Alþýðublaðið - 05.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 5. síðu blaðsins greinina um matvæla skammtana í ófriðar- löndunum. 23. árgangur. Þriðjudagur 5. maíl942. Bazar Kvenfélags Laugarnessóknar verður á morgun 6. maí í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 3 1 Bazar hef ir Hvítabandið í Goð- templarahúsinu. Mikið af ágætum barnafötum. Opnað kl. '4 í dag. Hreínlætis- vöriir: Windoline, gluggafægiefni Windo Spray í glösum Teppakústar Hreingérningar kústar Sápukústar Gluggakústar Gólfklútar Afþurkunarklútar O. Cedar húsgagnagljái Liquid Venees húsgagna- gljái Brasso fægilögur Guddard fægilögur Silvo silfurfægilögur Town Talk silfurfægilögur Stálull, margar te$s. Vírsvampar ÞVOTTAKLEMMUK (gorm) Símí 1135 — 4201 TUkynnlng um atvinnuleysisskráningu. Hér með tilkynnist að atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvorðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram áiítáðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, Reykjavík þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag í pessari viku, frá kl. 10 árdegis til kl. 5 síðdegis og eiga því hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram þar. Borgarstjórinn í Reykjavík. EEYKJAVÍKUB ANNÁLL HJF. BEVYAN Hellé! AmerfSca verður sýnd annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 í dag. St vantar í úlku eldhús Landspítal ! i \ ans. ( ¦ UppL hjá ráðskonunni. -— ÚtsSlam'enB AlpýSablnðsins út ma land, eru beðnir að gera afgreiðsiunni skil, f yrir fyrsta fjórðuog ársins sem ailra fyrst. I Samardvalamefnd tilkpnlr: 7 , Öll þau börn, sem sótt hefir verið um dvöl fyrir á vegum nefndarirmar, hvort sem tilætl- unin er að koma þeim á sveitaheimili eða sameiginleg barnaheimili, mæti til læknisskoðun- ar í Miðbæjarbarnaskólanum — inngangur um aðaldyr —, sem hér segir: Börn fædd árin 1937, .1938, 1939 og 1940 þriðjudagiJm 5. Börn fædd árin 1935 og 1936 miðvikudaginn 6 Börn fædd árin 1934 fimmtudaginn 7. Börn fædd árin 1932 og 1933 föstudaginn 8, Börn fædd árin 1931 og fyr laugardaginn maí kl. 4—7 e. m. maí kl. 4—7 e. m. máí kl. 4—7 e. m. maí kl. 4—7 e. m. 9. maí kl. 4—7 e. m. Samtímis vevður ákveðið um væntanlega dvalarstaði barnanna og gengið frá samningum um greiðslu meðlaga. Er því nauðsynlegt að framfærandi mæti sjálfur með hverju barni. mammmmmm^mmmmmmmmmBmmmmmmmmmmmmm 103. tbl. Hringið í síma 4900 eða 4906 og gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Leikfélatj Reykjavíkur „8ULLNA HLIÐI SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 44 STÚLKU vantar á Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Starfsstúlknafélagið Sókn. Aðalfundur verður haldinn næstkomandi miðvikudag 6. þm. m. kl. 9 síðdegis á Amtmannsstíg 4. Fundarefni: v Venjuleg aðalfundarstörf og fleiri mál, sem fram kunna að konla. Fjölmennið! ; Stjórnin. Stulkur stofu- og eldhússtúlkur óskast að Hótel Vík, nú þegar eða 14. maí. Húsnæði getur f ylgt. ¦ ¦—¦**¦ Nokkrar stúlkur vanf ar að Kleppi ®§g ¥ff ilsstodsBui. Upplýsingai* hjá yfirlijúkraiuiiv konunnm. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands ' 'da áfram eins og aS undanförnu. Höfum 3-—4 skíp í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gulllford & Clark Ltd. BBADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.