Alþýðublaðið - 19.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.04.1942, Blaðsíða 7
SniMMHÍagur 19. apríl 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5Bærinn í dag. s \ o \ Helgidagslæknir er Theodór Skúlason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturlæknir er Sveinn Péturk- son, Garðastræti 34, sími 5511. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar (plötur): Symfónia nr. 5 eftir Tschaikow- sky. 11 Messa í dómkirkjunni (síra Jakob Jónsson). Fermingarmessa. Sáhnar: 102, 307, 573, 25. 12,15— 13 Hádegisútvarp. 15 Húslestur: Síra Ásmundur Guðmimdsson pró- fessor flytur prédikun eftir Harald Níelsson. 15,30—16,30 Miðdegis- tónleikar (plötur): Lög eftir Brahms og Hugo Wolf. 18,30 Barnatími (Barnavinafélagið Sum- argjöf). 19,25 Hljómplötur: Tón- verk eftir Liszt. 20 Fréttir. 20,20 Kvöld Bamavinafélagsins Sumar- gjöf: a) Sigurgeir Sigurðsson bisk- up: Ávarp. b) Telpnakór (stjóm- andi Jakob Tryggvason). c) ísak Jónsson, form. Sumargjafar: Ræða. d) Tvísöngur (Guðrún Ágústsdóttir og Kristín Einarsdótt- ir): 1) Rirng: Móðurmálið. 2) Brahms: Vögguvísa. e) Jóhann Sæmundsson læknir: Ræða. i) Einsöngur með gítamndirleik (Nína Sveinsdóttir). g) Dr. Símon Jóh. Ágústsson: Ræða. h) Einsöng- ur (Guðrún Ágústsdóttir): „Móð- urást“ (Jónas Hallgrímss.; lag eftir Þ.). i) Síra Árni Sigurðsson: Kveðjuorð. 21,50 Fréttir. 22 Dans- lög. 24 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2237. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15—13 Hádegisútvarp. 15,30 —.16 Miðdegisútvarp. 18,30 ís- lenzkukennsla, 1. fl. 19 Þýzku- kennsla, 2. fl. 19,25 Þingfréttir. 20 Fréttir. 20,30 Erindi: Vestan hafs (Sigurður Jónason forstjóri). 20,55 Hljómplötur: Létt lög. 21 Um dag- inn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21,20 Útvarpshljómsveit- in: Rússnesk þjóðlög. Einsöngur (frú Björg Guðnadóttir): a) Grieg: 1. Ved Rondema. 2. Vaaren. 3. Monte Pincio. b) Dr. Urbant- schitsch: 1. Mun það senn? 2. Sól- arkveðjur. 3. Þökk. c) Sigv. Kaldalóns: 1. Heiðin há. 2. Fjallið eina. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Trúlofun. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Einarsdóttir og Gunnar Tylarteinsson, sonur Mar- teins Einarssonar kaupmanns. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band hjá lögmánni ungfrú Ása Eiríksdóttir og Þorsteinn Einars- son, hinn góðkunni framvörður K. R, Heimili þeirra er á Bræðraborg- arstíg 31. Háskólafyrirlestur. Jón Jónsson flytur 2. fyrirlestur sinn um kirkjusöng í lútherskum sið í dag, 19. apríl, kl. 5 e. h. í 1. kennslustofu Háskólans. Öllum heimill aðgangur. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Áxna Sigurðssyni Anna Teitsdóttir, Garðastræti 21, og Lárus Bjamason, Hverfisgötu 31, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður í Garðastræti 21. Knattspyrnufélagið Víkingúr heldur skemmtifund í dag í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur. Þar verðin sýnd íþróttakvik- mynd, Alfreð Andrésson syngur gamanvísur og að lokum verður dansað. x>cooöooöc>oo< Otbreiöið Alþýðublaðið! MOOOOOOOOöö< Fermingar í dag. E FTIRTAL^IN böm verða fermd í dag í dómkirkj- unní: í Hallgrímsprestakalli (síra Jakob Jónsson) kl. 11: Drengir: Halldór Bjarnason, Grettisg. 