Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 3
<> ------ i 1 IVKkNIG Utur japanskitr her- maður út? Hvemig er hatvn ÚÁbúinn? Hvers er hartn megnugur? Þannig spyrja margir nú á dögum, er þeir veita því fyrir sér, hvem þátt hann í rotm og veru hafi átt i xtríðinu. -JAPANSKI hermaðurinn er svo vel útbútnn, að hann getur auðveldléga barizt einn síns liðs allt að því mánuð, ef hon- um aðeins tekst að ná sér í eitthvað að borða, en hann er léttur á fóðrum og hefir hing- að fiZ vetíð í löndura, þar sem auðvelt er að afla matar. HANN hefir margs konar út- búnað, sem ekki þekkist hjá Evrópumönnum þeim, er hann hefir átt við að etja. Þar má nefna net, sem hann getur fálið sig undir, svo að ómögu- legt er að sjá hann. Þá hefir hann kaðalspotta til að klifr'a með upp í tré. Fötin hans eru aðeins jákki og stuttar buxur, stálhjálmur og strigaskór. JAPANSKI hermaðurinn norð- an frá Toláo, sem er álíka norðarlega og New York eða Spánn, er eins og heima hjá . sér í fnimskógunum á Mál- akkaskaga strax og hann kem'ur þangað suður. Hann er búinn mjog léttum vopnum, mörgum gerðum eftir brezk- um fyjirmyndum. Hann hefir stundum reiðhjól, sem hægt er að brjóta saman og bera á bakinu. MERMAÐURINN er að jafnaði þaulæfður sundmaðun, sem Jhikar eklá við að leggja til sunds yfir állstór fljót. Hann er góður málamaður og leik- ur oft þá list að hlaupa um skógana og hrópa og kalla á ýmsum tungumálum, svo að óvinir hans hafa ekki hug- mynd um, hver er á ferðinni. Hann klæðist fötum óvinaher- mannsins og brýzt þannig svo lítið ber á inn í herbúðir fjandmannanna. MAC ARTHUR var fljótur að finna ráð til að veiða slíka njósnara. Hann vissi, að Jap- anir geta ekki borið fram L. Þegar menn hans tóku til fanga mann, sefn gat tálað ensku, en leit út fytír að vera Japani, skipaði hann honum að segja eitthvert orð, sem í -er L, t. d. “Hullabalu”. Ef fanginn gat það ekki og sagði t. d. „Hurrábaru“, var hann skotinn án frekari viðhafnar með þeim forsendum, að hann væri Japani. Fallhlífahersveitir f Egiptalandi. BRETAR Hafa nú um langt skeið verið að æfa fallhlífa sveitir í Egyptalandi. Hefir þessu verið haldið leyndu þar il í gær, er fréttaritarar í Kairo skýröu 2.L því. Sveitirnar eru aefðar : í meðferð aúskcrar vopna. ALÞfÐUBiAÐIÐ Mynd þessi sýnir eitt af birgðaskipum Bandaríkjaflotans í afspyrnu roki einhversstaðar við strendur íslands. — Þessi mynd átti að birtast í Alþýðublaðinu fyrir viku síðan, en skemmdist þá og var aðeins í nokkrum eintökum. Nú birtir blaðið þessa ágætu mynd aftur. í stormi við strendur íslands I i Jo er kominn til Ástralín til að skipnleooja sóknál hendur Japðnm tt Ummæli MacArthurs við ‘ |k blaðamenn i Astralíu. ----j—». —- Y „Ég fór gegnnni viglínu Japana i og ég mun fara það aftur.“ H ____ * T> ÚIZT er við að MacArthur komi til Melbourne snemma í dag. í fylgd með honum eru margir af foringjum háns, ástralskir fulltrúar og loks heiðursvörður ameríkskra her- manna. MacArthur sagði í gær í viðtali við blaðamenn, að forsetinn hefði kallað sig til Ástralíu til að skipuleggja sókn Randaríkjamanna gegn Japönum, en þessi sókn mundi verða gerð frá Ástralíu. Henni mundi ekki ljúka fyr en Filippseyj- ar væru aftur á valdi Bandamanna. Ég fór í gegnum víglínur Japana, sagði MacArthur að lokum, og ég mun koma aftur til Filippseyja. Tíðindalítið er af loftorustun* um yfir Norður-Ástralíu og Nýju Guineu en gerðar hafa ver ið fleiri árásir á sömu staði og áður. Japanir gerðu 15. og 16. árás sína á Port Moresby, höf- uðborgina á Nýju Guineu. Engar fréttir hafa enn borizt af því, að barizt sé á landi á Nýju Guineu, en í gær var sagt fná því í Sidney, að japanskur her sækti suður eftir landinu í, áttina til Moresby. Stafford Cripps í Kairo. AÐ var tilkynnt í Kairo