Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 1
i TVÖFALT EINANGRUNAR- GLER zOára reynsla hérlendis SÍMI11400 EGGEBT KRISTJANSSON sCO HF 203. tbl. — Sunnudagur 22. sept 1963 — 47. árg. wmmmmmmmmammmmB ÞORLAKSHOFN LOKS TIL- BÚIN UM HAUSTID1966? BÓ-Reykjavík, 21. sept. ÞAÐ er nú Ijóst, að hafn argerð í Þorlákshöfn mun taka ca. 3 ár frá því í haust, m. v. ætlaðan hraða verks- ins. Eitt ker hefur verið steypt, af þeim ca. 49 ker- um, sem gert er ráð fyrir, en reiknað er með a. m. k. 3 vikum til að steypa hvert ker, flytja það og setja niður, héðan í frá. Samningurinn hljóðar upp á, að verkinu sé lokig á 30 mánuð- um, en þar af eru liðnir um 13 mánuðir í lok september, frá því að gengið var frá peninga- málunum, og nálega 17 mánuð- ir frá því að undirbúningsfram kvæmdir hófust. — Verktaki hafð’i tekið á mót'i nálega ein- um þriðja af samningsupphæð- inni, til umsaminna fram- kvæmda, þann 1. ágúst s. 1. Blaðið ræddi nýlega við Magnús Konráðsson, verkfræð- ing vitamálastjórnar, en hann hefur eftirlit með þessum fram kvæmdum. Magnús veitti blað- inu þessar upplýsingar: Samn- ingurinn vift Efrafall var undir ritaður 2. maí 1962. Undirbún- ingsframkvæmdir hófust fljót- lega eftir það. í byrjun septem ber sama árs var af hálfu stjórn arráðsins gengið frá peninga- málunum í sambandi við þetta verk, og kvaðst Magnús gera ráð fyrir, að skilatíminn yrði miðaður við það, og mundu 4 fyrstu mánuðirnir dragast frá. Gert er ráð fyrir að steypa og setja niður ca. 49 ker, þar af hefur 1 ker verið steypt og byrjað á öðru. Þá hefur Norður vararbryggja verið lengd um ca. 13 metra, me^ því að setja niður gamalt ker. í fyrra var Norðurvararbryggja hækkuð og breikkuð, en það verk er ekki falið í samningnum. (Auka kostnaður um 950 þúsund kr.). Kerið, sem nú hefur verið steypt, og byrjun á næsta keri, er það eina, sem ekki telst til undirbúningsframkvæmda. Gert er ráð fyrir ca. 3 vikum tU að steypa hvert ker, flytja það og setja niður. Greitt hefur verið t'il verks- ins (miðað við 1. ágúst s. 1.) 20—21 milljón króna, þar af ca. 10,4 milljónir fyrir unnan verk samkvæmt verksamningi. í þessum rúmlega 20 milljónum er fólginn aukakostnaður, sem dregst ekki frá samningsupp- hæðinni: Stækkun Norðurvararbryggju ca. 1.000.000 kr. Hækkun á vinnulaunum og efni ca. 1.000. 000 kr. Efnisflutningar á stað- inn m.m. ca. 2.000.000 kr. Und irbúningsrannsóknir ca. 600. 000 kr. Eða samtais rúinlega hálf fimmta milljón. Þær rúm- ar 5 milljónir, sem á vahtar í þessari sundurliðun, eru- fýiír- framgreiðslur og annar köstnað ur, sem dregst frá samningsupp hæðinni, en hún er um 43 millj. og hefur því nálega þriðjungur- Eramh a 15. síðu. UNNIÐ AÐ 80 KM. GIRÐINGU UM ÞRJÁ SYÐSTU HREPPA DALASÝSLU 0LLU FE SLATRAÐ I 3 HREPPUM DALASÝSLU KH-Rej'kjavík, 21. sept. í VIÐTALI við Tímann í dag skýrði Sæmundur Friðriks- son, framkvæmdastjóri Sauð- fjárveikivarna, frá því, að á- kveðið væri að skera niður á næstunni allt sauðfé í þrem- ur hreppum Dalasýslu vegna mæðiveiititilfella, sem vart varð á tveimur bæjum þar í vetur. í allt sumar hefur ver- ið unnið að því að girða þessa þrjá hreppa af frá Mýrarhólf- inu með 80 km. langri girð- ingu. i Eins og Tíminn hefur áður skýrt irá, famst mæðiveiki á tveimur bæjum í Dalasýslu í vetur, Bæ í Miðdöium og Núpi í Haukadal, einni kind á hvorum bæ. Menn frá Sauðfján'eikivörnum skoðuðu allt fé í nágrenni þessara bæja í vor, en fundu þá engin ný tilfelli. Um þe.isa helgi verður réttað í Mýra og Ðaiasýslu, og kemur þá í ijós, hvort ný