Tíminn - 28.09.1963, Blaðsíða 12
Fasteignasala
Til sölu
Elnoýlishús við Faxatún í
Garðahreppi. Stærð 180 ferm.
6—7 herb., eldhús, bað m.m.
Tvöfalt gler. Bílskúrsréttur.
Glæsileg húseign.
Tvíbýlishús við Laufás í Garða
hreppi. í húsinu eru tvær
3ja herb. íbúðir. Stór bílskúr.
Útborgun 350 þús.
Fokhelt einbýlishús við Garða-
flöt i Garðahreppi. — Húsið
verður 5 derb. íbúð á einni
hæð. Bílskúr fylgir.
Fokhelt cinbýlishús við Aratún
í Garðahreppi. Stærð 136
ferm., 5 herb., eldhús, bað,
þvottahús, geymslur og hita-
herbergi Allt á einni hæð.
Bílskúr. Skipti á húsi eða
íbúð í Reykjavik koma til
greina.
Fokhelt einbýlishús við Smára-
flöt í Garðahreppi, 140 ferm.,
með stórum bilskúr. í húsinu
verða 4 svefnherbergi, 2 stof-
ur, eldhús, bað, þvottahús, 2
geymslu- og hitaherbergi.
Tvíbýlishús við Digranesveg.
Neðri hæðin er fullgerð. en
þar er 4ra herb. íbúð. Á efri
hæðinni er búið að ganga
frá 2 íbúðarherbergjum, en
þar má einnig gera 4ra herb.
íbúð. Kjallari er undir hálfu
húsinu. Útborgun 400 þús.
Raðhús í Kópavogskaupstað til-
búið undir tréverk. f húsinu
verða 8 íbúðarherb. Svalir
á báðum efri hæðunum. Tvö-
falt gler. Bílskúrsréttur. —
Borgunarskilmálar mjög góð-
ir.
Parhús í Kópavogskaupstað. —
Selst fokhelt. Verð 380 þús.
Parhús í smíðum á fallegum
stað í Kópavogskaupstað. —
Húsið er tvær hæðir og kjall
ari undir mestum hluta þess.
Hentugt að hafa 3ja herb.
íbúð á hvorri hæð fyrir sig.
Húsið er nú uppsteypt með
gleri i gluggum, miðstöð og
einangrun, en ópússað að
utan. Útborgun aðeins 200
þús.
Fokhelt parhús við Álfhólsveg.
Húsið verður 6 herb.. íbúð
með bílskúr.
Fokhelt einbýlishús við Löngu-
brekku í Kópavogskaupstað.
Húsið verður 5 herb. íbúð
með innbyggðum bílskúr.
Verð 350 þús. Skipti á 3ja
herb. íbúð koma til greina.
Fokhclt einbýlishús, sem verð-
ur 8 herb. íbúð, við Vallar-
gerði í Kópavogskaupstað. —
Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúðarhæð (jarðhæð)
tilbúin undir tréverk í Kópa
vogskaupstað. Bílskúrsréttur.
Fokhclt 5 herbergja íbúðarhæð
í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði.
Verð 250 þús. Útb. 125 þús.
Veralunarhús í Selásnum.
Veralur.ar- og íbúðarhús f
I-Iveragerði .
Lítið einbýlishús á Patreksfirði
Verð 80 þús. kr.
5 herb. íbúðarhæð á Akranesi.
Útborgun 100 þús. kr.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Laugavogi 17_ Sfmi 24300
1
Skipfmg hitakerfa
Alhliða p'.pulagnir
Sími 17041.
Húseignir
til sölu
3ja herb íbúð við Njálsgötu,
Bírgstaðastræti, Laugaveg,
Miklufcraut, Meðalholt.
4ra herb. íbúð við Barmahlið.
SóivrHagötu, Ásvallagötu.
5 herb. íbúð við Eskihlíð. Safa-
mý*' Háaleitisbraut, -Sól
heuna
6 herh. ibúð við Safamýri.
6 herb. fokheld hæð við Borg-
argarði
Fokheld elnbýlishús við Holta-
gerði Löngubrekku, Hraun-
tung'i Hlíðarveg.
Einbýlishús í Silfurtúni og á
Seltjarnarnesi.
Höfum kaupendur afl öllum
stærðum íbúða og húsa. —
Miktor útborganir.
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 24850 og 13428.
TiB sölu
Húseign á góðum stað í bæn-
um með tveimur íbúðum, og
mætti með hægu móti breyta
í 3ja íbúða hús. Mjög góð lán
hvíla á eigninni.
5 herbergja endaíbúð í Boga-
hlíð, ásamt einu herbergi í
kjallara.
Einbýlishús, 3 herbergi og eld-
hús, vig Sogaveg.
Einbýlishús, 2 herbergi og eld-
hús við Þverholt.
Ný 2ja herbergja íbúð við
Hverfisgötu, laus til íbúðar.
Lítið hús við Grettisgötu, 5 her-
bergi, eignarlóð.
Einbýlishús við Þrastargötu, 6
herbergi.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Laufásvegi 2. Símar: 19960
o.g 13243.
Rannveig
Þorsteinsdóitir,
hæstaréttarlögmaöu'
Málflutningur —
Fasteicnasala
Laufásvegi 2
Simi 19960 og 13243
TIL SÖLU:
5 hero. '30 ferm. íbúðir í smíð-
um við Melabraut á Seltjarn-
iriiesi.
4 herb efrj hæð í siplðum
Kopavogi.
Mjög glæsilegt einbýllsliús i
smíðuir, í Kópavogi.
