Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7, maí 1942. »» .... .......—...... >i. ALÞYÐU8LADIÐ Slyngasti utanrikismálafuli trúi Sovét-Rússlands. Maxim Litvinov, er var fórnai fyr ir vináttasamniBx^iBiBa v£ö Mitler, en ®r ná aendiAiorra i Wasieinpf on ............ ........ AHINNI ÖRLAGAiRÍK- USTU stundu, sem komið hefir fyrir í sögu Sovét-Rúss- lands, hóf Stalin Litvinov upp úr algerri gleymsku og fól hon- um eitt hið ábyrgðarmesta emb- ætti, sem til er í heiminum um þessar mundir — sendiherra- embættið í Bandaríkjiinum. — Valið á þessum' fyrrverandi ut- anríkisráðherra Sovét-Rúss- lands hafði sérstök áhrif á lýð- ræöisþjóðimar, því að nafn Lit- vinovs hefir, bæði innan Rúss- lands og utan þess, verið tákn alþjóðlegrar samvinnu gegn of- beldi og árásum. Frá þeim degi er hann varð utanríkismálaráð- herra, 1930, til 4. maí 1939, þeg- ar því var lýst yfir, að hann hefði verið sviptur embætti, beitti hann öllum hæfileikum sínum, dugnaði og starfsorku í þágu afvopnunar, sameiginlegs öryggis þjóðanna, viðskiptasam- vinnu og alþjóðlegrar einingar. Fall hans var fyrirboði þeirr- ar rússnesku stjórnmálastefnu, sem ól af sér þýzk-rússneska sáttnaálann 23. ágúst 1939. Og á hans herðum hvílir það Grett- istak, að lyfta aftur rússneskri utanríkispólitík til vegs og virð- ingar. Til þess er hann vís til að beita alh-i sinni slægð og hyggindum, sem hann hefir öðlazt með margháttaðri reynslu á löngum starfsferli, lengri en flestir aðrir stjómmálamenn geta hrósað sér af. Maxim Litvinov er fæddur 17. júlí 1876 í Bielostok í hinum rússneska hluta Póllands. For- eldrar hans tilheyrðu millistétt- inni og voru fremur fátækir. Maxim fékk góða fræðslu í há- skólanum í fæðingarborg sinni, og 18 ára gamall gekk hann í herinn sem sj álfboðaliði. Á tím- um zarsins hafði hann mikinn á- nraTfrTrm E.s. Slðin í strandferð vestur um land til Þórshafnar laugardaginn 9. þ. m. Vörumóttaka ti-1 hafna milli Þórshafnar og Norðurfjarðar í dag, á Vest- firði og Breiðafjörð meðan rúm leyfir fyrir hádegi á laugardag. Pantaðir farseðlar •sækist á föstudag. 1.1. Haln hleður til Vestmannaeyja í dag. Tekið á móti vörum mtiðan rúm leyfir fyrir há- degi. huga á þjóðfélagsmálum og vár byltir.garsinna,ður strax á unga aldri, enda helgaði hann bylt- ingunni ævistarf sitt. Litvinov Hann hóf byltingarstarf sitt í Klinets árið 1898, árið sem rússneski sósialdemókratiski flokkurinn var stofnaður. Brátt varð hann þess var, að leynilög- reglan var á hælum hans, og hann flýði til Kiev 1899 og varð þar meðlimur framkvæmda- nefndarinnar. Árið 1901 var hami svikinn í hendur yfirvaldanna og dæmd- ur í fimm ára útlegð til Sibiríu,! en eftir 18 mánuði gat hann flú- ið og komst til Sviss. I>ar kynnt- ist hann Lenin og gekk í rót- tæka arminn, sem seinna varð þekktur undir naíninu Bolsé- víkaflokkurinn. Lenin fann strax, að þarna hafði honum bætzt hygginn og samstarfsþýður samverkamað- ur. Hann var líká mikill fram- kværadamaður, og það féll Len- in vel í geð. Litvinov var því fljótlega falið að smygla vopn- um inn í Rússland og endur- skipuieggja ýmsar deildir flokksins. Árið 1903 var hann skipaður yfirmaður byltingarstarfsem- innar