Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 8
KURTEJSI I STRÆTIS- VAGNI. AÐ BR OFT þröngt í stræt- isvögmmma um þessasr m’imdirr. Vng stúlka tók hérna w daginn 25-eyring úr belg sbmm Ul að borga fargjaldið með, en var svo óheppvn, að hún missti skildinginn á gólfið og valt hann aQ fótum manns noklmrs, sem Vmði er roskim og spikfeitur. Hann svipaðist um eftir peningnum, en honum var ómögulegt að beygja sig eftir honum, bæði vegna þrengslanna og svo þess, hve feitur hann er. Hann lagði því ekki í það, en hneppti frá sér frákkanum og tók 25-eyríng upp úr vestisvasa sínum og fékk stúlkunni og hún tok þakksamlega við. Þetta var Jcurteislega gert af manninum, en stúlkan var lika nærgætin. •fi SÝSLUMANNSEFNI í MÚLASÝSLU RIÐ 1 8 44 sótti danskur maður, sem Peder Beder hét, um sýslumanmembættið í Norður-Múlasýslu. Hann hafði 20 árum áður tekið lítilfjörlegt lagapróf, en verið ráðsmaður á búgarði nokkrum um hríð og var nú hættur því. Rentu- kammerið mælti með mannin- um, en þó var honum sagt að læra fyrst eitthvað í íslenzku og fór Beder nú að nema mál- ið, því að nokkru síðar skrif- aði hann eftirfarandi umsókn- arbréf: Til konungs, Eftir boð yðvart, herra kon- ungur, hef ek (um hokkurn tíma) uppfræðing sokt í ís- lensku tún gu(og) ekki sparit (þar til) iðni né (atorku), né heldur kostnað (eg hefi og) uppgefit (þess vegna) athæfi (þat) sem uppheldi var mins og minna. Dykkist ek núna hafa feng- it kunnleika nokkurn sem all- semnáðarsamr verðr að sia á qviði þessum (ok bið ek því at) . allsemnáðarsamr . slácka mer til sýslumanns . Norður- Multtsyslu (og líka sem eg þar með yrði) ofluckalegr (þann- im vona eg einnig) þar til að finnast vvrðulegr. Roskilde hinn 20ga Octbr. 1844 Allsemuntirdániligr. Beder. Beder fékk ekki embættið. 1*. 194& aði og rocid hans kannaðist hún vel við. Hann er aS hvessa á suðvestan, aagði Godolphin. — Þar var slsemt, að þú skyldir ekki fœra skipið íipp í ána og leggja því þar við öruggar festar. Þeir lenöa í vandræð- lím í fyrramálið, ef vindinn lægir ekki. Það var þögn, og Dona fann, hvemig hjarta hennar barðist ofsalega. Hún bafði stein- gleymt Godolphin og því, að hann var iriágur Philip ítash- leigh’s. Hún hafði drukkið te á heimili Godolphins fyrir viku síðan, og nú var hann þarna í þriggja feta fjarlægð og var að hrista öskuna úr pípu sinni. Nú datt henni í hug hið heimskulega veðmál up skegg hans, og nú var hernri það Ijóst, að ræningjaforinginn hafði vit- að, að Godolplrin myndi verða þarna þetta kvöld, og hann hafði ákveðið að sníða af honum skeggið um leið og hann tæki skip Rashleigh’s. Þrátt fyrir ótta sinn og eft- irvæntingu, brosti hún í laumi, því að þetta var vissulega heimskuleg fífldirfska, að hætta lífi sínu og skipshafnar- innar fyrir svona lítilfjörlegt veðmál. En hugsunin um þetta kynnti undir ást hennar. Godolphin hallaði sér ennþá út í gluggann og hún heyrði þungan andardrátt hans og geispa, og hún minntist enn þá orðanna, sem harm hafði sagt viðvíkjandi skipinu, um að færa það upp eftir ánni. Nú var glugganum lokað. Skyndilega tók Dona ákörð- un. Hún gekk að dyrunum hröðum skrefum og hringdi bjöllunni. % Um leið og hringingin heyrðist, fóru hundarnir að gelta og hún heyrði fótatak og slagbrandi var skotið frá. — Henni til mikillar undrunar stóð Godolphin í dyrunum, — hár og þrekvaxinn. — Hvað viljið þér? spurði hann reiði- lega. — Vitið þér ekki, hvað klukkan er? Það er komið fram yfir miðnætti og allir eru háttaðir. Dona hrökk til baka út í skuggann, til þess að láta hann ekki þekkja sig. — Ég var sendur eftir herra Reshleígh, sagöi hún. —- Skípstjórinn víli endilega láta færa skipið, áð- ur en veðrið versnar meára. — Hver er þetta? hrópaði Rashleigh. Hann var nú kom- inn fram í gættina og allir hundarnir þyrptust utan um hann, en hann sparkaði þeim frá sér. — Komið þér inn fyr- ir, drengur minn. — Nei, herra, ég er renn- blautur, ef þér vilduð gera svo vel og segja herra Rashleigh, að það hafi verið sent eftir honum frá skipinu. Hún færði sig enn þá fjær, því að hann starði á hana, eins og hann hefði fengið einhverjar grun- semdir. Philip Rashleigh kall- aði.aftur og var nú orðinn reið- ur: — Hver fjandinn er þetta? Er það Don Thomas eða er það Jim litli? — Yður liggur ekki á? sagði Godolphin og lagði hönd sína á öxl Donu. — Herra Rashleigh vill fá að tala við yður. Eruð