Alþýðublaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið greiiœia á 5. <=íða , blaðsœs mn Frank Knox4 flotamálaráð- herra Roosevelts. 23. ársaas<«> . Miðvikudagur 15. ap-ríl 1942. 87. tbl. LesiS é 35. blaðsins um flogslysíö, sem varS yfir flugvellin- um í gærmorgun. 2 stúlknr vantar strax í þvottahús EUi- og hjúkrunarheimil- isirn Grand. i Fæði og húsnæði getur fylgt. iUppi>'singar gefur ráðs- kona þvottahússi.ns. Haíifirðingar! Ungir laghentir menn geta komizt að við múraraiðn nú þegar. Upplýsingar í síma 9150!. Bao gælngaf éla gið. heldur skemmtifupd í kvöld (miðvikudagmn 18. þ. pi.) í Alþýðuhus- inu kl. 8V2 eftir hádegi. Gengið inn frá Hverfis- götu. , SKEMMTIATRIÐI: Andrés Andrésson flyt- ur erindi um dulræn efni. Söngur. Böggla- uppboð. Ðans. Félagar eru beðnir að koma með böggla. STJÓRNIN Raapi fgnti JLaBg hæsta verði. Sfi^wþér, FR.EYJUFUNDUR í kvöld kl. 8V2. Kosning fulltrúa á um- dæmisstúkuþing. Stórtemplar bróðir Kjristinn Stefánsson flytur erindi. — Félagar fjöl- menni stundvíslega. ÆÐSTITEMPLAR HelgafleU Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að HelgafellL Nafh: ............. Heimili ......... Sendum gegn póstkröfu um allt land. Lelktétog H«yk|«vfkMr „6ULLNA HLIBI^ Sýning annað kvold ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. SvartSBr olínkápiir karlntannit og dreugfa» Tilkynning frá rikisstlórninnl. Breziku hernaðaryfirvöldin hafa talið nauðsynlegt að lýsa Skerjaf jörð bannsvæði austan línu, sem hugsast dregin milli sjómerkisins í Suðumesi og sjómerkis- ins á Eyri á Álftanesi. Öllum fiskibátum og öðrum bátum og skipum er því bönnuð umferð og dvöl á þessu svæði. í dagsbirtu er fiskibátum þó heimilt að fara beina leið út á fiski- mið utan bannsvæðisins frá útgerðarstað og heim aftur. Reykjavík, 14. apríl 1942. BridgeféSag Reykfavfknr heldur dansleik að Hótel Borg, föstudaginn þ. 17. apríl n. k., sem hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7% e. h. Undir borðum verða^afhent verðlaun til sigur- vegara í Tveimur síðustu J^ridgékeppmim. — Aðgöhgumiðar verða seldir* að- Hótel Borg — suð- urdyr — frá kl. 5—7. í dag:- ■ e. '4-' :■ hr } SKEMMTINEFNDIN. Verkamenn Wamfar verkamenn Mikil eftirvinna. ©unnar Bjarnason Snðurgðtn 5. HUpniHg frá riissíiérninni. Tilkynning frá ríkisstjórninni, dags. 4. apríl 1941 og birt er í 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1941, um lokun á mestum hluta Eiðisvíkur fyrir allri umferð, afturkallast hér með. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 13. aprfl 1942. Nokkrar stúlkur óskast í Dósaverksmiðjuna h.f. Upplýsingar á skrifstofunni. óskast til lengri túma. S. f. Stðlsniiaa. SIGLÍNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Iíöfum 3—4 skip í förum. Tilkyim- ingar um vörusendingar sendist Cnlllflord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Branatrygglngar Líffrygglngar V átry ggingar skritstof a Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til kaupeuda nú þegar. AlþýðublaðH). SigHur Sigiivatssoaar Lækjargðtu 2. tiTBREffilB AUÞÝÐUBLAÐIB— '•Jr*-rijmr*jr.j^jir.jrtjr,jr,^r,jr.jr,jr.jr,jr.^-.^.jr,jr,jr.^,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.