Alþýðublaðið - 05.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.05.1942, Blaðsíða 8
Þriðjjutlaguj; 5, maí 1942. ALPYÐVBiA&iÐ „SATT ER ÞAÐ, LJÓTAR ERU ÞÆR.“ rTrVElR Tímamenn austan -®- úr sveitum voru staddir hér í bænum á fimmtudaginn. Þeir höfðu lesið í Tímanum ýreinar Jónasar um „mynd- gerðarmennina“ og heyrt út- varpsauglýsingar hans. Gengu þeir því að Gefjunnargluggan- um til þess að skoða þessa frægu sýningu. Skoðuðu þeir myndirnar með athygli, unz öðrum þeirra varð að orði: ,,Satt er það, Ijótar eru þær! En hvað af þessu skyldi nú vera hann Þorgeirsboli?“ Kvöldið áður hafði verið skipt um myndir í glugganum. * STÓRAR sálir tala um hugsjónir, miðlungssálir tála um hluti, smásálir um ná- ungann. * ÞEIM ÓSTUNDVÍSU HEGNT LEIKARARNIR Alfred Lunt og Lynn Fontanne veittu óstundvísum ( leíkhús- gestum eftirminnilega áminn- ingu á frumsýningu í Los An- geles. í hvert sinn og eftirlegu- kind kom inn í sálinn, hættu Lunt og Fontanne í miðri setn- ingu, Lynn hneigði sig hæ- versklega, en Fontanne æpti: ,,Velkomin, velkomin!“ Einu sinni sagði hann: „Vegna fólksins, sem kom svona seint, ætla ég að endur- taka síðasta atriði leiksins.“ Og það gerði hann. Sumum reykvíkskum leik- hússgestum mundi ekkert veita 1 af sams konar áminningu. * | MÓRAUÐ SAMVIZKA? 5IR Arthur Conan Doyle 1 sendi einu sinni skeyti 12 vinum sínum, sem allir voru ; háítsettir virðimgammjft. ið var á þosxtL féÉí „Fty&u strax, allt ttr uppvíst or'cfíð.“ Sagan segir, aS menmmir hafi allvr saman verið komnir til út- landa að sólarhring liðnum. NÚVERANDI þjóckkipulag lifir á þolinmæði fátæk- linganna. Anatole France. — Hvers vegna ætti ég að gleðjast? spurði hún. — Það eru liðnar fáeinar vikur síðan við sáumst, sagði hann — og þú hljópst svo ó- vænt og skyndilega burtu. Ég hefi sennilega móðgað þig á einhvem hátt. — Nei, fjarri því, sagði hún. Hann gaf henni homauga, og yppti öxlum. — Hvað hefirðu haft fyrir stafni hér? spurði hann. Dona geispaði og leit snöggvast til Harry’s, sem var að leika við börnin úti á gras- flötinni. — Ég hefi verið mjög hamingjusöm, sagði hún — al- ein með börnunum. Ég sagði Harry, þegar ég fór, að ég vildi vera ein. Og ég er reið við ykkur báða fyrir að koma hingað og ónáða mig. — Við komum nú ekki til þess að skemmta okkur ein- göngu, sagði Rockingham. — Við höfum annað fyrir stafni. Við erum að búa okkur undir að veiða sjóræningjana, sem eru að hrella íbúana hérna á ströndinni. — Og hvernig ætli þið nú að fara að því að klófesta þá? — O, við skulum nú sjá. — Harry er mjög áfjáður í ævin- tyri. Honum hefir hundleiðst undanfarið að hafa ekkert fyrir stafni. Og það er of mollu- legt í London á sumrin fyrir mig líka. Við höfum báðir gott af sveitaloftinu. — Hversu lengi eruð þið að hugsa um að vera hér. — Þangað til við höfum náð í sjóræningjana. Dona hló, greip blóm og fór að reita af því blöðin. Þeir eru famir til Frakklands, sagði hún. ' — Ekki býst ég við því, sagði Rockingbam. — Hvers vegiae — Vegna þess, sem Euskick sagði í gær. —' Hvað sagði sá náungi? spurði Dona.s — Hann sagði, að fiskiskip hefði séð skip snemma í gær- morgun stef»a a§ Englands- strönd. —Það er léleg sðsmun. Auð- m AFRAIP ’GENIU5'tAK'E6 A BACK SEAT AGAIN.DOCTOE/ 6Htfí tHAt CURBENt OFF ■T US OUtOF HER vitað hefir það verið kaupskip. — Það héldu þeir ekki. — Englandsströnd er löng, kæri Rockingham, og það er erfitt að gæta hennar. — Já, en það er sýnilegt, að sjóræningjamir koma ekki ann- ars staðar við en á Cornwall. Rashleigh segir meira að segja, að þeir hafi komið við í ósum Helfordárinnar. Það eru víst margar víkur og vogar hér. — Þeir gera það þá á nótt- unni, þegar ég er sofandi. — Ef til vill gera þeir það. En það er áreiðanlegt, að þeir þora það ekki öllu lengur. Það verður gaman að ónáða þá við þetta ævintýri þeirra. Þekkirðu vogana og víkumar hér? — Nei, en Harry er kunnug- ur hér. Hann getur lýst fyrir þér landslaginu. — Það er víst mjög dreifbýlt hér. Ég býst við, að Navron sé eina stóra byggingin á þessum slóðum. —1 Já, svo mun vera. — Það er ágætt tækifæri fyrir lögbrjóta að leika listir sínar í dreifbýlinu. Ég vildi nærri