Alþýðublaðið - 21.03.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Qupperneq 8
8 ALÞVÐUBLAfriO Laugardagiu? 21. marz 1SMJ&. 'Tj'' VÆR stúlkur sátu við X sama borð í veitingahúsi. Önnur var mjög jljót að borða og kveikti sér síðan í sígarettu. jÞá var hin rétt að byrja að borða, og leit hún hæðnislega á hina og sagði: „Ég vona að þér sé sama, þótt ég borði á meðan þú reyk- ir!“ „Sei, sei, já,“ svaraði hin, — „það er allt í lagi meðan ég heyri til hljómsveitarinnar.“ «5* AUSTFIRZKUR hagyrð- ingur, Jóhannes á Skjögra- stöðum, trúlojaðist, en svo slettist alvarlegá upp á vin- skapinn. Jóhannes gekk lengi á ejtir unnustunni um sættir, en hún tók því seint og illa'----- Brast þá Jóhannes þolinmæð- ina, venti sínu kvæði % kross og kvað vísu þessa: ,,Þú ert treg og sein til sátta, sýnir kuldaþel. Þú villt ekki hjá mér hátta. Húrra! Farðu vel!“ * ENDURFÆÐING ÞÓRBERGS 1913: VER TAUG í líkama mín- um verður heltekin aj ísl. jræðum. Allar aðrar víðáttur alheimsins hverja. Horji á Björn M. Ólsen í jjögur ár eins og hundtík á húsbónda sinn. \ * 1917: LUNKAST í októbermán- uði, um kl. 6 að kvöldi, bá staddur á Laugaveginum rélt jyrir ojan-Bergstaðastræti, með vígahnattarhraða niður í ó- mælishöj guðspeki, yógaheim- speki og spíritisma, svo að allt annað gleymist. Fæ nýja út- sýn yjir gervalla tilveruna. — Kýli á andlegum æjingum. Beini mínu blikki til meistara í Tíbet. Finn alheimsorkuna jossa gegnum hverja taug. Ger izt heilagur maður. * (1923: ERÐ útsetinn, þar sem krossast Austurstræti og Aðálstræti, jyrir ótugtaráráttu til ritstarja, en var þó ekki endurjæðing. Stekk heim, — hátta -— og byrja Bréj til Láru). * ÝÐHYLLI er eins og sjór. Því meira sem drukkið er, því þyrstari verður maður. við, að hann hafi átt lengi heima í París, áður en ég kynntist honum. Ég hefi aldrei reynt að grafast fyrir um for- tíð hans. Hann á sína fortíð sjálfur. — Hvernig stóð á því, að William féllst á að verða sam- særismaður sjóræningja? — Hvers vegna vildi hann ekki heldur vera um borð? — Ó, ástæðan er mjög ó- skáldleg. William er dálítið magaveikur. Hann þoldi ekki sjóvolkið. — Þess vegna hefir hann heldur kosið að útvega hús- bónda sínum hæli í Navron- húsi. — Einmitt. — Og Corrwallbúar eru rændir og konur Cornwallbúa óttast um líf sitt og heiður, að því er Godolphin lávarður segir mér. — Ég held, að konurnar á Cornwall hafi ofmikið álit á sjálfum sér. ) — Þetta langaði' mig til að segja Godolphin lávarði. — Og hvers vegna gerðuð þér það ekki? — Vegna þess, að ég gat ekki verið svo harðbrjósta. — Frakkar hafa orð á sér fyrir að vera mjög riddaraleg- ir í framgöngu, einkum við konur. Og við erum ekki eins miklir kvennamenn og við höfum orð fyrir. Gerið svo vel — hérna er myndin af yður. Hann rétti henni teikning- una, hallaði sór aftur á ba.k í stólnum og stakk höndunum í vasana./Hún horfði þögul á myndina stundarkorn. — Þér hafið ekki fegrað mig, sagði hún. ' — Það hafði ég nú ekki í húga heldur, sagði hann. — Þér lát’ð mig líta ellileg- ar út en rétt er, sagði hún. — Ef til vill. — Og það eru einkennilegir drættir kringum munninn. — Finnst yður það? — Og einkennileg gretta milli augnanna. — Já. — Ég held, að mér geðjist ekki sern bezt að teikning- unni. — Ég átti ekki von á því heldur, því miður, en þó hefði ég getað lagt sjóræningja- •starfið á hilluna og gerzt teikn- ari eða andlitsmyndamálari. Hún fékk honum myndina aftur og sá, að hann brosti. — Konur vilja ekki sjá eða heyra sannleikann um sig. — Vilja nokkrir það? Hún vildi ekki halda áfram þessum umræðum lengur. Ég sé nú, sagði hún — hvernig á þvx stendur, að yður heppnast svona vel sjóránin. Þér takið hlutina réttum tökum. — Ef til vill hefi ég ekki haft á réttu að standa, sagði ’hann. Ég dró þessa mynd, þegar þér voruð í döprum hugsunum. Ef til vill hefði ég heldur ótt að draga myndina, þegar þér vor- uð í góðu skapi að leika við börnin