Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 6
V Samtal við Benedikt Jakobsson foiv s íslands. ÆSTKOMAN1 dag hefst stærsta sem fram hefir farið hér á landi, í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, og gtanda yfir í þrjá daga íþróttakennarafélag lands gengst fyrir t»á+++airendur verða yfir — cuit saman skólafólk. Alþýðublaðið hafði í gær af Bexxedikt Jakobssyni, fim- leikastjóra, formanni íþrótta- kennarafélags íslands og fékk Benedikt Jakobsson. Itjá honum upplýsingar um xnótið. )rÞetta er eingöngu skólamót" sagði Benedikt. „Þátttakendur eru nemendur barnaskólanna .hér í bænum, svo og nemendur framhaldsskóla. Af utanbæjar- fólki taka bamaskólanemendur í Hafnarfirði þátt í mótinu, líka fimleikaflokkar frá Laugavatni, undir stjórn Bjöms Jakobsson- ar.“ —. Eru nokkrar nýjungar í sambandi við þetta mót? í' „Já, mótið sjálft er alger nýj- ung hér. ÍÞví er hagað þannig, að eingöngu . bekkjasýningar eru haldnar, allt frá 8 ára bekkj- um í barnaskóla, upp í Háskóla. Hér eru ekki um neinar úrvals- sýningar að ræða, þetta er þvx kennslusýning, en ekki getu- sýning. Tilgangur okkar léik- fimiskennaranna með sýningu þessari er ekki sá, að sýna nein framúrskarandi afrek þátttak- enda, heldur, árangur íþrótta- kennslunnar á nemenduma al- mennt. Þetta verða áhorfendur að hafa hugfast, því að í þgss- um stóra hóp eru menn auð- vitað misjafnlega hæfir.“ — Hvað taka margir þátt í sýningum. „30 flokkar, sem í eru sam- tals um 1000 manns. Þetta er því langfjölmennasta fimleika- sýning, sem hér hefir farið fram.“ Mótið hefst kl. 4 síðd. á mánu- daginn kemur, með hátíðasýn- ingu fimleikaflokka úr fjórum skólum. Á þá sýningu koma ein- göngu boðsgestir. írfmiii ieireilsfáliip 1. stðd Landsspítalinn, sfimi 1774. 2« —„— Landakotsspfitali, sfimar 3046 og 2642. 3. Hfvfitabandið, sfimi 3744. 4. SJúkrahúsið Súlheimar TJarnar- gotn 35, sími 3776. 5. Elliheimilið, sfimi 4080. 6. -„- Aðalh|álparstðð, Tjarnargðtn 10 D, sími 2648. 7. -,,- Anstnrbæjarskúlinn, simi 5030. 8. -,,- Laugavegsapútek. 9. -,,- IngúlSsstræti 14, sfimi 2161. 10. -„- Miðstræti 3, sfimi 5876. 11. -,,- LauSásvegur 11, sími 2188. 12. -,,- Ránargata 12, sími 2234. 13. -,,- Reykjavíkur Apútek, sfimi 1750. 14. -,,- HaSnarstræti 8, sfmi 4786. 15. -„- Skúlabrú 3, sími 3181. 8 fjifstii itilwanar ©raa li|átaaBiiBsaT$t©ðvar með mðrgBi starfsfélki ®gg géðuiai étbénaði. Mlnar eru nsnbúðastððvar, par sema félk get^ nr fengið gert að mlnni n&eiðslum. Klippið Denna llsta iit og geyinið hann. Frh. af 5. síðu. verði við hælið eða kastálann og synja'ð harðlega um aðgang. Og á spjöld við veginn var skrif- að feiknastórum stöfum:. „Smit- hætta, farið burtu!“ En þegar þessum morðum fór að f jölga, bannaði Gestapo ætt- ingjunum að birta dánarfregn- inar. Þá fóru vandamenn þess- ara sjúklinga að réyna að ná þeim af hælunum og úr klóm yfirvaldanna, enda er nú svo komið, að ekki þarf annað en að maður fái taugaáfall til þess að hann sé talinn ólæknandi og „gefin lausn í náð“ fi*á þjáning- um lífsins. En mér er ekki enn þá ljóst, hver er ástæðan til þessara morða. Þjóðverjar sjálfir' nefna þrjár ástæður: 1. Að losna við þessa menn af fóðrum. 2. Að verið sé að reyna á þeim nýtt eiturgas eða dauðageisla. 