Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 4
&LÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. maí 194?- ALEXANDER GUÐMUNDSSON: S vik Framsóknar við vinstri stefnuna i landinu. um létt af innfluttum nauðsynj* tftgetandi: AHrýSoflokkurúm RUstjóri: Stefán Fjetnrsson Ritstjórn og aígreiðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverflsgötu Símar rltstjómar: 4901 og 4902 Síraar afgreiðslu: 4900 og 4906 Vezð í lausasölu 25 aura. Aiþýðnprentsmiðjan h. f. Hin pölitíska hlut- árægai við Atvarpið VÍ heí'ir mjög verið haldið fram, að ríkisútvarpið ætti að vera með öllu ópólitískt og hlutlaust í átökum stjórnmála- flokkanna. Hafa um þetta verið settar langar og flóknar reglu- gerðir, sem taka bæði yfir ræðu flutning og annað, ekki sízt yfir auglýsingar. Við því er ekki nema gott eitt að segja, að útvarpið sé hlut- laust í flutningi efnis. í lýð- frjálsu landi ber að fylgja þeirri meginreglu, að einhliða áróður sé útlægur ger úr útvarpi þjóð- arinnar, sem allir eiga sameigin- Iega og eiga jafnan rétt til. í einræðislöndunum er þetta, svo sem kunnugt er, öfugt. Þar ein- okar ofbeldisflokkurinn, sem er handhafi ríkisvaldsins, allt and- legt líf í landinu og bælir öll mótmæli niður haxðri hendi. Einkum er útvarpsins strang- lega gætt, því að það er fyrir langu vitað, að það er áhrifa- mesta áróðurstæki nútímans. öllum frelsisunnendum væri það fagnaðarefni, ef íslenzka ríkisútvarpmu auðnaðist að feta dyggilega í fótspor útvarps þeirra menningarþjóða, sem mest hafa lýðræðið í hávegum. — En því miður hefir íslenzka útvarpið hrakið mjög áberandi út af þeirri leið núna upp á síð- kastið, og það svo ískyggilega, að marga athugula og frjáls- Iynda menn hlýtur að setja hljóða við. ÁÍJþeiin f jórum mán- uðum, sem liðnír eru af árimx, hafa þau afleitu tíðindi gerzt, að ríkisvaldið hefir beitt útvarpið þrælatökum og farið með ein- hliða áróður gegn andstæðing- um sínum, en útilokað þá á of- beldíslegan hátt frá því að bera hönd fyrir höfuð sér. Og þessum ódrengilegu fantabrögðum var beitt fyrir almennar sveita- stjóxmarkosningar í kaupstöðum og kauptúnum landsins, áróður- ixm í útvarpinu náði til allra landshluta, en með útilokuninni frá útvarpinu var bundið fyrir rnunn þeirra, sem fyrir þessari ofsókn urðu, annars staðar en í fteykjavík. Ráðhenramir, sem i ríkisstjórninni sitja, töluðu hvað eftir annað í útvarpið, fóru með blekkingar og árásir, og sýndi það undarlegt innræti, að vilja nota sér hina ójöfnu að- stöðu svo greypilega sem þeir gerðu. En reyndar hæfði það málstaðnuxh. Flestir numu hafa litið svo á, að þegar þessu fór fram hafi stjórnin mesfcu ráðið og skipað fylgismönnum síntun í útvarps- Á verður næst fyrir að at- hugsa á nokkuð breiðari grundvelli það nýja sálufélag, er einstakir leiðandi menn inn- an Framsókiiarflokksins' virð- ast gii’nast. Fyrir hvers konar félagsskap þeir fórna nú, og að því er virðist fyiir fullt og allt, hinni giftudrjúgu vinstrisam- vinnu kreppuáranna. Því það hlýtur öllxxm skynbærm-n mönn- um að vera Ijóst, að eftir að við