Tíminn - 28.09.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.09.1963, Blaðsíða 16
I Laugardagur 28. sept. 1963 208. tbl. 47. árg. EIMSKIP LÆTUR SMlÐA TVÖ SKIP HEIMA! ED-Akureyri, 27. september. Dr. Ari Brynjólfsson, kjarnorkuvísindamaður, er kominn heim í heióardaiinn, að Krossanesi við Eyjafjörð, ekki „með slitna skó“, heldur með frægð heimsins. Hinn 30. ágúst s.l. var undirrit- aður samningur við Alborg Værft um smíði tveggja vöruflutnlnga- skipa, 2650 D.W. tonn að stærð, “ða lítið eitt stærri en m.s. „Fjall- foss“. Verða skipin smíðuð sem opin hlífðarþilfarsskip, en m.e® styrkieiloa til þess að sigla lokuð. Aðalvél verður 3000 hestöfl og ganghraði 13,9 sjómílur. Eftir að Eimskipafélagið hafð'i leitað tilboða víða um lönd, bæði í Þýzkalandi, Noregi. Svíþjóð, Dan mörku og fleiri löndum, til þess að kanna hvar hagstæð'ast væri að Eramh a L5 síðu JK-Reykjavík, 27. september. SKtPASKOÐUNAítSTJÓRI hefur ákveClð aS mæla eindregið með því. MILLJÚN ASTIFAR ÞEGI F.I. KJ-Reykjavík, 27. sept. UM hádegisbitið í dag lenti flugvél Flugfélags íslands, er var að koma frá Akureyrl, á Reykiavíkurflugvellt og hafði Innanborðs mllljónasta farþeg ann, sem Flugfélagið flytur. Milljónasti farþeginn var Halldóra Jónsdóttir frá Akur- Framhaio að tvö sjálfvirk neyðarsenditæki af nýrri gerð verði sett i öll islenzk skip. Skipaskoðunin hefur í sam- vtnnu vlð Landhelgisgæzluna og Landssímann reynt þessi tælci og mörg önnur, og komizt að þeirri niðurstöðu, að þetta séu beztu neyð- arsenditækin, sem nú er völ á. Annað tækið er radíóviti, sem send ir sérstakan són frá sér á neyðar- bylgjunni, þegar hann er settur af stað, og má miða þennan són í mið- unarstöð. Tækið hefur reynzt drajja um 40—50 sjómílur. Það er norskt að gerð og kostar úti um 6800 fsl. krónur. Hitt tækið er talstöð, sem má bæði tala í og hlusta með til skipt- Framhald á 13. siðu. Fyrr í þessum mánuði fluttu blöðin fréttir af eyfirzkum bóndasyni, sem orðinn er þekkt ur á sviði kjarnorkuvísindanna og hefur þegar verið í farar- broddi við byggingu tveggja itærstu geislarannsóknarstöðva, sem byggðar hafa verið til þessa. Þessi maður er dr. Ari Brynjólfsson frá Ytra-Krossa- nesi við Eyjafjörð, skammt frá Akureyri. Hann kom vestan um haf nú í vikunni og brá sér til æskustöðvanna, ásamt konu siíini og þrem börnum þeirra hjóna. Fréttamaður Dags hitti hann að máli hehna í Krossanesi og bað hann að svara nokkrum spurningum um störf hans og hin nýju viðhorf, sem eru ajj skapast í hagnýtri notkun kjarnorku. — Ilvernig er ferðum þínum háttað nú? — Eg kom frá Bandaríkjun- um fyrir tveim dögum. Það er lítill en alveg sjálfsagður krókur að koma við í Krossa- nesi um leið. Manni líður svo notalega að vera kominn heim, þar sem hver blettur er gamall kunningi og mitt fólk tekur á mót'i manni. Talið berst þegar að þeim möguleikum, sem felast í geymslu malvæla, með notkun hinna geislavirku efna. — Já, sagði dr. Ari Brynjólfs son. Aðferðirnar til að geyma matvæli óskemmd voru ekki margar. Maturinn var hertur, súrsaður, saltaður og geymdur í snjó. — Niðursuða matvæ'la er þó Brði,n nokkuð gömul? — Napoleon lagði áherzlu á það, að geyma matvæli handa hermönnum sínum. Upp úr því spratt niðursuðan .En á henni yoru lengi ýmsir annmarkar, m.a. var um það deilt hve lengi átti að sjóða og hvort umbúðir ættu að vera loftþéttar eða ekki. Það liðu 70—100 ár þar til niðursuðan varg nokkuð fullkomin og almennt notuð. — Hvenær varð það ljóst, að hægt væri að drepa bakteríur með kjamageislum? Framhala é IS síðu Á EINDÁLKA myndinni efst á síðunni er dr. Ari Brynjólfsson, og á neðri myndinni er öll fjölskyldan. Frá vinstri: Eiríkur, Ari, Guðrún móðlr Ara, Ólafur, Margrét, Guðrún. (Ljósm.: Erl. Davíðsson). KYNNA SER GÆSATJON FB-Reykjavík, 27. sept. I sept. sl. kom hingiað dr. Janet í sumar kora hingað fimm Kear til þess að athuga tjón af manna hópur frá Englandi til þess völdum gæsa, og hvað hægt er að telja grágæsir á íslandi og 1.' að gera til þess að draga úr þessu tjónl. Bændur viða um land hafa kvart að mikið' um það undanfarin ár, að gæsir valdi stórtjóni bæði á nýræKt og á komökrum og jafn- vel í kartöflugörðum. Gæsir eru hins vegar friðaðar mikinn hluta árs, og er sagt, að þeim hafi far- ’ð mjög fjölgandi síðustu 10—15 arin. Fimmmenningarnir, sem voru hér í sumar, töldu hér 19 þús. full orðnar gæsir, og er það minna en búizt var við, því í Skotlandi hafa verið taldar 25—30 þús. gæs- ir á veturna. en þangað fara ein- mitt ísl. gæsirnar á hverju hausti. Er talið, að vetrarhörkurnar s. 1. vetur kunni að eiga sinn þátt í þessari fækkun, eða talningar- mennirnir hafi af einhverjum or- sökum ekki fundið allar þær gæs- ir sem hér eru Framh á 15 síðu PAKKHUSBRUNI Á SmiSFIRDI Á FLUGVELLINUM í morgun er milljónasti farþegi Flugfélags íslands hafði stlgið út úr flugvélinnl. vinstrl eru: Örn O. Johnson, forstjóri F.Í.; Halldóra Jónsdóttir, Heiða Karlsdóttir og Karl Magnússon. Frá IH-Seyðisfirði, 27. sept. f hádeginu kom upp eldur í J pakkhúsi Kaupfélags Austfjarða á Seyðisfirði, og urðu þar töluverð-' ar skemmdlr. Síldarsöltunarstöð-1 in Borglr h.f. hafð1! þann enda, hússins á lelgu, sem eldurinn kom| upp í, og er talið, að kviknað hafi í út frá olíuofni, sem notaður var til þess afl hita upp vínusal á neðri hæð hússins. Pakkhúsið, sem kviknaði í, er hinn svokallaði Gamli Þórshamar, sem upphaflega 'var byggður af Norðmönnum. Var kaupfélagið þarna til húsa, þar til nýtt hús var byggt yfir það hinum megin götunnar, en það hefur nota^ helm ing hússins fyrir geymslur. Brunaboðið kom klukkan 12:30, en búið var að slökkva eldinn klukkutíma síðar. Olíufélagið geymdi oliudunka í þeim enda húsins. sem eldurinn kom upp í, og urðu t'öluverðar skemmdir á dunkunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.