7. Jón Arason, Þórsgötu 25. Jón Theodór Meyvantsson, Bergþórugötu 45. \ Kristján Finnbogason, Flóka- götu 14. Sigurður Finnbogason, s. st. Valur Júlíusson, Grettisg. 46. Þorleifur Jónsson, Njálsg. 77. Stúlkur: Aðalheiður Ólafsdóttir, Karla- götu 7. Ágústa Þorsteinsdóttir, Grettis- götu 55 A. Brynhildur Bjarnarson, Berg- þórugötu 16 A. Erla Wigelund, Klapparst. 20. Erna Ingólfsdóttir, Leifsgötu 3. Guðríður Pálsdóttir, Leifsg. 32. Hallveig Hall’dórsdóttir, Vest- urgötu 22. Hrefna Kristjánsdóttir, Þórs- götu 17. Hulda Arnórsdóttir, Freyju- götu 30. Jóhanna Jónsdóttir, Sjafnar- götu 6. Kristín Ása Ragnarsdóttir, Njálsgötu 4 B. Lilja Kristín Kolbeins, Bygg- garði. Marta Ingimarsdóttir, Bjarnar- stíg 3. Pálína Matthildur Sigurðar- dóttir, Freyjugötu 10 A. Sigrún Bjarney Ólafsdóttir, Reykjanesbraut 1. Sína Dóra Steinsdóttir, Laugar- nesvegi 45. Sólrún Þorbjörnsdóttir, Eski- hlíð C. í Laugarnesprestakalli (síra Garðar Svavarsson) kl. 2: Drengir: Albert Eyþór Tómasson, Tóm- asarhaga, Laugarásveg. Ármann Jónsson, sumarbústað við Rafstöð. Einar Kristján Enoksson, Blómsturvöllum við Hólsveg. Einar Magnússon, Sogamýrar- bletti 54. Einar Þorsteinsson, Brekku við Sogaveg. Halldór Guðbjartsson, Lyng- holti við Grensásveg. Helgi Kristján Halldórsson, Melbæ við Sogaveg. Jón Júlíusson, Laugarásveg 25. Kristján Grétar Marteinsson, Laugarnesveg 85. Magnús 1 Guðmundsson Norð- dahl, Hverfisgötu 125. Ólafur Geir Sigurjónsson, Geir- landi, Seltjarnarneshreppi. Ólafur Sigurður Alexanders- son, Laugaveg 158. Sigurður Magnússon,' Odds- höfða við Kleppsveg. Sigxurjón Richter, Sólberg við Sveinn Jensson, Laugaveg 136. Gunnar Th. Svanberg, Laugar- nesveg 54. Stúlkur: Anna Pálmadóttir, Rauðarár- stíg 36. Elín Dungal, Hvammi við Suð- urlandsbraut. Elinborg Óladóttir, Laugarás- veg 24. ,Guðbjörg Guðmundsdóttir, Kárastíg 10. Gúðrún Guðmundsdóttir, Hlíðarhvammi. Grensásveg. Halla Guðný Erlendsdóttir, Höfðaborg 28. Halla Margrét Óttarsdóttir, Melstað við Hólsveg. Yrsa Úrania Nielsen, Laugaveg 51. Jóhanna Svava Pálsdóttir, Laugarnesveg 67. Jónína Norðdahl, Hverfisg. 89. María Sigurðardóttir, Bergi við Suðurlandsbraut. Sigríður Þórdís Andersen, Laugarásveg 24. Sigríður Hannesdóttir, Háa- leitisveg 23. Þóra Ingibjörg Kristjánsdóttir, Laugarnesveg 58. Þórunn Einarsdóttir, Laugaveg 33. Þuríður Bára Halldórsdóttir, Laugarnesveg 82. Bruninn i Baldursliaoa. Frh. af 2. síðu. starfsfólk sitt þegar í stað og sagði því hvernig komið væri. Klæddi það sig í skyndi og reyndi að slökkva með vatni. Vatni hefir verið dælt í tunnur við húsið frá brunni skammt frá, en vatnsleiðslan eða dælan var biluð og var því óhægt um vik. Komst fólkið strax að raun um, að því myndi ekki takast