Tíminn - 12.09.1963, Page 2
Ensk kvikmynd a$
nafni „Whistle down the
wínd‘4 hefur nýlega ver-
tS frumsýnd í Englandi.
Þetta er mjög óvenju-
leg kvikmynd, sem ff|a!S»
ar um trú á nýstárlegan
háft9 þaö @r trú barna og
hvernig hún þróast í
skjóli hversdagsleikans
í íitiu ensku þorpi.
Söguþréðurinn er skrifaS-
ur af Keith Waterhouse og
Willis Hall eftir skáldsögu
Mary Hayley Bell eiginkonu
John Mills og móður barna
leikkonunnar Hayley Mills,
sem fer með aðalhlutverkið
í kvikmyndinni. Leikur Hay-
leys í myndinni og yfirieitt
hinn óvenjulegi leikur þeirra
þriggja barna, sem leika í
myndinni, gerir kvikmynd-
ina mjög sérstaka og áhuga-
verða fyrir þá, sem ekki fara
einungis f kvikmyndahús til
að hlæja, heldur einnig til
að sjá eitthvað alvarlegs eðl-
is.
Það kemur öðru hverju fyrir,
að hin stærri kvikmyndaver gera
myndir um afstæð efni og fáein
ar hafa verig gerðar um hug-
myndaflug barna, trú þeirra og
hjátrú, en allt er þetta stórkost-
legt kvikmyndaefni.
Myndin hefst þannig, að lýst
hefur verið eftir hættulegum
morð'ingja í héraðmu, en um það
vita börnin ekki neitt. Þau hafa
meiri áhjga á því, að vinnumað-
urinn á bóndabænum ætlar að
drekkja nokkrum. kettlingum.
Þegar hann hefur nýsnúið við
kettlingunum bakinu, þjóta
börnin til að þja'rga þeim. En
það er ekki svo auðvelt fyrir
þau að fela þá svo að hinn 7
ára gamli Charles býð'ur stúlku
úr hj álpræðishernum sinn ókeyp
is, en hún neitar og huggar
hann með því, að Jesús muni
áreiðanlega hjálpa kettlingnum.
Börnunum tekst á endanum
að koma kettlingunum heim til
sín og fela þá þar í afskekktri
hlöðu. L.tla systir ásakar þá um
kvöldið stóru systur Kathy fyrir
að trúa ekki hjálp Jesú, en
Kathy segir að það' þýði ekki
mikið, því að hann sé dáinn.
Um kvöldið skreppur Kathy nið-
ur í hlöðuna og rekst þar á ókunn
ugan mann, sem í skelfingu kall
ar upp yfir sig, Jesús Kristur,
þegar hann sér hana. Kathy held-
ur að þetta sé nafn hans og það
þarf eski meira til, börnin trúa
því, að Jesús Kristur lifi og hann
haldi stg i hlöðunni hjá þeim.
Um þf-.onan mikla leyndardóm
og hina bjargföstu trú barnanna
á þessu, fjallar mið'hluti kvik-
myndarinnar. Sá hluti er mjög
vel gerðut og sýnir börnin að-
stoða hinn ókunna mann og gleði
þeirra vfir leyndarmálinu, sem
þau leggje mikið á sig til að
varðveita. En Charles litli verð-
ur bráðlnga fyrir miklum von-
brigðum. Kettlingurinn hans
deyr og hvernig getur þannig
lagað' átl sér stað, þegar Jesús
sjálfur er til að gæta hans.
Ókunni maðurinn hlýtur bara
að vera einhver óþekktur náungi,
hugsar Charles með sér og í
afmælisboði segir hann óvart frá
öllu saman, án þess að hafa hug-
mynd um það. Kvikmyndin end-
ar svo mcð eltingarleik lögregl-
unnar við manninn og uppgjöf
hans, en til hennar grípur hann
til að eyðileggja ekki trú bam-
anna á sér. Þau hafa hópazt sam
an til að vernda hann og standa
þögul og þungbúin, þegar hann
er leiddur í burtu.
