Tíminn - 22.09.1963, Page 16

Tíminn - 22.09.1963, Page 16
Sexmannanefnd: kjöt hækkar á kostnaS mjálknr KH-Reykjavík, 21. sept. Á FUNDI sexmannanefndar- innar, sem stóð frá kl. 16,30 í gær t!l kl. 7,30 í morgun, var gengíð frá öllum atriðum í sam bandi vlð ákvörðun á verði land búnaðarafurða fyrir verðliagsár ið 19o3~1964. Náðist fullt sam komulag um öll atriðin, nema tilfærslu á verði milli kjöts og mjólkur. Það varð yfirnefnd að úrskurða, og gerði hún það einnig á fundi í nótt. Breyttist hlutfall'ð á milli kjöts og mjólk ur þannig, að kjötið hækkað á kostnað mjólkurlnnar. Eftir er að reikna út verð á einstökum vörutegundum, bæði í heild- sölu og smásölu, og verður því að líkindum lokið nú um lielgi. Sunnudagur 22. sept 1963 203. tbl. 48. árg. I BÍLSLYS DAG EFTIR DAG Á SAMA STAÐ! BÓ-Reykjavík, 21. sept. í gær og f daig hafa orðið slys á sama Stað, nákvæmlega, á Vesturlandsveginum, við Kleif í Kollafirði. Eins og skýrt var frá í blað- inu valt rúta frá varnarliðinu út af veginum hjá Kiðafelli í Kjós síðdegis í gær. Lögreglu- t>Ql, sem flutti slasaðan Amerí- kana þaðán áleiðis til Reykja- Framh. á 15. siðu. HERBERT HECKMANN Senn kosningar til neðri deildar brezka þingsins NTB-Lundúnum, 21. sept. BREZKI heilbrlgðismálaráð- herrann, Enoch Powell sagði í gærkveldi, að flokkur sinn gæti búizt við því, að nýjar kosningar til neðri deildar brezka þinigsins færu fram einhvem næstu daga. Meðal stjórnmálamanna x Bret- kndi hðfur orðrómurinn um nýj- ar kosningar til neðri deildarinn- aí vaxið með degi hverjum upp á síðkastið, eftir að ljóst er, að skýrsla Dennings, lávarðar, um Profumohneykslið virðist ekki inni halda neitc, sem varði núverandi raðherra stjórnarinnar. Eins og kunnugt er var beðið eftir skýrsl- unni með mikilli eftirvæntmgu óg nokkrum ótta, því að búizt var við, að hún fletti ofan af enn meiri spillingu meðal brezkra ráðherra, Sýna Í600 þýzkar bækur GB-Reykj^vík, 20. sept. Þýzk bókaisýning var Oipnuð í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík í Sjálfsbjargar- dagurinn í dag í dag er 6. fjáröflunardagur Sjálfsbjapgar, landssambands fatl- aðra. Verða þá seld á 80 stöðum á landinu merki samtakanna og árs- ritið „Sjálfsbjörg“, en af efni þess ^ann eru á sýningunni ma nefna: Avarp Kjartans Jo-' dag á vegum Innkaupasambands bóksala og bókaverzlunar Snæ- bjiarnar Jónssonar & Co., stendur sýningin yfir til 29. sept., öllum opin og þar sýndar um 1600 bæk- ur, Plestar raunvísindalegs efnis, en auk þess á sviðum. annarra vís- 'inda, bókmennta og lista. Sendiherra Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands, dr. Hirsehfeld, opn aði sýninguna með ræðu, en auk þess flutti dr. Matt'hías Jónasson prófessor erindi og ungur þýzkur rithöfundur, Herbert Heckmann, sem hingað var boðið í tilefni sýn- ingarinnar, las kafla úr nýrri skáld sögu sinni, en þrjár bækur eftir , , , • - , i Margar bókanna á sýningunni hannssonar læknxs, grein um 5 fýst nú j bókaVerzlunum í Reykja þxng Sjalfsbjargar, gamansaga eft ^ gn annarg tekjg yið pöntunum á hvaða bókum sem er, og til að gefa sýningargestum hugmynd um Framhaltí A 15 síðu ir Rósberg G. Snædal