hefir notið ráða og dáða Alþýðu- flokksmanna á hinum erfiðustu tímum, geta þeir ekki gert sér að góðu, enda ekki réttlátt, að fá engu um það ráðið, hversu með er farið ávexti hinna feitu ára. Hvort þeir fara forgörðum eða notast vinnustéttum landsins til langra áfanga frá basli og báglndum. Við mat á félagsleg- um dyggðum og hæfileikum Sjálfstæðismanna tel ég, allra á- stæðna vegna, rétt að nota kvarða þeirra ' Framsóknar- manna. Verðxxr þá og síður mál- um blandað það, sem með kann að vera farið. Eins og allir vita og viður- kenna, skipa Sjálfstæðisflokk- inn, sér í lagi þó innsta kjarna hans, hinar efnaðri og betur settu stéttir þjóðarinnar. Emb- ættismenn, stórkaupmenn og stóratvinnurekendur. Þeir heimamenn landsins, er sum- part vegna erfða og sumpart vegna harðfylgis og óvæntra happa í atvirmuframkvæmdum og verzlmx hafa náð að komast á brún upp í efnalegu tilliti. Trú- arjátning þessara manna í póli- tískum efnum er sú, að ham- ingja þjóðanna sé mest undir því komin að auður, metorð og völd fylgist að og sé á fárra manna höndum. Stéttir og stétta samtök eigi engan rétt á sér, séu til ills eins og dreifi xxm of afli þeirra hluta, er gera skal, tekjum og peningum. Sé um hreint einkaframtak að ræða en það er í fæstum tilfellum hvað alla stóriðju snertir, má til sanrxs vegar færa kosti þess, t. d. i öllum smærri atvinnurekstri, nær því á hvaða sviði sem er. En strax og einkaframtakið krefst verulegrar fjárhagsað- ráði fyrir verkuxn. En því miður virðist útvarpsráð ætla að ganga Lengra á þessari óheillabraut. Sýnir ritskoðun þess 1. maí þess ljósan vott. Þá létu ritskoðend- ur útvarpsráðs sér sæma á há- tíðisdegi verkaiýðsins, að skera á smásmugulegan hátt úr erindi hins þrautreyxida verkalýðsleið- toga Sigurjóns Á. Ólafsson- ar, förseta Alþýðusambands íslands, og ur fræðilégu erindi sagnfræðingsias Skúla Þórðar- sonar, hvorttveggja hógværelga orðaðar ræður og gerólíkar á- róðursi’æðum ráðherranna í jan- úaor, sem dagur er nóttu. En nú. voni það líka aðrir, sem koma áttu fram fyrir hljóðnernann. Hér átti að fíytja hátíðaræðu ............. stoðar frá ríki, bönkum og bæj- arfélögum verða kostir þess að ókostum. Þar eð hinir raunveru- lega ábyrgu aðilar fyrir skulda- skilum öllum fá engu um það ráðið, hvemig rekstrinum er hagað á hverjum tíma. En þeii’ eru þó æfinlega miklu fleiri, og eiga oft mikið undir hvemig til tekst. Hvem veg þessum ágöll- um einkaframtaksins er háttað í okkar þjóðfélagi að áliti Tíma- manna, verður Ijóst af eftirfar- andi tilvitnunum. í Tímanum 16. jan. 1941 segir: „Það liggur í augum uppi, að sjávarútvegurinn eða iðnaður- inn getur ekkií verið farsællega rekinn, þegar mexvnirnir, sem ráða mestu um reksturinn, eiga raunveruiega ekkert á hættu. í»err geta hirt gróðanxx, þegar vel gengur, en látið tapið, þegar illa árar, lenda fyrst á bönkun- um og síðan á ríkinu. Slíkir menn líta fyrst á þessar at- vinnugreinar sem brask. f*eir hafa ekki ráðist í þennan at- vinnurekstur til að auka at- vinnu eða til að efla þjóðarbúið Markmið þeirra er fyrst og fremst að græða sjálfir. Og þeir finna ekki til mikillar ábyrgð- ar, þar sem þeim er Ijóst, að þeir geta velt tapinu, ef illa fer, yfir á aðra.