Alþýðublaðið - 17.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.05.1942, Blaðsíða 3
Súnnudagur 17imaí1942. ALÞYÐUBLAÐIO Von Tirpitz í Þrándheimi. Þessi mynd er af þýzka orrustuskipinu ypn Tir.pitz, þar sem það liggur í Aasf jord, skammt frá Þrándheimi. Utan um skipið eru net til yarnar gegn tundurskeytum. Myndin var tekin áf, forezkri kÖnnunarflugvél ogsend íheð útvarpi til New York.'— Sern kunnugt er,lagði skip- ið <úr höfn einu sinni tíl árása á brezka skipalest, en flugvélar hröktu það aftur til hafnar. Rússar haf a ekki vlðnrkennt að Kerelborg sé á valdl Þjóðverja Stærsía sprenfijuflug Yélaverksmíðja í eiiL flenry Fortí lét lipgja hana. BÍLAKÓNGURINN FORD hefir nú komið upp stór- Tcqstlegustu sprengjuflugvéla- verksmiðjú, sem til er í heim- inum, Verkémiðjá þessi e.r í Michiganfylki og vinna í henni 80 000, ?rtarins. H-ún framleiðir hynar fr.ægu Liberatór sprengju jlugvélar og er framleiðslan þegar orðin svo mikil, að ný og fullbúin flugvél kemur *frá henni á hverri klukkustund. . "Verksmiðja þessi er alveg ný. Eyrir 14 mánuðum var enn verið að gera' áætlanir, en verk- ið tók ekki langan tíma, þegar á því var byrjað. Verksmiðju- byggingin er 1200 metrar á ann- an veginn, en 2000 á hinn. Láns- og leiguhjálp Banda- ríkjamanna •'til Bandamanna vex stöðugt, þrátt fyrir þátt- töku Ámeríkumanna sjálfra í stríðinu. Roosevelt forseti sagði frá þvíx á blaðamannafundi í fyrradag, að alls hefði hjálpin verið 677 millj. dollarar í apríl, en í marz 1941 var hjálpin að- eins 18 millj. Áður var hjálpin að mestu leyti falin í matvælum og hráefnum, en nú er hún nær eingömgu vopn, flugvélar og skotfæri. Enn fremur fylgja nú sérfræðíngar, sem leiðbeina í meðferð vopnanna og aðstoða hina nýju eigendur. Roosevelt skýrði enn fremur frá því að ameríkski herinn hefði fengið yfirstjórn allra flugleiða og farþega- eða flutn- ingaflugvéla í Bandaríkjunum. Hér er að ræða um 300 fyrsta flokks flugvélar1, sem geta orðið hernum að hinum mestu not- um. Flognfregnir um að her Tiinor chenko v sé við úthverf i Kharkow Hwal er pýfa leynl iropnlð f SÓTT ÞJÓÐVERJAR hefðu tilkynnt það fyrir þremur dögum, að bardögum á Kerchskaga væri lokið og Rússar gersigraðir, sögðu þeir frá því í gær, að þeir hefðu tekið horgina og höfnina Kerch eftir harða bardaga. Rússar haia enn ekki staðfest falí borgarinnar, en segja aðeins, að mikíir bardagar séu á skaganum. x Á Kharkówvígstöðvunum hafa Rússar á morgum stöðurh brotizt yfir ána Don, og reyndu Þjóðverjar þó mjpg til að halda fótfestu á eystíi. bökkum hennar, en það varð árangurslaust.' Hersveitir Timochenkos hafa enn tek- ið marga smábæi og þórp eftir harðar og ákafar orrustur á 75 km. langri víglínu. '. - ÓstaSfestar fijétti'r, sem bárust í gaSrkveldi, hermdu, að rússnesku hersveitirnar, sem lehgst eru komnar, séu aS nálgast úthverfi Kharkow. Bússnesku tilkynningarnar um bardagana nefna þó engin nöfu. , Hermálafréttaritari eins af Lundúnablöðúnum hefir iátið í Ijós* þá skoðun, að það sé ef til vill ekki fyrsta takmark Timo- sjenkos að ná íQiarkow á sitt vald, heldur mUni hann reyna áÖ'umkringja borgiha og rjúfa allar samgöngur við hana að vestan og þannig einángra hana frá Kiev ,og öðrum stórborgum Ukrainu. Það er nú talið víst, að Þjóð- verjar hafi verið að undirbúa sókn á Kharkowvígstöðvunum, en Rússar hafa orðið fyrri til og þannig raskað öllum áætlunum þeirra. Er það mjög lMegt, að það hafi verið tilgangur „Þjóð- verja, að færa sig smátt/Ogv smátt norður á bóginn með sóknina, eftir því, hvermg gengi á Kerch. • Hermálaráðherra ameríksku stjórnarinnar, Stimson, hefir skýrt frá því, að mikill amer- íkskur her muni verða tílbúinn og fullæfður í haust. Frá því hefir verið skýrt, að hið nýja vopn, sem Þjóðverjar not! á Kerchskaga sé.u vörzlu stórskotaliðsins og er það að lík- indum nýr öflugur sprengju- kástari. Ekki verður þó séð enn, að Bið inýja vopn' hafi haft nein stórkostlegáhrif á-gang orrust- unnar. Orrusturnar á hinum stuttu vígstöðvum á Kerehskaga hafa nú staðið í viku; og hefir Þjóð- verjum orðið mjög lítið ágengt. Er sökn þessi, ekki sambærileg við margt, sem þeir hafa áður gert, og verður varla kölluð leiftursókn. Á öðrum vígstöðvum er barizt allmikið á Kalinin- og Lenrn- grad-vígstöðvunum. Eiga Rúss- ar víðast hvar frumkvæðið að aðgerðum. Þjóðverjar faafa gert allmörg gagnáhlaup. Eiobaréttor Qaislinga á norska fðnanmo. QUISLINGAR hafa í dag einkarétt á því að notá noy ska fánann í Noregi. Lög- \ regluforinginn Jonas Lie hef- | ir bannað allar samkomur og | mannamót óg verður því 17. 