Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 3
'Þriðjudagur 21. apríl 1942. ALÞYÐUJ3LAÐIÐ Hvaðan komu ameríksku flug vélarnar til árásanna á Japan? Játað i Tokio, að verksmiðjur hafi brunnið til grunna. — ..■» Vo'ra árásirnar gerðar frá flug^ vollum fi Kína? HVAÐA^N KOMU FLUGVÉLARNAR, sem gerðu árás- irnar á japönsku borgirnar? Það er enn að mestu óráð- in gáta og virðast Japanir vera í algerri óvissu um það, ef dæma má af fréttum frá Tokio. Washington þegir. Japanir hafa viðurkennt, að verksmiðjur hafi brunnið til grunna eftir fyrstu árásimar. Mikil örvinglan hefir kom- izt á í helztu borgum Japana og era víðtækar ráðstafanir gerðar, ef til frekari árása kemur. Fegnir af því, hvaðan árásarflugvélarnar á laugardag- inn hafi komið, eru mjög öfgakenndar og hinar mestu mót- sagnir í þeim. Ein fregnin segir, að þær hafi komið frá þrem ameríkskum flugvélamóðurskipum, sem nutu verndar margra herskipi. Önnur segir, að flugvélarnar hafi verið tveggja hreyfla og geti því ekki hafa komið frá móðurskip- um. Sú þriðja segir, að flugvélarnar hafi komið frá Kína. Dvergbílar amer- ikska hersins. i i DVERGBÍL ARNIR, sem am- eríkski herirrn notar nú mjög mikið, eru orðnir góðkunn- ingjar Reýkvíkinga, enda má sjá þá á hverjum degi þjóta um göturnar. Þessir bílar hafa vakið furðu og aðdáun, hvar sem þeir hafa farið, t. d. hér á landi og í Englandi, enda eru þeir hin mesta völ- undarsmíði. VESTAN HAES eru dvergbíl- arnir almennt kallaðir ,Jeep£, en til eru fjöldamörg önnur nöfn á þeim, t. d. Peep„ Blitz-byggy, Leaping Lena, Panzer-killer. Þeir eru nú hvarvetna, þar sem am- eríkski herinn fer, og þeim fer óðum fjölgandi. S>AÐ ER EKKI FÁTT, sem dvergbílarnir geta stært sig af. Þeir binda sig ekki við vegi, en geta farið yfir hinar mestu vegleysúr, alveg eins og skriðdrekar. Þeir geta ekið upp 30 gráða brekku, sem er mun brattara en nokkuð, sem við eigum að venjast á vegum, Eru þeir því mikið notaðir til að draga byssur, sem eiga að gera út af við skriðdreka. BÍLARNIR ERU 3,30 m. á lengd og aðeins 1 m. á hæð. Eru þeir því léleg skotmörk og er erfitt að sjá þá í hæðóttu landi. Þeir eru því notaðir til könnunarferða, til að flytja vistir og skotvopn til fram- varðasveita og annars slíks. DVERGBÍLARNER eru ekki gamlir í héttunni. Það var var haustið 1940, sem am- eríkska herstjórnin ákvað að kaupa mörg þúsund bifhjóí. Var henni þá boðin hugmynd- in að þessum litlu bílum, og voru þegar 1 stað gerðir samningar við bílaverk- smiðju eina um að gera til- raunir gengu með ameríksk- um hraða og eftir 49 daga voru fyrstu bílarnir tilbúnir. Þeir reyndust xnjög vel og fullnægðu öllum kröfum, sem til þeirra voru gerðar. ÞEIR ERU NÚ framleiddir í stórum stíl í fjölda verk- smiðja, t. d. Ford. Eru líkur til að Ameríkumenn hafi áð- ur en þessu stríði líkur gert mörg þúsund þessara bíla, en vafalaust er hægt að nota þá til margra friðsamlegra starfa engu síður. DVERGAR ÞiESSIR eiga þannig að berjast við skriðdreka. Margir munu vafalaust spyrja, hvers vegna skrið- í gærkveldi barst sú frétt frá Chungking í Kína, að ameríksku flugvélarnar hafi komið heilu og höldnu á ákvörðunarstað sinn. Engin nánari skýring er gefin á þessu. Það kann að vera, að hin dul- arfulla þögn yfirvaldanna í Washington sé herbragð til að blekkja Japani, ef þeir ekki enn eru vissir um það, hvaðan árásarflugvélarnar komu. Það er athyglisvert, hversu mildð rót hefir komið á Japani við þessa viðburði. Sýnir það bezt, hversu veikir Japanir eru fyrir á heimavígstöðvunum. Það mun því vafalaust veikja Japani mjög, ef Ameríkumenn geta nú hafið árásir á iðnaðar- borgir þeirra. Bandanenn taha aftir borg í Bnrna. ¥~| ERSVEITIR bandamanna í Burma hafa náð borgmni Yearigyaug aftur á sitt vald. Er hún á olíusvæðinu og höfðu orrustur staðið í 3 daga. Það voru brezkar vélahersveitir og drekar