Tíminn - 22.09.1963, Qupperneq 11

Tíminn - 22.09.1963, Qupperneq 11
DENNI DÆMALAUB — Þú þurftfr ekki að verða svona vondur, þótt Kiddi segði, að ég væri EKKI sterkastur í heimi. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—1. Listasafn Einsrs Jonssonar opið aila daga tra kt 1,30—3,30 Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—1 Minjasafn borgarlnnar í Skúla- túni 2, opið daglega kl. 2—4 án aðgangseyris. Á laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 gefst al- menningi kostur á að sjá borgar stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a. er prýddur veggmálverki Jóns Engilberts og gobelínteppi Vig- dísar Kristjánsdóttur, eftir mál- verki Jóhanns Briem af fundi öndvegissúlnanna, sem Bandalag kvenna í Reykjavík gaf borgar- stjórninni. Tek:ð á móti tiikynningum i dagbókina kl. 10—12 SUNNUDAGUR 22. SEPT. 8,30 Létt morgunlög. 9,00 Frétt ir. 9,10 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í Hallgrimskirkju (Prestur séra Sigurjón Þ. Árnason. Organ leikari: Páll Halldórsson). 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistón leikar. 15,30 Sunnudagslögin. — 17,30 Barnatími (Anna Snorradótt ir). 18,30 „Hníg þú, dýrlegur dag- ur“: Gömlu lögin sungin og leik- in. 18,55 Tilkynningar. 19,20 Veð urfregnir. 19,30 Fréttir. 20,00 Albert Luthuli; síðara erindi (Ól'afur Ólafsson kristniboði). 20,45 Tónleikar. 21,10 „Segðu mér að sunnan“: Ævar R. Kvaran leik ari sér um þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 23. sept. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr kvikmyndum. 18,50 Tilkynningar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Snorri Sig fússon, fyrrv. námsstjóri). 20,20 íslenzk tónl'ist. 20,40 Erindi: í heimsókn hjá Árna Boga (Gunnar M. Magnúss rithöf.). 21,05 Tón- leikar: „Ástarljóð", valsar fyrir fjórar söngraddir og fjórhentan pianóleik op. 52 eftir Brahms. — 21,30 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Búnaðarþáttur: Göngur og réttir. 22,30 Kammer tónleikar. 23,00 Dagskrárlok. Þrfðjudagur 24. september. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 „Við vinnuná". 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Þjóð- lög frá ýmsum löndum. 18,50 Til kynningar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir. 20,00 Einsöngur: Tito Gobbi syngur. 20,20 Erindi: Frá Slóvakíu. 20,45 Samleikur á fiðlu og píanó. 21,05 „Faðir hins ákærða", smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Höf. les). 21,25 Tón- leikar. 21,45 íþróttir. 22,00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Lög unga fólks- ins (Gerður Guðmundsdóttir). — 23,00 Dagskrárlok. 961 Lárétt: 1 mannsnafn, 5 bókstafur inn, 7 grastoppur, 9 fláráður, 11 fóðra, 13 hraða, 14 ráf, 16 óþrifa- legt verk, 17 slappleiki, 19 greind ar. LóSrétt: 1 í kirkju, 2 öðlast, 3 bein, 4 dýr, 6 alþýðuflokksmenn, 8 kvenmannsnafn, 10 bera sakir á, 12 mannsnafn (þgf.), 15 . . . verp- ur, 18 tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 960: Lárétt: 1 Áslák, 5 ára, 7 ná, 9 stál 11 ýra, 13 ala, 14 jata, 16 um, 17 tróðu. 19 gimbur. Lóðrétt: 1 Árnýju, 2 lá, 3 árs, 4 Kata, 6 glamur, 8 ára 10 áluðu, 12 atti, 15 arm, 18 Ó. B. (Ól. Bj.). Simi 11 5 44 Landgönguliðar, leitiim fram („Marines LePs Go") Spennandi og gamansöm, ný, amerísk CinemaScope litmynd. TOM TRYON LINDA HUTCHINS Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi Hin sprenghlægilega grínmynd með Abbot og Costello Sýnd kl. 3. Tónabíó Siml 1 11 82 Einn • tveir og þrír... :One two three) Víðfræg og snilldarvei gorð, ný amertsk gamanmynd 1 Cinema scope gerð aí hmum heims fræga æikstjóra Billy Wilder Mynd sero alls staðai hefui nlotið metaðsókn Myndin er með Islenzkum texta. JAMES CAGNEY HORST BUCHHOLZ Sýnd kl 5 7 og 9 Hve glöö er vor æska með Cilff Richard. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS ia -m k» ^mar 3 20 7i og 3 81 50 Billi Budd ; , Heimsfræg brezk kvikmynd 1 Sinemascope með ROBERT RYAN Sýnd kl. 9. Líf í tuskunum Fjörug og skemmtileg, þýzk dans og söngvamynd raeð VIVI BACK Sýnd kl 5 og 7. BARNASÝNING kl. 3: Roy og undrahestur- inn Trigger Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1 13 84 Kroppinbakur Mjög spennandi frönsk stór- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. / HULA H0PP C0NNY Endursýnd kl. 5. Roy í hættu BARNASÝNING kl. 3: Simi 2 21 40 Stúlkan heitir Tamiko (A Glrl named Tamiko) neimsfræg amerísk stórmynd i litum og Panavision, tekin i Japan. Aðalhlutverk: LAURENCE HARVEY FRANCE NUYEN MARTHA HYER Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING kl. 3: Happdrætt^bíliinn með Jerry Lewis 61bJ 114 is Geimfarinn (Moon Pilot) Bráðskemmtileg og fjörug Walt Disney-gamanmynd í litum. TOM TRYON DANY SAVAL EDMOND O'BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNASÝNING kl. 3: Á ferð og flugí ^ « líín b æ b 1 sitni 15111 2É Enginn sér við Ásláki Bráðfyndin, frönsk gamanmynd með einum snjallasta grínleik ara Frakka: DORRY COWL „Danny Kaye Frakklands", skrif ar Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Nú er hlátur nývakinn(í með Gog og Gokke Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. æMHP Siml 50 1 84 Barbara (Far veröld, þlnn veg) Litmynd og heitar ástríður og villta náttúru, etfir skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sagan hefur komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga í útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjálfum sögustaðn um. — Aðalhlutverkið, — fræg- ustu kvenpersónu færeyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Synd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BARNASÝNING kl. 3: Stígvélaði kötturinn THniinnrmiimnmu KÖJlÁMaaSBLO Siml 1 91 85 Bróðurmorð? (Der Rest ist Schweigen) MUTH KAUTNERS MESTERVÆRK B. T. **** .Dcn a iihyggclig spxndcndc« 0iom m' Óvenju spennandi og dularfull, þýzk sakamálamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Leyfð eldrl en 16 ára. Hve glöð er vor æska með Cliff Richards Sýnd kl. 5. Ævintýri í Japan CinemaScope-litmynd. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. ÞJÓÐLEIKHÚSID GÍSL Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Siml 1 89 36 Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist i FEM XNA undir nafninu „Fremmeda nár vi m0des“. — Ógleymanleg mynd. KIRK DOUGLAS KIM NOVAK Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Sfúlkan sem varð aö risa Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Siml 1 64 44 « Hvífa höllin (Drömmen om det hvlde slot) Hrifandi og skemmtileg, ný, dönsk litmynd, gerð eftir fram- haldssögu í Famile-Journal. MALENE SCHWARTZ EBBE LANGBERG Sýnd kl. 7 og 9. Merki heiöingjans Spennandi og viðburðarík lit- mynd. JEFF CHANDLER Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. u 1 Siml 50 2 49 Veslings ,veika kynið1 Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd i litum. Úrvalsleikararnir: ALAIN DELON MYLENE DEMONGEOT Sýnd kl. 7 og 9. Sætleiki valdsins Æsispennandi amerisk stór- mynd. BURT LANCASTER TONY CURTIS SUSAN HARRISON Sýnd kl. 5. Átta börn á einu ári Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Avon hjólharðar seldir og settir undir viðgerSir ÞJÓNUSTAN Múia við Suðurlandsbraut Sími 32960. Borgartúni 1 — Hann selur bílana — Símar '18085 og 19615 __ T~I M I N N, sunnudagínn 22. september 1963, u

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.