Alþýðublaðið - 20.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 20.03.1942, Side 1
Lesið á 2. aíðu blaðsins um fyrstu átökin úfc af kjöfdæmarnál inu á aiþingi í gær. 23. árgangur. Föstudagur 20. marz 1042. 69. töhiblað. Lesið á 3. siðu blaðsins um yfimjósnara Hitlers, sem Himmler hefir mestan beyg af. Utið ídb til Noooa. Easkir herra og domuslopp ar komu í gær verð 65.00 Drengjaföt fyrirliggjandi og saumuð eftir máli. Ensk( ír sumarfrakkar, 67,75. Regnstá bama kr. 7.50. Nooni, Vesturgötu 12. Bðkaskðpnr ÓSKAST. — Upplýs ing«r verttar í sima 4306. Aðalfnndir í deildœn KBOI í Besrkjavík verða sein hér segir Deild 3: í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 22. marz, kl. 2 e. h. — 5: í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 22. marz, kl. 5 e. h. — 16: á Skólavörðustíg 12 sunnud. 22. marz, kl. 2 e. h. — 7: á Skólavörðbst. 12 sunnud. 22. marz, kl. 8,30 e. h. — 10: í Barnask. Skerjafj. þriðjud. 24. marz, kl. 8,30 e.h. — 9: í Baðst. iðnaðarm. þriðjud. 24. marz, kl. 8,30 e. h. — 8: í Baðstofu iðnaðarm. miðvd. 25. marz, kl. 8,30 e.h. — 2: á Skólavörðust. 12 fimmtud. 26. marz, kl. 8,30 e.h. — 1: í Baðst. iðnaðarm. föstud. 27. marz, kl. 8,30 e. h. — 11: á Skólavörðustíg 12 laugard. 28. marz, kl. 8 e. h. — 6: í Baðs. iðnaðarm. mánud. 30. marz, kl. 8,30 e. h. — 4: í Baðst. iðnaðarm. þriðjud. 31. marz, kl. 8,30 e.h. Sumardvalanefnd hefir opna skrifstofu í bamaskólum bæjarins, Austurbæjarskólanum, Laugamesskóianum, Miðbæjarskólanum og Skiláinganesskólamun, sunnudaginn 22. marz frá kl. 10—12 og 14 —17, þar sem tekið verður á móti umsóknum um fyr- irgreiðslu vegna þeirra sem ekki geta sjálfir \ komið bomum sinum I sveit. S K T Pansleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 Tvær stúlkur vantar strax í iþvottahús Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grimd. Uppl. á skrifstof mvú- Crépe-pappír í öllum litum Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar REYKJAVÍKUR ANNÁLL HJT. REVYAN Halló! Amerfka verður sýnd n. k. surmudagseftirmiðdag þ. 22. marz kl. 2.30 (hálf þrjú). Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag, föstudag frá kl. 4 Tveir rúmfatakassair til sölu á Óðinsgötn 26 B. j Verzlvnarhús. Stórt verzhuutrhús (stein- hús) til sölu á góðum stað í bænom. Upplýsingar hcinta hjá mér kl. 6—10 s. d. Jón Magnússon Njálsgötu 13 B Veltínoaskálittn við Gnllfoss fæst til leigu næsta sumar. \ Upplýsingar á Hótel Hafn- arf jörður, Hafnarfirði milli kl 20—22 síðdegis. Ekki svaraða í síma. Ljóðmæli firíns TbsmseDs Nokkur eíntök hafa komíð frá bóksölum úti um land. Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar Dansleiknr í tilefni af 12 ára aímæli Kvennadeildar Slysavama félags íslands í Reykjavík verður dansleikur haldinn í Oddfelfowhúsinu mánudaginn 23. þessa mánaðar. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu mánudag- inn kl. 3—7, aðeins fyrir félagskonur og gesti þeirra. Konur eru beðnar að ákveða þátttöku sem fyrst, þar sem húsrúm er takmarkað. Aðgöngumiða má panta í síma 4210 og 4374. Góð músik og skemmtiatriði. STJÓRNIN S.H. Gömlii dansarnlr X^^SXSXSXSSSXSmSSSXX Augiýsjó fi IlþýóublaóðniL xtx Laugard. 21. marz kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntvm á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgðngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HAKMONKUHLJÓMSVEIT féfagsins. Sfmi 5297 1. k. - ivartettin syngur í Gamla Bíó í kvöld 20. þ. m ,kl. 11.30. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 12 í dag, annars aeld ir öðrum. SÍÐAíSTA SINN. Aðalfundur Hafnarf jarðardeildar K.R.O.N. verður í kvöld í Strand götu 41 og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagská. Samkvæmt félagslögum. Deildarstjómin Leikfclag Reykjavikm» „GULLNA HLIÐIÐM SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.