Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 5
MlSvikttdagiur X. apríl 1942.
AU»ÝÐUBLAÐ8Ð
3
Slómaiuiaskóllmi.
(Teikning Gunnlaugs HaUdórssonar, Harðar Bjarnasonar og
Bárðar Isleifssonar.)
Alþýðublaðið birtir hér teikningu þeirra Gunnlaugs Halldórssonar, Harðar Bjarnasonar og
Bárðar ísleifssonar af hinum fyrirhugaða Sjómannaskóla hér í Reykjavík. Eins og kunnugt er
voru engin verðlaun veitt í hugmyndasamkeppninni, en þessi teikning fékk 3500 króna við-
urkenningu. Hins vegar fekk teikning Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar 4500
kr. viðurkenningu. Því miður hefir Alþýðublaðinu ekki tekizt að fá ‘innanhússuppdrátt af
Sjómannaskóla þeirra Gunnlaugs. — Allmikil óánægja hefir komið upp meðal arkitekta út
af meðferð dómnefndarinnar. Þeir telja sig hafa keppt til verðlauna og viðurkenninga, en
ekki til venjulegra verkalauna. Heimta margir þeirra, að sýning verði höfð fyrir almenning
á öllum teikningimum, en þær voru sýndar laugardaginn fyrir kosningár og á kosningadag-
inn, og sýningin að eins auglýst í einu blaði, Vísi, komu og örfáir á þessa sýningu. Enn er
ekkert vitað um ,það, hvemig Sjómaxmaskólinn verður. En málið hefir nú legið
fyrir atvinnumálaráðherra, og er sagt að úr þessu sé að verða allmikið togstreitumál.
Fimleikaniótið er m|@g
pisótt og glæsilegt.
....4...-
Síðasti dagurinn er í dag»
SI41 PAUTC E RO
rrnrr^i.T^
„Mr“
fer væntanlega til Vest-
mannaeyja í kvöld. Vörum
sé skilað sem fyrst.
„Einar FrM“
hleður í dag, 1. apríl, til
Bildudals, Þingeyrar og
Flateyrar. Vörum sé skil-
að fyrir hádegi.
F IMLEIKAMÓT SKÓL-
ANNA hófst í húsi Jóns
Þorsteinssonar í fyrrad. Setti
Benedikt Jakobsson, formað-
ur fimleikakennarafélagsins,
mótið og kynnti flokkana,
sem taka þátt í því. Benti
hann og á, að mót þetta væri
ólíkt flestum íþróttamótum
að því leyti, að það sýndi
hina almennu hlið íþróttanna
en ekki aðeins listir afreks-
manna. Flokkamir höfðu
gengið inn í salinn undir fán-
um og stóðu fylktu liði með-
an mótið var sett.
Meðal hinna mörgu þátttakr
enda í mótinu em 8 ára böm og
karlmenn allt að þrítugsaldri.
Ríkir hinn mesti áhugi nemenda
og kennara á því og er náægju-
legt að sjá íþróttirnar blómg-
ast í skólum landsins.
Á íþróttakennarafélagið þakk
ir skilið fyrir að stofna til móts-
ins og vonandi að slík mót verði
haldin oftar.
í fyrrad. sýndu 10 flokkar fyr
ir boðsgesti og tókust sýningarn
ar mjög vel. Fyrst sýndu 13
ára stúlkur úr Austurbæjar-
skólanum undir stjórn Urmar
Jónsdóttir og gerðu stúlkurnar
æfingar sínar með píanoundir-
leik. Þá sýndu drengir úr sama
skóla undir stjórn H&nnesar
Þórðarsonar, stúlkur úr Mennta-
skólanum imdir stjórn Fríðu
Stefánsdóttur, piltar úr Kenn-
araskólanum undir stjóm Aðal-
steins Hallssonar og loks stúlk-
ur úr Gagnfræðaskóla Rvk.
undir stjórn Vignis Andrésson-
ar.
í fyrrakvöld sýndu telpur úr
Miðbæjarskólanum undir stjórn
Sonju Karlsson, þá piltar úr
Menntaskólanum undir stjóm
Valdimars Sveinbjömssonar,
telpur úr Austurbæjarskólan-
um undir stjórn Hannesar Þórð-
arsonar og loks piltar úr Gagn-
fræðaskóla Rvk. undir stjóm
Vignis Andréssonar.
Allar tókust sýningarnar hið
bezta og voru skólunum til hins
mesta sóma.
í gaer sýndu alls 14 flokkar,
þar af 4 fyrir hádegi, 5 í gærdag
og aðrir 5 í gærkveldi. Flokk-
(Frh. á 6. síðu.)
yegna anldnna
vlðskipta
við Bandaríkin og Canada, og vaxandi örðugleika á útvegun
ýmsra vörutegunda frá löndum þessum, höfum við opnað
skrifstofu í New York.
Við munum gera okkur far um að útvega með sem styzt-
um fyrirvara allar fáanlegar vörnr frá vesturálfu.
Talið við okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar.
Heiidv. HEKLA Heildv. HEKLA
11 West 42nd Street, Hafnarstræti 10 -12,
NEW YORK. REYKJAVÍK.
