Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fímmtudagur 14. maí 1942. S;tj£rnarskiptin nú talin fyrirsjáánleg á morguné ioionarííii sðiu- i somar. O ÖLUBÚSDUM matvörukaup- **-* manna, kjötkaupmanna og Kron yerðUr'Iokað kl. 1 e. h. á laugardaginn. Er það í f yrsta skipti í vor, en annars verður það fyrirkomulag haft í sumar, að loka kl. 1 á laugardögum, en haf a opið til kl. 8 e. h. föstudaga. Ætti fólkþví að hugsa um að hafa heimsendingarpantanir sínar tilbúnar á föstUdögum framvegis. Áuuttarl umrœðu um kjðr^ dœmamáltð loklð í gær. i ? — En atkvæðagreiðslu um frumvarpið og frávísunartilloguna frestað til föstudags ANNARI UMRÆÐU kjördæmamálsins í neðri deild var lokið seint í gærkyeldi, en atkvæðagreiðslu var frestað til föstudags. Kemur þá til atkyæða, auk kjördæmaskipunarfrum- varpsins sjálfs,. fráyísunartillaga Framsóknarflokkshis, en verði hún felld, æíla ráðherrar hans að segja af sér þegar í stað. Þar sem hins vegar nú er gengið út frá því, að frá- vísunartillagan verði felld og frumvarpið samþykkt, búast menn almennt við stjórnarskiptum á morgun. ferbamönniiin í setnliðsvinnnnni skipað að 1 íta skrá slg að nfjn. 'Jr Afleiðing af samningunuin við stjórnir setuliðanna, sem ríkisstjóríilsn neitar að gefa upplýsingar um. ALLIR VERKAMENN, sem vinna í setuliðs- vinnunni, hafa fengið fyrir- skipun um að láta skrá sig að nýjn í Vinnumiðlunarskrif- stofunni. Tilkynningin um þetta barst þeim frá erlend- um yfirmönnum við vinnuna. Skráning þessara verka- manna byrjaði í fyrrakvöld í Vinnumiðlunarskrifstofunni og hélt áfram í gærkveldi. Mættu allmargir verkamenn þegar fyrstu kvöldin. Eins-o'g eðlilegt er, kom þessi tilkynning verka- mönnum algerlega á óvart, því að ekkert hafði heyrzt um þetta áður. Þeir spurðust fyrir um þetta og fengu þau svör, að þessi nýja skráning væri látin fara fram vegna samninga, sem ríkisstjórnin hefði gert við stjórnir setuliðanna. Eins og kunnugt er hefir Al- þýðublaðið krafizt þess að samningar þeir, sem ríkisstjórn- in hefir opinberlega skýrt frá, að hún hefði gert við stjórnir setuliðanna, yrðu birtir. En blaðið hefir ekkert svar fengið við þeirri kröfu frá ríkisstjórn- inni. Þá bar Sigurjón Á. Ólafs- son fram á alþingi fyrir nokkr- um dögum fyrirspurn til ríkis- stjórnarinnar Um samningana, éh forsætisráðherra, sem var viðstaddur, er fyrirspurnin kom fram, færðist undan að svara, og'kvað það vera hlutverk Ól- afs Thors atvinnumálaráðherra. Ölafur Thors hefir hihs vegar engar skýringar gefið, jþessi leynd um samningana er ákaflega undarleg og gefur tilefni til alls konar ágizkána, sem hljóta að gera illt verra. Verkámenn eiga ákaflega erfitt með a.