Nokkurra ára 4ra herb. efri hæð
í Laugarásnum.
Höfum kaupendur að margs
kona. eigni'.m og 2ja—6 herb.
íbúðum
HOSA og skipasalan
Laugavegl 18 III hæð
Slml 18429 ng eftlr kl 7 10634
lö<7fræ$iskrifstofan
HSnaðarbanka-
húsinu. IV. hæð
Vilhiálmur Árnason, hrl.
Tómas Árnason, hrl.
Sfmar 24635 og 16307
FASTEIGNASALAN
TJARNARGÖTU 14
Sími 23987
Kvöldsímar 33687 og 36872
TíB söBu
Óvenju glæslleg 4ra herb. íbúð
í samfýlishúsi. Harðviðarinn
réttingar. í íbúðinni eru þrjú
svefnherbergi, fataherbergi
og varidað baðherbergi með
ekta ítölsku glermosaik á
veggjum. Eldhúsinnrétting
úr harðplasti og teak. Tví-
skipt eldavél, fullkomnar
þvottavélar í sameign. Stofur
teppalagðar.
Nýtt einbýlishús (raðhús) í
Hvasi--aleiti. Tvær hæðir. Á
efri ræð eru fjögur svefn-
herbergi og bað, stofur og
eldhús á neðri hæð. Mjög
vandað hús. Parketgólf á
stofum. Amerísk heimilis-
og hreinlætistæki. Bílskúr.
Efri hæð í tvíbýlishúsi á hita-
veitusvæðinu. Hæðin selst
fokheld með uppsteyptum bíl 1
skúr. íbúðin er um 160 ferm.,
fjögur svefnherbergi, stofur,
eldhús og þvottahús á hæð-
ínni. Hagkvæm lán áhvílandi.
5 herb. íbúð í sambýlishúsinu
Skaftanlíð 14—22, erkitekt
Sigvaldi Thordarson. íbúðin
er d aerb., eldhús og bað.
Skipulag og frágangur á
þessu húsi þykir frábær.
ELDHUSKOLLAR
kr. 150.00
Miklatorgi
RAM MAGERÐI N|
F1SBRU
GRETTISGÖTU 54
ISÍMI-f 91 08l
Póstsendum
($þ Bílaleigan
Braut
Melteig 10 — Sími 2310
Hafnargötu 58 — 2210
Keflavík ©
AkiA slálf
tiýlum bíl
Almenn? tfitreiðaieigac h.í
Suðiiraötc 64 — Simi 170
Akranesi
TIL SQLU:
KÓPAVOGUR:
5 herbergja raðhús.
2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í smíðum.
AKRANES:
3ja herbergja . risíbúð á
mjög góðum stað. Laus
til íbúðar.
SILFURTÚN:
Einbýlishús í smíðum. Hag-
stætt verð og greiðsluskil-
málar
Höfum kaupendur að 2ja
herbergja íbúðum í ,
Reykjavík.
TIL LEIGU:
óskast 3ja til 4ra herbergja
íbúð í Kópavogi eða
Reykjavík.
FASTEIGNASALA
KÖPAV0GS
Bræðratungu 37, síml 24647
FASTEIGNAVAL
Hv* eg Ibóðlr vlð oOra haO l III IIII \ iiiiiii r 11,11" "'Z □\/| 7íT T 1
Lögfræðiskrifsfofa
og fasfeignasala,
Skólavörðustíg 3 a, III
Sími 14624 og 22911
JÓN ARASON
GESTUR EYSTEINSSON
BIFREIÐASALAN
LAUGAVEGl 146
— símar 11025 og 12640 —
RÖST A RÉTTA BÍLINN
FYRIR VÐUR
★ BÍFREIÐAEIGENDUR:
Við höfttm ávallt á biðlista ltaup
endur aa nýlegum 4ra og 5
manua fólks- og station bifreið
um. — Ef þér hafið hug á að
selja blfteið yðar, skráig hana
þá og sýnið hjá RÖST og þér
getið treyst því að bifreiðin
sclzt fijótlega.
RÖST s/f
LAUGAVEGl 146
— símar 11025 og 12640 —
LITLA
bifreiðaBesgan
tngólfsstræti 11
Volk'wasen — NSUPrtn?
Sími 14970
ln o‘l~e V
Grillið apið aHs daga
Sírrsi 20600
Opið *rá ki. 8 að morgni.
— OPiO OLL KVÖLD
KUIB8URINN
Söngkonan
OTHELLA DALLAS
skemmtir.
RÖÐULL
Bor9pantanir í síma 15327.
SILFURTUNGLIÐ
Lokað vegna
einkasamkvæmis
LAUGAVEGI 90-92 !
Sfærsta úrval Esifreiða
á einum sfað,
☆
Salan er örugg
hfá okkur.
Okkar stóri viðskipta-
mannahópur sannar
10 ára örugga þjónustu.
Bílaval er allra val.
GU.ÐMUNDAR
Bergþérusötu 3. Símar 19032, 20070
Hefui óvallt til sölu allar teg
undii bifreiða
Tökum bifreiðii í umboðssölu
Öruggasta þiónustan
^bílas.aiQi
GUÐMUNDAR
Bergþörugötu 3. Simar 19032, 20070
ftkiB sfálf
*>vium bíl
tVli/ienn;- oltrelðaletgan n.t.
Hringbr.ut 106 — Simi 1513
KefSavík
siálf
Alrnenn' ovfreiðaleigan h.t.
Klapparsfig 40
Sími 13776
12
T í M I N N, laugardagur 28. september 1963. t—