3. Að æstustu nazistarnir séu að framkvæma hugmyndir sín- ar um hið nýja þjóðfélag. Fyrstá óstæðan er sýnilega ekki á neinni skynsemi byggð, því ao þó að 100 000 menn væru drepnir, mýr_di það engu muna á fóðrum fyrir 80 rrilljóna þjóð. Auk þess er ekki svo tiiíiman- legur matvælaskortur í Þýzka- ! landi enn þá. Önnur ástæðan er I hugsanleg, enda þótt ég efist um hana. Sumir hafa sagt, að nýtt eiturgas hafi verið notað, sem afskræmi líkamann, og þess vegna séu líkin brend, án þess að ættingjamir fái s.ð sjá þau. En mér þykir þetta ekki mjög sennilegt. • Þriðja ástæðan þykir mér sennilegust. Árum saman hafa „þjóðfélagsfræðingar“ naáist- anna, þeir æstustu, sem stóðu fyrir ófrævislögunum, verið að reyna að hamra það í gegn, að útrýmt væri öllum andlega van- heilum mönnum. Þeir segja, að meðal annarra þjóða hneigist margir að þessari kenningu, og kann það vel að vera. Ef til vill má stinga upp á fjórðu ástæðunni. Þjóðverjar segja, að einn heilbrigðan Þjóð- verja þurfi til þess að líta eftir þrpmur eða fjórum sjúklingum, og sé hann þannig sviptur þeim möguleika, að geta unnið landi sínu arðsamara starf. Og sé hreinsað út úr þessum hælum, fáist þar rúrh fyrir þá, sem sær- ast í stríðinu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu til lengdar. — Frumvarp Al- þýðuflokksins um réttláta kjör dæmaskipun virðist hafa líkar verkanir og sprengikúla. á frið- semdarheimili Framsóknar og íhaldsmanna. Það er vís engin hætta á öðru en að friður verði samin aftur um eitthvert „svínarí“. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. spilli hnýtum spomaði, spör á hvíta kjólinn. Móti þrasi storma stóð stilli blasin;voðum, meðan lasin hugsun hljóð hlóð í vasann roðum. Þar sem kosið, kalið strá kæra brosið níddi, dýrðarflos í lofti lá, lyndis kvosir prýddi. Lof er sett í ljóða klið, laust við stétta hefndir. Allt fékst þetta utan við ábyrgð, prett og — nefndir“. Hatmes á horninu. Skíðairiha ð Isafirðl uoi páskana. Aoætt skíðafæri, en erfið- leikar að komast vestnr veyna skipaferða. I SFIRÐINGAR hafa mörg undanfarin ár efnt til skíðaviku um bænadagana og páskana, og |>eir eru einmitt þessa dagana,, að undirbúa skíðaviku. Nefnd hefir verið falið að undirbúa vikima og vinnur hún nú af kappi. Fyrir nokkrum dögum voru margir ísfirðingar von- daufir um að hægt yrði að fara á skíði þar í fjöllunum um páskana, en nú hefir gjörsamlega skipt um og er nú ágætis skíðafæri og fer batnandi. Eru ísfirðingar sjálfir sannfærðir um að þetta haldist, að minsta kosti fram yfir páska. Iléðan úr Reykjavík hefir allt af farið, véstur til ísafjarðar, mikill fjöldi ungra pilta og stúlkna, sem iðka skíðaíþrótt. Hafa allir komið aftur sól- brenndir og harðánægðir. Nú mun margt ungt fólk hafa í hyggju að fara vestur, en nú eru meiri erfiðleikar á því að komast þangað en undanfarin ár, og hefir það þó oft verið erfitt. Alþýðublaðið spurði Pálma Loftsson f orst jóra Skipaút- gerðar ríkisins að því í gær, hvort skip myndi ekki fara um eða fyrir bænadagana með skíðafólk á skíðavikuna. „Það er miklum erfiðleikum bundið að fá skip til þess eins að fara með fólk á skíðavik- una“, svaraði forstjórinn. Flutn- ingsþörfin hefir aldrei verið meiri en nú. Hinsvegar á Esjan að fara vestur, þegar hún kem- ur úr þeirri ferð, sem hún nú er í, og sjálfsögðu getur skíða- fólkið farið með henni. Ekki gat forstjórinn gefið blaðinu frekari upplýsingar um það, hve lengi skipið myndi standa við, eða hve nær það færi. En fólk, sem hefir í hyggju að fara vestur, ætti að snúa sér til Skipaútgerðarinnar. Borðið á Café Central Ás riftasími Alþýðublaðsins er 4900, •V /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.