“ Og gagnvart einu stærsta einkafyrirtæki landsins kemst form. Framsóknarflokksins svo að orði: „Þetta ástand verður að hætta. Ðugandi menn á fslandi 2áta ekki bjóða sér þó óvirðingu, sem í því felst að gefa einu fjöl- skyldufyrirtæki allar þær miílj- ónir, sem landið tók að láni er- Iendis til að vera varasjóður allra fjármálaviðskipta í land- inu, og halda síðan áfrarn að leggja. sparifé. landsmanna .í sömu hítina.“ (Leturbreyting- arnar gerðar hér.) Meining greinarhöfundar er óreifuð og án allxar mildi. Starf- semin er orðin þjóðhættuleg og bein óvirðing öllum dugandi mönnum í landinu. Lengra verð- ur vart jafnað vandræðum þeim, sem fylgt geta umsvifamiklum einkarekstri. Þegar hér víð bæt- og fræðsluerindi á vegum al- þýðusamtakanna og þau mátti ekki flytja alþjóð án misþyrm- ingar, en cfstopafullar áróðurs- ræður gegn alþýðusamtökunum mega flæða gegnum útvarpið þegar valdhöfunum þóknast. Það er nú engirni vafi á því orðinn, að endurskoða þarf starfsserni útvarpsins og skipun útvarpsráðs. Almenningur í landinu mun ekki þola neinum stjórnmálaflokkum að einoka útvaip landsins í rfna þágu, en útiloka aðra. Mun verða reynt; að fylgjast eftir föngum með því, hvort þessari hættulegu hlutdrægni heldur áfram, og það ekki látið kyrrt liggja, ef þess vei’öur vart. :f ist valdaaðstaða innan banka, löggjafarþings og ráðuneytis, hjá sömu mörmum, orkar ekki tvímælis, að hreinan þjóðarvoða getur borið að höndum í fátæk- um, fámennum löndum, þar eð öflun veltufjárins verður þá hinum stóru iðjuhöldum tálm- unarlítil, jafnvel tálmunarlaus. Sýnilegt er, að þetta er Fram- sóknarmönnum alveg augljóst mál og þá ekki síður hitt, en í því hafa þeir reynsluna, að ein- mitt meðal stærri atvinnurek- enda landsins gætir mest þess afturhalds, sem telur sér og sín- um bezt borgið innan vébanda fullkominnar kyirstöðu í öllum menningar og félagsmálum al- þýðustéttanna, bænda jafnt og verkamauna. Eftir tveggja áratuga baráttu við þetta afturhald, imxan þings og utan, virðast Framsóknar- mexm lítið hafa lært og litlu gleymt. Fyrir tiltölulega skömmum tíma síðan, á árunum 1938 og 1939 voru gerðar all víðtækar ráðst. til viðreisnar ísl. sjáv. arútvegi, togaraútgerðinni þó sérstaklega. Sett voru lög um skattfrelsi útgerðarinnar. Toll- TÍMINN var í fyrradag fremur daufur í dálkinn yfir þeirri vendingu, sem rás viðburðanna hefir nú tekið í stjórnmálum okkar við kjör- dæmaskipunarfnxmvarp Al- þýðuflokksins. Finnst honum það, sem nú er að gerast í sam- bandi við það, helzt minna á hina örlagaríku viðureign um Trójuborg hina fornu, áður en Grikkir urniu hana og lögðu hana í rústir, og er þá stjórn Hei’manns Jóxxassonar og Ólafs Thors líkt við Trójuborg, en Al- þýðuflokksmönnum við Grikki. Tíminn segir: „Þegar á þing kom, reyndi Al- þýöuflokkurinn herbragð, sem líkja mætti við það, er Grikkir reyndu örþrifaráð í umsátmni um Trójuborg. Gerðu þeir þá tréhest mikinn og haglegan og skildu eftir utan við borgina, en leyndust brott með herinn. Borgarbúar urðu undrandi, er þeir sáu nýsmíð þessa og hugðu hana vingjöf óvinanna. Hinn vitrasti af höfðingjum þeirra hugði annað og mælti þau orð, er síðan eru uppi: „Ég óttast óvinina engu síður, er þeir gefa gjafir.