Tíminn - 28.09.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
ÚRSLITALEIKURINN í II. DEILD - BIKARKEPPNI - ÚRSLIT í
Mikið annríki
spyrnunni um
Alf-Reykjavík, 27. september.
• Það verður nóg um að vera í knattspyrnunni um helgina.
Augu margra munu eflaust beinast að Njarðvíkurvellinum á
laugardaginn, en þar fer fram úrslitaleikurinn í 2. deild milli
Breiðabliks og Þróttar. Þessi langþráði leikur var loksins
settur á, eftir mikil málaferli og má segja að betra sé seint
en aldrei. — Melavöllurinn í Reykjavík verður í brenni
punktinum á sunnudaginn, en þá leiða saman hesta sína í
bikarkeppninni KR-ingar og Keflvíkingar — og Skagamenn
og Valsmenn. — Sagan er ekki öll söqð enn, það fara einnig
fram úrslitaleikir í haustmótum vngri flokkanna um helgina
og má benda á leiki Fram og KR í 1 oq 2 aldursflokki, sem
fram fara á Melavellinum á laugardaginn.
Ef a5 líkum lætur, verður helg-
in framundan næst síðasta „knatt
spyrnuhelgin" á þessu keppnis-
tímabili. Það svífur að hausti —
og áður en langt um líður taka
mniíþróttirnar við. Þetta er hin
eðlilega hringrás. Menn nota sér
pflaust vel þessa síðustu knatt-
spyrnudaga og það mái búast við
að leikirnir dragi að svo framar-
lega sem veður verður hagstætt.
Nóg um það, snúum okkar að
sjálfum leikjum. — Við byrjum
á laugardeginum og tökum úrslita
leikinn í 2. deildinni fyrst fyrir.
Það ráku margir upp stór augu,
þegar það fréttist, að leikurinn
vrð'i settur á í Njarðvíkum. Úr-
slitaleikur í 2. deild telst jafnan
til stórviðburða í okkar litla knatt-
spymuheimi. Þetta er leikur, sem
margir vilja sjá, en með þessari
ráðstöfun missa margir af honum.
Það er hægara sagt en gert að'
íerðast 40 kílómetra leið fram og
til baka.
Ástæðan fyrir þvi að leikurinn
var s?ttur á í Njarðvíkum var sú,
að Melavöllurinn í Reykjavík er
ásetinn á laugardaginn og Laugar
dalsvöllinn má ekki nota (!) —
Engu skal spá fyrir um úrslit leiks
Sunnud. 14. sent. var haldið Ung
hngameistaramót íslands í sundi
á Selfossi. Mikill áhugi var fyrir
mótinu og voru áhorfendapallarn-
ir í sundhdlinni á Selfossi þétt-
skipaðir Spenna var mikil, en efnt
var til stigakeppni milli einstakra
félaga og héraðssambanda. Stigia-
keppnin síóð aðallega á milli Ár-
manns og Ungmennafélags Sel-
foss og þegar yfir liauk, var mun-
urinn aðeins sex stig á milli þess
ara félaga, Ármanni í hag, sem
hlaut 101 stig, en Selfyssingar
hlutu 95 síig. Þetta unglingameist
•uamót er hið fyrsta sinnar teg-
undiar og verður ekki annað sagt,
en það ha<l heppnazt vel. Árangur
í ýmsum greinum var mjög at-
hyglisverður og voru hinir ungu
keppendur sumir hverjir ekki
iangt frá íslandsmetum.
Skráðir keppendur voru um 60
íalsins, frá 8 félögum eða héraðs-
samböndum. Sumir keppenda voru
komnir langt að, m. a. frá ísafirðl eins og oezt sést á hinum mikla
og Akureyri áhorfendaíjölda, sem fylgdist með
Sundáhugi er mikill á Selfossi, rramhaid á 13. síðu
ins. Bæði lið'in hafa æft vel síðustu
vikurnar, sérstaklega Breiðabliks-
liðið en leikreynsla Þróttara er
meiri — og svo gæti farið, að það
eitt réði úrslitum. Leikurinn hefst
stundvíslega klukkan 17.
