Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 8
AU>T0'J0^A0IS> Fiinmtudagur 1-1, nvaí 1M* 6, ÞESSAR PRJÓNA- KERLINGARI , TJERMAÐUR nokkur var á * •* langri göngu með her- flokki slnum. Eitthvað særði hann í stpru tána og var hann orðinn stingháltur þegar hann kom í herbúðirnar. Hann flýtti eér úr stígvélinu og sokknum og tálaði Ijótt. Þá sá hann að bréjrniði datt innan úr sokkn- um. Á miðann voru þessi hjart- næmu orð skrifuð: „Guð blessi hermanninn, sem gengur í þessum sokkum." * SETJIÐ YKKUR í HÁNS SPOR! VÍÐA í útlöndum hefir nektarhreyfingin fest rætur. Stofna meðlimir með sér félbg, koma sér upp dvál- arstöðum og skálum út um byggðirnar og ganga þar ber- sirípaðir nótt og nýtan dag. Einu sinni var kunnur pró- fessor beðinn að halda fyrir- lestur á einum slíkum stað og hét hann förinni. Honum var tekið með virktum af körlum og konum, sem bll voru álls- nakin. Þau buðu lionum 'til miðdegisverðar, en fyrst var honum vísað til herbergis. Á leiðinni þa'i^gað komst prófess- orinn að þeirri niðurstbðu, að honum bæri að vera alstrípað- ur við borðið, rétt eins og hitt fólkið. Klæddi hann sig nú úr hverri spjör og beið þess nú eirðarlaus og óstyrkur, að hringt yrði til borðs. Loks gáll bjal\an. Hann hleypti í sig kjarki og snaraðist í Adams- klæðum ofan stigann, — en sá þá, sér til mikillar skelfingar, að allt fólkið liafði klæðst kvöldbúningi í virðingarskyni við hann. * \ ETTA var í gistihúsi í Ab- erdeen. "Skoti nokkur var vak- inn bráðsnemma. „Hver 'fjand- inn gengur á?" spurði hann. „Fljótur nú," hrópaði varð- maðurinn, „á fætur með þig! Þetta er loftárás." „Ha, nú er það?" sagði Skot- inn. Eftir stutta þögn bætti hann við: „Já, en heyrðu, góði! Þarf ég að borga jullt gjald fyrir rúm- ið, þegar ég er rekinn svona á fætur um miðja nótt?" nezna gamla fóstru sína og svó auðvitað mig. — En hve það er töfrandi, sagði Rockingham. — En hve það er töfrandí sveitarómantík. Hins vegar virðist frú St. Col- umb ekki vilja hafa konur neins staðar nálægt sér. Hann brosti til Donu um leið og hann lyf ti glasi sínu og drakk henni til. — Þótti þér gaman að gönguferðinni í skóginum, Dona? Var ekki dögg á trján- um? Dona svaraði engu. Godolph- in horfði á hana grunsemdar- augum, því að væri það svo, að Harry leyfði henni að daðra við þjónana, þá myndi brátt koma að því, að um hana yrði talað um alla sveitina. Hvem- ig líður konu yðar? spurði Doná. — Þolir húri hitann vel? Ég hugsa oft til hennar. Hún heyrði ekki svar háns, því að Philip Rashleigh var að tala við hana, en hann sat á vinstri hönd henhar. ,— Ég er sann- færður um, að ég hefi séð yð- ur áður, frú, sagði hann — en þó ég ætti lífið að leysa, man ég ekki hvar eða hvenær það var. Hann starði á diskinn sinn og hleypti brúnum, eins og hann væri að reyna að rifja það upp, hvar hann hefði séð hana. — Viljið þér ekki meira Vín, Rashleigh? spurði hún bros- andi og rétti honum glasið, sem hún hafði verið að fylla. — Já, mér finnst líka, að við höfum sézt einhvers staðar, en það hlýtur að hafa veriðfyrir sex árum, þegar ég kom hing- að í brúðkaupsferðina. — Nei, það er miklu styttra síðan." Það er einhver hreimur í rcdd yðar, sem ég kannast við og hefi heyrt fyrir skömmu. — Dona hefir þessi áhrif á menn, sagði Rockingham, þeim finnst þeir alltaf hafa séð hana áður og vera henni gamalkunn- ugir jafnvel, þótt þeir hafi aldrei séð hana fyrr. Þér mun- ið verða andvaka í nótt, eftir að hafa kynnzt henni, kæri Rasleigh. — Þér talið af reynslu, býzt ég við, sagði Carnetick, en Rockingham brosti og lagaði handstúkur sínar. — En hve ég fyrirlít hann, hugsaði Dona. — þessi 'litlu kattaraugu hans, þetta lymsku- lega bros. Hann vill koma öli- um hér við borðið til að álíta, að hann sé í þingum við mig. — Hafið þér nokkru sinni komið til Fowey? spurði Philip Rashleigh. — Aldrei svo ég muni, svar- aði hún, og-hann drakk í botn og hristi höfuðið hugsandi. — Þér hafið frétt það, hvernig ég var rændur, er ekki svo? spurði hann. — Jú, vissulega, svaraði hún. — Hafið þér nokkuð frétt af skipi yðar síðan. — Ekki baun, sagði hann daufur í dáikinn. Það er víst búið að koma því í franska höfn og engin leið til þess að ná því aftur á löglegan hátt. Þetta er