Alþýðublaðið - 15.04.1942, Síða 5
9(fiö'viiradag'ur 15. aprU ÍfH2.
alþYðubladid
Fallbyssa á vesturströnd Ameríku.
Þessi 12 þumlunga fallbyssa er í strandvirki á vesturströnd Bandaríkjanna, og áhöfn byssunnar er að hlaupa til stöðva sinna við hana.
rennilegt fyrir kafbáta Japana að koma of nærri ströndinni.
Það er ekki á-
pcrr ■■ \
ÞAÐ er einkennandi fyrirj
ameríkskar stjórnarstofn-
. anir, að flotamálaráðherrann ‘
er venjulegur stjómmálamaður
■en ekki siglingamaður. Ame-
ríkumenn hafa alltaf haft van-
trú á því að setja valdamenn
úr flotanum eða hermun í, há-
ar, pólitískar stöður. Flotamála-
ráðherrann er ekki þingmaður,
en hann er meðlimur í stjómar-
ráði forsetans og ráðgjafi hans
í þeim málum, sem undir hann
heyra. Ennfremur er hann raun
verulega yfirmaður hersins.
Flofamálaráðherra Roosevelts
Frank Knox, maðurinn, sem
stjórnar ameríkska flotanum.
Ý Venjulega er flotanum stjórnað
af yfirflotaforingjanum og fram
kvæmdastjóm- hinna ýmsu
deilda flotamálaráðuneytisins.
En ef eitthvað sérstakt er um
að vera, tekur ffotamálai’áð-
herrann allar ákvarðanir við-
Flotahöfnin Dakar
Þessi mynd er frá Dakar á vesturströnd Afríku, flotahöfninni,
sem Ameríkumenn óttast vegna þess, að það er næsti staður
fná Ameríku, sem Þjóðverjar hafa möguleika á að ná til. Frakkar
eiga borgina, og óttast menn, að fyrr eða síðar muni Vichystjóm-
in veita Þjóðverjum þar flug- og flotastöð. Frá Dakar er hægt
að gera loftárásir á austurströnd Ameríku, en til þess þarf mjög
langfleygar flugvélar.
víkjandi flotanum sjálfur og
setur innsigli sitt undir skip-
anirnar. í raun og veru er hon-
um fengið í hendur geysimikið
vald, og traustur, framkvæmda-
samur og duglegur flotamála-
ráðherra er flotanum og hern-
aðaraðgerðum á sjónum mikils
virði.
❖
Knox flotamálaráðherra er
sjaldgæfur maður. Kann er svo
sánnur Ameríkani, að jafnvel
Ameríkumenn hafa orð á því
sjálfir. í útliti, tali, framkomu
og starfi er hann líkur persón-
um þeim, sem Sinclair Lewis
lýsir í bókum sínur sem sönn-
um Ameríkumönnum á tuttug-
ustu öld. Hann er eldlegur á-
hugamaður og mikill föður-
landsvinur, Enda þótt hann sé
sextíu og átta ára gamall, er
hann geysiduglegur og þrek-
mikill maður. Enn þá iðkar hann
líkamsæfingar á hverjum
morgni og honum þykir gaman
af golfleik. Hann er og mikill
hestamaður og hefir gaman af
að bregða sér á hestbak. Allt
virðist leika honum í hendi og
það, sem hann hefir tekið sér
fyrir hendur, hefir heppnazt.
Æska hans var fremur við-
burðasnauð, en þegar hann fór
í skóla gaf kann sér tíma til
þess að iðka knattspyrnu ásamt
skólafélögum sínum. Hann fór
sextíu mílna vegalengd á reið-
hjóli til þes sað innrita sig í
spanska stríðið 1898 og barðist
í riddaraliðssveit á Kúba og
fékk kúlu gegnum hattinn. Að
stríðinu loknu gerðist' hami
blaðamaður og því næst útgef-
andi. Hann var heppinn, blöð
hans náðu útbreiöslu og hann
græddi á þeim. Því næst fór
hann að taka þátt í stjórnmál-
um. Hann tók öflugan þátt í
kosningabaráttunni, þegar
Theodore Roosevelt, sem hann
dáðist mjög að, .keppti um
forsetatignina í þriðja sinn árið
1916, en beið ósigur.
Árið 1917 fór Knox í heims-
styrjöldina og kom aftur frá
Frakklandi sem höfuðsmaður.
