Alþýðublaðið - 13.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.05.1942, Blaðsíða 5
MiðYikttdagur 13. raaí 1942. ALÞYOUBLAÐIÐ Þeiar Hood sprank í EFTIBFABANDI GBEIN um hinn sviplega viðburð, þegar stœrsta herskip brezka flotans, 42 000 smálesía orr- ustubeitiskipið „Hood“- sprakk í loft upp í sjóorrustunni við þýzka orrustskipið ,,Bismarck“, milli íslands og^ Græn- lands, er skrifuð af Esmond Knight, einum sjóliðanum á brezka orrustuskipinu „Prince of Wales“, sem tók þátt í orusuimi. Greinin birtist í marzhefti Wezka tfmaritsins „The English Digest“ í vetur. EGAiR sá viðburður sem hér verður frá sagt, gerð- ist, hljóta fréttir að hafa borizt um allan heim um það, sem var að fara fram í þessum kyrrláta hluta Atlandshafsins, og þar eð aðmírállinn á Hood hafði ákvarðað stöðu óvinanna svo að varla gat skeikað meir en hálfri mílu, ákvað hann að beygja í norðurátt, svo að við gætum beygt í þá átt, sém óvin- irnir stefndu. Enginn mælti orð, en sumir voru dálítið taugaóstyrkir og varðmennimir störðu þreyttum en árvökrum augum út í sjón- deildarhiinginn, en á hverri stundu mátti búast við að hið stóra skip kæmi þar í Ijós. Vindurinn þaut í reiðanum, og enda þótt sjóinn væri tölu- vert farið að lægja, dró ekki úr vindinum. Skygni batnaði stöðugt og skyndilega heyrðist hrópað: „Óvinaskip í fjarska“. Pilturinn, sem hafði komið auga á skipið, benti í norðurátt. Hróp þetta var endurtekið um allt skipð, og allir störðu í áttina. Menn gripu sjónauka og þeir sem áður voru örðnir þreyttir og syfjaðir urðu nú fjörlegir og glaðvakandi. Þegar menn höfðu starað eftirvæntingarfullir stundar- kom, komu skyndilega í ljós stórsiglur tveggja skipa. Aftur var kallað, að sæist til óvina- skipa, og fallbyssumennirnir sneru byssunum þögulir eins og einn maður í áttina til óvin- anna. Tíminn þaut áfram, en virtist þó standa kyrr. Þarna sáust skipin eins og dökkar skugga- myndir við sjóndeildarhringinn — Bismarck og Prinz Eugen, sem sigldu beint áfram þungleg og skuggaleg. — Drottinn minn! Hvað skip- in eru stór! heyrði ég einhvern segja. Áíram héldum við og héldum sömu stefnu. Við nálg- uðumst óvinina óðfluga, og við sem stóðum á stjórnpalli, horfð- um hver á annan og hugsuð- um. um, hvað næst myndi ske. Óvinaskipin tvö sem sigldu þrjátíu hnúta á klukkutíma voru nú nærri því beint fyrir framan okkur og við vorum í dauðafaeri. Hvað hafði komið fyrir? Harfði aðmírállinn breytt ákvörðun sinni\ á síðustu stundu? Hvers vegna var ekki byrjað að skjóta? Allar þessar hugsanir þutu um heila okkar, en síóru fall- byssui um á Hood og Prince of Wales vár miðað á óvinina hvernig sem þeir breyttu stefn- unni. Allt í einu kom merkið frá Hood: ,,Skjótið!“ Og strax á eftir stóðu eldblossarnir fram úr fallbyssukjöftunum í fremri turninum á Hood og reykurinn huldi skipið. Þetta var hin mikla stund sem aliir höfðu beðið eftir. Örfá andartök liðu og þá heyrðum við fyrstu merki þess, að fjórtán þumlunga fall- byssurnar okkar væru líka að fara af stað. Andartak leið enn þá og svo heyrðust hinar deyfandi drun- ur. Eldglæringarnar blinduðu okkur og allt var kafið reyk. Fallbyssurnar okkar voru komnar af stað. Við lokuðum augunum meðan á þessu stóð, en á eftir horfðum við í sjónauk- ana til þess að sjá, hvort kúlur okkar hefðu borið árangur. En ekkert sást nema útlínur óvina- skipanna. Kúlur okkar vora enn