þér Jim Thomas? — Já, herra, sagði Dona og greip þetta hálmstrá, sem hann rétti henni, fegins hendi. — Og það verður að hafa hraðann á. Skipstjórinn sagði mér, að herra Rashleigh yrði að koma strax um borð, því að mikið lægi á. Sleppið mér, því að ég hefi fleiri skilaboð að flytja. Ég verð að flýta mér til læknis. Nú reif Dona sig lausa og hljóp af stað, en kallaði til þeirra, að þeir yrðu að flýta sér. Hún hljóp niður á bryggj- una, en einn af hundum Rash- leigh’s elti hana, geltandi. Hún leitaði sér skjóls í kofa- dyrum einum við bryggjuna, því að nú sá hún mann standa þar, sem ekki hafði staðið þar áður, og maðurinn starði út á höfnina. Hann hélt á Ijóskeri í hendinni, og af því réði hún það, að þetta væri næturvörð- urinn í borginni og væri á sinni venjulegu varðgöngu. En henni fannst það kynlegt, að hann skyldi staðnæmast þarna á bryggjunni. Hún þorði ekki að hreyfa sig fyrr en hann væri farinn, og hún vissi, að Pierre myndi hafa lagt frá, meðan varðmaðurinn stæði þarna. tm NVlA BiA ■ í JaðMMJMim (Eartkbound) Áhrifamikil sérkenni- leg kvikmynd. Aalhlutverkin leika: WARNER BAXTER ANDREA UEEÐS Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hún stóð kyrr þarna í dyr- unum, og horfði á varðmann- inn og nagaði neglur sínar í eftirvæntingu og kvíða. Og enn þá stóð varðmaðurinn kyrr og horfði út á víkina, eins og hann hefði séð eitthvað þar, sem hefði vakið athygli hans eða jafnvel grunsemdir. Allt í einu fylltist hún skelfingu. Ef til vill hafði árásin ekki geng- ið eftir áætlun. Ef til vill voru ræningjarnir enn þá að svamla ■Akmla wo ■ .; Oogi IðvsMia. (Youug Man’s Fan«y), Bnsk gamanmynd 'me ANNA L3SE- og GRWFITH JON®S Aukamynd: STYRJÖLDIN í KÍNA Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3k& og 6V2. PÓSTPJÓFARNIR Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. í sjónum, eða mótstaðan á þil- farinu hafði verið meiri en vM var búizt, og næturvörðurm*. heyrði hávaðann. Hún gat ekkert hjálpað þeim og ef til vill hafði hún meira að segjst vakið grunsemdir með hátta- lagi sínu. En meðan hún stóð þarna í skjóli, heyrði hún fóta- tak og mannamál og Rashleigfe og Godolphin komu fyrir horn- ið á húsinu og bar Rashleigfet ar. Ég er ljónavörðurinn og ég hefi aldrei séð önnur eins fer- líkí. Frammi í vegninum er karlljón, en aftur í kvenljón. Þau eru einmitt banhungruð núna, og ég bið yður þess, góði maður, að þér leyfið okkur að halda áfram þangað sem við getum gefið þeim að eta.“ En Doninn glotti bara háðs- lega og hreyfði sig ekki. „Haldið þið, .að ég sé hrædd- ur við tvo ljónshvolpa?“ sagði hann. „Þetta er sjálfsagt eitt herbragð óvina nrinna, að láta þessi villidýr verða fyrir mér. En þeim skal ekki verða káp- an úr því klæðinu. Hleyptu kvikindunum út, svo að ég geti fengizt við þau.“ Sankó varð yfir sig hrædd- ur og greip í handlegginn á Don Díegó. „Ó, góði herra,“ æpti hann, „blessaður vertu reyndu nú að fá húsbónda minn ofan af þessu, annars tæta ljónin okk- ur í sig.“ „Er húsbóndi þinn orðinn vit- laus, eða hvað?“ spurði Die- gó. „Hann er ekki beint vitlaus. heldur fífldjarfur,“ sagði Sankó. Diegó færði sig nú nær riddaranum, sem var að pexa um það við ljónahirðinn, að- hann sleppti ljónunum út. „Riddari góður,“ sagði Don Diegó. „Hættu við þetta upp átæki. Enginn riddari æðir þannig út í opinn dauðann. Auk þess eru Ijónin ekki send gegn þér, heldur eru þau eign kóngsins, og þú sýnir honum. litla hollustu með því að fara að ýfast við ljónin hans.“ „Herra minn,“ svaraði Don Q. stuttlega, „skiptu þér ekk- ert af þessu. Ég get bezt dæmt um það sjálfur, hvort ég á að berjast við þessi ljón eða ekki.“ Síðan snéri hann baki við Don Diegó og hvæsti að ljóna- hirðinum: „Opnaðu búrið strax, eða ég brýt það upp með lensunni.** MTffMMfti -?AND œmVETHc CONTENTS WfíHOUT iEAV/N’ö A TRACEí! / WHAt S ðt«ANGE A80Ut rtHAT? FR0SA3t-V' THROWN l OUt 0>' t'Mf FOHCE CFHjfl W -UriE .CRASH? tmadW m .NO CEASH, HOWEVee FREAKlíH,COULP MAKE j A NEAT 61A6H UKE '---r THIS/'r-v -TH16 ÍUITCASC/ VOO’VE FOUND <50METHINð?/. ' iy/s /s PiCUUAR/, örn: Þessá töskú. Öro: Þetta et skrítíð! LiIIi: Hefií- þ,Ú íéftt- LíHí: Hvaö er einkennilegt viS bana! Hún þefir kástazt írá? þeÉéf 'ffagvÉHft hrífjtífói. Örit: En hún hefði ánáþgu- léga gefitS skririkt sVötfáí Ötn: Og er alger lega Horfíð)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.