Alþýðublaðið - 17.05.1942, Side 3

Alþýðublaðið - 17.05.1942, Side 3
I Súnnudágur 17. maí W41 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Von Tirpitz í Þrándheími. Þessi mynd er af þýzka orrustuskipinu vpn Tirpitz, þar sem það liggur í Aasfjord, skammt frá Þrándheimi. Utan um skipið eru net til varnar gegn tundurskeytum. Myndin var tekin af brezkri könnunarflugvél og'send meo útvarpi til New York. — Sem kunnugt er, lagði skip- íð úr höfn einu sinni til árása á brezka skipalest, en flugvélar hröktu það aftur til hafnar. Kerehborg sé á valdi Þjóðverfa Flugufregnir um að her Timo- chenkov sé við úthverf i Kharkow Stærsta sprengjiflig félaverksiiiðja í iielrai. lenry Förtí léí bMöta hana. Bílakóngurinn ford hefir nú komið upp stór- kostlegustu sprengjuflugvéla- verksmiðju, sem til er í heim- inupi. Verksmiðja, þessi er % Michiganfylki og vinna í henni 80 000 manns. Hún framleiðir hinar fr.ægu Liberator sprengju flugvélar og er framleiðslan þegar orðin svo mikil, að ný og fullbúin flugvél kemur ifrá henni á hverri klukkustund. Yerksmiðja þessi er alveg ný. Fyrir 14 mánuðum var enn verið að gera áætlanir, en verk- ið tók ekki langan tíma, þegar á því var byrjað. Verksmiðju- byggingin er 1200 metrar á ann- an veginn, en 2000 á hinn. Láns- og leiguhjálp Banda- ríkjamanna til Bandamanna vex stöðugt, þrátt' fyrir þátt- töku Ámeríkumanna sjálfra í stríðinu. Roosevelt forseti sagði frá því á blaðamannafundi í fyrradag, að alls hefði hjálpin verið 677 millj. dollarar í apríl, en í marz 1941 var hjálpin að- eins 18 millj. Aður var hjálpin að mestu leyti falin í matvælum og hráefnum, en nú er hún nær eingöngu vopn, flugvélar og skotfæri. Enn fremur fylgja nú sérfræðnngar, sem leiðbeina í meðferð vopnanna og aðstoða hina nýju eigendur. Roosevelt skýrði enn fremur frá því að ameríkski herinn hefði fengið yfirstjórn allra flugleiða og farþega- eða flutn- ingaflugvéla í Bandaríkjunum. Hér er að ræða um 300 fyrsta flokks flugvélar, sem geta orðið hemum að hinum mestu not- um. Hvað er nýja leyni vopnið ? SÓTT ÞJÓÐVERJAR hefðu tilkynnt það fyrir þremur dögum, að bardögum á Kerchskaga væri lokið og Rússar gersigraðir, sögðu þeir frá því í gær, að þeir hefðu tekið borgina og höfnina Kerch eftir harða bardaga. Rússar hafa enn ekki staðfest fall borgarinnar, en segja aðeins, að miklir bardagar séu á skaganum. Á Kharkówvígstöðvunum hafa Rússar á mörgum stöðum brotizt yfir ána Don, og reyndu Þjóðverjar þó mjög til að halda fótfestu á eystri bökkum hennar, en það varð árangurslaust. Hersveitir Timochenkos hafa enn tek- ið marga smábæi og þorp eftir harðar og ákafar orrustur á 75 km. langri víglinu. Óstaðfestar fuéttir, sem bárust í gælrkveldi, liermdu, að rússnesku hersveitimar, sem lengst eru komnar, séu að nálgast úthverfi Kharkow. Rússnesku tilkynningarnar um bardagana nefna þó engin nöfn. Hermálafréttaritari eins af Lundúnablöðunum hefir látið í ljós þá skoðun, að það sé ef til vill ekki fyrsta takmark Timo- sjenkos að ná Kharkow á sitt vald, heldur muni hann reyna að umkringja borgina og rjúfa allar samgöngur við hana að vestan og þannig einangra 'hana frá Kiev og öðrum stórborgum Ukrainu. Það er nú talið víst, að Þjóð- verjar hafi verið að undirbúa sókn á Kharkowvígstöðvunum, en Rússar hafa orðið fyrri til og þannig raskað öllum áætlunum þeirra. Er það mjög líklegt, að það hafi verið tilgangur. Þjóð- verja, að færa sig srnátt, og smátt norður á bóginn með sóknina, eftir því, hvernig gengi á Kerch. Hermálaráðherra ameríksku stjórnarinnar, Stimson, hefir skýrt frá því, að mikill amer- íkskur her muni verða tilbúinn og fullæfður í haust. Frá því hefir verið skýrt, að hið nýja vopn, sem Þjóðverjar notl á Kerchskaga sé í vörzlu' stórskotaliðsins og er það að lík- indum nýr öflugur sprengju- kastari. Ekki verður þó séð onn, að hið inýja vopn hafi haft néin stórkostleg áhrif á- gang orrust- unnar. Orrusturnar á hinum stuttu vígstöðvum á Kerchskaga hafa nú staðið í viku, og hefir Þjóð- verjum orðið mjög lítið ágengt. Er sókn þessi ekki sambærileg við margt, sem þeir hafa áður gert, og verður varla kölluð leiftursókn. A öðrmn