Alþýðublaðið - 17.05.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 17.05.1942, Side 1
/ dag 1 er 17. maí, þjóðhátíð- ardagur Norðmáhna. Lítið á 4. og 5. síðu < blaðsins. í'L árgaagur. Surmudagur 17. maí 1942. Hafnfirðingar! í tilefui ai þjóðhátíð Norð- manna verður Norsk - Is- lonzk sanikotua haídin i húsi K. P. U. M. i iiveid # ki. 8 30. ' Olafur Olafsson krismiboði og as8istent Inge Brigtsen tala. Kvikmynd frá Noregi sýnd. Aðeins fyrir fullorðna. I • « ?ív S'.tV'* Hafckavélar komnar. Nora-Magasín til sölu á Eiríksgötu 33. Strigaskóf! (Margar stærðir) Ódýrir VERZL Grettisgötu 57. Í.K. Dansleíknr í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá. Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). Félagslíf. — r ' t s. í. Íslandsglíman verður háð í Reykjavík 4. júní n. k. Keppt verð- ur um glímubelti í. S. í., hand- hafi Kjartan B. Guðjónsson úr Ármanni. Enn fremur verður keppt um glímuskjöld í. S. í., handhafi hans er einnig Kjartan B. Guðjónsson. Öllum glírnu- mönnum innan í. S. í. ér heimil þátttaka. Keppendur gefi sig frarn skriflega viu Gunnlaug J. Briem, Barónsstíg 65, fyrir 1. júní n. k. l. R. R. 1. S. í. ..17. juní íþrótlamótið 1942. Keppt verður í þessum íþrótta- greinum: Hlaupum: 100 m., 800 m. 5000 m. og 1000 m boðhlaupi, stökkum: HástÖkki og lang7 stökki. Köstum: Kringlukasti og kúluvarpi. Öllum félögum inn- an í. S. í. er heimil þátttaka. Til- ■kynningar um þátttöku í mótinu sendist formanni í. R. R., Stef- áni Runólfssyni, Gunnarsbraut 34, fyrir 10. júní n. k. Kvennadeild Slysavarnafélagisns. Danslelkur verður haldinn í kvöld kl. 10 í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar í kvöld á sama stað frá kl. 5. Aðeins fyrir íslendinga. Félag ungra jafnaðarmanna. Félagsfundur verður haldinn í fundarsai félagsins þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 e. h. ^ •Fundarefni: 1. Sumarstarfið. 2. 15 ára afmæli félagsins. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Sijórnin. Mettéiiatefiififeáilir keyptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skornu og' óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. glös...með loki kr. 0.33 1/5 — glös ....— — — 0.39 1/1 — blikkdósir . . — —- — 1.50 1/2 — blikkdósir . . ;— — (undan óskornu neftóbaki) — 0.66 Dósirnar mega ekkf vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra'samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega/ Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar .í tóbaksgerð vox-ri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) á- þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS Snndiiámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánud. 18. þ. m. þátttak- endur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. Ath. Fullorðnir þurfa nú aðeins að greiða aðgangs- eyri. Kerislan er ókeypis. SundhoH Reykjavíkur 113. tbl. / dag hefst Noregseöf nunin. Kaupið merki dags- ins. Sýnið samúð ykkar í verki. kjj^ íteykja vikur « »GULLNA 1 L;I Ð ! SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. REYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN Halló! Amertka Sýning á morgun, mánudag, kl, 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Wiðskipíaskrálii % er nauðsynleg handbók fyrir alla þá, sem eitthvað þurfa að vita um atvinnu- og viðskipta- starf^emi í landinu. Hún gefur upplýsingar um: 539 1043 1582 1887 1892 3779 569 3760 411 félög og- stofnanir í Reykjavík — — — utan Reykjavikur cða samtals félög og stofnanir víðsvegar á landiau. fyrirtæki og einstaklinga í Reykjavík — > — — utan Reykjáviknr eða samtals fyrirtæki og einstaklinga, víðsvegar á land- ... limw. T~7 inu, sem koma á einhvern hátt við viðskipti. stárfs og vöruflokkar eru í í Varnings- og starfsskrá, með samtaia nöfnum, heimilisfangi og símanúmeri. skip, en það er allur skipastóll íslands 1942, 12 smál. og stærri (62 eim- og 349 mótorskip). Norsk Mstjeneste holdes 17. mai kl. 2 e. m. i domkirken. Barna möter hos den norske minister, Fjólugötu 15, kL 12 f. m. istedeníor kl, 12,30. Sláttnvélar Stunguskéflur Á. Klnarsson * Pnnk j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.