yðar. — Haldið þér, að ég geti breytzt svo mjög? — Það er svo með allt fólk, að hugsanir þess speglast í and- litinu. Og á því má reyna hæfi- leika listamannsins, hvort hann hefir auga fyrir þessum svip. — En hve listamennirnir geta verið harðbrjósta. — Hvernig þá? — Að þið skulið teikna myndir af fólki, þegar það er ef til vill að hugsa sínar leynd- ustu hugsanir. — Ef til vill. En þá er því til að svara, að ef þetta fólk sér myndina af sér, getur svo far- ið, að því finnist þessar hugs- anir þarflausar og ósæmandi. Meðan hann sagði þetta, reif hann myndina, sem hann hafði teiknáð í smátætlur. Þarna, sagði hann, við skulum gleyma þessu. Hann stóð á fætur og sýndi fararsnið á sér. * — Afsakið, sagði hún. Ég hefi víst verið fremur leiðin- leg. Sannleikurinn er sá, að ég blygðaðist mín, þegar ég sá myndina af mér. — En ef við gerum nú ráð fyrir því, að listamaðurinn sé nú líka hégómlegur og ef til vill enn þá meira skrípamenni en fyrirsátinn. Þarf þá fyrir- sátinn að blygðast sín eins ,mikið? ■ NÝJA BIO sa Feð rei ðagarpn rioo HIGAMLA BSð B StriOsfrétta- ritarliio. (Arise My Love.) Claudette Colbert, Ray Milland. ' Sýnd klnkkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3.30—6.30: JÁTNING AFBROTAMANNSINS (Full Confession). VICTOR MC LAGLEN JOSEPH CÁLLEIA Börn fá ekki aðgang. (Going Places) Gamanmynd með fjörugri tízkutónlist, leikin af hin- um fræga Louis Armstrong og hljómsveit hans. — Að- alhlutverk leika: Dick Powell, Anita Louise og Konald Reagan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Lægra verð kl. 5. — — Þér eigið við það, að þess- ir tveir aðilar geri bandalag með sér. — Það er einmitt það, sem ég á við, sagði hann brosandi og leit út um gluggann. Þegar austanstormarnir hefjast, standa þeir venjulega yfir í marga daga, sagði hann. Skip • mitt mun verða veðurteppt hér I í marga daga og ég hefi ekkerfc fyrir stafni á meðan og gætí því teiknað margar myndir. Ef til vill leyfið þér mér að teikná aðra mynd af yður? — Með öðruvísi svip? -— Því getið þér sjálf ráðið. Þér megið ekki gleyma því, að þér hafið skrifað nafnið yðar i bókina mína. Og þegar þér BARNASAGA eru enn á ferðinni töfrabrögð Frosta galdramanns, hann er erkióvinur minn. Hann nam lestrarstofu mína brott með göldrum og allar bækurnar, sem í henni voru. Nú hefir hann breytt þessum risunx í vindmyllur, til þess að ég ynni ekki glæsilegan sigur á þeim. En ég mun vinna sigur á endan- um, þrátt fyrir öll vélabrögð Frosta.“ — Ég óska þér alls hins bezta, sagði Sankó. Sankó tosaði Rósinöntu á fætur og 'hjálpaði húsbónda sínum á bak. Hann tók eftir því, að riddarinn átti eitthvað erfitt með að sitja á hestbaki *og spurði því, — hvort hann hefði meiðzt í byltunni. „Sannur riddari kvartar ekki yíir sárum sínum,“ svaraði Don Quixóte, „ekki einu sinni þótt hann sé næstum höggvinn í sundur,“ „Ég get ekki séð annað, en slík framkoma sé óaðfinnanleg,“ sagði Sankó, „en samt ætla ég að biðja þig þess, húsbóndi góður, að segja strax, ef eitt- hvað verður að þér. En ég segi nú bara fyrir mig: ég ber mig alltaf ósköp illa, ef ég meiði mig. En auðvitað er allt annað mál með riddarana en sveins þeirra.“ Don Quixote sagði Sankó, að riddarasveinum væri heim- ilt að bera sig eins aumlega og; þá langaði til. Þeir gátu ekki farið nema fetið vegna meiðsla riddarans, Þegar dagur var að kvöldí kominn, komu þeir að veitinga húsi, og Don Quióte hélt, eins og vant er, að þetta væri kast- ali, og Sankó gat ekki komið honum í skilning um hið rétta. Gestgjafinn var mesti hlunk- ur, en gaf þeim þó að eta og: vísaði þeim til hvílu í skítugu Lillí: Þeir eru allt í kringum , okkur! ekki komizt út, en þeir Skyndilega hleypir Órn af Menn Zoru flyja i dauðans örn: Vertu róleg. Ef til vill skulu þá heldur ekki komast öUum vélbyssum flugvélarinn- ofboði hver sem bezt hann getum við xnn! getur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.