afleiðingin af því að hafa út- lendinga við hirðina og konung, sem talar betur frönsku en ensku. Samt sem áður vona ég, að ég geti jafnað reikningana í kvöld á einhvern hátt. s Dona horfði á klukkuna yfir stiganum. Hana vantaði tuttugu mínútur í tólf. Því næst sneri hún sér að Godolphin og sagði: — En 'þér, herra miiiri, tókuð þér,ekki þátt í eltingaleiknum? -— Jú, svaraði hann. kulda- lega. — Eg vona, að þér haf ið ekki orðið fyrir neinu slysi. — Nei, sem betur fór. Þorp- ararn^r flýðu sem mest þeir máttu. Eins og allir Frakkar, vildu þeir heldur flýja en berj- ast eins og hetju sæmdi. — Og van foringi þeirra ann- ar eins grimmdarseggur' og þér höfðuð sagt mér? — Tuttugu sinnum verri, frú mín. Það er sá ókurteisasti og blóðþyrstasti glæpamaður, sem ég hefi nokkru sinni augum litið. Við höfum komizt að því seinna, að hann hafi fullt skip af konum og flestum þeirra hafi verið rænt hér í þorpun- um í kring. AuðvitajB hefi ég ekki sagt konunni minni frá þessu. NYJA BÍÚ Oriðg ráða. Imikilfengleg mynd samkv.1 íhinni víðfrægu sögu Back fStre«t eftir Fannie Hurst. — i lAðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER MARGARET SULLIVAN ISýnd kK 3, 5, 7 og 9. íA.ðgöngumiðar að öllum sýn-i finguni seldir frá kl. 11 f. hád.S —- Auðvitað ekki sagði Dona. — Hún hefir ekki gott af að heyra það, eins og nú. er ástatt fyrir henni. — Það er kona um borð í Merry Fortmna, sagði Phihp Rashleigh. '¦— Ég sá hana á þil- farinu rétt fyrir ofan höfuðið á mér. Það var búlduleitur kvenmaður með flaksandi hár. Vafalaust vændiskona frá ein- fTeiigískíii ji Bnrmia (Moon Over Burma.) Dorothy Lamour, Robert Prestan, Preston Foster. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3'/-j—6V2: Leynilega kvæntur, með OLYMPE BRADNA RAY MILLAND hveiri franskri hafnarborg. . — Og ungur piltur var líka með í fSrinni, tötralegiu- dreng- ur, sem kom og barði að dyr- um hjá Philip Rashleigh. Ég er sannfærður um, að hann hef- ir yerið með í samsærinu. Hann var mjög mjóróma og allur hinn kvenlegasti. Frakkar eru svo kvenlegir í sér, sagði Dona. lensuna fyrir barkann á Don Q. „Gefstu upp, riddari!" hróp- aði hann. „Ég krefst þess nú, að þú gangist undir kosti þá, er ég setti þér. Þú vinnur eið að því að leggja nú þegar nið- ur vopn og hertygi, og fara heim til þín og skait þú búa þar framvegis í friði og spekt". „Ég heiti því og sver það við riddaraheiður minn," sagði Don Q. heldur vesáldarlega. Að svo mæltu valt hann út af í öngviti. Þjónar borgar- stjórans tóku ' hann og báru hánn burtu, en aðrir hjálpuðu veslings Rósinöntu á fætur. Sankó ætlaði að fara með húsbónda sínúm, en í sömu svifum lyfti riddarinn af Hvíta Mánanum hjálmgrímunni frá andlitinu, og varð Sankó held- ur en ekki hissa, þegar hann sá framan í hann. „Ne-ei," hrópaði hami. „Svei mér ef þetta er ekki hann Har- aldur stúdent, svéitungi okk- ar." Haraldwr þessi var atúdent og góður vinur Donsins. Hann var sterkur og fimur, og vanur skýimihgum og glímu og öðr- um íþróttúm.' Þegar hann sá undrun Sankós, brosti Jiann og brá honum afsíðis. „Ég verð að segja þér frá leyndarmálinu, Sankó minn góður, sagði hann. „Við vorum mikið búnir að brjóta heilann um, hvernig ætti að ná hús- bónda þínum út úr þessum riddaramennskuleiðangri sín- um og loks kom okkur saman um að fara þessa leið og vita, hvort hún mundi ekki heppn- ast. Við vissum, að Don Q. dá- ist mjög að riddaralegum dyggðum, og að hann mundi því ekki bregðast loforði, sem hann gæfi öðrum riddara. Það var því ákveðið, að ég skyldi klæðast hertygjum og taka mér vopn í hönd, og svo 'átti ég að skora á hann til einvígis, eins og ég gerði og þú héyrðir. Nú hefir hann skuldbundið sig til að hætta riddaramennsku, og ég er viss um að hann svíkur það ekki. Og það ætla ég að lYNHAEáBi Dr. Dumartin (hugsar): Ég verð að leýfa hontun, .... ef ég gæl^ aðeins sent .... ha, ha, ha.! Ðr. Dtunartin kastar eér á hanilegg Lillí, og akot hleypur úr byssuntd. Öru: Lillí, hvað kom fyrir? Lillí: Reyndu betta ekki aft- ur, aulirui þinn. Næst fcr skot- ið ekki í törðinaJ Dr. Dumartin: Ég bið inni- lega afsókunnar! Ég rann í aurnum. Ég skal ekki láta pað koma fyrir aftur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.