Fyrirmæli
m HtarmepkiHsn á sðilfé vema sanðfiár? eikivarHaHHa áril 1942
Allir fjáreigendur á svæðinu sunnan Hvalfjarðar vest-
an Ölfusár, Sogs og Þingvallavatns skulu merkja sauðfé
sitt áður en því er sleppt úr húsi í vor sem hér segir:
1. gr. í Ámessýslu vestan Ölfusár, Sogs, Þingvalla-
vatns og þjóðgarðsins skal merkja allt sauðfé með króm-
gulum lit á hægra hom.
2. gr. í Gullbringu- og Kjósarsýslu norðan Reykjaness-
girðingarinnar skal merkja allt fé með krómgulum lit á
bæði horn.
3. gr. í Reykjavík skal merkja allt fé, sem ekki verð-
ur haft í einangrunargirðingu í sumar með dökkbláum lit
á bæði horn.
4. gr. Það fé úr Reykjavík og af Seltjarnamesi, s^n
haft verður í einangrunargirðingu í sumar, skal merkt með
ljósbláum lit á bæði horn.
5. gr. Féð í sjúkragirðingunum á Keldum skal merkt
með rauðum lit á bæði hom.
6. gr. Féð sunnan við Reykjlanesgirðinu skal vera
ómerkt.
7. gr. Kollótt fé skal merkja á hnakka', eða hægri
kjamma, eftir því sem við á.
8. gr. Fyrirmæli þessi gilda jafnt um geitfé og sauðfé.
9. gr. Merkja skal greinilega og mála homin bæði að
aftan og framan, en forðast þó að mála yfir brennimörk.
10. gr. Hreppstjórar eru beðnir að sjá um að fyrirmæl-
um þessum sé framfylgt.
11. gr. Brot gegn þessum fyrirmælum varða sektum
samkvæmt lögum nr. 75. frá 27. júní 1941.
Reykjavík 24. marz 1942.
F. h. sauðfjársjúkdómanefndar,
Halldór Pálsson Sæmimdur Fíriðriksson.
Tannlæknamir og viðtalstími þeírra. Tvö bréf um
þetta efni. Áskorun á tannlæknana. Þjóðleikhúsið og
Bandaríkjamennirnir.
IT ANNLÆKNAR kváffu vera
slæmir við fóik. Samkvæmt
bréfum, sem mér hafa borizt, þau
eru aff vísu affeins tvö, er nokkur
óánægja meff þaff, hvernig þeir
skipuleggja viðtaistíma sinn. Ben.
Sig. skrifar: „Ég vil gjarna biðja
þig aff minnast á eitt vandamál
fyrlr mig og fleiri. Ástæffan fyrir
því, að ég bið þig um þetta er sú,
aff þaff var almennt álit í biðstofu
eins tannlæknis fyrir nokkrum
dögum, að snúa sér til þín og
biðja þig ásjár.“
„ÞAÐ ER ALMENN skoðun, að
tannlæknar geti skipulagt viðtals-
tíma sinn miklu betur en þeir
gera. í>egar maður leitar til þeirra
— segja þeir manni að koma á
tilteknum tíma. Maður kemur og
býst við að maður verði tekinn
mjög fljótt eða nokkurn veginn á
þeim- tíma, sem ákveðinn hefir
verið. En þetta fer aldrei eftir á-
ætlun. Allt af verður maður að
bíða að minnsta kosti í klúkku-
stund og oft jafnvel í 2 klukku-
stundir/1
„ÞAÐ ER KUNNUGT að í
flestum tilfellum er starf tann-
lækna seinlegt. Hver aðgerð tek-
ur því langan tíma og á meffan
verffa menn aff bíffa. Eru biðstof-
urnar oft fullar af fólki. Ég vil
nú fara þess ó leit viff tannlækn-
ana, að þeir taki upp alveg nýtt
skipulag á vinnu sinni og boffun
manna til sín. Mér dettur ekki I
hug að álíta, að tennlæknamir
séu með þessu að gera viðskipta-
vinum sínum erfiffara fyrir af &-
settu ráði. En þessar línur minar
eiga að vera vinsamleg visbend-
ing.“
KR. GUÐM. er miklu verri úfc
í tannlæknana. Hann talar um
uppsprengt verð og slæma vinnu
Tönnur og tannviðgerðir eru aff
vísu dýrar fyrir þá, sem eiga aff
borga þær, en ég held, að ekki sS
ástæða til óláta út af því. Hins
vegar vil ég skora á tannlæknana
að reyna að skipuleggja viðtals-
tíma sinn. Ef þeir hafa hins vegar
einhverja athugasemd að gera út
af bréfi Ben. Sig. þá er ég fús tll
að birta hana.
„HVERS VEGNA geta Band»-
ríkjamenn ekki fullgert Þjóðleik-
húsið og notað það síðan fyrir
skemmtistað fyiir hermennina"
segir K. Ó. í bréfi, og hann heldur
áfram: „Svo gætu þeir byggt stórfe
geymsluhús og flutt vörumar sía-
ar úr Þjóðleikhúsinu. Þetta tel ég
verða hagkvæmara fyrir báffa
aðila."
ÞÚ SEGIR nokkuff. Þetta htíHr
ef til vffl verið athugað; ég veit
það ekki, en þetta finnst mér ektat
fráleit hugmynd.
Ksutxtes á hominu.