í Norðvestur-R'íissiandi með bækistöðvar í P-iga. Árið 1905 stofnaði hann ásamt Maxhn Gorki fyrsta löglega só- síaiistablaðið,.Nýtt líf, sem hann ritaði í undir dulnefninu Lud- wig Nitz. Um þetta leyti ríkti töluvert frjálslyndi í Rússlandi, en þegar afturhaldið og þröng- sýnið fór að ríða húsum á ný, flýði hann til úlianda. Þegar hann var í Kákasus að smygla vopnum, hitti hann í fyrsta sinni tilvonandi hús- bónda sinn, Jósep Stalin, sem þá gekk undir flokksnaíninu Koba. í júnimánuði 1907 kom upp hið fræga Kamo-mál, en þar léku félagarnir Koba og Kámo aðalhlutverkin, en senni- Iega hefir Maxim Litvinov lagt ráðin á. Kamo þessi var ólæs, \ armeniskur morðingi, og hann og Koba lögðu stund á rán og gripdeildir, til þess að ná í pen- inga til flokksstarfseminnar. Fé- lagamir Koba og Kamo stöðv- uðu 13. júní 1907 lest, sem vax að flytja peninga í borginni Tiflis með miklum árangri fyrir flokkssjóðinn. Koba-Stalin kast- aði sprengju, sem varo mörgum monnurn ao bana, en Kamo greip peningapokana. Fengur- inn nam samtals 341 000 rúbl- um í 500 rúblna seðium í núm- eraröð. Bánkarnir vissu, hvaða númer voru á hinum stolnu seðlum. Talsverðum hluta af upphæðinni tók Litvinov að sér að koma á framfæri. Hann áleit í fyrsta lagi, að eftir tvö ár yrðu bankarnir búnir að gleyma þess- um númerum, og í öðxu lagi, að erlendir bankar færu ekki að athuga, númerin. En þar ÓS hann reyk. Þegar hann kom með seðlana í fransk- an banka, var náð í lögregluna. En í stað þess að senda hann sendur til L-ondon, og þar var hann til 1918. Meðan hann dvaldist í Eng- landi, fékkst hann við blaða- mennsku, verzlunarstörf og kenslu. Árið 1916 kvæntist hann Ivy Low, dóttur þekts mála- flutningsmanns. Frú Litvinov hefir ágæta tónlistargáfu og rit- ar skáldsogur. Litvinov fylltist fögnuði, þeg- ar rússneska byltingin brauzt út. Árið 1918 sendi fyrsti utan- ríkismálaráðherra Rússa, Trotz- ky, honum skeyti um, að hann hefði verið gerður að sendiherra Rússa í Stóra-Bretlandí. Brezka stjómin neitaði að viðurkenna hinn nýja sendiheaTa og hneppti hann í fangelsi, og vildi ekki sleppa honum fyrr en eríndreki brezku leyniþjónustunnar í Rússlandi, Bruce Lockhart hafði verið látinn laus. * í árslok 1918 kom Litvinov til Rússlands, og frá þeim tíma til maímánaðar 1939, þegar hann var svipíur embætti, var hann aðstoðarutanríkisráðherra, fór sem sendimaður stjórnarinnar til ýmissa landa í Exmópu og var fulltrúi Rússa á öllum aiþjóða- ráðsefnum. Árið 1930 var hann gerður að utanríkismálaráð- herra. Rússar þurftu frið til þess að ná sér eftir borgarastyrj öld- ina. Upp frá þeim degi vann harm að allsherjar afvopnun. Þegar nazistum í Þýzkalandi tók að vaxa fiskur um hrygg vann hann að gagnkvæmum ekki-árásar-samningum. í Þjóða bandalaginu vann hann að því, að lýðræðisþjóðirnar hefðu sam- vinnu gegn einræðí og nazisma, því að honum var það Ijóst, að nazistamir myndu ráðast á Rússland. í júlímánuði 1936, á 60 ára af- mæli sínu, var hann sæmdur Leninorðunni, en hún ei æðsta ' heiðursmerki Sovét-Rússlands. Vetur í Buffalo. Á hverjum vetri leggur vötnin miklu á landamærum Kanada og Bandaríkjanna. Hér sést mynd af ísbrjót á höfninni í