Efnið er nokkuð djarflega val-
ið. en hinn ungi leikstjóri, Bry-
an Forbes, hefur farið um það
nærgætnum hæfileikaríkum
höndum. Hann hefur áður verið
leikari, rithöfundur og framleið-
Alan Barnes í hlutverki Charlie.
andi, en starfar í þetta skipti
sem leikstjóri í fyrsta skipti og
tekst pað eins vel og flest ann-
að, sem hann hefur snert á.
Hann neytir ótrúlega mikillar
hæfni í myndatökunni og fær
börnin til að lifa sig algjörlega
inn í hlutverkin. Það sem gerir
myndina óvenjulegasta og frá-
bærasta er málfar liinna þriggja
barna, svipbrigði og önnur við-
brögð. Eðlisfar barnanna, skap-
brigði og sveiflur á milli sárra
vonbrigða og sýndarmennsku
gera lei'i barnanna einkar litrík-
an.
Hinn sjö ára gamii Alan Bames
fer með hlutverk Charlie. Hann
er jafnöri’ggur, þegar hann er að
leika sér við kettlinginn sinn og
þegar hann í laumi hlustar á
systur sina (Hayley Mills) spyrja
prestinn um það, hvers vegna
Jesús látí suma deyja og aðra
lifa, og það er ógleymanlegt að
sjá vonbrigði hans, þegar svarið
er neikvætt fyrir þau.
í augum hans er Kathy hin
óbrigðula stóra systir og 'það
lýsir sér bc-zt í orðunum „Hún sá
það“. Þessi tvö börn ásamt mið-
systurinni, sem leikin er af Diane
Holgate, lifa sig algjörlega inn
Alan Bates, sem fer meS hlutverk
ókunna mannsins.
i hlutverk sín og þær aðstæður,
sem ieikstjórinn bregður upp
fyrir þaa. Þau virðast aldrei vera
óeðlileg og fyrir, utan þau ,leik-
ur fjöldi barna aukahlulverk í
myndinm, sem ekki hafa minni
áhrif á áhorfendur.
Hið ótrúlega við efnisþráðinn
hverfur gagnvart hinni góðu
stjórn, sem Forbres hefúr á börn
unum og - þeim raunveruleika,
sem kvikmyndatakan sýnir í
landslagi því og umhverfi er sést
í myndinni, en hann sýnir enskt
hversdagslíf, eins og það er í
raun og veru. Það ótrúlegasta er
auðvitag hir. mikla trúarhneigð.
sem er fyrir hendi hjá börnunum
Hayley Mills í hlutverki Kathy.
og barnaskapurinn í trú þeirra á
kraftaverk, en þrátt fyrir það
tekst leikstjóranum að gera jafn-
vægi í myndina.
Myndatókumaðurinn David
Harcouvts hefur gefið landslag-
inu sérstaklega fallegan litblæ,
en bakgrunnurinn er hið hrjóstr-
uga, grýtta og eyðilega lands-
lag í Lancaster. Fullorðna fólkið
leikur í ágætu samspili við börn-
in. án þess þó nokkurn tíma að
yfirskyggja þau, þar sem börn-
in ýkja ekkert af viðbrögðum sín-
um, en ekki er hægt að segja
þag sama um þá uppkomnu. Það
er t. d. ekki laust við að vinnu
maðurinn, Norman Bird, yki
nokkuð ’.eik sinn.
Alan Bates leikur ókunna
manninn, sem börnin halda að
sé Jesús. Hlutverk hans er erfitt
og dálítið einhliða, þar sem flest
tilbrigði í leiknum falla börnun-
um í skaut. En í tdbreytingarleys
inu og á beim örfáu augnablik-
um, sem eitthvað skeður, t. d.
þegar hann neyðist til að segja
bÖrnununi sögu, þá túlkar hann
vel sína persónu.
Jafnvei þegar lögreglan nær
honum og hann setur sig í kross-
festingarstellingar, þá tekst hon
um vel upp, eins og' hægt væri
að fara i’la með þann atburð.
