Tíminn - 12.09.1963, Side 3
V eðurguðir hafa bænheyrt íbúa Parana-héraðs
„Megi regntð koma og verða
okkur tll blessunar". Þannlg hafa
bsntr þúsunda manna verlð sið-
ustu dagana á eldasvæðlnu mlkla
í Parana-héraði i Braziliu, þar
sem skógar- og plantekrueldar
hafa valdið dauða hundruða
manna, gert um 300,000 manns
helmllislaus og valdið ómælan.
legri eyðileggingu á gróðri og
mannvirkjum.
Nú hefur hlnum bágstöddu i-
búum loks orðið að bæn sinni,
því að óveðrið, sem geisaði í
Argentinu hefur færzt norður á
bóglnn og er þegar byrjað að
rigna í Parana-héraðl, þar sem
Ijóst var orðið, að ekkert nema
hellirignlng gæti slökkt hina gíf
urlegu elda.
f gær gerði úrhelllsrignlngu i
Santa Catarina-héraðlnu, sem er
næst fyrlr sunnan Parana, en
regn og stormabeltið hefur færzt
hægt norður á bóginn og virðlst
nú eygð von um, að eldarnir í
Parana takl að réna.
Ekki hefur rignt þar síðan i
janúar og er það þvf mál manna,
að hér sé um kraftaverk að
ræða.
Þrá'tt fyrir miklð og öflugt
slökkvilið, sem búið er öllum ný-
tízku vopnum hefur ekkert ráð
izt við eldana á kaffiekrum Braz
ilíumanna, sem valdið hafa ægi-
legri eyðileggingu.
Hér til hllðar blrtast myndir
frá flóðasvæðinu kringum ána
La Plata í Argentinu, en hún
flæddi yfir bakka sína, er mikið
óveður skall á með skýfalli fyrir
nokkrum dögum. Um tíma var
óttazt, að flóðin næðu til höf-
uðborgartnnar Buenos Aires, en
ibúðarhverfum þar tókst þó að
bjarga. Nú er óveðrið liðlð hjá og
færist norður á bóginn, þar sem
allt útlit er fyrlr, að það geti
bjargað ómetanlegum verðmæt-
um, eftir að hafa valdið eyðilegg
ingu og dauða hjá annarri þjóð.
Yfirvöld í Brazlliu hafa heðið
um tugmllljóna króna aðstcð við
bágstadda íbúa frá eldasvæðinu,
en stöðugt hafa borizt þangað
matvæli og hjúkrunargögn.
Á sama tíma og yfirvöld i
Parana-héraði í Brazilíu ákalla
veðurguðina ákaft og biðja þá
um úrhellisregn, ef það mætti
verða til þess að slökkva hið log
andi víti, sem Parana-héraðið
breyttfst í á skömmum tíma, bið
ur fólk f nágrannaríkinu, Argen
tínu, um uppstyttu og veðurslot,
svo að dragi úr hinum gífurlegu
flóðum, sem þegar hafa kostað
11 mannslíf og gert að minnsta
kosti 7000 manna heimilislausa.
Svo grimm geta örlögin vertð,
að á meðan slökkviiiðsmenn berj
ast í örvæntingu við skógarelda,
sem lagt hafa stór landsvæði í
brunaauðn, flýr fólk í nágranna
ríki ofsaleg flóð.
LAXASTANGADAGAR
UM TÓLF ÞÚS. í 60 ÁM
FB-Reykjavík, 11. sept.
• Aðallaxveiðitíminn er nú að verða búinn, og var viða hætt að
veiða um síðustu mánaðamót, en sums staðar lýkur veiði um
miðjan mátiuðinn eða síðast 20. september. Laxveiði er lokið
í ElHðaánum, og fengust þar 9413 laxar í sumar, en 856 á sama
tíma í fyrra. f gegnum laxateljarann í Elliðaánum hafa farið 3486
laxar í sumar.
• Veiði er lokig í Norðurá í Borgarfirði og velddust þar 1210 laxar,
sem er 199 löxum meira en i fyrra. f Miðfjarðará voru laxarnir
hins vegar 201 færri en í fyrra og fengust þar núna 1600 laxar.
Mjög lítið vatn hefur yfirleitt
verig í ánum í sumar, og hefur
það nokkuð spillt fyrir laxveið-
inni, en laxgengdin hins vegar
líerið mikil. í Árnessýslu, sem
er ein laxveiðisýslan, hefur veiði
verið ágæt, en þaðan hafa heildar
tölur ekki borizt enn þá, en veið-
in mun hafa verið töluvert meiri
en í fyrra.
Mikig hefur verig um það rætt,
hversu dýrt er að stunda laxveið-
ar. Sums staðar kosta veiðidag-
r.rnir 2000 krónur. en svo er
einnig hægi að fá veiðileyfi í öðr-
um ám fyrir aðeins 300 til 500 kr.