Buffalo, sem er við Erievatnið, Bandaríkjamegin. Múnchensáttmálinn táknaði ekki einasta ósigur utanríkis- málastefnu Litvinovs, heldur einnig persónulegan ósigur hans. í lok aprílmánaðar samdi hann enn við erlenda sendi- menn, meðal annars brezka sendiherrann. Fyrsta maí horfði hann ásamt Stalin, á hópgöng- urnar. En f jórða maí kom fregn- in um að hann hefði verið svipt- ur embætti, og sjötta sama mán. var myndin af honum borin út úr skrifstofum utailríkismála- ráðuneytisins. Upp frá því hvarf hann sjónum gersamlega. En í dag á Litvinov simi öfl- uga þátt í því að hefja utan- ríkispólitík Rússa til vegs og virðingar. Bílavandræðin að nóttu til. — Bréf urn það frá „Njáli“. — Hvar eru lögreglubíiarnir 9? LESENDUR MÍNIR hafa áhuga fyrír því að einhverri viffun- andi skipan sé komiff á bifreiffa- notkun aff nóttu til. Hafa mér borizt allmargar tillögur um þaff, en mér lízt illa á flestar. Þaff nær ritanleg-a ekki nokkurri átt aff skylda bifreiffastöffvarnar effa bif- reiffastjórana til að hafa Mfreiffar til taks. Þaff vaeri lögulegnr skatt- ur á þá, sem fyrir þvx yrffu. En hér fer á eftir bréf frá „Njáli“ um þetta. Og er þaff, sem hann segir, athyglisvert. „NJÁLI," skrifiu- um þetta efni: ,,í hugleiðingum þínum um daginn gerir bú að umtalsefni bílavand- ræðin a5 næturlagi. Það er auð- vitað hart að ekki skuli vera hægt að fá bíl til nauðsynlegra hluta á nótturmi, eins og t. d. að flytja konur, sem ætla að fara að ala barn, á Landsspítalarm, vegna þess að allar bílastöðvar hafa nóg að gera að afgreiða aðrar pantanir, í flestum tilfellum algerlega óþarf- ar.“ „ÞÚ MINNTIST á þann mögu- leika, að lögreglan tæki að sér sjúkraflutning að næturlagi, og er það auðvitað alveg tilvalið. Þess misskilnings gætir þó hjá þér, að lögreglan hafi lítinn bílaltost, en þetta er hinn mesti misskilningur. Lögreglan hefir nægan bílakost, ef allt væri með félldu með notkun Kigreglubílanna. Þeir bílar, sern lögreglan hefir yfír að ráða, munu vera um 9 talsins, eða þessir: R- 41, R 250, R 930, R 1111, R 1166, R 1587, R 1400, R 2000 og svo nýi yfirbyggði fangabíllinn. Þetta sýn- ist nú vera eitthvað en sá er nú gallinn á, að bílar þessir eru mjög oft uppteknir í alls konar snatti.“ „ALLIR lögreglubílarnir eiga auðvitað, að geymast á lögreglu- stöðinni á nóttunni, til þess að hægt sé að nota þá þar, en svo er nú ekki. R 41 stendur heima hjá ...... á nóttunni, R 1400 heima hjá......, R 250 heima hjá . . . . eða......, R 930 heima hjá . . . . o. s. frv. Þetta er auðvitað í alla staði óþolandi. Allir þessir bílar eru kostaðir af opinberu fé, og þv£ opinbera ber auðvitað engin skylda til að sjá þessum mönnum fyrir prívatbílum. Ef allir þessir bílar væru á sínum staff á nótt- unni, mundi lögreglan hæglega geta annazt fyrir almenm'ng sjúkraflutninga á nóttunni, svo og mrnan nauðsynlegan fólksflutn- ing.“ „ÞÁ MÁ OG GETA ÞESS, að bifreiðaeftirlitið á 2—3 bíla, er á nóttunni eru látnir standa heima hjá bílaeftirlitsmönnunum. Þessir bílar ættu einnig að vera til taka á lögreglustöðinni á nóttunni. Einnig gæti komið til greina að geyma stjórnarráðsbílana þar, og Frii. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.