Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. marz 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ r' ,***#! r,-^' * Hvar eru orustuskip Japana? ÍX"/ ' n ■* J *■ Þótt Japanir hafi háð margar sjóorustur í stríðinu og floti þeirra hafi víða farið, hefir enn mjög lítið borið á orustu- skipum þeirra, og er talið, að þeir geymi þau, ef Bandamenn vilja knýja þá til mikillar sjóorustu. Aðeins einu japönsku orustuskipi hefir verið sökkt, Haruna, og var það við Filippseyjar, Nazistar viirna sMpnlefa að pvl að út~ rýma geðveikrasjúklingum i Þýskalandi EFTIRFARANDI grein er tekin úr bókinni „Dagbók frá Berlín“ eftir ameríkska fréttaritarann William L. Shirer. Starfaði hann lengi í Berlín sem fréttamaður fyrir ameríksk blöð, en síðast fyrir Columbia útvarps- félagið. Hann var í Berlín fram á stríðstíma, en hætti þar störfum, þegar hann gat ekki lengur starfað eftir eigin höfði fyrir ritskoðuninni. ■ , LOKS hefi ég komizt til botns í þessum „marmúðar- morðum“ Þjóðverja. Það er ljót mál. Þýzka leynilögreglan, í sam- ráði við þýzku stjórnina, hefir látið drepa þá, sem á einhvern hátt eru andlega sjúkir eða veiklaðir. Hversu margir hafa verið drepnir, veit sennilega að- eins Himmler og fáeinar naz- istaleiðtogar. Afturhaldsamur og sannorður Þjóðv. áleit, að þeir væru um hundrað þúsund- ir, en ég held, að sú tala sé of há. En áreiðanlegt er, að fjöldi þeirra skiptir þúsundum, og þeim fer stöðugt fjölgandi. Hugmynd þessi átti upptök sín rétt eftir fall Frakklands, þegar nokkrir nazistaleiðtogar stungu upp á þessu við Hitler. í fyrstu átti ,,foringinn“ að gefa út tilskipun um þetta efni, þar sem með lögum væri svo fyrir skipað, að menn, sem væru geð- bilaðir að vissu marki, væru sviptir lífi.En seinna var horfið frá því ráði, þar eð það gæti valdið Hitler óvinsældum, ef það bærist út. Loks skrifaði Hitler Gestapo og heilbrigðis- yfirvöldunum bréf, þar sem hann lét í ljós, að æskilegt væri „í nafni mannúðarinnar“, að menn, sem þjáðust af ólækn- andi andlegum sjúkdómum, væru sviptir lífi, Um þetta leyti kemur við sögu mótmælendaprestur einn, að nafni Friedrich von Bodel- schwingh. Ilann nýtur mikilla vinsælda bæði meðal kaþólskra og mómælenda í Vestur-Þýzka- landi. í Bethel hafði hann hæli fyrir andlega vanheil börn. Þjóðverjar hafa sagt mér, að þetta hafi verið fyrirmyndar- hiæli í þessari grein og þekt um víða veröld. Það virðist svo, sem von Bodelschwingh hafi verið skipað að láta af hendi börn, sem verst voru haldin. Senni- lega hefir hann haft grun um það hvað biði þeirra, að minsta kosti neitaði hann harðlega að verða við þessari skipun. Yfir- völdin héldu kröfu sinni til streitu og von Bodelschwingh flýtti sér til Berlínar til þess að mótmæla. Hann hitti þar að máli frægan skurðlækni, sem er persónulegur óvinur Hitlers. Skurðlæknirinn, sem vildi ekki trúa sögunni, flýtti sér til yfir- valdanna. „Foringinn“ sagði,( að við þessu væri ekkert hægt að gera, Því næst fóru þeir, læknirinn og presturinn, til Franz Gurtner, dómsmálaráð- herra, og lofaði hann að kvarta yfir þessu við Hitler. Séra von Bodelschwingh fór aftur til Bethel, en þegar þang- að kom, skipaði yfirmaður naz- ista þar á staðnum honum að láta af hendi eitthvað af sjúk- lingunum. Hann neitaði því aftur, og kom þá skipun frá Berlín um að taka hann fastan. En þá neitaði yfirmaður naz- ista á staðnum. Presturinn var nefnilega vinsælasti maðurinn þar, og hann vildi ekki bera á- byrgð á því. Þá var gerð loft- árás á hælið, og var því auð- vitað haldið fram, að Bretar hefðu gert hana, en til voru þeir, sem leyfðu sér að hafa aðra skoðun á því máli. ^ Seinna vöktu ýmsir kunningj- ar mínir athygli mína á ein- kennilegum dánarauglýsingum í blöðunum. Það er siður í Þýzkalandi, að setja smáauglýs- ingar í blöðin um andlát manna, úr hverju þeir hafa dáið, aldur hins látna og greftrunarstað og stundu. En það, sem var ein- kennilegt við þessar auglýsing- ar var það, að dánarstaðurinn var allt af einn af eftirfarandi þremur stöðum: (1) Grafeneck, afsíðis kastali nálægt Munzing- en, sextíu mílur suðaustur af Stuttgart, (2) Hartheim, nálægt Linz og (3) Sonnenstein, hæli í Pirna nálægt Dresden. Að því er Þjóðverjar 'sögðu mér, fóru „mannúðarmorðin“ fram aðallega á þessum þremur stöðum. Mér hefir einnig verið sagt, að þegar ættingjar og vanda- menn fá heimsenda ösku þess- ara fórnardýra, séu þeir alvar- lega varaðir við því að spyrja nokkurs í sambandi við andlát- ið, og ekki skyldu þeir heldur bera út neinar „slúðursögur“ í tilefni af því. Ég set hér örfá dæmi um dán- arauglýsingar, er breyti auðvit að nöfnum og slíku: Leipziger Neueste Nachricht- en, 26. okt. 1940: „Jóhann Diet- rich, hermaður frá 1914—1918, fékk þar mörg heiðursmerki, fæddur 1. júní 1881, dáiim 23. september 1940. Eftir að ég hafði engar fregnir fengið af honum vikum saman, barst mér loks sú óvænta fregn, að hann hefði látizt í Grafeneck í Wúrt- enberg og þar hefði farið fram bálför hans.