A eftir stríðsárunum lét hann
mikið til sín taka. Um þriggja
ára skeið var hann aðalfram-
kvæmdastjóri Heacrst-blaðanna.
Árið 1931 varð hann útgefandi
blaðsins Chicago Daily News.
Um þetta leyti var hann kom-
inn mjög framarlega í Repu-
blikanaflokknum og hafði mikil
áhrif innan flokksins. Það kom
mjög á óvart, þegar hann þáði
boð Franklin Roosevelts forseta
Dernokrata um ráðherra-
fembætti í stjórn hans 1939. En
Knox lét engin flokksbönd
hamla sér, þegar þjóðinni lá á
mannsliði. Og hanri er þeirrar
skoðunar, að flotinn og herinn
standi utan við alla flokkatog-
streitu.
Flotinn hefir jafnan tekið
nýjum flotamálaíráðherrum
með dálitlum efasemdum. Hann
hefir haft dálítið slæma reynslu
af landkröbbum og takmörkun-
um þeirra. Embætti Knox er
hálfu erfiðara vegna stríðsins.
Hann þekkti vel sínar eigin tak-
markanir, þegar hann tók við
embættinu og hann lagði mikið
Frh. á 6. síðu.
Hvað eiga foreídrar að borga fyrir börn sín í dvalar-
heimilunum í sumar. — Sagt er að fæðið eitt muni
kosta 3 krónur á dag. — Drengir sem síunda okur. —
Sjómanni þykir það ískyggilegt.
1V¥ ÉR HEFIR verið sagt, að
•f®-* samkvæmt því, sem næst
verði komizt, muni fæði barna á
dvalarheimilunnm í sumar kosta
að minnsta kosti 3 krónur á dag.
Þetta er ótrúlega mikið, ef satt
reynist, og þrátt fyrir liina miklu
vinnu, getur enginn verkamaður
borgað 3 krónur fyrir fæði barns
ssns á hverjum degi. Samkvæmt
því ætti fæði 5 barna að kosta 15
brónur á dag!
ÞETTA ER ÞVÍ óskiljanlegra,
þegar það er vitað, að á hverju
bamaheimili verði margir tugir
barna, og það hefir til þessa verið
álitið, að tiltölulega yrði fæðið
ódýrara, ef margir borðuðu sam-
an. í>að er því von að maður
spyrji: Havð myndi kosta fæði
10 barna í sveit á dag? — Vilan-
lega kemur ýmis konar annar
kostnaður en fæðiskostnaður til
greina í sumardvöl barna: hús-
næðið, þjónustan, ferðakostnaður
o. s. frv. Þegar það er athugað, er
skiljanlegt, að fólki hrjósi hugur
við því verði, sem það á að borga
fyrir böm sín á dvalarheimilun-
um. í fyrra voru borgaðar fyrir
börnin 50—70 krónur é mánuði
og þó í fæstum tilfellum 70 kr.
M var vísitalan um 165, nú er
■ ■'■?£-
hún 183.
ÉG HEF OFT SAGT það hér
pistlum mínum í sambamdi vií
börnin og sumardvöl þeirra, af
það er alveg sjálfsagt, að foreldr
ar greiði fyrir bömin. Það er eng
in ástæða að vera að gefa fólki
án þess að til þess sé brýn nauð
syn, og hvert foreldri á að sjá un
sitt barn. En það þýðir ekki af
ætla sér að fara að taka reykvíksl
börn í sumardvöl í sumar upp :
þær spýtur, að fólk borgi meí
þeim 100—150 krónur á mánuði
Það geta ekki nema hálaunamenn
því að þó að — segjum 3 böri
fari af sama heimilinu í sveit ot
á dvalarheimili, þá minkar ekk
heimiliskostnaðurinn að sam:
skapi heima fyrir. Það þýðir þv
ekki að reikna með því að foc
eldrar geti greitt þetta fyri:
bömin.
ÞAÐ MUN heldur ekki ver:
æílunin — eða ég get ekki ger
ráð fyrir því. Ríkið og bærini
styrkir þessa starfsemi og aul
þess styrkti almenningur han:
mjög ríflega í fyrra og hitt el
fyrra. Það verður því að gera róc
fyrir þvi, að foreldrar verði ekk
(Frh. á 6. síðu.