og grein eft ir formann Bandalags fatlaðra á Norðurl'öndum. Verð blaðsins er kr. 15,00 og merkjanna kr. 10,00. Sú staðreynd er að flestir fatl- aðir geta, séu þeim búin góð lífs- skilyrði, sinnt ýmsum þjóðnýtum störfum og lifað eðlilegu fjöl- skyldulífi, ætti að hvetja hvern einasta mann til að styrkja samtök fatlaðra og kaupa blað og merki Sjálfsbjargar á sunnudaginn kem- ur. í Reykjavík og Kópavogi verða merki og blög afhent sölubörnum í barnaskól'unum og skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Átt'a söluhæstu börnin fá góð verð laun. en þegar var fram komið. Þar sem nú eru allar líkur til, að skýrslan geymi ekkert neikvætt iyrir brezku stjórnina, er talið, að Macmillan, forsætísráðherra, iíti á það sem sérstakan styrkleika stjórnar sirnar og muni því vilja kosningar innan skamms tíma. LÆKKA FARGJOLD UM 40% NTB-KÖ!n, 21. sept. VESTU.R-þýzka flugfélagið Luft- hansa skýrði frá því í gærkvöldi, að það mundi lækka fargjöld fyr- ir ferðamenn á Atlantshafsleið- inni um 40 prósent frá 1. apn’I uæsta ár að telja. Lækkun þessi krefst samþykk- is alþjóðafiugsambandsins, en þeg ar hún kemur til fnamkvæmda, sem víst má telja munu fargjöld fram og tii baka á leiðlnni London — New Vork lækka úr 513 dollur- um í 300 dollara. ÞRJAR LANSEN-ÞOTUR FARAST Á EINUM ÐEGI NTB-Sc jkkhólmi, 21. sept. EINS og skýrt er frá í fréttum j diag fórust tvær Lansen-herþot- ur með fjónim ungum mönnum með nokkurra klukkustunda mWli- bili f Svíþjóð f gær, en nokkru síð- ar var t.ilkynnt, að um kvöldið hcfði þriðja flugvélin farlzt af sömu gerð og sennilega tveir ung- lr flugmenn i viðbót týnt lífi, en opinberlega er sagt, að þeirra sé saknað. Fyrsta flugslysið var í Tuna. en tvö hin síðari í Kallingö og urðu þau bæði á þann veg, að flugvél- arnar hröpuðu skömmu fyrir blind ílugslendingu. Lansenþoturnar eru tveggja sæta vélar og Voru teknar í notk- un fyrir nokkrum árum, en mikill fjöldi þeirra hefur síðan farizt. Víð'tæk rannsókn fer fram á þessum miklu flugslysum. Bæjarútgerðin eykur síldar- og fiskmðttöku FB-Reykjavík, 20. sept. | og síldarverkunanstög Bæjarút- Hafinn er undirbúningur að gerðar Reykjavíkur. Framkvæmd- framkvæmdum til aukningar á 1 unum mun ljúka seint I inóvember síldar- og fiskmóttöku í frystihúsi' Eramhald á 15. siðn Bretadrottníng sæmir Eirík orðu KJ-Reykjavík, 21. sept. f DAG afhenti brezki am- bassadorinn hér á landi, Mr. Basil Bothby, Eiríki Kristófers- syni fyrrverandi skipherra brezku orðuna „The most Ex- cellent Order of the British Empirt“. Athöfn þessi fár fram á heim ili ambassadorsins að viðstödd- um nokkrum nánustu ættingj- um Ei-íks, yfirmönnum úr Landhelgisgæzlunni, Anderson skipherra og nokkrum öðrum gestum í ræðu, sem ambassadorinn hélt vxð afhendinguna sagði hann nð þetta væri viðurkenn- ing, sem brezka þjóðin vildi sýna Exríki fyrir hans frábæra starf á siónum og hve mörgum brezkum mannslífum hann hefði bjargað á starfsferli sín- um við strendur landsins. Myndin hér að ofan sýnir am bassadorinn afhenda Eiríki orðuna. A milli þeirra er Berg- ljót dóttir Eiríks. — (Ljósm.: Kári)..

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.