“ Úr sama blaði í október: „Eft- ir eftirvæntingarfulla bið vik- um saman barst mér loks sú fregn, að hjartkær sonur minn, Hans, hefði dáið skyndilega 17. september í Pirna. Jarðarför hans fer fram 10. október.11 ( Enn ein „Við höfum fengið þá óvæntu fregn, að hjartkær son- ur okkar, Rudolf Múller, vél- fræðingur, hafi látizt skyndi- lega og óvænt í Linz. Bálför hans fór fram þar á staðnum.“ Og loks: „Eftir margra vikna óþreyjufulla bið í óvissu feng- um við loks þær hræðilegu fregnir þann 18. september, að ástkær dóttir okkar, Mariame, hefði dáið skyndilega 15. sept- ember í Pirna. Okkur hefir ver- ið send askan, og verður hún jarðsett x heimagrafreit.“ STÚL.KA, sem fékk nýlega „swagfger“ skrifar mér á þessa leið: „Ég vildi mjög gjarnan, að þú vildir minnast á dálítið, sem mér liggur á hjarta. Ég bað sauma stofu eina fyrir nokkru að sauma á mig „swagger". Það var allt í lagi og verðið á honum ákveðið. Ég varð að borga 35 krónur um leið og ég pantaði hann og gerði ég það án nokkurra athugasemda, enda er ekki nema von að sauma- stofur vilji tryggja það að fólk sæki föt, sem það hefir beðið um. SVO KOM að því að „swagg- erinn“ var tilbúinn, en ég varð ekki lítið undrandi, þegar mér var sagt að hann kostaði 60 krónum meira, en um hafði verið samið. Út úr þessu varð mikið stapp, en svo fóru leikar að ég varð að borga þessar 60 krónur til við- bótar, en verða að flíkinni ella. Þetta finnst mér alveg óþolandi framkoma og væri réttast, að ég nefndi nafn saumastofunnar, því að fólk á að vara sig ó svona lcaup mennsku. MÉR ER SAGT að mikil brogð séu að því að svona vörur séu seld ar dýrari þegar á að taka þær, en Þessi síðasta dánartilkynning er dagsett 5. október og sýnir, að viðkomandi yfirvöld hafa látið það dragast í þrjár vikur að senda öskuna heim. Mér er sagt, að tuttugu og fjórar slíkar auglýsingcu* sem þessar hafi birzt í blöðunum í Leipzig í fyrra helmingi októbermánaðar 1940. Þeir Þjóðverjar, sem kunna að lesa á milli línanna, hafa sennilega orðið undrandi, þegar þeir lásu athugasemdir, sem þessa: „dó skyndilega“ og „ó- vænt“. Og hvers vegna voru líkin brennd? Hvers vegna voru þau ekki send heim, eins og venjulega er gert? Ég hefi séð það form bréfa, sem notað er, þegar vandamönn- um eru tilkynnt andlátin. Þau eru á þessa leið: „Því miður verðum við að til- kynna yður, að N. N., sem ný- lega vsr flutt(ur) til hælis okk- ar samkvæmt skipun yfirvald- anna, dó skyndilega-----. Allar lækningatilraunir reyndust ár- angurslausar, Með tilliti til þess, að sjuk- dómurinn var alvarlegur og ó- læknandi, verður að líta svo á, sem andlátið hafi verið kær- komin lausn frá ævilöngum þjáningum. Vegna ótta við óheilnæmi af völdum rotnunar, skipaði lög- reglan okkur að brenna líkið strax.“ Slík bréf sem þessi eru ekki sérlega sannfærandi fyrir ætt- ingjana, og fyrir hefir það kom- ið, að þeir hafa, er þeir hafa fengið bréfið, tekið sér ferð á hendur til þess að spyrjast fyrir Þeir hafa þá komizt að raun um, að S.-S.-menn hafa staðið á þær voru sagðar þegar þær voru pantaðar. En mér datt í hug, hvernig fólk getur tryggt sig gagn vart svona „svindli". Þegar það borgar fyrir fram á það að láta skrifa reikning fyrir allri upp- hæðinni, færa inn á hann, það sem borgað er fyrirfram og láta það standa á reikningnum að flik- in sé ekki afgreidd. Þennan reikn- ing á að hafa í tveimur samritum og heldur hvor sínu, kaupandinn og seljandinn. Með þessu móti er svindlið alveg útilokað. FYRSTI DAGUR einmánaðar var á mánudagiim, og góuþræll- inn því á sunnudag. Jón gamli frá Hvoli hefir sama sið og skáldin í gamla daga, að kveða um merk- isdaga og gefa um leið lýsingar á veðurfari og árferði. Hann vakti mig eldsnemma núna einn morg- unihn og fékk mér þessar vísur, sem hann kallar: „Góa 1942“: ,,Eigi sjaldan ýtum hjá orku vald er lægra, þegar faldinn þrýsta á þytir kaldra dægra. Góta ýtum ornaði. — Öllum nýt sem sólin, (Frh. á 6. síðu.) (Frh. á 6. síðu.) Bréf frá stúlku um „svindl“ í saumastofum og ráðlegg- ingar hennar um, hvernig aðrar stúlkur geti varið sig gegn því. — Vísur frá Jóni á Hvoli um góuna 1942.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.