í gær, að Sir Stafford Cripps hefði komið þangað í fyrrakvöld á leið sinr.: til Indlands. Sjómenmrmr frá Sviss. TVEIR þýzkir fangar siuppu úr fangelsi í Ontario, Kana da, þeir lögðu leið sína í suður átt og tókst með fölskum vega- bréfum að komast yfir landa- mærin til Bandaríkjanna. En í New York brást ham- ingjan þeim. Lögreglimni iþótti þeir vera grunsamlegir og tók að athuga hagi þeirra. Það kom í ljós, hverjir þeir voru, þ. e. flugforingjarnir Henry K. Wal- ants og Urich Steinhieper. Það, sem vakti athygli lög- reglunnar, var, að á vegabréf- um þeirra stóð „svissneskir sjó- menn“. En Sviss á hvergi íand að sjó, eins og kunnugt er. Helmiognr alls flota Þjóðverja I Pránd- heimi. Helmingur alls herskipafiota Þjóðverja er nú talinn vera í höfn í Þrándheimi í Noregi. Eru þar meðal annars orustuskipið Tirpitz, vasaorustuskipið Graf von Scheer, beitiskipið Prinz Eugen og margir tundurspillar. Eins og menn muna, lagði von Tirpitz úr höfn fyrir nokkru, en var hrakið til hafnar aftur af brezkum tudurskeytaflugvélum. Prinz Eugen var einnig hrakið til hafnar, er kafbátur hafði hitt það með tundurskeyti Norðmenn í London hafa bent á, að engir möguleikar séu á að gera við alvarlegan skaða á svo stórum skipum i Þrándheimi, þar eð engin nógu stór þurrkvi sé þar. Japanir fylgja engum alþjóða lögum. YFIRFORINGI japanska flotans tilkynnti í gær, að hér eftir mundi japanski flotinn engum alþjóðalögum eða sam- þykktum fylgja. Mundi hann fara að dæmi Þjóðverja og skjóta á skip án aðvörunar. Reykjavíkur annáll hJf. sýnir revyuna Halló, Ameríka! á morgun kl. 2,30. ,____________.... 9 ttgnrleg fjölda- morð Þjóðverja í JAgóslavín. SERBNESKUR prestur, sem komizt hefir undan frá heimalandi sínu, hefir sagt frá viðburði, sem átti sér stað 20. október s.l. i borginni Krahijev í Serbíu, og ber vott um ótrú- lega grimmd og harðstjóm Þjóðverja. Þennan dag umkringdi þýzkt herlið borgina og ruddist inn í hana. Tóku Þjðerjar til óspilltra málanna og ráku alla karlmenn í borginni út úr húsum sínum og sendu þá út í skóg, sem þar er á næstu grösum. Gengu þeir svo langt að taka skóladrengi og reka þá með. Þarna úti í skóginum var Serbunum hópað saman og síð- an gefin skipun um að hefja á þá skothríð úr vélbyssum. Gátu þeir enga björg sér veitt og létu lífið fyrir morðvopnum nazista hver af öðrum. Einn þýzkur undirforingi neitaði að skjóta á Serbana og var hann tafarlaust tekinn fast- ur. í þessum fjöldamorðum drápu Þjóðverjar yfir 2000 karl- menn og 100 skóladrengi, en það var um 60 af hundraði allra karlmanna í borginni. Presturinn, sem frá þessu sagði, kvaðst hafa horft á við- burðina og því kunna svo góð skil á þeim. Frétt þessi var lesin í brezka útvarpinu í gærkveldi. Var það fréttasending, sem útvarpað er til meginlandsins. Kínverjar berjast í Suð- ur*»Burma. ALLMÍKLIR bardagar geisa um 200 km. norð- ur af Rangoon, og taka bæði kínverskar, enskar og ind- verskar hersvéitir þátt í orust unum. Harðast er barizt við bæina Pyu og Toungoo, sem báðir eru við járhbrautina norður frá Rangoon, og svo við Paungde, sem er ofarlega í óstun Irravadiárinnar. Við jámbrautina mættu kín- verskar hersveitir japönskum herflokki, sem skipaður var m. a. brynvörðum bifreiðum. Ráku Konverjar andstæðingana á flótta og felldu um 100 þeirra. Ameríkski herforinginn Still well, sem tilkynnt hefir verið að stjórni kínversku hersveit- unum í Burma, hélt í gær ræðu í Chungking og sagði, að Banda ríkjamenn mundu veita Kín- verjum mikilvægan stuðning. Hann sagði ennfremur, að hann mundi stjórna öllum hersveitum Bandaríkjamanna og KLínverja í Burma og Indlandi. Fríbirkjan í HaínaríirSi. Messað á morgun kl. 2. Safnað- arfundur á eftir messu. J. Au.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.