að ráða niðurlögum eldsins. Reyndi það þá að fá aðstoð setuliðsmanna og eins var reynt að ná í Axel Sigurðsson veit- ingamann, en það tókst ekki. Hringdi það þá í lögregluna og náði hún í Axel. Fór hún svo uppeftir. Um líkt leyti og lög- reglan kom þangað uppeftir kom brezkt slökkvilið á vett- vang, en það gat ekki ráðið við eldinn. En meðan á þessu stóð bjarg- aði fólkið mestu af munum sín- um af lofthæðinni og síðan mestu af munum, búsáhöldum, borðum og stólum lir veitinga- salnum og eldhúsinu. Baldurshagi var gamall og kunnur veitingastaður. Hafa margar sögur gengið um gleð- skapinn þar á undanfömum ár- um, en nú myndast engar sögur um hann, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Kjólar, mikið og fallegt úrval. VerzlDBin Snót. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 21. apríl kl. 3 e. h. frá Aðventkirkjunni. F. h. aðstandenda. Guðjón Bjamason. Maðurinn minn elskulegur, AXEL KRISTJÁNSSON, kaupmaður frá Akureyri, andaðist 16. þessa mánaðar. Hólmfríður Jónsdóttir. Þokkum hjaxtanlega alla ástúð og hluttekningu við jarðar- för mannsins míns og sonar, MAGNÚSAR HALLDÓRSSONAR járnsmiðs. , Sabína Jóhannsdóttir. Halldór Hallgrímsson. VUjnm selja ískvöm með eða án mótors. Enn fremur ístangir, ísaxir o. fl. Nordalsíshus. Sími 3007. Smásðlnverðá vindlingnm Verð á eftirtöldum tegundum af tyrkneskum vindling- um má eigi vera hærra en hér segir: Turkish A. A. í 10 stk. pk. Kr. 0,95 pakkinn Turkish A. A. - 20 — pk. — 1,90 pakkinn TurMsh A. A. - 50 — ks. — 4,75 kassinn De Reszke - 20 — pk. — 1,90 pakkinn De Reszke - 50 — ks. — 4,75 kassinn Teofani Fine - 20 — pk. — 2,00 pakkinn Teofani Fine - 50 — ks. — 5,00 kassinn Soussa - 20 — pk. — 1,90 pakkinn Soussa - 50 — ks. — 4,75 kassinn Melachrino - 20 — pk. — 1,90 pakkinn Derby - 10 — pk. — 1,20 pakkinn — - 25 — pk. — 3,00 pakkinn — -100 — ks. —12,00 kassinn Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra en að ofan greinir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. KJ ORRÆÐIS M ENNIRN1R Framhald af 2. síðu. gær skipað sex kjörræðismenn fyrir ísland erlendis. Hinir nýju ræðismenn eru: Grettir L. Jóhannsson ræðis- maður í Winnipeg, Kanada. Þorlákur Sigurðsson ræðis- maður í Newcastle on the Tyne, Englandi. Henry Blackburn ræðismaður í Fleetwood, Englandi. ■John Ormond Peacock vara- ræðismaður í Glasgow, Skot- landi. William W. Smethurst vararæð- ismaður í Grimsby, Englandi. William Rpper vararæðismaður í Aberdeen, Skotlandi. Skýli fyrir varðnaim í fötsíai löflifs. AKVEÐIÐ hefir verið að búa til skýli yfir vörðinn á Arnarhóli. Verður fótstallur Ingólfs Arnarsonar opnaður á norðurhliðinni og þar útbúið skýli fyxir vörðinn. Hurðin á skýlinu verður úr járni og eins að útliti og fót- stallurinn sjálfur. Rafmagns- leiðslum mim verða komið fyr- ir í skýlinu svo að vörðurmn geti hitað upp hjá sér, því að gera má ráð fyrir, að fremur sé kuldalegt þaina innan í fót- stallinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.