tilfelli hafa bætzt við síðan þá. Nú nefm verið ákveðið að Tll ST. MIRREN? Alf—HSÍM, Reykjavík, 21. sept. Verður Heimir Guðjónsson, markvörður KR og landsliðslns tslenzka, næsti atvinnumaður ís- lands í knattspyrnu? Svar við þessari spurningu fæst ekki strax, en Heiml hefur borizt til- boð frá St. Mlrren, félagi Þór- ólfs Beck á Skotlandi, um að koma til Skotlands og vera hjá félaginu einhvern tíma og gerast atvinnumaður ef um semst, Blað ið hafði tal af Heimi i dag og sagðist hann ekki enn þá hafa tekið ákvörðun i máífrtu, en tU- boðið stæði, og hann myndi nota helgina til umhugsunar. Eins og kunnugt er lék Heimii í markinu fyrir ísland gegn Bret um í Lundúnum laugardaginn 14. september og fékk lof fyrir leik sinn, þar sem honum tókst að forða íslandi frá enn stærra tapi en raun varð á. Um kvöldið kom Þórólfur Beck til Heimis — en Þórólfur flaug til Lundúna eftir að hafa leikið með St. Mirr en gegn Motherwell — og var þá með skilaboð frá framkvæmda- stjóra St. Mirren til Heimis (en framkvæmdastjórinn Cox hafði kynnst með símtali frammistöðu Heimis í leiknum), um það, hvort Heimir vildi koma til Skot lands og leika með St. Mirren Skoztía félagið á í erfiðleikum þar sem aðalmarkvörður félags ins, Dick éeattie öklabrotnaði nýlega eins og skýrt var frá á íþróttasíðunni í blaðinu í gær. En sem sagt, málið er í deiglunni enn þá. en vonandi verður hægt að skýra nánar frá því eftir helgina. skera nUur allt sauðfé í þremur hreppum Dalasýslu, Hörðudals- hreppi. Miðdalshreppi og Hauka- dalshreppí, um 18 þúsund fullorð- ið fé. Verður siðan fjárlaust í þess um hreppi m í eitt ár. Sennilega i/erður niðurskurðurimi fram- kvæmdur í næsta mánuði. Skömmu eftir að mæðiveikitil- iellin fundust í vetur, var ákveðið að girða áðurnefnda þrjá hreppa at frá Mý/arhólfinu með rúmlega 80 km. girðingu. Er það einhver iengsta 02 erfiðasta sauðfjárveiki varnagirðing, sem unnið hefur ver jó að hé’ Samkvæmt uplýsingum Leo- pi.lds Jóhannessonar hefst girðing tn við Sjónarhól á norðaustan- verðri Ho tavörðuheiði og kemur úr varnargirðingu, sem liggur nið ur í Hrúcatiorð Frá Sjónarhól ligg ar girðingiri suður með Trölla- kirkju og yfír svokölluð Sléttadals orög og ni'ur Hádegisfjall austan Sátu. Þir ■■ hún til vesturs ncðst»á H . .-.íjall, og fer yfir Sanddal a í'oss. sem kallað er, og liggur pa. pver) i vestur hjá Illa- gili og Kdplagilshnúk Síðan liggur gn-ðingin að Svínagilshrygg og Hossaskörð og yfir. par sem veg- unnn liggvr yfir Bröttubrekku og eiris og vótnum hallar út á milli. Mýra- og Daiasýslu Þar liggur hún ut við syciumótarmerki. sem kall sí er tíalti £ mótum Snæfells- og HnappadTissýsiu annars vegar og' Dalasýslu mns vegar, síðan eftir þeim mörsum með byggð til Uvammsfjarðar milli Hólmláturs cg Gunnarsstaða. Framh á 15. síðu FJÖLSKYLDU- HARMLEIKUR í ÞRÁNDHEIMI NTB—Þrándheimi 21. sept. Mikill fjölskylduharmleikur varð f nótt i Þrándhefmi i Noregi. 45 ára gömul kona, Aud Pedersen, og synir henn ar tveir, Thorgoir T0 ára og Frode, 9 ára gamall, fundust myrt í íbúð sinni snemma f morgun. Lögreglan leitar nú ákaft að heimilisföðurnum, Frltz Pedersen, lögreglu- manni, sem hringdi sjálfur til lögreglunnar og skýrSI frá þvf, að hann hefði myrt kon una og drengina, en siðan hef ur ekkert tll hans sézt eða heyrzt. Konan og annar sonurinn voru stungin með hnffi en yngri drengurinn var kyrkt. ur. Þriðja barn þeirra hjóna, Kjell Birger, 17 ára, slapp og er nú undir vernd lögreglunn ar. Franth á 15. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.