á dag, þar sem minni von er um
iax, en lax er samt í ánum.
Allmargir útlendingar stunda
laxveiðar hér á landi, og hefur
það farig mikið í vöxt undanfar-
m ár, enda þótt íslendingar sjálf-
ir séu þó enn í meirihluta meðal
veiðimannanna. Töluverð hækk-
un var á veiðileyfunum í sumar,
enda haía nokkrar ár verið endur-
leigðar. eins og t. d. Hrútafjarð-
ará, Laxá i Leirársveit og Blanda
(Svartá) svo einhverjar séu nefnd
ar. Þá heíur einnig verið endur-
samið um ieigu á ám og leigan þá
hækkag nm leið. Eru laxveiði-
menn ókatir yfir þessari hækk-
un, en himr sem leigja að sjálf-
Framh. á 15. síðu.
I
I
ENN OEIRÐIR I \
BIRMINGHAM!
STUTTAR
FRÉTTIR
NTB-Moskvu, 11. sept.
HÁTT settur tollþjónustumað-
ur sagði í viðtali við fjölda sov
ézkra blaða f dag, að fjöldl Kfn-
verja héldi áfram tilraunum
til að smygla bönnuðum áróðurs-
bæklingum inn í Sovétrikln og
fyndu tollþjónar stöðugt slíka
bæklinga f fórum ferðamanna
frá Peklng.
NTB-Taiphe, 11. sept.
FELLIBYLURINN Glosia gekk
í dag yflr Formósu og olli mik.
IIII eyðileggingu. Ekki er vitað
um manntjón, en tjón varð mik-
ið af völdum fljóta, sem flæddu
yfir bakka sína. — Sambands-
laustvar f dag milli margra þorpa
og bæja.
NTB-Nýju Delhi, 11. sept.
VISCOUNT flugvél með 13 far
þegum og 5 manna áhöfn fórst
í dag um 750 km. suður af Nýju
Delhi í Indlandi. — Flugvélln
var á lelð frá Nagpur til Nýju
Delhi. Allir, sem með vélinnl
voru fórust.
NTB-Nýju Delhi, 11. sept.
INDLANDSSTJÖRN hefur tll-
kynnt bandarísku stjórninnl, að
Indverjar óski ekki lengur eftir
aðsiað Bandarfkjamanna við
byggingu stáliðjuversins við Bo-
karo.
NTB-Lundúnum, 11. sept.
BREZKA lögreglan handtók í
dag bóksala nokkurn, Thomas
Wisley að nafni, f sambandi við
lestarránið mlkla, sem framið var
f fyrra mánuði. Wesley er sak-
aður ur.i hluttöku f ráninu og er
hann 11. maðurlnn, sem lögregl-
an handtekur fyrir slfkar sakir.
NTB-Washington, 11. sept.
KENNEDY, Bandaríkjaforseti,
fullvissaði öldungadeild Banda-
þings, f dag um það, að samning
urinn um takmarkað bann við
kjarnorkuvopnatilraunum, hefði
engin áhrlf á heimlld hans tll að
nota kjarnorkuvopn, ef til styrj-
aldar kæmi. Lagði forsetinn á-
herzlu á nauðsyn þess, að deildln
staðfesti samninginn, bæði í þágu
Bandaríkjanna og alls mannkyns.
TII staðfestingar þarf 2/3 hluta
atkvæða í deildlnni, þ. e. 67 deild
armeðlimir verða að gjalda samn-
ingnum jáyrði.
NTB-Birmingham, 11. september.
Lögroglan í Birm'ingham neydd-
Ist í dag til að skerast í Ieikinn, er
hundruð hvítra ofstækismanna
söfnuðust fyrír utan skóla borg-
anna, er konnslia átti að hefjast
í morgun til þess að gera aðsúg að
svörtum nemendum, sem ferngið
hafa skólavlst samkvæmt lögum
landsins.
Ekki var nauðsynlegt að kalla á
her til aðstoðar, sem nú er undir
stjórn sambandsstjórnarinnar, en
hins vegar var herlið á verði við
skólana í Tuskegee og Mobile.
í Birmingham varð lögreglan að
handtaka fjölda manna og aka
brott. i gærkvöldi varð sprenging
fyrír utan heimili námsmanns
nokkurs af svörtum kynstofni, en
ekki kom til neinna óeirða út af
því atviki og ekki urðu meiðsli á
mönnum.
Truman, fyrrverandl forseti
Iauk í dag miklu lofsorði á festu
Kennedys í kynþáttamálunum, en
bætt'i við, að hjúskapur milli
swartra og hvítra manna brytl í
bága við kennisetnlngar biblíunn-
ar. Saigði Truman, að aðgerðir
Kennedys í Birmingham væru
fyllilega á þann hátt, sem hann
sjálfur hefði kosið.
T í M I N N, fimmfudaginn 12. september 1963.
3