þá á leiðinni í áttina til óvina- skipanna, sem ekki höfðu enn þá hafið skothríð. Fyrstu kúlurnar frá Hood féllu fyrir framan skipin og við sáum vatnsstrókana gjósa upp í loftið. í sama bili sáum við eldglær- ingar og leiftur frá Bismarck, sem nú var að hefja skothríð á móti. Nú ríkti hin mesta eft- irvænting, sem ég hefi nokkru sinni fengið að reyna, en það var meðan verið var að hlaða byssurnar aftur og kúlurnar voru á leiðinni til okkar. Skyndilega heyrði ég hljóð, sem ekki var hægt að taka mis- grip á. Það smáhækkaði og var líkast því, þegar neðanjarðar- lest nálgast og allt í einu sást vatnsstrókur fyrir framan stefn ið á Hood. Ég horfði á George og harxn horfði á mig. Þar skall hurð nærri hælum. Nú var ómögulegt að greina tímann. Ef til vill hafa aðeins liðið örfáar mínútur, ef til vill klukkutími. Við tókum ekki eftir neinu nema eldblossunum og hristinghum, þegar við send- um hveria kúlnahríðina á fætur annarri yfir óvinina. Aftur heyrðum við þetta ónotanlega, uggvænlega hljóð og stór vatnstrókur gaus upp stjórnborðsmegin við okkur. Svo féll strókixrinn yfir stjórn- pallinn hjá okkur. Stundum heyrðust sprengingar, þegar kúl urnar frá Prinz Eugen sprungu yfir höfðum okkar og sprengju- brotunum rigndi yfir okkur og í sjóinn allt í kring, Við héldum áfram sömu stefnu og nú sá ég Bismarek greinilega í sjónaukaxium. Ég 'ríjóp út að borðstokknum og sa nú mér til mikillar skelfing- ar aö mikill eldur var kominn upp á bátaþiljunum á Hood. Það var ekki hlaupið að því að slökkva þann eld. Meðan ég vaaj að horfa á Hood, var allt í einu gefið merki um að nú ætti að hefja þær hernaðaraðgerðir, sem við höfð- um undirbúið. Loks var þá merkið gefið, en í sama bili skeði hið ótrúlega. Rétt áður hafði hið uggvænlega hljóð heyrzt og skyndilega sá ég rauðar logatuxrgur upp úr miðju þilfarinu á Hood og heyrði óg- urlegar sprengingar. Reykjar- strókar gnæfðu kolsvaríir upp í loftið og' braki úr skipinu rígndi ixiður. Ég trúði ekki því, sem ég sá. Hood hafði bókstaflega verið sprengdur í loft upp, og rétt áður en skipið huldist reykjar- mekki sá ég, að það skaut síð- ustu skotlrríðinni. Upp frá þessu vissi ég naum- ast hvað gerðist. Þó minnist ég þess, að ég heyrði skruðninga, eins og skýstrókur væri á ferð- inní og stundum dreymdi mig, að ég væri að hlusta á hljóm- sveit í Hyde Park og loks þótt- ist ég heyra háa hringingu. Mér fannst ég vera að deyja. Það var einkennileg tilfinning og ofurlítið dapurleg. Ég fann, að vatn streymdi kring um mig, ég lá á hliðínni og eitthvað þungt hvíldí ofan á mér. Hvað hafði kómið fyrir? Ekki viii'tist allt vera með felldu. Svo fékk ég skyndilega fulla meðvitund. Ég varð þéss var, að þilfarið shalf. þegar hleypt var af byssunum og menn hrópuðu: — Sjúkraberar' Hreinsið til hérna! Ég man, að ég gat risið upp til háKs og kallað: — George, geturðu hjálpað mér! Sterkar hendur lyftu dauðum mönnum ofan af mér. Það var bræðileg blóðlykt og ég heyrði hið ömurlega hrygluhljóð, þeg- ar menn eru að deyja. Ein- hvernveginn gat ég klöngrast niður stigana, sem ég kannaðist svo vel við, að ég var utan við mig og eins og í draumi! Ég varð þess var, að kolblár sjór féll inn í skipið undir þiljum og fann meðalalykt. Læknarnir þutu fram og aftur um sjúkra- salinn, til þess að reyna að lina þjáningar manna. — Halló! ITvað eríu að gera hér? spurði einhver. Ég