vígstöðvum er barizt ' allmikið á Kalinin- og Lenin- grad-vígstöðvunum. Eiga Rúss- ar víðast hvar frumkvæðið að aðgerðum. Þjóðverjar ihafa gert allmörg gagnáhlaup. Einbaréttur Qiislinga ð norska fánannm. QUISLINGAR hafa í dag einkarétt á því að nota noiska fánann í Noregi. Lög- reglúforinginn Jonas Lie hef- ir bannað allar samkomur og mannamót og verður því 17. maí aðeins haldinn hátíðleg- ur á heimilunum og annars staðar þar, sem kúgararnir ekki ná til hinna hugdjörfu Norðmanna, sem bíða þeirr- ar stundar, er land þeirra verður aftur frjálst. í öllum kirkjum í Eng- landi og Skotlandi verður í dag beðið fyrir Noregi. Há- kon konungur mun verða viðstaddur messu í London, en síðan ávarpa Norðmenn um heim allan. 3000 itollendingar teknir til fanga. Eru allir fyrrverandi herfor- ingjar. QJ* ÍÐAN Þjóðverjar komust á snoðir um hina stórkost- legu leynistarfsemi, sem verið hefir meðal hollenzkra liðsfor- ingja, hafa þeir gert margar ráðstafanir til að hindra alla slíka starfsemi. Síðasta skrefið, sem þeir hafa stigið í þá átt, er að láta handtaka yfir 3000 fyrr- verandi hollenzka liðsforingja og senda þá til Þýzkalands sem striðsfanga. Allir þessir menn voru í hol- lenzka hernum, þegar innrásin var gerð. Hefir þýzku herfor- ingjunum þótt tryggast að hafa þá á bak við lás og slá, því að leynistarfsemi þeirra virðist vera afar víðtæk. , Epn fremur hafa verið teknir í Höllandi 160 gíslár, sem hafðir verða í haldi til tryggingar gegn frekari samsærum gegn stjórn nazista. Revyan Halló, Ameríka! verður sýnd annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala er frá kl. 4 í dag og efttr kl. 2 á morgun. agrar Djóðverjim Kona hans og bðrn hafa verið tekin fost. P YRIR NOKKRU var frá því skýrt, að nazistar hefðu hótað serbnesku föðurlandsvin- unum, sem berjast 'í fjöllum (, landsins, því, að taka konur þeirra og börn sem gísla, ef þeir ekki legðu niður vopn þegar í stað. Serbarnir svöruðu með aukn- um árásum á flutningalestir Þjóðverja. Hafa nazistarnir því, gmipið til þess að framfylgja hótunum sínum og taka konur SeMhfpna fastar og enn frem*r hörn þeirra. Meðal þeirra eim kona og börn Mihailovitajk ker- foringja, sem stjómar andsföðu ósýnilega hersins. Herforinginn hefir svarað handtökunni með þessum orð- um: ,rÉg mun halda áfram barátt- unni við Þjóðverja til minnar hinztu stundar eða þar til óvinr Cbirchill heldar ræði í Leeds. CHURCHILL hélt í gær ræðu af svölum ráðhússins í iðnaðarborginni Leeds, * en hann er nú í heimsókn þar í fyrsta skipti síðan stríðið brauzt út. Var komu hans haldið leyndri, en það fréttist brátt um borgina, og safnaðist saman múgur og margmenni við ráð- húsið. Munu um 20 000 manns hafa hlýtt á ræðuna. Churehill ræddi fyrst hinn. mikla þátt, sem Leedsborg ætti í vígbúnaði Breta og þakkaði borgurunum. Síðan ræddi hann um stríðið í heild og sagði m. a.: að Bretar mundu gerast grófir, ef Hitler yrði það að marki, og þeir mundu þola það, sem þola yrði, og síðan borga rækilegæ fyrir sig. Segir leiico ðxol- rikjinim strið ð Eiendnr? BÚTZT er við því á hverri stundu, að Mexico segi Öxulríkjunum stríð á hendur Hefir fyrsta skipi Mexico- manna verið sökkt á siglinga- leið við strendur landsins og ríkir geysileg gremja yfir því í landinu. Hafa orðið múgæsing- ar við þýzka klúbba í Mexico City og þeir verið grýttir. Þingið hefir verið kallað sam- an og er fastlega búizt við, að það muni taka ákvörðun um strí ðsy f irlýsingu. Hinn litli floti Mexicomanna mun framvegis verja mexi- cönsk skip og skjóta á kafbáta, sem gera árásir á þau. SIÐUSTU FRÉTTIR FRÁ RÚSSLANDI Fréttir frá New York í nótt hermdu, að Þjóðverjar væru nú í skyndi að gera nýja vamar- línu við Kharkow. 300 þýzkir skriðdrekar hafa verið eyðilagðir í 14 klukku- stunda orrustu á Kharkow-víg- stöðvunum. Rússar nota þar risaskriðdreka, sem kalla&ir eru örrustuskip landsins. urinn hefir verið hrakinn úr landi mínu.“ Michailovich hefir birt ávarp til allra þióðanna í Júgóslayíu. Þar segir hann, að herir hans hafi nú stór héruð á valdi sínu og kallar á alla Júgóslava til varnar landinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.