Á laugardaginn fara tveir úr-
slitaleikir fram á Melavellinum.
Klukkan 14 leika Fram og KR til
úrslita í haustmóti 1. flokks og
strax á eftir mætast sömu að'ilar
í 2. flokki
Á sunnudaginn klukkan 14 mæt
ast á Melavellinum Akranes og
Valur í bikarkeppninni og klukk-
an 17 KR og Keflavík. Eftir þess-
um tveimur leikjum er beðið með
talsverðri eftirvæntingu, sérstak-
lega leik KR og Keflvíkinga. Eftir
hina afar slöku frammistöðu gegn
b-liði Akraness spá margir því,
að KR fari hallloka fyrir hinu vax
andi Keflavíkurliði. KR er þó allt-
af KR — ekki síður þegar á móti
blæs. Maður býst alla vega við
skemmtilegum leik. Lið Akraness
cg Vals eru Hk að styrkleika og
það er ómögulegt að ímynda sér
hvernig viðureign þeirra lyktar.
Og svo bíðum við' eftir úrslitun-
um . . .
TVÖ STÓRLIÐ — Glasgow Rangers og Real Madrld — mættust í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar og léku
fyrri leikinn á miðvikudaginn í Glasgow fyrir troðfullum áhorfendavelli. Leikurinn var afar skemmtlegur og
þótt Rangers sýndi öllu betri leik sigraði spánska iiðið með elna markinu, sem skorað var í leiknum, —
MYNDIN er af því. PUSKAS, hinn snjalli Ungverji, sendir knöttinn framhjá markverði Rangers, Ritchie, að-
eins þremur mínútum fyrir leikslok.
DÖNSKU meistararnir,
Esbjerg, mættu hollenzku
meisturunum Eindhoven i
Evr.bikarkeppninni í knatt
spyrnu um síðustu helgi.
Mikiil áhugl var fyrir iei'kn
um og hinlr dönsku áhorf
endur voru vonglaðir um
danskan sigur eftlr fyrri
hálfleikinn, en þá leiddi
Esbjerg með 2:1. En von-
irnar brugðust. í síðari
hálfleiknum sóttu hol-
ienzlcu meistararnlr mun
meira og þegar yfir lauk
var sigurinn þeirra meg-
inn. Þeir skoruðu fjögur
mörk gegn þremur Es-
bjerg. — MYNDIN til hlið-
ar sýnir fjórða mark Hol-
lendinganna. Danski mark-
vörðurinn gerir árangurs-
lausa tilraun til að verja.
PÁLL EIRÍKSSON
3 Hafnar-
fjarðarmet
Alf-Reykjavík, 27. sept.
Hinn kunni íþróttamaður úr
Hafnarfirði, Pá'll Eiríksson, hef
ur nýverið sett nokkur Kafnar-
fjarðarmet í frjálsum íþróttum.
Páll vakti mikla athygli í fimmt
arþrautinni á Me»staramót'i ís-
lands, en þar náði liann 2858
stigum. Valbjörn Þorláksson
siigraði í greinlnni (2882 st.).
Munurinn 24 st'iig er ekki mik-
ill, þegar litið er á, að áður en
keppnin í 1500 metrunum
hófst, skildu 358 stig á milli.
— Þessi árangur Páls er Hafn-
arfjarðarmet, gamla met'ð átt'i
hann sjálfur 2457 stig. Á Meist-
a.ramóti Reykjavíkur, um dag-
inn, setti Páll einnig Hafnar-
fjarðarmet i tugþraut. Páll
keppti sem gestur í mótinu og
náði 5339 stigum. Gamla met'ð
átti Ingvar Hallsteinsson, 5057
stig. I staiiigarstökkskeppninni
í tugþrautinni stökk Páll 3.85
metra og er þa.ð einnig Hafnar
fjarðarmet.
Páll er vaxandi iþrótbamað-
ur, og verður gaman að fylgjast
með árangri hans á næstunni.
T í M I N N, laugardagur 28. sepfember 19í£