spurði hann hvort hann vissi, að Hood væri sprunginn í loft upp. — Opnaðu augun, gamli vinur, sagði hann. — Ég opnaði augun, en sá hann ekkí að heldur. Ég lá í rúmi í öllum fötunum. og það var molluhiti inni. Það var btindið um andlitið á mér, frem- ur óhöndulega að mér fannst — og ég heyrði fallbyssudrun- urnar, því að orrustunni var haldið áfram. Ég fann meðala- lykt aftur og einhver sjúkra- berinn kom og gaf mér morfín- sprautu. Svo neyrði ég rödd yfirmanns skotliðanna, en hann var að tilkvnna skipshöfninni í útvarpi skipsins, að heitur matur yrði borinn til manna klukkan þetta og þetta. Svo seig Frh. á 6. síðu. « Góðir félagar &___j Leikkonan Ilyana Y anhwieh með hundana sína í brennandi sólskininu vestur í Kaliforníu. Þeir eru bersýnilega alveg eins stoltir af henni og hún af þeim. — Bréf frá húsnæðis- ósvífirm bifreiðastjóra. P 1.1)XNINGAí>AGVJUNN 14. L maí ér á morgua. Ég veit að himdruö maana hafa beSiS eft- ir honurii meí ugg og kvíSa. Hás- næðisvandræði eru hroffaieg hér í bænrnn. Ég hef imdanfariff all- víffa fariff um bæinn, bæoi labb- andi og í strætisvögnnm. f>aö er alltaf affaiumrseffuefni þar, sem fóik hiítist, hvernig þaff eig? aff útvega sér húsnæffi. Við erum búmr aff .vara viff þessu ástandi. Félagsmáiaráffherrann fyrrverandi varaði bæjarstjórn Reykjavíkur viff vaxaiidi búsnæffisvandræffttm meira en ári áffnr esi bæjarstjérn hreyfffi minnstá fingur tii aff gera eítíhvaff. Aliir sáu svo afleiðing- arnar síffasta haust. 1EITT A.IjLRA þýðingarmesta verfcefnið, sem bíður Reykvík- inga er, að auka húsnæðið. Vitan- lega verður bæjarstjórnin. að hafa forystu í því, en ég er alveg sarm- færður um að hún gerir ekkert, sem að gagni kemar, meðan hún er skipuð sama meirihluta og nú. Reykv íkiingar eru nýlega búnir að fela sama meirihluta og 'áður, að fara með völd — og það er áreið- anlegt, að ineð. .1 þeirra, sem kusu íhaldið eru mnrgir, se;n eiga við húsnæðisvandræði að stríða. Þeir geta því sjáifum sér um ken-nt. „HÉSNÆÐISLAUS seridir mér éftirfaraxidi bréf. Haim veit, að ég get ekki svarað þessum fyrir- spurnum, ó aiman veg en þann, sem að framan er sagt. Bollalegg- ingar um þetta mál þýöa ekki neitt. Það eina, sem hægt'er að gera, er að skera fyrir meinið, en það eru Reykvíkingar því miður allt of tregir til að gora. Bréfið er svohljóðaridi: „HVEítT ó húsnæðislaust fólk, sem borið veröur út- á fimmtudag- inn og næstu daga, að scnúa sér, til þess að fá húsaskjól?" „HVEKS VEGNÆ er ekki tekið athugunar að skammta húsnæði, þar sem vitað er, að til eru stór- ar íbúðir, sem tvær og jafnvel ein manneskja búa í?“ „HVEBS VjEGNA er það ekki látið varða þumgum refsingum, — þegar hiiseigendur fleka fólk til þess að undirskrifa húsaleigu- samninga, sem hljóða um allt aðra leigu, en húsnæðið er leigt fyr- ir?“ „HVERS VEGNA er ekki sett é stofei ein opinber leiguskrifstofa, sem annast um allar húsaleigur og húsnæðismál, svo ekki verði farið í kring um húsaleigulögin með alls konar :brellum?“ EFTIRFABANDI brcf- 'g í gær frá „Konu“ lý ,r hað -> mifcíum lirottaskap, að .uun'.ú* sætir. Konan .-. gir í hréf • sLu, að sér hafi verifí'sagt in bif- reiðarstjörans, en'; virðist hún hafa neina sönnun fyrir því, að henni hafi verið rétt frá skýrt. Vildi ég hvetja „Konu“ til að kæra þenngn mann svo að það sannist, (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.