“ En fjöldinn hlaut að ráða: Skarð var rofið í múra borgarinnxr og tréhestinum ekið inn um það með mikilli viðhöfn. í búk hans voru flugumenn óvinanna í felum. Þeg- ar nótt féll á, opnuðu þeir borgar- hliðin fyrir umsáturshernum. — Borgin var sigruð og lögð í rústir. En fyrir bví er Sjálfstæðisflokk- urinn nú líkur hinum gnran- hvggna lýð Trójuborgar; að hann lætur ginnast af tréhesti Alþýðu- um hennar, svó sem kolum, olía og salti, og síðast, en ekki sízt, var hennar.vegna lækkaö gengi ísl. kr. úr 22,15 móti sterlings- pundi í kr. 27,00. Þannig var byrði erfiðu áranna jafnað nið- ur á landslýðinn og útgerðar- mönnum kippt upp úr vök skulda og tortímingar. Þannig brást þjóðin við án alls mann- greinarálits og hnýsni um til- drög og ytri ástæður þeirrar mðurlægingar, sem útgerðin var komin í, og lagði möglimarlaust fram það, er til þurfti hexrni til bjargar, í krafti þeirra raka, að viðreisn atvinutækjanna yrði. fyrir öllu öðru að ganga. Manni gat því virzt, að tími endur- gjaldanna væri nú kominn, Að þeir sömu menn, er þjóðin öll og lánstofnanir hennar sýndu það traust, er nægði til að fleyta þeim yfir boða kreppuxmar og aðeins þess vegna eru nú mjög. vel í skinn komnir efnalega, gerðust verðugir þeirra fórna. Mættu með góðvild og skilningi réttmætum kröfum vinnustétt- anna um kjarabætur. En eins og mexm vita, er engu slíku til að dreifa. Aldrei hefir réttaimunur þegnaxma augljósari verið. Aldr- ei meiri rangsleitni gætt við hlutaskiptin en síðan hinn mikla hvalreka, stríðsgróðann, bar á fjörur landsmanna. Hnigu þó orð forsætisráðherra mjög í þá átt, er þjóðstjómin var mynduð, að eitt skyldi yfir alla ganga og bróðurlega vera skipt bæði góðu Frh. á 6. síðu. flokksins, kjördæmamálinu, — og býst til að rjúfa samstarf um stjóm landsins . ... “ Hér hafa menn hina nýju II- ionskviðu Tímans — hina dramatísku sögu um umsát og fall Framsóknartróju — Fx*am- sóknar- og Sjálfstæðisflokks- stjórnarinnar — sem Alþýðu- flokksmenn unnu með því að læða inn í hana tréhesti kjör- dæmamálsins. Kirkjuxitið er nýkomið út. Hefst það á páskasálmi eftir séra Sigurjón Guðjónsson. Að öðru leyti er þetta hefti helgað minningu dr. tneol Jóns biskups Helgasonar og rita um hamx þeir séra Árni Friðriksson, séra Friðrik Hallgrímsson, séra Bjarni Jónsson, Sigurgeir bisk- up Sigux-ðsson, Ásmundur prófesor Gðmundsson, séra Gísli Skúlason og Magnús prófessor Jónsson. Útvarpstíðindi 22. hefti 4. ár- gangs er nýkomið út. Efni: Við- tal við Sigurð prófessor Nordal um erindaflokk, sem hann ætl- ar að flytja í útvaxpið og nefnir Heiðin dóm, grein um Jón Pálsson frá Hlíð, gi’ein um bók Theodórs Fi’iðrikssonar, í ver- um, Raddir hlusténdanna, grein um handíðaskólann o. m, fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.