ð .sætta 'sig Vjð það> 'að samið sé úm þá eins og hvern annan fénað, og þeir óttast líka, að ríkisstjórnin, sem hefir sýnt áþreifanlega að hún metur hagsmuni þeirra einskis, hafi í þessum samningum alveg geng- ið fram hjá öllu, sem má vera þeim til hagræðis. Það hefir verið látið í veðri vaka, að samningarnír við setu- liðin hafi verið gerðir til þess að reyna að tryggja innlendum atvinnuvegum nauðsynlegan yinnukraft. Meðan ríkisstjórn- in heldur samningunum leynd- um skal ekkert um það sagt. En heyrzt hefir að það sé eitt á- kvæði í samningunum, að ekki megi ráða pilta undir 18 ára aldri í vinnu hjá setuliðunum. En ótrúlegt er að samningarnir hafi verið gerðir til þess eins, að tryggja íslenzkum atvinnu- vegum vinnukraft þessara ung- lingá. Tireir dínsar í ÍGÆRMORGUN felldi saka- dómari tvo dóma, annan yf- ir manninum, sem hafði í frammi svívirðilegt athæfi við stúlkubarn um dagihn, en hinn fyrir smygl. Sá fyrr nefndi fékk fjögurra mánaða fangelsi og var sviptur kosningarétti ög kjörgengi. Hefir áður verið sagt frá til- drögum þess máls'hér í blaðinu. Hinn síðar nefndi, sem var stýrimaður á erlendu skipi, fékk 2500 króna sekt fyrir smygl. Hjónaband. í dag verðá gefin saman í hjóna- band af síra Gísla Skúlasyíii, Eyr- arbakka fröken Þórumi Kjartans- dóttir og Lárus Blöndal Guðmunds son, verzlunarstjóri. Heimili þeirra verSur að Vífilsgötu 13 hér í bæn- um. :¦¦'--• (Jmræðnrnar í ffær. Umræðurnar um kjördæma- ¦p-^-V'ð hófnst- um klukkan hálf þriú og stóðu fram undir mið- nætti. þó með kaffi- og matar- hléi. Asseir Ásgeirsson hafði fram sögu fyrir meirihluta stjórnár- skrárnefndar. Skýrði hann frá því, að tillögur hans — hlut- fallskosningar í tvímennings- kjördæmunum, fjölgun um tvo þingmenn í Reykjavík og sér- stákt kjördæmi með einum þingmanni á Siglufirði — væru samkomulagstillögur allra flokka, serh fulltrúa hefðu átt í nefndinni, annarra en Fram- sóknarilokksins. En með þeim: tillögum væri aðeins haldið á- fram þeirri stefnu; sem upp hefði verið tekin, þegar land- kior var í lög leitt 1915, og hlut- fallskosningar teknar upp í Reykjavík 1920 og uppbótar- sætin stofnuð 1933. Það hefði síðah sýnt sig, að ,f jöldi uppbót- arsætanna hefði ekki nægt til að fullnægja jafnrétti kjósend- anna og flokkanna; þess vegna væri nú lagt til að taka upp hlutfallskosningar í tvímenn- ingskjördæmunum. Á þann hátt, yrði það óþarft að fjölga upp-. bótarsætunum til að ná jöfnuði milli flokkanna \og þar með kj'ósendanna, sem að baki þeim stæðu. Ásgeir sýndi fram á það, að hér væri ekki um neina deilu milli „dreifbýlis" og „þéttbýl- is" að ræða, eins og haldið væri fram af Framsóknarflokknum; það þýddi ekki að ætla að telja neinum trú um það, að sveita- menn og Frarilsóknarmenn vær.u yfirleitt eitt og hið sama. Þá minntist Ásgeir einnig k þá mótbáru Framsóknarflokks-' ins, að kj ördæmabreytingin hefði í för með sér tvennar kosningar. Hann benti í því sambandi á, að ef tillaga Fram- sóknar um skipun milliþinga- nefndar bæði í kjördæmamálið og sjálfstæðismálið næði fram að^ ganga,. þá myndi það hafa í för með sér ekki áðeins tvenn- ar, heldur þrennar kosningar, þ. e. a. s. tvennar kosningar auk kosninganna í .vor. En ef fárin yrði sú 'leið, sem meirihluti l Frh. á 7.i siðu. Jón Aðils sem Háiþór og , Alfred Andrésson sem ' Kvíðbogi Kvalar. Kevyan 1942t Nú er pað svart maðurl Í^ AÐ getur verið hættulegt r^, að vera of mikill