3 maí aðeins haldinn hátíðleg- | ur á heimilunum og annars staðar þar, sem kúgararnir. ekki ná til hinna hugdjörfu Norðmanna, sem biða þeirr- . ar stundar, er land þeirra verður aftur frjálst. I öllum kirkjum í Eng- landi og Skotlandi verðúr í dag beðið fyrir Noregi. Há- kon konungur mun verða viðstaddur messu í London, en síðan ávarpa Norðmenn úm heim allati. Revyan Halló, Amerika.' verður sýrad annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala er frá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun.. 3000 HolIendiDoar teknir til fanga. Eru allír fyrrveranrii herfor- ingjar. O ÍÐAN Þjóðverjar koniust á *** snoðir um hina stórkost- legu leynistarfsemi, sem verið hefir meðal hollenzkra liðsfor- ingja5 hafa jþeir gert margar ráðstafanir til að hindra alla slíka starfsemi. Síðasta skrefið; sem þeir hafa stigið í þá átt, er að láta handtaka yfir 3000 fyrr- verandi hollenzka liðsforingja og senda þá til Þýzkalamds sem stríðsfanga. Allir þessir menn voru í hol- lenzka hernum, þegar innrásin var gerð. Hefirþýzku herfor- ingjunum þött tryggast að hafa þá á bak við lás og slá, því að leynistarfsemi þeirra virðist vera afar víðtæk. / Epn fremur hafa.yerið teknir í Höllandi 160 gísiár, sem hafðir verðá í haldi íil tryggingar gegn frekari samsærum gegn stjórn nazista. Mihailoiifcl Igrar Kona hans on bðrn hafa verið íekin fost. C* YRIR NOKKRU var frá * því skýrt, að nazistar hefðu hótað serbnesku föðurlandsvin- unum, sem berjási 1 f jöllum (, landsins, -því, að taka konur þeirra og börn sem gísla, ef þeir ekki legðu niðtir vopn þegar í stað. . Serbamir svöruðu með aukn- um árásum á flutningalestir Þjóðverja. Hafa hazistarnir því, gainið til þess að framfylgja hótunum sínum og taka konur SejÉbanna fastár og enn fremÉr börn þéirra. Meðal þeirra eam kona og börn Mihailovittjb fcer- fqringja, sem stjórnar andstöðu ósýnilega hersins. Herforinginn ihefir svarað handtökunni með þessum orð- um: „Ég mun halda áfram barátt- unni <við Þjóðverja til minnar hinztu stundar eða þar til óvhir Chnrchii! heldnr ræðn i Leeds. CHURCHILL hélt í gœr ræðu af svölum ráðhússíns í iðnaðarborginni Leeds,' en hann er nú í hehnsókn þar f fyrsta skipti síðan stríðið branzt út. Var komu hans haldið leyndri, en það fréttist brátt um borgina, og safnaðist saman múgur og margmenni við ráS- húsið. Munu um 20 000 manns hafa hlýtt á ræðuna. Churchill ræddi fyrst hinn mikla þátt, sem Leedsborg ætti í vígbúnaði Breta og þakkaði borgurunum. Síðan ræddi hann um stríðið í heild og sagði m. a.: að Bretar mundu gerast gröfir, ef Hitler yrði það að marki, og þeir mundu þola það, sem þola yrði, og síðan borga rækilega fyrir sig. Seiir ieiíco íxol- ríkjisiii stríð ð endor? BÚIZT er við því á hverri stundu, að Mexico segi Öxulríkjunúm stríð á hendur Hef ir fyrsta skipi Mexico- manna verið sökkt á siglinga- leið við strendur landsins og ríkir geysileg gremja yfir þvi í landinu. Hafa orðið múgæsing- ar við þýzka klúbba í Mexico City og þeir verið grýttir. Þingið hefir verið kallað sam- an og er fastlega búizt við, að það muni taka ákvörðun um stríðsyfirlýsingu. Hinn litli floti Mexicomanna mun framvegis verja mexi- cönsk skip og skjóta á kafbáta, sem gera árásir á þau. SÍÐUSTU FRÉTTIR FRÁ RÚSSLANDI Fréttir frá New York í nótt hermdu, að Þjóðverjar vseru nú í skyndi að gera nýja varnar- línu við Kharkow. 300 þýzkir skriðdrekar hafa verið eyðilagðir í 14 klukku- stunda orrustu á Kharkow-víg- stöðvuniim. Rússar nota þar risaskriðdreka, sem kallaðir eru tírrustuskip landsins. urinn hefir verið hrakinn úr landi mínu." Michailovich hefir birt ávarp til allra þjóðanna í Júgóslavíu. Þar segir ihann, að herir hans hafi nú stór fcéruð á valdi sínu og kallar á alla Júgóslava til varnar landinu. »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.