Alþýðublaðið - 17.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1942, Blaðsíða 1
/ dag er 17. maí, þjóðhátíð- ardagur NÖrðmáhna. Lítið á 4. og 5. síðu * blaðsins. i'.L árgaugut. Suiuiudag'ur 17. maí 1942. I Hafnfirðingar! í tilefui af þjóðhátið Norð- manna verður ííorsk-Is- lonzk samkoma haldin í húsi K. P. li M. i icveld / ki. 8.30. . * Ólafur Ólafsson kristuiboöi og assistent Inge Bhgtsen tala. Kvikmynd frá Noregi aýnd. Aðeins fyrir fullorðna. íM it-v I ' ¦¦' iafeteié! koranar. Hora-Magasfn ¦BMIMMi t'il sölu á Eiríksgötu 33. Strigaskui! (Margar stærðir) Ódýrir VERZL. .Grettisgötu 57. 1. 1V» ' Danslelkur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá. Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). Félagslíf* — f. s. í. íslandsglíman verður háð í Reykjavík 4. júní n. k. Keppt verð- xir um glímúbelti í. S. L, hand- hafi Kjartan B. Guðjónsson úr Ármanni. Enn fremur verður keppt um glímuskjöld í. S. í., handhafi hans er- einnig Kj,artan B. Guðjónsson. Öllum glímu- mönnum innan í. S. í. ér heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram skriflega við Gunnlaug J. Briem, Barónsstíg 65, fyrir 1. júní n. k. I. R. K. I. S. I. . .17. júní íþróttaniótið 1942. Keppt verður í þessum íþrótta- greinum: Hlaupum: 100 m., §00 m. 5000 rrt. og 1000 m boðhlaúpi, stökkum: Hástökki og lang-7 stökki. Köstum: Kringlukasti og kúluvarpi. Öllum félögum inn- an í. S. í. er heimil þátttaka. Til- kynningar um þátttöku í mótinu sendist formanni í. R. R., Stef- áni Runólfssyni,, Gunnarsbraut 34, fyrir 10. júní n. k. Kvennadeild Slysavarnafélagisns. 8 Dansleikur verður haldinn í kvöld kl. 10 í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar í kvöld á sama stað frá kl. 5. Aðeins fyrir íslendinga. Félag ungra 'jafnaðarmanna. '1 - Félagsfundur verður haldinn í fundarsal félagsins þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 e. h. \ <Fundarefni: 1. Sumarstarfið. 2. 15 ára afmæli félagsins. ¦ 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin, NeltébaksiimbAIHr kejrptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skornu og óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. giös........með loki kr. 0.33 1/5 — glðs ........— — — 0.39 1/1 — blikkdósir . . -r- .— — 1.50 1/2 — blikkdósir .;'..':— — (undan óskornu neftóbaki) — 0.66 Dósirnar mega ekki' vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra 'samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega/ ; Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tégund. Umbúðirnar verða keyptar á tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðii hæð (gengið inn frá Vesturgötu) & þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. TÓBAKSEÍNKASALA RÍKISINS Snndnámskeið hef jast að nýju í Sundhöllinni.mánud. 18. þ. m. þátttak- endur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. Ath. Fullorðnir þurfa nú aðeins að greiða aðgangs- eyri. Kerislan er ókeypis. Sundholl Reykjavikur 113. íbl'. í dag hefst Noregseöfnunán. Kaupið merM dags- íns. Sýnið samúð ykkar í verki. fcelfcf£lftgg Reykjavíkiir • „GULLNA HUIBin** SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. BEYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN Haliö! Amerika Sýning á morgun, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðasala f rá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Vioskipfaskráin I er nauðsynleg handbók fyrir alla pá, sem eitthvað þurfa að vita um atvinnu- og viðskipta- starfsemi í landinu. gefur upplýsingar um: 539 1043 582 1887 1892 3779 560 8760 4! mm féltfg og- stofnanir í Reykjavík — — -— utan Reykjavíkur eða samtals félög og stofnanir viösvegar á landiíiw. fyrirtæki og einstaklinga í Reykjavik — > —- — utan Reykjáviknr . eða samtals - fyrirtæki og einstaklinga, víösvegar á land- inu, sem kotna á einhvern -bátt við viðskipti. starfs og- vörúflokkar eru í Varnings- og starfsskrá, með samtaia nöfnum, heimilisfangi og simanúmeri. skip, en það er ailur skipastóll íslands 1942, 12 smál. og stærri (62 eim- og 349, mótorsÍEípT. - . - - \ ' ^ mmmmmmmmimamma Horsk Gnðstjeneste holdes 17. rnai kl. 2 e. m. i domkirken. \ Barna möter hos den norske minister, Fjólugötu 15, kl. 12 f. m. istedenfor kl, 12,30. Sláttnvélar StungnskéUur 4* Klnarason & fnnk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.