því óska, að ég væri sjó- ræningi. Og ég vissi, að enginn karlmaður væri hér í húsinu til þess að vernda þig. —- Það er og. — Ef ég væri sjóræningi, endurtók hann, — myndi ég hafa löngun til þess að hverfa hingað aftur og aftur. Dona geispaði aftur og fleygði frá sér blóminu, sem hún var nú búin að reita blöðin af. / — En þú ert nú ekki sjóræn- ingi, minn kæri Rockingham, þú ert ekki annað en landeyða, se*a laefir of mikla hneigð til rkis og kvenna. Eigum við að hsetta að tala urn þetta? Mér er farið að leiðash Hún stóð á fætur og gekk í áttina til hússins. — Einu sinni þótti þér ekki leiðinlegt að tala við mig. það man ég. — Þú hefir of mikíð álit á sjálfum þér. — Manstu eftir vissu kvöldi í Vauxhall? frmaÉi' mt NVJA BIO RITZ-BRÆOUR mg ANDREWS-SYSTUR í Argentiskar nætur (Argentine nights) Ameríksk skopœynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Ég man eftir mörgum kvöldum í Vauxhall og einu sérstaklega, því að ég hafði drukkið tvö glös af víni og var ákaflega syfjuð. Þá varst þú svo djaríur að kyssa mig og ég var svo löt',að ég nennti ekki að berja þig. Ég hefi alltaf fyrir- litið þig síðan og sjálfa mig líka. Hann nam staðar, roðnaði og starði á hana. — Það er skemmtilegt að heyra til þín núna eða hitt þó heldur. Lofts- lagið hér í Cornwall hefir gert maeiMWLA BIO „Cyclops“ Ameríksk litkvikmynd rneð ALBERT DEKKER og JANICE LOGAN Sýnd ki. 7 og 9. ramhaldssýning kl. 3Vj-6V> Reno Amerísk kvikmynd með RICHARD DIX og ANITA LOUISE. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Ef til vill. þig beizka í skapi. Eða ef til vill er það afleiðing af hitaveikinni. — Varstu svona höst í máli við þjóninn, sem hjúkraði þér í legunni? — Þú ættir að spyrja hann sjálfan. — Ég býst við að ég ætti að gera það. Ef ég væri í sporum Harrys, myndi ég spyrja hann margra spurninga 'mjög einka- legs eðlis. — Hvað er nú um að vera? hafði nágranna sínum pening- ana, ekki lengi að tína þá upp. Áhorfendur voru mjög hrifnir af kænsku Sankós, og einhver spurði hann hvernig hann hefði farið að því að vita það, að peningarnir voru fald- ir í stafnum. — Ég fylgdist mjög nákvæm- lega meö öllu háttalagi skuld- seiga karlsins,“ svaraði Sankó, ,,og mér fannst hann afar slægðarlegur í allri framkomu. Svo fór ég að brjóta heilann um það, hvernig á því gæti staðið, að hann skyldi einmitt biðja manninn, sem hann átti í málaþrasi við, að halda fyrír sig á stafnum, þegar fullt var af öðru fólki viðstatt. Og þetta gerði hann einmitt áður en hann vann eiðinn, sem hann sór um það, að hann hefði fengið lánveitandanum pening- ana í hendur. Ég þurfti ckki að velta þessu lengi fyrir mér, því að mig fór strax að gruna, að karlinn hefði hreint og beint falið peningana í stafnum.” Þegar réttarhöldunum lauk, luku allir upp einum munni um það, að enginn borgarstjóri hefði verið Svo góðum gáfum gæddur, að hann heföi getað leyst fyrsta dómarastarf sitt svo snilldarlega af hendi, og Sankó hefði nú gert. Var hon- um ó«part klappaÚ l«f í lót'a. XI. KAFLI SANKÖ SEGIR AF SÉR . . BORGARSTJÓRAEM- BÆTTINU. Þegar Sankó hafði lokið þessum fyrstu dómarastörfum sínum, var honum fylgt til borgarstjórahallarinnar. Þar var hann leiddur inn í stóran PREG10 GÓ/OBSEXW, r KEEPMVHAWÚ AB&Æ MV HSAP/1 5HALL NOTTOUCH ,THE S>\N\TCH WHILE YOU PETART/ r/L V M [mE FOR T Hc VítOE U L SB. 'j OfEN-SPAC«... ] WArfA ; BPEORE HE amtXSj/HMðT/ WHAT H6 THiNK6 I5 HIS ÁMND/ / OUR FRÆNP RSÖ.S5T8? r-<£ \ OF OUR Cty.'ívvs'v a vvwjij c«r. ‘ IQtlUlfN TH6 vOsAiwiSNT'riOW.' OfiTuiP J FROW THERé.OlO ðCY/ VOU'RE CCmrjJ WlTH ¥ MYNMSABA Örn: Ég held, að snillingurinn verði að víkja, Doktor Dumartin Takið þér rafmagnsstrauminn af hurðinni þama og hleypið okkur héðan út! Dr. Dumartin: Jæja, straum- urinn er ekki lengur á og þér getið farið út. Sjáið þér, ég held höndunum upp, ég skal ekki setja strauminn á aftur. Lillí: Ég skal svei mér fara út, áður en honum snýst hugur! Örn: LiUí, bdddu! f! Örn: Hinn kæri vinur okkar óskaði áðan nærveru okkar. Vill hann gjöra svo vel og endur- gjalda það?! — Stattu upp, karl minn, þú kemur með okkur!!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.