Ham’Don Dyce hefur gert
hljómhsíma við myndina og er
hún mjcg í samræmi við allt
annað svo að hún skemmir held-
ur ekki ánægjuna, sem hver cg
einn ætti að hafa af því að sjá
þessa mynd.
Stúlkur óskast
Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast til af-
greiðslustarfa í veitingasai og einnig til eldhús-
starfa.
Upplýsingar i Hótel Tryggvaskála, SELFOSSI.
H^rkalegar aðgerðir
ríkissfjórnarinnar
í síðasía tölublaði fsflr®lngs,
málgagni Framsóknarmanna í
Vestfjarðakjördæmi, seglr svo
m. a. um lánamál Sambands
íslenzkra samvinnufélaga og
fraaikomu ríkisstjómartanar í
sambandi við þau:
I„Á aðalfundl Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem haldinn
var í Blfröst 20.—21. júní s. 1.,
var meðal annars rætt um hlnn
gífurlega skort á reksturslán-
um, sem SÍS og samvinnufélög
landsins elga við að etja og var
á’lyktun um þessi efni sam-
þykkt á fundinum.
Eins og kunnugt er, ákveður
Seðlabankinn hversu háttað
skuli lánum út á afurðir sjáv-
arútvegs oig Iandbúnaðar.
Útgerðarmenn og eigendur
frystihúsa hafa svo sem ekki
verið of hald.nlr af því, sem
þeir hafia fengið út á fiskafurð-
ír sínar. Þó hafa þelr fengið
nokkra rýmkun í þessu efni,
auk þess sem sjávarframleiðsl-
an selst örar en landbúniaðar-
afurðimar.
FramleiSslulán
landbúnaðarafurða
hafa lækkaS
Eu framleiðslulán landbún-
aðarafurða hafa lækkað, hlut-
faUslega undanfarið, og er þátt
ur Seðlabankans í þelm efnum
næsíia óskiljanlegur.
Synjuðu SÍS um
lánföku erlendis
Á síðastliðnum vetri tókst
stjórnendum SÍS íð fá loforð
fyrir um 20 milljón króna
j rekstrarláni erlendis. Þetta
lán skyldi nota til hinna brýn-
ustu þarfa SÍS og kaupfélag-
anna. Leyfi til erlendrar lán-
töku er að formi tU háð sam-
þykki ríkisstjómarinnar og hef
ur svo verið um mörg undan.
farin ár.
Nú skyldu menn ætla að
ríkisistjómta hefði mátt fagna
því, að SÍS skyldi tiakast að ná
í lán erlendis, er vitanlega
hefði orðið til þess að létta á
hinum innlenda lánamarkaðl,
og einkum þeirra lánsstofnama,
sem eru á ríkisins vegum.
En viti menn! Ríkisstjóraln
synjaði SÍS um leyfi til um-
ræddrar Iántöku.
Stappar nærri ósvífni
Þegar það er haft i huga,
að í landið er mokað alls konar
vörum, misjafnlega þörfum, og
andvirðlð vitanlega oft fenigið
að Iáni hjá erlendum seljend-
um, þá stappar það nærri fullrl
ósvífni að mehia SÍS að taka
þetta lán. — Landstas lang-
stærstu félagssiamtökum, sem
hafa með höndum hta mest
áríðandi skipti við mcginþorra
bænda landstas og ört vaxandi
viðskipti í bæjum og kauptún-
um um gervallt landið“.
B70/0 lén
Aðalfundur SÍS lagði þunga
áherzlu á það að lánamálta
fengjust Iagfærð og rökstuddl
þá kröfu vel. Síðan núverandl
ríkisstjórn tók Við völdum
liafa afurðalán landbúnaðartas
farið hlutfallslega lækkandl.
Gerði fundurinn kröfu til þess
að lánin yrðu aftur færð upp
. í 67% af matsverði afurðanna
eins og var í tíð vinstri stjórn
arinnar, þannig að tryggt væri
að samvinnufélögin gætu borg
að bændum 90% verðsins strax
vig móttöku afurðanna.
Z
T í M I N N, fimmtudaginn 12. sepfember 1963,