lista- maður, því að slíkum manhi hættir til. að vinna sér verkið of létt. Þétta á einkum við ljóð- in í nýju revyunni, sem frum- sýnd var á mánudagskvöld. Að vísu má segja, að þau haíi ekki verið sérlega burðug í r'evyum undanfarinna ára, en nú er það svart, maður. Annars eru nógu smellnir „brandarar" í revyunni og nær húh þeim tilgangi jsmum að vekja hlátur, áhorfenda, en þráð urinri hinsvegar svo fínn að nálgast bláþráð. Of margir daufir kaflar voru í sýningunni, t. d. iok fyrsta þáttar, en slíkt má' „leika af" og verður vafalaust gert, enda er leikstjórinn þaulvanur og góður leikhússmaður, Indriði Waage. Revyan er í fjórum sjatter- ingum. Fyrsti þáttur fer fram í fornsölunni „Kem strax", ann- ar þáttur fer fram, á Lækjar- torgi, þriðji á Hótel Gullna Portinu og fjórði í Kronhúsa- nýlendunni. Leiktjöldin, sem voru ágæt, hefir Lárus Ingólfs- son málað og lögin, sem voru eir^föld og auðlæafö, en ekM nógu fjörug, hefir höfundur- revyunnar soðið upp úr ýmsum lögum. Aðalskopið hvíldi, eins og oft. áður, á Alfred Andréssyni, enda. veit ég ekki hvernig færi um. kímnilistina í þessum bæ, ef hans nyti ekki við. Lárus. Ingólf sson er gerf if örull, og góð- ur skopleikari. Jón Aðils og. Gunnar Bjarnason eru og lið— tækir skopleikarar. Af kvenleikendum vöktui mesta athygli Emilía Jónasdóttir Aurora Halldórsdóttir og Inga Laxness. Emilía er vön leik- i kona, enda þótt hún hafi eícki. Frh. á 7. síðu. áííðahðld lorði r I Skrúðganga norskra barna frá sendi* herrabústaðnum til Aiþingishússíns. ÞJÓÐHÁTIÐARDAGUR NORÐMANNA er eins óg kunnugt er 17. maí — á sunnudaginn kemur. Um ail- an beim, þar sem Norðmenn eru, munu þeir halda þennan dag hátíðlegan. í Noregi mun þó ekkert verða af hátíða- höldum. Þar eru ÞjóðTerjar húebændur og banna þjóð- inni að halda þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan og sýna norska fánann opinberlega. Hins vegar mun dagsins verðá niinnzt á norskum heimilum heitar og betur en nokkru sinni áður í sögu Nor- egs, og þennan dag munu Norðmenn heima fyrir herða vilja sihn. og þrek til úrslita- baráttúnriar 'við hina erlendu kúgará. ¦ Hér á íslandi verður dagur- inn hátíðisdagur, ekki aðeins meðal þeirra Norðmanna. sem hér dveljast, heldur og meðal ís- lenzku þjóðarinnar. Verður síð- ar skýrt frá fyrirkomulagi há- tíðahaldanna af hálfu okkar ís- lendinga, en það er Norræna fé- lagið, sem gengst fyrir þeim. Hins vegár hefir blaðafulltrúi norsku stjórnarinnar hér, Sig- vard Andreas Friid, skýrt Al- þýðublaðinu frá hátíðahöldum, þeim, sem Norðmenn gangast; fyrir hér í Reykjavík á þjóð- hátíðardegi þeirra. Aðalatriði hátíðahaldanna= verða eins og hér segir: Klukkan 11 um morguninnu verðiir 'sýnd norska kvikmynd- in í enska kvikmyndahúsinu á- horni Skúlagötu og Barónsstígs. Kvikmyndin sýnir meðal ann- ars þáttöku Norðmanna í styrj— öldinni, starf sjóliðsins, her- sveitir Norðmanna í BretlaniBi og flugæfingaskólann í Toronto* í Kanada'. • KlukJkan, 1.2,30 verður boð» : ; " ' Frh. á 7Í síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.