séu ekki látnir berj- ast við skriðdreka og hvort þessir litlu bílar megi sín nokkurs gegn stórum skrið- drekum. Þessu er mörgu til að svara. í fyrsta lagi kostar dvergbíll 900 dollara, en skriðdreki 35000. í öðru lagi ejru þessir dvergbílatr með skriðdrekabyssu aftan í sér snarari í snúningum en þungu drekamir. Það er eins og Davíð á móti Golíat, en vegna snarleikans og verð- munarixis era Davíðarnir miklu fleiri. MARGIR HAFA gengið svo langt að segja, að dvergbíl- arnir séu það merkilegasta og mikilvægasta, sem am- eríksk hugvitssemi hefir lagt fram í þessu stríði. Eitt ér víst: Þeir eru að útrýma bif- hjólunum í amerikska hern- um. kínverskar fótgönguliðssveitir, sem tóku borgina, og misstu Japanir um 500 maruis. Sótt var að borginni úr þrem áttiun. Þeg- ar Bretar hörfuðu úr Yenangy- aug, munu þeir hafa eyðilagt flestar olíulinirnar á svæðinu. r Ymsar fréttir.l 4 ♦ ÞEIR MARSHALL og Harry Hopkins eru nú komnir til Washington og hafa gefið Roosevelt skýrslu um viðræð- urnar í London. Er í þessu sambandi minnt á það, að Ame ríkumenn muni brátt senda fluglið til Bretlands, en straum urinn af flugvélum til brezka flughersins vex stöðugt. Fara nú 25 ameríkskar sprengju- flugvélar á dag yfir hafið. Flug vélaframleiðsla Bandaríkjanna er nú orðið 3300 flugvélar á mánuði. MIKIÐ kanadiskt herlið er nú komið til Bretlands. Er nú kanadiski herinn þar orðinn mjög öflugur og býr hann sig af ákafa undir sókn við hlið Bandamanna. JAPÖNUM stendur nú mik- ill stuggur af hinum miklu og auknu árásum ástralskra og ameríkskra flugvéla á höfnina og flugvöllinn við Rabaul á Nýja Bretlandi. Hafa þeir sent aukinn fjölda orustuflug- véla þangað. HERÆFINGAR hafa verið haldnar í Mið-Noregi og er það í fyrsta sinni, sem slíkt er gert þar í landi, síðan hertak- an fór fram. FREGNIR hafa borizt af því, að rússneskir fangar, sem Þjóðverjar hafa flutt til Nor- egs, eigi við hina hörmuleg- ustu meðferð að búa. Af 300 Rússum, sem komu til Norður- Noregs í fyrra, munu nú um 50 vera látnir úr hungri, kulda og vosbúð. Norðmönnum hefír verið stranglega bannað að hjálpa þessum föngum og hafa menn þegar verið settir í fang- elsi fyrir að reyna það- Svo að^ segja daglega er nýj um ameríkskum herskipum j hleypt af stokkunum. Hér sést stefnið á einu af hinum nýju ‘ og voldugu orrustuskipum þeirra. Fyrsta ræða Lavals sem sfférnarforseta Skilyrðið fyrir frið í Evrópu er satnkornul. Þjóðverja og Frakka 30 gísl skotin í Ronen UM SAMA LEYTI, og franski quislingurinn Pierre Laval hélt fyrstu ræðu sína sem stjórnarforseti, voru 30 gísl skotin í borginni Rouen í Normandie. Þau voru tekin af lífi til hefndar fyrir það, að herflutningalest hafði verið sett af sporinu og fjöldi þýzkra hermanna farizt. Hafa Þjóð- verjar hótað að taka 80 gisl til viðbótar af lífi, ef þeir, sem settu lestina af sporinu gefa sig ekki fram þegar í stað. Þá hefir það verið tilkynnt, að framvegis muni franskir borg- arár verða látnir ferðast með öllum þýzkum herflutninga- lestum, svo að slíkir viðburðir ekki endurtakist. Laval hóf ræðu sína á þvi að fullyrða, að Frákkar hefðu ekkert að óttast af stjórn hans. Þegar hann hafði um stund rætt það, sagðist hann koma að því, sem menn ættu von á, að hann lýsti yfir. Hann kvað það skoðun sína, að skilyrðið fyrir friði í Evrópu væri samkomulag milli Frákka og Þjóð- verja. Sagði hann ennfremur, að nú mundi hann ekki láta neinar hótanir aftra sér frá því að koma á algeru samkomu- lagi milli þessara þjóða. Þá hóf Laval hatrama árás á Breta og sagði, að þeir hefðu dregið Frakka út í stríðið, síðan reynt að sökkva flota þeirra, stolið nýlendum þeirra og nú síðast svifu brezkar flugvélar yfir franskri gnmd.. í gær sagði útvarpið í Paris, I stjórnar þyrfti að vera að | að fyrsta verk hinnar nýju I Prh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.