Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið ^greinina á 5. síðu blaðsins um kvik- myndaleikkonurnar í Hollywood. L 23. árgangur. Þriðjudagur 21. apríl 1942. 92. tbl. Gerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu. Hringið strax í síma 4900 eða 4906. Fjölbreytt úrval af sumargjöf um fyrir börn og fullorðna. Sérlega mikið úr- vai af barnaleikföngum. Ingélísbúö. Hafnarstrœti 21. Sími 2662. Itvinna Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið framtíðaratvinnu við afgreiðslu í kaffistof- unni Turninn í Hafnar- firði nú strax eða 14. maí. Sími 9141. Bifreiðar til sölií Volvo vörubifreið.þriggja tonna 1938 og 5 manna bifreiðar- Stefán Jóhannssoii Sími 2640. W. Biering Smiðjustíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatnað í kemiska hreinsun. tatiF yðor ekkl Morley puresilkisol^ka -— silkísokka , — ullarsokka, — bómullarsokka, — Haiidklæði, — Borödúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið 00 kaunfö, Wíodser-Magasin Laugaveg 8. Nýkomið í Karlmannaskór Kvenskór Ungungaskór J.ÆGSTA VEBÐ VERZL Hreingerningar ldtið ofefcur annast þœr- Hringið í síma 1327 frá W- 9 1 h-—5- e. h- Kaapi guU Lang hæsta verði. Sígurþér, Hafnarstræti M^JWnfrT^n nJMISINS ^ Vantar yður ekki Morley puresilkisokka, ailkieokka, ¦ ¦¦;¦¦*— ^;ulÍ*r80k;^»»,.y..., — bómullaraokka, — Handklæði, — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, scm yður vantar. Kointö, skoðið oq kanpið. Perlubúðim Veaturgötu 30. „Mr" hleður til Vestmanna- eyja í kvöld. Vörumót- taka til hádegis. „Einar Friðrik'* hleður í dag til Arnar- stapa, Sands, ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms, ef rúm leyfir. — Vörumóttaka fyrir hádegi. Tækifæris- kaup Við aeljum næstu daga ca. 100 model-kjóla raeð tæki- færisverði. — Komið — skoðið og-k&upið yður fagran kjóL Sportrörooerffln Hverfisgötu 50- Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund 22. apríl 1942 ki. 20,30 (8f/a) í baðstofu iðnaðarmanna. Ðagskrá: 1. Alpingiskosningar. 2. önnur mál. Þess er fastlega vænzt að ailir fulitrúar mæti. Ef forfðl) hindra jkð, þá tilkynnið í síma 5020 svö kvaddir verði varamenn. Fulltrúaráð Aiþýðuflokksíns. 66 SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Vantar verkamean til leagrl tíma. S. t. Stálsmððjan. Sjómenn! Annan vélstjóra og háseta vantar á m. s. GEIR frá Siglufirði. Unplýsingar um borð hjá skipsstjóranum. — Skipið liggur við Sprengisanfl. Leikfélag Reykjavíkur 9,GULLNA RELIBI Tilky nning til húseigenda. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er húsa- leiguvísitalan fyrir tímabilið, 14. maí — 1. okt. 1942, 114, og hækkar því húsaleigan (grunnleigan) um 14% — 14 af hundraði — frá 14. raaí n. k. í stað 11% tii þess tíma (til 14. maí 1942). Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Nptomnar enskar dömutoskur, vandaðar—smekklegar. Hljóðfæraverzltm SIGRÍÐAR HELGAÐÓTTUR, j j Lækjargötu 2. Kanpmenn ©g kaupfélagssfljórar Við éigum á lager og höf um trygg't okkur í Englandi tals- vert af vefnaðarvörum ,búsáhöldum, ritföngum, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörum o. s. frv. — Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar, sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á f jölda af þeim vörutegundum, sem við éigum á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum ýður að tryggja yður hluta af birgð- um okkar gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið ög meðan birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin, Heildv. Guðm. H. Þórðarsonar SÍMAiR: Skrifstofa 5815. — Lager 5369. Kia*aihamars | Smíðahamars Sleggju Axar Haka Þjala Sporjárns Skoft ¥eralwnlii O* ElUng^eii tauff.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.