallfoss fer frá Gravarna 29.8.
til Lysekil og Kmh. Goðafoss
fer frá Rvík kl'. 15,00 á morgun
29.8. til Rotterdam og Hamborg-
ar. Guilfoss fór frá Leith 27.8,
Ferðafélag ísiands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um næstu helgi:
Fjórar VA dags ferðir, sem hefj-
ast á laugardag kl. 2. Þórsmörk,
Landmannalaugar, Hveravellir og
Kerlingarfjöll og í Langavatnsdal
í Mýrasýslu. Á sunnudag er
gönguferð á Kálfstinda, lagt af
stað á sunnudagsmorgun kl. 9.
— Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins í Túngötu 5, símar 19533
og 11798.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030,
Neyðarvaktin: Slmi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
24.—31. ágúst er í Ingólfs Apó-
teki.
Hafnarfjörður: NæturvörCur vik-
una 24.—31. ágúst er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavík: Næturlæiknir 29. ágúst
er Guðjón Klemenzson.
Óveitt prestaköll. Hofsprestakall
í Norður-Múlaprófastsdæmi. —
(Hofs- og Vopnafjarðarsóknir). —
Heimatekjur: 1) Eftirgjald prests
setursins kr. 725.00. 2) Árgjald
af prestsseturshúsi kr. 780,00. —
3) Fyrningarsjóðsgjald kr. 180.
00. — 4) Árgjald v/ útihúsa 540.
00. — 5) Gjald í Endurbygginga-
sjóð kr. 135.00. Alls kr. 2.360,00.
Ólafsvíkurprestakall í Snæfells-
nessprófastsdæmi. — (Ólafsvíkur
Ingjaldshóls- og Brimilsvallasókn
ir). — Heimatekjur: 1. Árgjald af
prestsseturshúsi kr. 2.100.00. —
2. Fyrningarsjóðsgjald kr. 315.00
Alls kr. 2.415,00. — Umsóknar-
frestur til 1. okt. 1963. Biskupinn
yfir íslandi.
Rvík, 22. ágúst 1963.
Sigurbjörn Einarsson.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór í gær frá Kristiansand til ís-
lands. Arnarfell lestar á Norður
landshöfnum. Jökulfell fór 21. þ.
m. frá Camden til Reyðarfjarðar.
Dísarfeíl er í Aabo, fer þaðan
til Leningrad. Litlafell fór frá
Rvík í gærkvöldi til Akureyrar og
Húsavíkur. Helgafell er í Arkan-
gel. Hamrafell fer væntanlega
í dag frá Batumi til Rvíkur. —
Stapafell losar á Austfjörðum.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Krist
iansand í gær til Ventspils. Rangá
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 09,00.
Fer til Luxemborgar kl. 10,30. —
Þorfinnur karlsefni er væntan-
legúr frá Helsingfors og Osló kl.
22,00. Fer til NY kl. 23,30.
— Bland, óþokkinn þinn!
— Vertu rólegur, frændi!
Eftir að farið hefur verið með Bland.
— Eg trúi þessu ekki. Eg treysti honum
fullkomlega!
— En — fyrst þú grunaðir hann ekki —
hver varaði mig þá við hættunni?
— Auðvitað minntist ég Blands í erfða-
skrá minni! Hann er . . . . hann var eins
og sonur minn. Ef þú hefðir ekki komið,
Fernando, hefði hann erft allar eigur mín-
Árbæjarsafn opið á hverjum degi
frá kl. 2—6, nema mánudaga. Á
sunnudögum 2—7 veitingar I
Dillonshúsi á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar opið
alla daga frá kL 1,30—3,30
Listasafn Islands er opið alla
daga frá kl 1,30—4.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga f júlf og ágúst,
Skoðun bifreiða 1 lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur —
Á fimmtudaginn 29. ágúst
verða skoðaðar bifreiðarn-
ar R-13651—R-13Í00. Skoð
að er f Borgartúni 7 dag-
lega frá kl. 9—12 og kl. 13
—16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30
— Við höfum ekki séð nein merki um
hindranir Bababus enn þá.
— Það kemur að því.
— Eg hef sleppt orðinu of snemma.
— Nemið staðar! Skipun frá Bababu,
hershöfðingja.
Þeir eru með vélbyssur. Hvað nú?
Sjóræningjarnir ruddust um borð
í víikingaskipið, en þeir komust brátt
að raun um, að þeir höfðu vanmetið
styrk andstæðinga sinna. Víkingarn-
ir voru allir hinir vopnfimustu og
hrundu brátt árásinni. Margir sjó-
ræningjar féllu og hinir flýðu og
reyndu að komast upp á ströndina.
Skyndilega lék skip Eiríks á reiði-
skjálfi. Bátur frá óvinunum hafði
komizt upp að því, án þess að eftir
honum væri tekið, og sigldi á fullri
ferð á skipið. Stórt gat var á skips-
hliðinni, og skipið hlaut að sökkva.
Fréttatilkynning
Flugáætlanir
ÖÖMMH
10
T í M I N N, fimmtudagurinn 29. ágúsf 1963.